Morgunblaðið - 11.02.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.02.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1968 7 íslenzka brúðuleikhúsið vekur efliriekt á Norðurlöndum Nicolas píanóleikari og Jónatan söngvari í uppsetningu Jóns. Jón Guðmundsson með dans meyjuna Mambolinu. Karl og kerling í „Grámanni í Garðshorni. sl. hausti, var Jón Guðmundsson, Reykjavík, íslandi. Það vakti mikla gleði við- staddra, þegar það varð lýðum ljóst, að hið fjarlæga ísland, óskaði einnig eftir að taka þátt í þessari norrænu samvinnu, og að einnig þar skuli vera brúðu- leikhús, sem sannarlega er ekki eftirbátur annarra. Jón Guðmundsson, sem í út- liti líkist einna helzt enskum major, er teiknikennari að at- vinnu í skóla (Miðbæjarbarna- skólanum) í Reykjavíik, og rek- ur brúðuleikhús í frístundum sínum. En þótt svo sé, ætti eng inn að halda, að það sé einhver áhugamannabragur á því. Mynd irnar hér á síðunni lýsa því bet- ur en mörg orð, hversu hug- myndaríkur Jón er og hve per- sónur hans eru skemmtilegar og sannar. Leikrit Thorbjörns Egners: „Dýrin í Hálsaskógi" og „Karde mommubærinn", hafa verið lang vinsælustu verkefni íslenzka brúðuleikhússins, sem ber sig fjárhagslega. En Jón Guðmundsson sækir einnig hugmyndir sínar annað, m.a. í norsk, dönsk og íslenzk ævintýri. Notaðar eru handbrúður, stang arbrúður og stren'gbrúður, og nokkrum sinnum hafa nemend- ur Jóns fengið að reyna sig, sem stjórnendur leikbrúða. — V. H. Við þessa grein mætti svo bæta því, að Jón hefur dvalizt í ársfríi í Kaupmannahöfn, til frekara náms, sérstaklega í mál aralist, og íslenzka brúðuleikhús ið hvílir á meðan, en ekki er nokkur vafi á því, að íslenzk börn og unglingar myndu fagna þvi, ef Jón tæki við heim komuna upp þráðinn aftur, þótt vitað sé, að hann muni sjálfan langa til að helga sig meiru málaralistinni, en hann hefur haft tíma til á undanförnum árum. — Fr. S. Á dögunum barst okkur I hendur úrklippa úr norska blað inu „Morgenbladet", þar sem getið var um þátttöku Jóns E. Guðmundssonar kennara og listmáiara í ársþingi Norræna brúðuleikhússsambandsins. Með greininni eru birtar myndir þær, sem hér birtast. Greinin heitir: íslenzkt brúðuleikhús", og er á þessa leið í lauslegri þýðingu. „Meðal þeirra, sem lengst voru að komnir til ársþings norrænna brúðuleikhúsasambandsins, sem haldið var í Kaupmannahöfn á Föst venja hefur myndast á und-1 á þessum sunnudegi í febrúar, er anförnum árum í Hafnarfirði að' haldin guðsþjónusta í Hafnar- fjarðarkirkju, þar sem spurninga börn og fo-reldrar mæta í messu saman. Að þessu sinni mun Rún- ar Brynjólfsson kennari ávarpa börnin, en sóknarpresturinn, séra Garðar Þorsteinsson prófastur prédika. Guðsþjónusta þessi hefst í dag kl. 2. Myndina af Hafnar- fjarðarkirkju tók Sveinn Þor- móðsson í fyrradag. FRÉTTIR Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur aðalfund mánudaginn 12. febrúar kl. 8.30 x Alþýðuhúsinu. Nemendasamband Húsmæðraskól ans á Löngumýri minnir á fundinn í Lindarbæ mán udaginn 12. febrúar kl. 8.30 Allir nemendur skólans velkomnir. Aðalfundur kvennadeildar Slysa varnafélagsins í Reykjavík verð- ur mánudaginn 12. febr. kl. 8.30 í Slysavarnahúsinu á Grandagarði. Sigurður Ágústsson framkvæmda- stjóri segir frá umferðamálum og sýnir myndir. Hjúkrunarfélag íslands Aukaaðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð, niðri manu- daginn 12. febrúar kl. 8.30 Laga- breytingar og önnur félagsmál. Kvenfélagið Hringurinn Hafnarf. Fundur ferður haldinn í Alþýðu- húsinu í Hafnarfirði þriðjudaginn 13. febrúar kl. 8.30. Spiluð félags- vist. Kvikmynd, kaffi. Gestir vel- komnir. Kvenféiag Grensássóknar heldur fund í Breiðagerðisskóla mánudaginn 12. febrúar kl. 8.30. Spiluð ferður félagsvist. Verðlaun veitt. Vil kaupa 3ja herb. íbúð helzt í Vesturbænum, en er þó ekki skilyrði. Útb. 400 þús. Tilb; sendist Mbl. fyrir föstudag merkt: „2971“. 3ja herb. íbúð til leigu á Melunum. Uppl. í síma 15644 og 18361. Bílaviðgerðir Geri við grindur í bílum og alls konar járnsmíði. — Vélsm. Sigurðar V. Gunn- arssonar, Hrísateig 5, sími 34816 (heima). Nýir svefnbekkir 2300 kr. Nýir glæsilegir svefnsófár, seljast með 1500 kr. afsl. Tízkuáklæði. Sófa verkstæðið, Grettisgötu 69. Sími 20676. Inaðar- eða lagerhúsnæði er 'til leigu. Til leigu er 260 ferm. götulhæð 4ra metra lcrfthæð. Hentugt sem lagerhúsnæði. Þeir sem áhuga hafa á þesisu leggi nafn og símanúmer inn hjá blaðinu fyrir mánudaginn 12/2 merkt: „Braut- arholt — 2296“. Sælgætis- og tóbaksbúð með kvöldsöluleyfi á mjög góðum stað í bænum til sölu nú þegar. Lítili en góður lager. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 18. febrúar merkt: „Hagnaður 5264“. Til sölu milliliðalaust Fjögurra herb. íbúð 120 ferm. Staðurinn hentar sér- lega vel kennurum eða starfsfólki sjúkrahúsanna, Tilboð merkt: „Austurbær 3000“ fyrir fimmtudag. Frá Barðstrendingafélaginu. Árshátíð íélagisins verður haldin í Tjarnarbúð laugardagdnn 17. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar verða seldir í Tjarnarbúð miðviku- daginn 14. og fimmtudag 15. febrúar kl. 17—19. Borð tekin frá á sama táma. STJÓRNIN. Notað timbur til sölu Upplýsingar gefur Þónhallur Stefánsson í simum 24280 og 30638. Áfengis- og tóbaksverzlun rikisins. GLAUMBÆR HLJÓMAR leika og syngja. G L A U M 5 Æ R símí 11777 Gömlu dansarnir í kvöld kl. 8—1. Magnús Randrup og félagar leika. Helgi Eysteinsson og Birgir Ottósson stjórna. SIGTÚN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.