Morgunblaðið - 17.04.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1968
7
förnum
vegi
Það er öruggt merki vorkom-
unnar, þegar farfuglarnir fara
af flykkjast heim til íslands
frá suðlægum slóðum. Flestir
koma hingað til að verpa og
dveljast hér sumarlangt, en aðr
ir, svokallaðir farandfarfuglar,
iega hér aðeins stutta viðkomu
á leið sinni norður í höf og
landa hér fyrir norðan.
Laugardaginn fyrir páska
fréttist af heiðlóunni (Pluvia-
lis apricaria (L) ) í Árnessýslu,
og á Páskadag kom hún í
Skerjafjörðinn, hér við Reykja-
vík, söng og flautaði af mik-
illi leikni, og það var einhver
feginleiki í röddinni, eins og
hún gleddist yfir því að vera
komin heim í heiðardalinn, eft-
ir alla þessa löngu flugfeirð
sunnan úr heimi.
Báða páskadagana söng hún
yndislega, „dýrðin, dýrðin dí“
og vakti gleði í brjóstum þeirra
ungra sem gamalla, sem á
hlýddu. Vorboðinn var svo
sannarlega komin heim.
Og strax á annan í páskum
mætti og til leiks í Skerjafirði
gleiðgosinn mikli meðal fugl-
anna, Stelkurinn (Tringa tot-
Heiðlóa í sumarskarti
löngu leið sinni til íshafslanda.
í haust mun Tildran aftur koma
við á leiðinni suður, og hún er
velkominn gestur.
Og svo má hvað úr hverju
búast við öðrum farfuglum, og
þætti okkur vænt um, að fólk
ur margur maðurirm hvíld og
unað í sál sinni þar með.Fr.S.
Tildra (karlfugl) nýkomin af
hafi á leið norður.
Stelksfjölskylda í góðu skapi
léti okkur vita, þegar það yrði
vart við farfuglana. Náttúra ís-
lands væri fátækari, ef þeir
kæmu ekki. Þeir eru skart henn
ar, og við skulum taka vel á
móti þeim, með því að láta þá
sem mest í friði, þótt ekki
skaði fuglaskoðun framkvæmd
af ást og virðingu fyrir þessum
saklausu samborgurum okkar,
en forðast skulum við að ónáða
þá um varptímann, og sinu-
bruna ættum við að forðast, eft-
ir að sá tími er kominn. Skot-
vopn í fuglavarpi eru alger
bannvara Fuglaskoðun er
Skemmtilegt áhugamál og finn
anus (L ) flaug þar með háv-
aða og látum yfir fjörunni, og
kunni sér ekki læti, tyllti rauð-
um löppum á skerin og lét
þessi ósköp heyrast í sér.
Og svo í gær bættust enn
tveir farfuglar við í hópinn.
Annar var Þúfutittlingurinn
(Anthus pratensis (L) ), þessi
litli listasöngvari, sem titrandi
vængjum lét sig falla úr háa-
lofti á túnin í Skerjafirðinum.
Hinn var Tildran (Arenaria
vanellus (L ), skrautlegur
fjörufugl, sem hér er farand-
farfugl, og kemur hér aðeins
við til að hvíla sig á hinni
Þúfutittlingur færir ungum sín-
um sínum hjörg í bú.
Trilla óskast 1—1% tn. að staérð. Uppl. í símum 18427, 38209 og 12756 eftir kl. 7 á kvöldin. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
Prentari óskast Verzlunarhúsnæði
viljum ráða pnessumann. Prentsmiðjan Grágás, sími 92—1760, Keflavík. til leigu eða sölu lítið verzl unarhúsnæði. Uppl. í síma 16557.
Ibúð óskast Nýr bíll til sölu
4—6 herb. íbúð óisikast nú þegar. Uppl. í síma 22873. Góðir skilmálar. — Sími 81344.
Hoovertæki Kápur og dragtir
til sölu er þvottavél og ryk suga. Uppl. í símia 51333. til sölu. Díana, Miðtúni 78, simi 18481.
Til sölu í Safamýri 3ja herb. íbúðir í sambýl- ishúsi. Harviðarinnréttinig- ar og hurðir. Teppi á gólf- um. Tilb. sendist Mbl. m.: .Glæsileg íbúð 8969“ f. 19/4 Tilboð óskast í Fiat 1100, árg. 1958 í því ástandi sem hann er eftir ákeyrslu. Uppl. í síma 18773 á kvöldin.
Bólstrun, sími 10255 Klæðum ag igenum við bólstruð húegögn. Úrval áklæða. Baxmahlíð 14, sími 10255. Píanó, orgel stillingar ag viðigerðir. Bjami Pálmarsson, sírni 15601.
Damask mislitt, ný munstur. Hvítt damask, rósótt ag röndótt. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 og Keflavík. Píanó og orgel- harmonium til sölu. Uppl. í síma 15601.
Grænt, gult, lilla, blátt, hvítt, 2ja metra breitt laka léreft. — Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, og Kefla- vík. Hey Góð taða til sölu. Væntan- legir kaupendur leggi nöfn sín ag símanúmer á aígr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Hey — 8047“
Prjónasilkikvenblússur með teygju, prjónasilkinátt kjólar. — Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 og Kefla- vík. Einbýlishús óskast í skiptum fyrir 120 ferm. 5 herb. íbúð í fjölbýlistoúsi Tilfb. skilist fyrir lauigard merkt: „Háaleitishverfi 8971“.
Prentnemi — Keflavík Getum bætt við nema í prentun. — Prentsmiðjan Grágás, sími 1760, Kefla- vík. Keflavík Lítil íbúð til leigu. Uppl. í síma 1569.
Spakmœli dagsins
Það er aðeins einn staður þar
sem er raunverulegt heimili: þar
sem maður er fullkomlega örugg-
ur — P.Egge.
Gamalt og gott
Orðskviðuklasi
Opt er ég að þenkja um þetta,
það vill stundum hug minn
pretta,
enginn talar illt til mín,
en raunin vitnið rjetta gefur,
reynist satt, að enginn hefur,
á annars höfði eyrun sín.
(Ort á 17. öld).
Áheit og gjafir
Gjafir og áheit til Háteigskirkju
Afhent af sr. Arngrími Jónssyni:
Sveinn Jónsson Skipholti 44 til
minnmgar um Guðlaugu Jónu Jóns
dóttur kr. 1.000
Áheit: 600 Árni Björnsson Hörgs
hlið 10 100 Katrín Árnadóttir
Hörgshlíð 10 100 Björg Ámadóttir
Hörgshlíð 10 100 f tilefni ferming-
ar Gunnlaugs B Jónissonar 2.000.
Beztu þakkir.
Áheit og gjafir á Strandarklrkju
María 100 Ó.P. 200. D.V. 100 ómerkt
100 G.B 200 Örn Aðalsteinsson,
Eskihlíð . 14 100
Sólbeimadrengurinn afh. Mbl.
D.V. 100
Sjóslysasöfnunin afh. Mbl.
G,. 300 D.V100 NN 300 ven
fél Hrönn í Reykjavik 5.000 Sgi-
ríður 300
Akranesferðir Þ. Þ. Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardága
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 alla daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
daga kl. 9.
Loftleiðir h.f.
Bjarni Herjólfsson er væntanleg-
ur frá Luxemborg kl. 0200, 1 nótt
Heldur áfram til New York kl.
0300. Snorri Þorfinnsson er væntan
legur frá Kaupmannahöfn, Gauta-
borg og Ósló kl. 0130, í nótt. Vil-
hjálmur Stefánsson er væntanlegur
frá New York kl. 0930, í fyrra-
málið. Heldur áfram til Luxem-
borgar kl. 1030.
Hafskip h.f.
Langá fer frá Gdynia i dag til
Kaupmannahafnar og Reykjavíkur
Laxá fer frá Gautaborg á morgun
til Reykjavíkur. Rangá er í Ham-
borg. Selá fer frá Reýkjavik í
kvöld til Patreksfjarðar. Marco er
í Reykjavík.
Skipaútgerð ríkisins.
Esja fer frá Reykjavík kl. 20.00 í
kvöld austur um land til Seyðis-
fjarðar. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Reykjavíkur. Blikur fór frá Akur
eyri í gærkvöld á austurleið.
Herðubreið fer frá Reykjavík á
morgun á austur um land í hring-
ferð.
Eimskipafélag fsiands h.f.
Bakkafoss kom til Reykjavíkur
15.4 frá Hafnarfirði. Brúarfoss fór
frá Reykjavík kl. 0500 í morgun
17.4 til Keflavíkur. Dettifoss fór
frá Varberg í gær 16.4 til Ventspils
og kotka. Fjállfóss fór frá New
York í gær 16.4. til Reykjavíkur.
Goðafoss fer frá Rotterdam í dag
17.4 til Hamborgar og Reykjavík-
ur. Gullfoss fer frá Reykjavík í
dag til Thorshavn og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá Vest-
mannaeyjum 10.4 til Murmansk.
Mánafoss fer frá Hamborg í dag
17.4 til Reykjavíkur Reykjafoss
fór frá Reykjavík kl. 1300 í gær
til Akureyrar, Hull, Rotterdam og
Hamborgar. Selfoss fer frá Cam-
bridge í dag 17.4 til Norfolk og
New York. Skógarfoss er væntan-
legur í dag 17.4 til Hafnarfjarðar
frá Rotterdam. Tungufoss fór frá
Reyðarfirði 15.4 til Reykjavíkur.
Askja kom til Reykjavíkur 15.4.
frá Antwerpen.
Utan skrifstofutíma eru skipafrétt-
ir lesnar í sjálfvirkum simsvara
TEAK
2”x5”, 2”x6”, 2t/2”x5”. 2%”x6”.
Verð frá kr. 892.80 c.b.f.
TEAKSALAN, sími 40418, Hlégerði 20
Kóp. Opið frá kl. 17—18 e.h.
Laugardaga kl. 8—12 f.h.
M.P. miðstöðvarofnar
Einkaumboð:
Sænsku Panel-ofnarnir
frá A/B Fellingsbro Verk-
stáder, eru ekki aðeins
tæknilegt afrek, heldur
einnig sönn heimilisprýði.
Verð hvergi lœgra
LEITIÐ TILBOÐA
Hannes Þorsteinsson
heildverzlun, Hallveigarstíg 10, sími: 2-44-55.