Morgunblaðið - 11.02.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1968
23
Vandasamt ár framundan
Ýmsar iðngreinar berjasf í bökkum — Skógarhögg dregst sam
an — Siglingarnar fá áföll — Fiskmarkaðurinn bregst — En
samt geta Norðmenn verið bjartsýnir á framtíðina
IMoregsbréf frá Skúla Skúlasyni
ÞEGAR Ólafur feonungur og
Borten forsætisráaherra fluttu
áramótakveðjur sínar, á nýjárs-
diaig og gamliársfevöM, drap kon
ungurinn á, að á nýjia árinu
mætti þjóðdn búast við óvissu
um affcomu sína — fjárhags-
leg.a, ekki síst í sambandi við
gengislaekkun Breta og ýmissa
amnarra þjóða. En forsaetisrað-
herrann benti á, að liðið ár
héfði verið Noregi gott ár: þó
að viðskiptajöfnuðurinn gagn-
vart útlöndum hetfði versnað á
liðnu ári, hefði þó fjárhagsleg
þróun stefnt í rétta átt. Hann
gaf þjóðinni alvarlega áminn-
ingu í ræðu sinni: — að muna
betur hvað norskt er, ekki sízt
þegar það kemur í verzlanirnar
og á að velja milM útlendrar
vöru og innlendrar. Mátti
skilja á ræðu forsætisráðiherr-
ans, að hann teldi litla þjóð-
rækni felast í því að kaupa er-
lendan varning þegar innlend-
ur fengist, jafngóður eða betri,
fyrir sama verð eða lægra. —
Um þá stefnu stjórnarinnar að
halda óbreyttu gengi, sagði for-
sætisráðherrann, að með þvi
hefði þjóðinni verið hllíft við
hækkun á vöruverði og fleirii,
og hinsvegar hefði hið óbreytta
gengi vaildið rýrnun á sam-
keppnisþoli innlendrar fram-
leiðslu. f því sambandi drap
hann á, að ef stytting vinnutím
ans kæmi til framfcvæmda á
þessu ári, (en hún mun gera
það, frá 3. júlí) mundi það einn
ig gera iðmaðinum erfiðara fy/
ir um samkieppnina á allar út-
flutningsvörur. Ef hún kæmi tii
framkvæmda nú, rnundi hún,
sökum minnfcandi framl'eiðslu,
éta upp þamn vöxt þjóðarfram-
leiðslunnar, sem hagfræðingarr)
ir hafa áætlað að yrði á þessu
ári. En Norðmenn gera sig ekkj
ánægða með að standa í stað.
Og af þeim atvinnugreinum,
sem Norðmenn stunda, er það
iðnaðurinn, sem flesta þegna
þjóðarinnar varðar. Iðnaðar- og
stóriðjumannastéttin er fjöl-
mennasta stétt þjóðarinnar, hin
ar fornu aðalstéttir þjóðarinn-
ar — bændur og fiskimenn —
hafa orðið að víkja sæti fyrir
þeim. Þegar talað er um „lands-
organisasjonen“ eða LO í Not-
egi, verður maður að hafa í
huga, að þar eru stéttasamtök
iðnaðarmanna langmestu ráð-
andi. LO er allsherjarsamband
verkamannasambanda allra iðn
greina í landimu, og stjórn þess
er höfuðaðili að flestum feaup-
samningum, sem gerðir eru í
Noregi.
Á þessu ári, eða nénar til-
tekið 1. apríl, á að fara fram
endurskoðun á mikl'um mei ri-
hluta allra kjarasamninga í
Noregi. Umræður um þá samn-
inga eru ekki byrjaðir nema
að litlu leyti, en hefjast í
næsta ménuði. En stjórm LO
befuir þegar látið það í l'jós,
að LO muni ekki krefjast
neinna almenmra kauplhækkana
á þessu ári, en aðeins lagfær-
inga á kjörum hinna lægstlaun
uðu. Hinsvegar lýsir LO-stjórn-
in ótvírætt yfir því, að hún
krefjist þess, að þingið geri á-
lyktun um stytting vinniutimans
(um 2,5 ttfma í 42,5 tíma á
viku) áður en samningar hefj-
ast. Hér var fyrsti þrándurinn
í götu samninganma, en hann er
nú úr sögunni.
— Og þá kemur að hinni
spurni.mgunni: Þoffir atvinnu-
reksturinn styttingu vinnutím-
ans eða grunkaupshækkun? Um
ýmsar atvinnugreiin'ar er hik-
laust hægt að segja: nei! Það
er ekkert leyndarmiál, að sam-
keppnin frá EFTA-löndunum,
sem nú flytja inn til Noregs ýms
an varning tollfrjálsan, hefur
orðið Norðmönnum þung þyrði.
T.d. hafa ýms efnileg fyrirtæki
í skóiðnaði og prjómavöru orðið
að gefast upp, en önnur leita
lífsneistans með því að leggja
í stóraukimn kostnað: — kaupa
nýjar og betri vétar í stað gam-
alla og sameinast við önnur
fyrirtæki um ákveðna grein sér
framleiðslu. Það er að segja
„ rasj onalis er ing“ — hagræðing
— Hjá stóriðjufyrirtækjunum
verður þess sam.a vart. Stærsta
fyrirtæki Noregs í þessari grein,
trjávinnslufyrirtækið Borre-
gaard í Sarpsborg breytir fram
leiðslu sinni ár frá ári og ver
hunduðum miilljóna til þess, en
hlutaforéfin í fyrirtækinu hafa
hækkað í gengi úr 180 til rúm
lega 100% á fáurn árum. Og
næststærsta fyrirtæki landsins,
átourðargerðin Norsk Hydro,
flytur fyrirtæki sin stað úr stað
tii'l þess að gera framleiðsluna
ódýrari, og forðar sér frá verð-
falli á blutaforéfum með því að
byggj a ál-smiðju vestur á
Körrnt, þá stærstu sem reist
hefur verið í Noregi á einum
áfanga.
Samningar um trjávöruverð
gengu ekfci saman í haust, milli
skóga.reigenda og trénigerðanma
og skógareigendafélagsins sendi
út áskorun til meðlima sinna
um að hal'da að sér höndunum
og höggva ekki skóg fyrir það
verð sem boðið var. Ríkisstjórn
in gatf út bráðabirgðaúrskurð
um skógarverðið og síðan kom
skyldugerðardómur í málinu.
Var þar farinn nokkurnveginn
meðalvegur milli krafa aðilanma
og verðið áfcveðið 85 n-kr ten-
ingsmeterinn á algengustu við-
artegundinni, sem fyrrurm bost-
aði yfir 90 kr., meðan markað-
ur fyrir tréni og pappír var
sæmilegur erlendis. Núgildandi
skógarverð fuliraægir hvorki
þörf skógareigenda né tréni
gerðanma, og skógarhögg verð-
ur í vetur að m'innsta kosti 26%
minna en í meðalári, eða neð-
ara við 6 rrailljón temingsmetra í
stað 8 milljóna, Tölurnar segja
til þejs hver áhrif þetta hafi á
þjóðarbúskapinn. Fyrir skógar-
eigenduT og skógarvinnumenn
þýða þær 170 milljón króna frá
drátt og atvimnuleysi hjá ,,skóg
armönnum". Fyrir trénigerðirn
ar þýða þær það, að ef þær
eiga að halda fullrd framleiðslu,
eins og þær hafa vélakost til,
verða þær að kaupa „hráetfnið"
— skóginn frá Finnlandi og Sví
þjóð, sem eru meiri skógarlönd
en Noregur og urðu fyrri til eij
Norðmenn um að notfæra sér
nýjustu tækni, m,a. með því að
gera akvegi um þá skóga, sem
voru svo fjarri fleytimgaánum,
að ekki þótti svara kostnaði að
nytja þá. Siðustu árira hafa
Norðmenn lagt kapp á vega-
gerð um þessa skóga. Árnar og
fljótin, semi áður fluttu skógar-,
viðinn í trénigerðina, eru ekki
aðail samgönguleiðin 1 engu r,,
heldur bíltfæri vegurinn. Og öx-
in, sem áður var eina verkfæri
Frá setningu norska stórþingsins.
skógarhöggsmannsihs, þokar nú
fyrir mótorsöginni, svo að nú
fer að verða úrelt að tal-a um,
,,skógarhögg“ — „mótorsögun"
er rétta-ra. — En hagfræðingarn
ir bend-a á, -að það sé iál með-
f-erð á erlendum gjialdeyri að
nota hann til þess að ka-upa fyr
ir 'hann skógarvið frá útlönd-
um, meðan Noregur hatfi nóg
af foonum sjálfur. Samkvæmit
áætl-un skógfræðinganna eigo
Norðmenn að g-eta „sa-gað“ 12
mi-lljón tendngsmetra á ári, óra
þess að geragið sé á vöxtinn.
— Siglingarnar, þessi mikla
máttarstoð norska gjaldeyrissöfn
uðarin-s, upplifðu nýtt blóma-
skeið árið 1967. Talið er að Norð
menn hafi haft 5.5 milljarð
króna tekjur af þeim á liðnu
ári, eða miklu meiri en nokkurn
tíma áður í sögu þjóðarinnar. A
undan-förnum árum hafa siglinga
tekj-urnar verið yfir 3 milljairð-
ar, enda hefur kaupskipatfloti
Noregs vaxið hraðar en nokk-
urrar annarar þjóðar í veröld-
inni og var n-ú um áramótin orð-
inn yfir 19 milljóni lestir. Það,
er ekkert leyndarmál, að 6 daga
stríð fsraels við Egyþta í vor,
sem leið, á mestan þáttiran í hi-n,
um stórauknu siglingatekjum
Norðmanna, Lokun Súez-skurð
arins va-r v-aitn á myliu þeirra
siglingaféla-ga sem höfðu fra-m-
sýni til að útvega sér stór tank-
skip t'il oMutflutninga. Það var
einkum eitt skipatféllag í Noregi
sem hefur foatf-t „naisasjón” af
því, að arðvænlegt væri að út-
vega sér stór ta-nikskip, og hetfur
gert það á undan öðrum í Nor>-
egi, áður en nokkurn dreymdi-
um lokun Súes-skurðarins. Nú
þykjia það en-gin stórtíðindi þó
norskt fyrirtækd eignist stærra-
skip en 100.000 lesta, en hins-
vegar var því veitt athygli raúna
um nýjárið er norskt skip, miei-ra
en 200.000 lestir að stærð, hljóp
af stokkunum, Því miður —-
segja- Norðmenn — gerðist þett-a
austur í J'apan, — „'en skemmti-
legra væri a-ð smíða skipin sjálf-
ir“. N-orskar s'kip-a-stöðvar geta í
dag smdðað yfir 100.000 lestir.
„Og engin vandkvæði á að srníðla
þau tvöfalt stærri — ef eftir-
spurnin yrði nóg“.
En nú feliur ,,bakreikningur“
á norskar sigli-ngar. Og hann
sitafar af gengiislækkun sterlings
pundsins. Flestir s-amningar
Norðm,anna um farmgjöld og
skipaleigu eru gerðir mörg ár
fra-m í tím,ann — í sterlingspunid
um, en nú lækkar verðgildi
þeir-ra samsvarandd gengislækk-
un pundsins .Lauslegar áætlanir
um- tapið á gengislækkun pundis-
ins benda ti'l þess, að foún kosti
nors'kar sigli-ngar um eins m-ill-
jards króna tap, og er því örugt,
að norskar siglfngar getfa miklu
mi-nni iarð á þessu árd en í fyr-ra-.
Auk þess er nú svo að sjá að
Egypta-r séu að opn-a Súes-skurð
inn atftur — ekki atf sa-mkomu-
lagsvilj-a til vestrænn-a þjóðanna
heldur af þeirri „illu nauðsyn“
að þeir geta ekki án teknanraa
af skurðinum verið. SigUnigarn-
ar um Súes-eiðið rýra tilfinnan-
lega þann gróða, sem stóru tarak
skipin norsku 'h-afa- foaft atf sigl-
ingunum. frá Asíulönidum á
króka-leiðin-nii s-uður fyrir Af-
rí'ku. Þegar mikilsm-egandi sigl-
ingaforstjóri norskur vair spurð-
ur um það, núna á dögun-um,
hvort norskum ú'tvegi yrði ekki
stórtjón að opn-un Súes-skurðs-
ins, svaraði foanra: — Nei, það
er „ónormnlrt“ að græða á slíku.
Norskar sigl-ingar eiga að stand
ast alla samkeppni á „norm-al“
tímurn". Sumum finnst þetta
kannske dólítið digurba-rkalega
mælt, en reyn-slan hefur siannnð,
að Norðm-enn eru mestu sigl-
ingamenn í heimi nú, eins og
þeir voru fyrir 1000 áru-m.
— „íslen-zka gengislækkunin
er stóráfall („katastrofe") fyrir
okkur!“ var h-eróp norskra út-
vegsm-anna undireins og spurð-
ist um, gengisfel'lingu íslenzk-u
krónunnar. Þeir vissu að fa-11
ísl. krónunnar þýddi bætta að-
stöðu íslands u.m sölu á fiski til
útlanda, og þá fyrst og fremst
vtil Bretlands, sem er mikill
markaður fyrir norsfean fi-sk.
Norskir fis'kútvegsmenn hafa
árum saman foarizt í bökfeum í
baráttunni fyrir Mfinu, og n-jóta
ýmiskonar stuðnings hins opi'n-
bera til þess að bjargast af. Era
frá íslenzku sjón-ar-miði er sá
munur á íslenzkri og norskri út-
gerð, að á Ísl-andi er hún m-egin-
atriði í afkomu þjóðarhagsins,
en í Noregi aukaatriði. Norð-
menn hafa stundum gleymt
þessu, þegar þeir ræða um ú-t-
vegsmál þessara landa. En sumir
gleymia því þó ekki, t.d. einn
mikils hátta-r útvegsmaðiur í
Troms, sem sagði við mig ný-
lega? — „Samfceppnin er að
drepa okkur báða (þar átti hann
við íslendinga og Norðmenn).
Ef fslendingar og Norðmenra
gætu komdð sér saman „kartell"
('sölusamtoandi) um framboð á
því sem við veiðum, gætum við
hækbað fisbverðið okkar um
20%, og þá þyrftu-m við engan
ríkisstyrk til að bjargia okkur.
Við drepum fovorn a-nnan á sam-,
komulagsleysi".
Ekki skal ég dæma um, hvort
þessi orð eru töluð út í bláinn.
En hitt þykir mé- líklegt, að
samvinna um fisksöluna yrði
báðum til góðs. Þetta er fi-skur
úr sama hafinu, sem báðir eru
að selja.
— „En samt geta Norðmenn
verið bjartsýnir á framtíðina“,
segir Óli norski núna uppúr
áramótunum. Alþjóð gerir sér
von u-m að 1968 verði framhald
á því, sem árið sem leið gaf:
vaxandi vel-magun þjóðarinnar
og — að minnsta kosti — ekki
rýrnandi lífskjör almennings,
einkum hinna eldri . Dýrtíðin
heldur að visu áfram að aukast,
— rauða strykið — takmark
þeirrar verðhækkunar sem lög-
bind-ur hækkun a-llls kaupgjalds
— hefur að vísu staðið í stað
síðasta árið, þó að flestar vörur
hafi ekki getað haldið sér í
sketfjum. En mjólk og brauð
stendur í stað, og er nærri því
eins hátt í verði og hei-ma á ís-
landi, ef miðað er við nýja
gengið. Hinsvegar hatfa enskir
bílar lækkað í verði og velduir
það áfoyggjum flestra anna-rra en
þeir sem kaupa þá. Ekki sízt
vegamálastjórninni sem segir að
það sé alls ekki rúm fyrir alla
bilaviðkomuna í landi, fyrr en
akvegirnir breikki og lengist.
En sú framkvæmd byggist á þvi,
að gjöldin á benzíni, gúmmí og
fleiru fari vaxandi — alveg
sama sagan og á íslandi.
Bjartsýnin á norska framtíð
byggist fyrst og fremst á þvi, að
ekert atvinnuleysi er ennþá hjá
þjóðinni. Og þrátt fyrir fjöl-
margra ára samfellda ríkis-
stjórn Verkamannaflokbsins, hetf
ir ekki borið á því, að „borgara-
flokkastjórnin“ — sambands-
stjórn hægri, vinstri og bænda-
flokksin-s (sem nú kallar sig
„sentrumsparti" eða miðflokk)
hatfi valdið neinni skoðanabreyt-
'ngu almennings á því mikils-
verða atriði: hverniig landinu
skuli stjórnað.
Síðan núverandi stjórn tók
vi'ð taumunum, fyrir tveim ár-
um og fjórum mánuðum, hetfir
í rauni-nni engin stórvægileg
breyting orðið á stjórnarfarinu.
Gerfoard-sensstjórnin var alls
ekki róttæk í stetfnumálum sósíal
ista. Hún hélt ekki fram þjóð-
nýtingarboðskap stefnuskrárinn-
ar. Þessvegna urðu engin straum
hvörf í stetfnu ríkisstjórnarinnar
þegar miðflokksiformaðurinn Per
Borten tók við af Gerhersens,
haustið 1965. Eitt aðal-kapps-
málið þá, var ellitrygging allrar
þjóðarinnar, sem nú hetfur verið
í -gil-di í heilt ár, en sætir mis-
jöfnum dómum um, hvort etfnd-
irnar standist loforðin.
— Hvað tryggingar snertir, er
rétt að minnast á eitt mál, sér-
staks eðlis, sem dæmt var í
h-æstarétti fyrir nokkru, en hefur
haft í för með sér afleiðingar,
sem engan grunaði fyrirtfra-m.
þrir meðlimir í félagi iðnaða-
manna í Krist'arasand neituðu að
hlýta þeim úrskurði félagsins,
að þeir skyldu tryggja sig hjá
Framh. á bls. 31