Morgunblaðið - 17.04.1968, Blaðsíða 1
32 SKÐ9JR
76. tbl. 55. árg.
MIÐVIKUDAGUR 17. APRlL 1968.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Humphrey
>• ■ •.. •«
i kjori í
New York 16. apr. AP—NTB 1
1 HUBERT Humphrey, varafor
seti Bandaríkjanna, mun að I
öllum líkindum gefa út til-1
kynningu á miðvikudag,
um það hvort hann gefur |
kost á sér til forsetakjörs eða
ekki.
Stjórnmálasérfræðingar eru |
þeirrar skoðunar, að Hump-
hrey telji sig réttborinn arf-
1 taka embættisins, þegar John
son hefur nú tilkynnt að hann |
verði ekki í kjöri.
Stofnuð hefur verið nefnd ,
í Washington til að vinna að
kjöri Humphreys og hefur1
einn nefndarmanna Walter |
Mondale, öldungardeildarþing (
maður frá heimaríki Hump-
hreys sagt, að varaforsetinn \
sé sá maður, sem allir borgar- |
ar Bandaríkjanna geti treyst í,
hvívetna, og því eigi þeir að
sameinast um hann og vinna I
ötullega að kjöri hans.
Mynd þessi var tekin á Kurfiirstendamm, þar sem Rudi Dutschke
var skotinn niður. Eftir liggja skórnir hans og reiðhjólið.
Verkföll hafin í
Tékkóslóvakíu
Prag, 13. apríl. NTB.
VERKAMENN við þrjár verk-
smiðjur í Tékkóslóvakíu gerðu
verkfall á föstudaginn langa,.
Þetta er í fyrsta skipti síðan
kommúnistar komust til valda,
að verkfali er gert í landinu.
Verkamennirnir mótmæltu bón-
usfyrirkomulagi, þar sem at-
vinnurekendur höfðu greitt sjálf
um sér allan bónusinn, án sam-
ráðs við verkalýðsfélögin. Verka
mennirnir neyddu atvinnurek-
endur til að endurgreiða féð og
sömuleiðis linntu þeir ekki lát-
um, fyrr en nokkrir af yfirmönn
um fyrirtækjanna höfðu sagt af
sér starfi.
Slökkviliðsmenn í Prag boð-
uðu vérkfall frá og með 15. apríl,
þar sem innanríkisráðuneytið
hafði lýst því yfir, að það
treysti sér ekki til að verða við
kaupkröfum slökkviliðsmanna
vegna fjárskorts.
Hin nýja ríkisstjórn Tékkósló-
vakíu hefur sett á laggimar nýtt
efnahagsráð til að koma efna-
hagi landsins á traustan grund-
völl. Aðalritari ráðsins er Valter
Komarek prófessor. Meðal ann-
arra eru Ota Sik, prófessor, en
margir töldu hann sjálfkjörinn
formann ráðsins.
Tilræiisitia&urinn fékk hugmyndina
við að lesa um morðið á Dr. King
— Látlausar óeirðir í
tilrœðið við Dutsehke
Berlín, Bonn, 16. apríl.
NTB — AP.
Ó Páskahátíðina alla hafa
verið látlausar óeirðir í
Berlín og fleiri borgum Vest-
ur-Þýzkalands og hélt þeim
áfram enn í dag, þriðjudag,
samtímis því, að Kurt Georg
Kiesinger, kanzlari ríkisins,
sat fund með forystumönnum
stjórnarflokkanna tveggja og
ræddi við þá leiðir til að
Sovézkum
sjómönnum
misþyrmt
í Kína
Moskva, 12. apríl. AP.
SKIPSTJÓRI á sovézku skipi
ásakaði í dag kínverska her-
menn um að hafa misþyrmt
áhöfn sinni og sært ellefu manna
hans þegar skipið lá í höfn í
Whampoa, í nánd við Canton.
Skipstjórinn sagði á blaða-
mannafundi í Vladivostok, eftir
heimkomuna, að hermennirnir
hefðu meðal annars misþyrmt
einum áhafnarmanni, sem var
kvenmaður, svo grimmdarlega,
að hún hefði misst tvíburafóst-
ur sem hún gekk með.
Skipið hafði ekki fengið leyfi
til að fara frá Whampoa og var
ekki látið sigla brott fyrr en
eftir endurtekin tilmæli frá
sovézku stjórninni. Skipið var
á leið til Norður-Vietnam með
olíu.
V-Þýzkalandi um Páskana ettir bana-
og vatnsslöngum. — Hefur
fjöldi manns meiðzt, sumir
svo alvarlega að þeir liggja
þungt haldnir í sjúkrahúsum.
Ó „Eldihrandurinn Rauði
Rudi“ er sennilega úr lífs-
hættu, en það var banatil-
ræðið við hann á skírdag,
sem kom óeirðunum af stað.
Tilræðismaðurinn, Josef Bach
mann. 23 ára að aldri, hægri-
sinnaður öfgamaður, hefur
játað á sig verknaðinn, en
hann liggur slasaður í sama
sjúkrahúsi og fórnarlamb
hans.
♦ Óflugur lögregluvörður var
i dag við þinghúsið, þar sem
Kiesinger, kanzlari, ræddi við
stjórnmálaforingjana og 500 fé-
lagar úr sósíalistasamtökum
stúdenta, sem fóru hópgöngu um
borgina, voru stöðvaðir, er þeir
áttu um tvo kílómetra ófarna að
þinghúsinu.
Rudi Dutschke.
koma á friði.
Ó í óeirðunum hafa átzt
við stúdentar og lögreglu-
menn, er beitt hafa kylfum
t Alls munu um 600 manns
hafa verið handteknir yfir hátíð-
ina en flestum var sleppt aftur.
Þeirra á meðal var Peter Brandt,
19 ára sonur Willys Brandts. —
Töluvert tjón hefur orðið á eign-
um blaðaútgáfu Axels Springers,
en reiði stúdenta hefur einkum
Framihald á bls. 21
Stjórnar
breyting
í Hanoi
Hong Kong, 16. apríl. NTB.
FRÁ því var skýrt í Hanoi í dag,
að gerðar hefðu verið ýmsar
breytingar á ríkisstjórn Norður-
Vietnam, m.a. hefði Huan Thuy,
sem var utanríkisráðherra á
tímabilinu 1963-65, verið skipað-
ur ráðherra án stjórnardeildar,
en hann hefur undanfarið verið
yfirmaður þeirrar deildar mið-
stjórnar kommúnistaflokksins i
N-Vietnam, sem fjallar um sam
skipti við erlend ríki. Þá hefur
Tran Quang Huy verið skipaður
yfirmaður menningar- og
fræðslumálaráðs forsætisráðu-
neytisins, en hann hafði áður
mikilvægt embætti í þeirri deild
miðstjórnarinnar, sem fjallar
um upplýsingamiðlun og áróður.
Framhald á bls. 31
Tcanzania viður-
kennir Biafra
— tyrst erlendra ríkja. Líklegt að Fíla-
beinsströndin tari eins að
Dar Es Salaam, 16. apríl.
NTB — AP.
♦ Biafra, austurhérað Nígeríu,
sem lýst var sjálfstætt ríki
fyrir nærfellt einu ári, hefur nú
loks hlotið viðurkenningu er-
lendrar ríkisstjórnar. Var það
stjórn Tanzaníu, sem viður-
kenndi Biafra síðastliðinn
Ösamið enn um fundarstað
— til að hefja undirbúningsviðrœður um
Vietnam. Bandaríkjaforseti á Honolulu
að rœða við hernaðarsérfrœðinga sína
og Park, forseta S-Köreu
Honolulu, 16. apríl — NTB—AP
O LYNDON B. Johnson, Banda
ríkjaforseti, er nú kominn til
Honolulu, þar sem hann hefur
rætt við liernaðarsérfræðinga
sína um gang styrjaldarinnar í
Vietnam og framtíðarstefnuna á
Kyrrahafssvæðinu, í ljósi hugs-
anlegs friðar í Vietnam. Á mið-
vikudag ræðir Johnson við for-
seta S-Kóreu, Chung Hee Park,
og hugsanlegt er einnig að hann
ræði við Ferdinand E. Marcos,
forseta Filippseyja.
• Meðal viðstaddra á fundinum
í dag voru Ulysses S. Grant
laugardag og þær fregnir ber-
ast frá París, að forseti Fíla-
beinstrandarinnar, Felix Hou-
pouet Boigny, sem þar er stadd-
ur, hafi í hyggju að gera slíkt hið
sama, áður en langt um líður.
Vekur þessi skyndilega viður-
kenning Tanzaníu nokkra at-
hygli, þar sem Biafrabúar hafa
mánuðum saman barizt blóð-
ugri baráttu fyrir lífi sínu og
sjálfstæði og farið verulega hall-
oka að undanförnu, ef marka
má fregnir þaðan.
Stjórnin í Lagos, höfuðborg
Nígeríu, tók ókvörðun Tanzaníu-
yfirmaður stjórnar með lítilli ánægju,
Kyrrahafsflotans, sem lætur af sagði, að hún bryti í bóga við
Sharp, flotaforingi,
því embætti í ágúst n.k. og John
S. McCain, flotaforingi, sem við
tekur. Ennfremur Earle G. Wheel
er, hershöfðingi formaður her-
foringjaráðsins bandaríska.
Þess má geta, að Johnson for-
seti skipaði McCain flotaforingja
til að taka við embætti Sharps
um leið og hann skipaði Creight
on Wr. Abrams, hershöfðingja, í
embætti Williams C. Westmore-
lands, vfirmanns bandaríska her
liðsins í Suður-Vietnam.
Framhald á bls. 21
hugmyndina um einingu Afríku
og ákvað að kalla þegar í stað
heim sendiherra sinn í Dar Es
Salaam. Jafnframt var rofið
stjórnmálasamband ríkjanna og
tilkynnt, að sendi Tanzanía full-
trúa sinn til Aba, sem nú er
höfuðborg Biafraríkis, eftir að
Enugu féll í hendur stjórnarhern
um, muni litið á hann sem hvern
annan uppreisnarmann og farið
með hann samkvæmt því. Þá
hafa allir tæknifræ'ðingar frá
Framhald á bls. 21