Morgunblaðið - 17.04.1968, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 17.04.1968, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1963 Finnskur hraðbátur 14 feta úr aluminium á kerru til sölu Bátnum fylg ir 28 ha. nýlegur utamborðs mótor. Uppl. í síma 10896 til kl. 4 í dag og n. daga. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogj 14 - Sími 30135. Vor 1969 42ja ára kvæntur málari frá Hamb. óskar eftir mál- arastöðu á íslandi. Tilboð (helzt á þýzku) sendist til MbL m.: „Trúnaður 8501“. Málmur Kaupi allan málm, nema járn, hæsta verði. Staðgr. Opið 9—5 og ld. 9—12. — Arinco, Skúlagötu 55, sím- ar 12806 og 33821. Til leigu stór stofa og önnur minni fyrir saumaskap eða ann- an hreinlegan iðnað. Tilb. sendist Mbl. fyrir 20. april merkt: „Vor 8046“. 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 82815. Afgreiðslustúlka óskast f sérverzlun, ekki yngri en 22ja ára. Uppl. sendist Mbl. fyrir 41. apríl merktar: „Áreiðanleg — 5489“. Hrognkelsanet Til sölu nokkur ný hrogn- kelsanet. Einnig barl- mannsreiðhj. í góðu standi ódýr. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 33185. 3ja—4ra tonna trilla óskast, má vera ósjófær. Uppl. í síma 30613 eftir kl. 6 í dag. Hoover matic til sölu Hoover matic — þvottav. með suðu og þeyti vindu. Nýyfirfarinn. Einn ig lítið notaður Rafa-suðu- pottur. UppL í síma 51363. Utanborðsmótor Vil kaupa utanborðsmotor, 40—60 hestöfl. Uppl. í síma 83431 eftir kl. 7. Keflavík Lítil íbúð, eitt gott herb. og eldh. ásamt boði óskast tál leigu fyrir rólega konu. UppL í síma 2440 eftir kl. 18,30 í 1301. 2ja herh. íbúð óskast til leigu í Keflavik eða Njarðvíkum. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 8148, Grindavík. Óskast til leigu 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 16202. 4ra herb. íbúð óskast Uppl. í síma 23926 eftir kl. 6. Tilb. sendist Mbl. merkt: „8836“. Nýtt H-dags frímerki Póststjórnin hefur gefið út llýtt frímerki með mynd af götu með hægri umferð, teiknað af Árna Sveinbjörnssyni, Reykjavik Útgáfu dagur er valinn 21. maí 1968 Verð- gildin eru tvö, 4 krónur og 5 krón- ur, gult og brúnt, stærðin er 26x36 mm. Frá Póststjórninni barst með tilkynningu þessari eftirfarandi klausa um hægri umferð: Frímerki það, sem gefið er út i tilefni af breytingunni frá vinstri til hægri umferðar, á að sýna götu þar sem hægri umferð ríkir. Umferðarbreytingin á sér meira en aldarfjórðungs forsögu. Árið 1940 setti Alþingi umferðarlög og var þar gert ráð fyrir að taka upp hægri umferð frá og með 1. janúar 1941. Breytingin kom þó aldrei til framkvæmda, þar sem landið var hertekið af Bretum 10. mai 1940. Bretar víkja sem kunnugt er til vinstri, svo talið var að breyting- in myndi hafa í för með sér stór- aukna slysahættu meðan á hemám- inu stóð. Einnig hafði umferð auk- : >* izt mjog við hernámið. Núgildandi lög um hægri umferð voru sett árið 1966 og samkvæmt þeim á breytingin að koma tii fram kvæmda sunnudaginn 26. maí 1968 kl. 6.00 Margháttaður undirbúningur hef ur að sjálfsögðu farið fram og má þar nefna flutning umferðarmerkja og breytingar á almenningsvögn- um. Einnig hefur umfangsmikil fræðslustarfsemi verið rekið og verður því haldið áfram næstu mán uðina. Frimerkjaútgáfan er einmitt lið- ur í þessari fræðslustarfsemi. FBÉTTIR Vormót sjálfstæðisfélaganna Þor- steins Ingólfssonar og Ungra Sjálf stæðismanna I Kjósarsýslu. Verður að Hlégarði laugardag- inn 27 april kl. 9. Dagskrá verður fjölbreytt. Kristnlboðssambandið Almenn samkoma í Betaniu 1 kvöld kl. 8.30 Ingunn Gisladóttir hjúkrunarkona talar. Allir vei komnir. ins. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur fund fimmtudaginn 18. apríl kl. 8.30 í Hagaskóla Spiluð verður féiagsvist Rauði krossinn, kvennadeild. Fundur verður haldinn í Átthaga sal Hótel Sögu i kvöld kl. 8.30 Fundarefni: Erindi, fræðslufilmur og félagsmáL Takið með ykkur gesti. Spilakvöld Templara Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld — miðviku dag — í Góðtemplarahúsinu — Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 18. april í Félagsheimilinu, niðri kl 8.30 Vilborg Björnsdóttir, húsmæðra kennari flytur erindi um fæðuna og og gildi hennar. Kvenréttindafélag íslands. heldur framh. aðalíund að Hall- veigarstöðum, miðvikudaginn 17. apríl kl. 8.30 Lagabreytingar. Borgfirðingafélagið Félagsvist i Tjamarbúð miðviku daginn 10 apríl kl. 8.30 S O F l\l Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1,30 til 4. Þjóðminjasafnið, oplð þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga kl. 1,30-^. Listasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, flmmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Landsbókasafn fslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, kl 10—12 og 13—19. Útlánasalur er opinn allí virka daga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim ilinu. ÚUán á þriðjud., miðvikud. fimmtud. og föstud. Fyrir böm kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Barnaútlán i Kársnesskóla og Pigranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSÍ — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. mai — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn .Þingholtsstræi 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Mán. — föst. kl. 14—21. Útibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Laug. kL 9—12 og 13—19. Sunn, Mán.—föst. kl. 16—19. Á mánud er útlánsdeild fyrir fullorðna 1 Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útlán fyrir börn: Mán., mið., föst.: kl. 13—16. Bókasafn Sálarrannsóknarfél. fslands, Garðastræti 8, simi 18130, er op ið á miðvikud. kl. 17,30—19. Skrif- stofa SlW'í og afgreiðsla „MORG- UNS“ opin á sama tima. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Hlégarði. Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20,30—. 22.00, þriðjudaga kl. 17.00— 19.00 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. Þriðjudagstíminn aðallega ætlaður börnum og unglingum. k'JSít • Sl yfl gjgiagáaá&i Laugardaginn 24. febrúar voru gefin saman I hjónaband í Akra- neskirkju af séra Jóni M. Guðjóns- syni, ungfrú Guðrún Jóhannesdótt- ir hjúkmnarnemi og Jóhann Freyr Ásgeirsson prentari. Heimili þeirra er á Hverfisgötu 68 A Reykjavík. (Ljósmyndastofa Ólafs Ámasonar) Hegðið yður eigi eftir öld þessari Róm. 12.2. í dag er miðvikudagur 17. apríl og er það 108. dagur ársins 1968 Eftir lifa 258 dagar. Árdegisháflæði kl. 8.09. Upplýslngar um læknaþjönustu i borginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — «ími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 •íðdegis til 8 að morgni. Auk þessa »IIa helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin tstvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, «ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara nótt 18. apríl er Grímur Jónsson sími 52315 Næturlæknir í Keflavík: 15 o gl6. april Kjartan Ólafsson. 17. og 18. apríl Arnbjörn Ólafs- son. Kvöld- og helgidagavarzla í | lyfjabúðum í Reykjavík vikuna I 13. apríl til 20. april er í Lauga- vegs apóteki og Holtsapóteki. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginnl. — Kvöld- og næturvakt, siraar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu 'T’iarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, ( Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í sima 10-000. I.O.O.F. 9 = 1494178(4 = I.O.O.F. 8 = 1494178(4 = I.O.O.F. 7 = 1494178(4 = m Helgafell 59684177. VI .2. Blöð og tímarit Heimilisblaðið Samtiðin. April- blaðið er komið út og flytur þetta efni: Þegar miðborgin deyr (for- ystugrein). Hefurðu heyrt þessar? (Skopsögur) Kvennaþættir eftir Freyju. Vald (grein eftir Aron Guð brandsson. Grein um kvikmynda dísina Julie Christie. Skilningurog samúð (bókafregn) Enginn gabbar rafreiknana frá IBM. (saga) — Óheillaskikkjan eftir M.E. Morgan Drengurinn litli, sem dó (fram- ‘haldssag® Úr heimi termítanna eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín Skemmtigetraunir. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Am- laugsson Bridge eftir Árna M. Jóns son Kveðja til Gísla Jónssonar. Stjömuspá fyrir apríl. Þeir vitru sögðu. Ritstjóri er Sigurður Skúla- son. Svo er komin lóan ljúfa leitar heim í móann sinn Okkur vorsins fegurð flytur fleygi sumargesturinn. Sólveig í Niku GENGISSKRfcNINÖ Nr*42 ■ ®- *príi i96e* Vísukorn Austangolan veifar vængjum, vota yfir jörð. Gróðumálin loksins lfka. litar gráan svörð. Skráð tri Einlng Kaup Sala 27/11 '67 1 Jlundar. dollar 56,93 57,07 2/ 4 '68 1 Btorlingspund 136,95 137,29 22/3 - 1 Kanadndollar 52,53 52,67 27/2 - 100 panskar krónur 764,16 766,02 27/11 '67 100 Norakar krónur 796,92 798,88 20/2 '68 100 Sænskar krónur 1.101,45 1, 104,15 12/3 - 100 Tlnnsk wðrk 1.361,31 1. 364,65 22/3 - 100 Fransklr fr. 1.156,76 1. .159,60 25/3 - 100 Belg. frankar 114,52 114,80 9/4 - ÍOO Svlssn. fr. 1.313,73 1.316,97! V4 - ÍOO Gyllini 1.573,47 1. .577,35 27/11 '67 ÍOO Tekkn. kr. 790,70 792,64 2/4 '68 ÍOO V.-þý/k aOrk 1.428,95 1.432,45 21/3 - 100 LÍrur 9,12 .9,14 9/1 - 100 Austurr. sch. 220,10 220,64 13/12 '67 lOO Pesetar 81,80 83,00 27/11 . 100 Hoiknfngskrónur Vöruski ptalönd. 99,86 100,14 . 1 Rolkningspund- Vörusklptalönd 136,63 136,97 * Breytln* frí »Í8uatu skránlnfu. sá NÆST bezti Fyrir og um síðustu aldamót var Guðmundur Helgason um áratugi meðhjálpari í Höskuldssta’ðakirkju og lengi var hann og forsöngvari, áður en orgel var sett í kirkjuna. Hann hafði mikla rödd og hvella. Guðmundur bjó í Kollugerði, og var hann af gár- ungum kallaður Kollu-hvellur. Eitt sinn byrjaði GuðmunduT sálminn í mfðju lagi. Þegar fyrsta erindið var hálfnað gellur í forsöngvaranum: „Lagið er búið“. ■.-C'SS;:?vN_-—s---ö _ Svona hefur hann látið síðan fargjöldin hækkuðu um 50 aura!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.