Morgunblaðið - 03.01.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.01.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 1968 17 Viðtalstími minn verður framvegis á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, kl. 1—2 og eftir samkomulagi. Símaviðtalstími kl. 12—1, nema laugardaga, í síma 18472 eða 19600. Bjarni Jónsson, læknir. Breyttur viðtalstími Framvegis mun ég einungis taka á móti sjúkling- um í einkatímum. Auglýstur viðtalstími kl. 9.30— 11.00 fellur því niður. Tímapantanir í síma 2-38-85 á lækningastofu minni 11,00 fellur því niður. Guðmundur Björnsson, augnlæknir. Domus Medica. Skrifstofustúlka V eiðimálastofnunin vill ráða skrifstofustúlku nú þeg ar. Laun samkvæmt launalögum. Upplýisingar um starfið verða veittar á Veiðimálastofnuninni, Tjarnargötu 10, IV hæð. Veiðimálastjóri. Tilboð óskast í Stilliverkstæðið Diesil, Vesturgötu 2. vélar og áhöld til stillinga á olíuverkum og vara- hutabirgðir. Selst í einu lagi eða aðgreint, eftir at- vikum. — Upplýsingar gefa Guðmundur Pétursson, hrl., Austurstræti 6, sími 13202 og Þorsteinn Júlíus- son, hdl., Laugavegi 22, sími 14045. Eldhúsinnréttingar fataskápar Gerum fast verðtilboð í tilbúnar eldhúsinnrétting- ar og fataskápa. Verðið ótrúlega hagstætt. Þér get- ið fengið eldhúsið með stálvaski og öllum raftækj- um, ef óskað er. SIMENS ELDAVÉLASETT, PHILIPS ÍSSKÁPAR, RIMA LOFTHREINSARAR. ODDUR H.F., umboðs- og heildverzlun, Kirkjuhvoli, Reykjavík. Sími 21718. E. kl. 17.00, sími 42137. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Peningamenn Innflutningsfyrirtæki óskar að komast í samband við aðila er vildu leysa út nokkur partí sem eru fyrirfram seld. Áhugamenn leggi nafn og heimilis- fEing á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „5447.“ Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Ljósheima. 2ja herb. íbúð við Rauðalæk. 2ja herb. íbúð við Rofabæ. 3ja herb. íbúð við Laugarnes veg. Bílskúr. 3ja herb. íbúð við Skipasund. 3ja herb. íbúð við Barmahlíð. 4ra herb. íbúð við Laugarnes- veg. 4ra berb. íbúð við Gnoðavog. 4ra herb. íbúð við Háteigsveg. 4ra herb. íbúð við Álfheima. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Stúlka óskast til vélritunarstarfa og símavörzlu. Einhver ensku- kunnátta nauðsynleg Upplýsingar á skrifstofunni í dag kl. 4—6. GEVAFÓTÓ H.F., Hafnarstræti 22. Heildsalar - sölumenn óskast til þess að taka að sér dreifingu á íslenzkri framleiðsluvöru. Tilboð merkt: „Góð vara 5111“ sendist Mbl. Ný námskeið eru að hefjast. FRÚARFLOKKAR BARNAFLOKKAR. FLOKKAR FYRIR ALLA. UN GLINGAFLOKKAR. FRAMHALDSFLOKKAR Innritun daglega í síma 14081, kl. 10—12 og 1—7. s SIGVALDI ÞORGILSSON VÖRÐLR - HVÖT - HEIIHDALLIJR - ÖÐIIMIM ÁRAIUÖTASPILAKVÖLD Aramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður fimmtudaginn 4. janúar kl. 20.30 1 Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði: 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp: Formaður Sjálfstæðisflokksins Bjami Benediktsson, forsætisráðherra. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrætti. 5. Skemmtiþáttur, Gunnar og Bessi. 6. Dans. Húsið opnað kl. 20.00 — lokað kl. 20.30. Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu á venjulegum skrifstofutíma. SKEMMTINEFNDIN. Ilumn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.