Morgunblaðið - 03.01.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.01.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1-968 GAMLA BÍÓ Sími 114 75 iffl Bölvaður kötturinn Disney gamanmynd í litum. TÓNABÍÓ Sími 31182 iSLENZKUR TEXTI Vivo Maria Hayley Mills Walt Disneys most hilarious comedy TÍIAT DARN CAT ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9 ISŒiS Heimsfræg snilldar vel gerð og leikin, ný, frönsk stórmynd í litum og Panavision. Gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Louis Malle. Þetta er frægasta kvikmynd er Frakkar hafa búið til. Birgitte Bardot, Jeanne Moreau, George Hamilton. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. ★ STJÖRNU DÍn SlMI I8&36 D1U lettlyndir iKtamfmn ÉÍÍÍeL MeRMaN hr Trémú<^^l r ISLENZKUR TEXTI Sérlega fjörug og skemmtileg ný amerísk gamanmynd í lit- um. Sýnd fcl. 5, 7 og 9. SAMKOMUR Kristniboðssambandið. Fómarsamkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betan íu, Laufásvegi 13. Guðni Gunn arsson talar, allir velkomnir. Astin er í mörg- um myndum ÍSLENZKUR TEXT Spennandi ný amerísk litkvik- mynd, um ást og afbrýði. Sýnd kl. 5, 7 og 9. a JERRY BRESLER producfon _ IflNfl ÍURNER LANA TURNER S UILLION-DOLLAR WARDROBE BY EDITH HEAO _ CLIFF Rorertson n. HUGH OBRIAN IViálflutningsstofa mín er flutt í Hafnarstræti 19. IHagnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Jólatrésskemmtun verður haldin í Sigtúni fimmtudaginn 4. janúar n.k. og hefst kl. 3 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúðum Lár- usar Blöndal og í verzluninni Vogaver og við innganginn. Gllmufélagið Ármann Njósnnrinn, sem kom inn úr knldnnnm Heimsfræg stórmynd frá Para mount, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir John le Carré. Framleiðandi og leik- stjóri Martin Ritt. Tónlist eft- ir Sol Kaplan. Aðalhlutverk: Richard Burton, Claire Bloom. Bönnuð innan 14 ára. íslenzkur tenti Sýnd kl. 5 og 9 Ath. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu hjá Almenna Bókafélaginu. í ÞJODLEIKHUSID Jeppi n fjalli Sýning fimmtudag kl. 20 ÍTALSKUR STRÁHATTUR Sýning föstudag kl. 20. Litla sviðið Lindarbæ: BILLY LYGARI eftir Keith Waterhouse og Willis Hall. Þýðandi: Sigurður Skúlason. Leikstjóri: Eyvindur Erlends- son. Frumsýning fimmtudag 4. jan. kl. 20,30. — UPPSELT. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tU 20. Sími 1-1200. FÉLAGSLÍF J U D O Æfinga tafla: Bynrjendanámskeið á mánud. og fimmtud. kl. 7,15 síðd. Almemnar æfingar á mánud. þriðjud. og fimmtud. kl. 8 síðd. og la-ugard. kl. 2 e.h. Júdófélag Reykjavíkur. hús Júpíters og Marz, 5. hæð, KirkjusandL Heimsfræg og sprenghlægileg ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Cinema-scope. The greatest comedy of al! time! Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 9. Sýning í kvöld kl. 20,30. Sýning fimmtudag kl. 20,30 O D Sýninig laugardag kl. 16 Indíúnaleiknr Laugardag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. Sími 11544. Að krækjo sér í milljón ISLENZKUR TEXTI aimRev HePBURn anBPexeK orooie IN WILLIAM WYLER S HOWTO sweavM a mii.Lion P»»»»ISI0«-• COLOR ki DELUXE 2a Víðfræg og glæsileg gaman- mynd í litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARAS U-MK* Símar 32075, 38150. DULMÁLIÐ GREGORY SOPHIA PECK LOREN Amerísk stórmynd í litum og Cinema-scope, stjórnað af Stanley Donen og tónlist eftir Mancini. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4 Til leigu eða sölu verzlunarhús við Ármúla. I. hæð um 400 fermetrar. II. hæð um 500 fermetrar. III. hæð um 500 fermetrar. Uppl. í síma 32107 eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifstofustúlka óskast sem fyrst á Rannsóknarstofu fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4. Þarf að vera vön skrifstofustörfum. Upplýsingar á skrifstofunni, Skúlagötu 4, 2. hæð næstu daga. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.