Morgunblaðið - 17.04.1968, Síða 9
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR IT. AFBÍL 1968
9
3ja heibergja
ibúð á 3. hæð í faáhýsi við
Ljósfaeima «r til söfai. Nýj-
a:r innréttingar í eldhúsi og
baði. Harðviðarklæðningar
og teppi.
4ra herbergja
íbúð á eístu hæð í þrílyfta
húsi við Sólheima til söfai.
Eldhús með nýrri innrétt-
ingu. Tvennar stórar svalir.
5 herbergja
hæð í tvíbýlishúsi við
Granaskjól er til sölu. —
Stærð um 130 ferm. Sérinn
gangur og sérhitalögn (hita
veita). Bílskúr fylgir. Sval-
ir, Tvöfalt gler, teppi. íbúð-
in er um 10 ára göínul.
2ja herbergja
jarðhæð við Álfhekna er til
sölu. Stærð um 76 ferm.,
kjallari er undir jarðhæð-
inni, enda er hún vel ofan
jarðar.
3ja herbergja
jarðhæð við Ægissíðu, vest-
arlega í 3ja ára gömlu húsi.
Stærð um 100 ferm. Sérinn
gangur, sérþvottahús og sér
hitalögn (hitaveita).
4ra herbergja
íbúð á 3. hæð við Gnoðar-
vog er til sölu (1 stofa, 3
svefnherb.) Stærð um 110
ferm. Góðar svalir.
3ja herbergja
íbúð á 2. hæð við Hraun-
teig er til sölu (2 samliggj-
andi stofur, 1 svefnherb.).
6 herbergja
íbúð 4. hæð við Hvassaleiti
er til sölu. Stærð um 144
ferm. Mjög stórar stofur.
Sérþvottahús. Bílskúr.
Einbýlishús
við Sunnubraut í Kópavogi
er til sölu. Húsið er byggt
um 1950 og er hæð og ris.
Grunnflötar um 117 ferm. í
húsinu eru 4 herb., eldhús
og bað herb. á neðri hæð,
og 4 herb., eldhús og snyrt-
ing á efri hæð.
3ja herbergja
jarðhæð við Goðheima er
til sölu. Stærð um 90 ferm.
(1 stofa, 2 syefnherb.) Hiti
og iningangur sér.
4ra herbergja
ibúð á 1. hæð við Hring-
braut er til sölu. Eldhúsínn
rétting, h-urðir, baðherbergi
raflðgn o. fl. endurnýjað.
Laus strax.
Raðhús í smíðum
við Geitland. Giljaland,
Staðarbakka, Barðaströnd,
Móaflöt.
Vagri E. Jónsson
Gnnnar M. GiiSmunísson
hæstaréttarlögmenn
Anstnrstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstofutíma 18965.
HUS OG IBUÐIR
til sölu af öllum stærðum
og gerðum. Eingarskipti oft
möguleg.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Simar 15415 og 15414.
Húseignir til söln
4ra herh. íbúð í Vesturbæn-
mn.
4ra herh. íbúð við Sólheima.
3ja herb. jarðhæð við Ægis-
síðu.
5 herb. ibúð við Laugarmes-
veg.
Hús í smíðum í Garðahreppi.
Raðhús með 4 svefnherb.
4ra herb. íbúð við Stóra
gerðL
Húseign við Heiðargerði.
Endaíbúð við Álfheima.
Einbýlishús í Hafnarfirði.
2ja herb. íhúðir o. m. fl„
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa
Signrjón Sigurbjömsson
fasteígnaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
Reykjavík
2ja herb. íbúð, um 60 ferm.
jarðhæð víð Ásgarð. Útb.
kr. 350 þús.
2ja herb. íbúð á jarðhæð, 75
ferm. með svölum við Álf-
faeima. Vönduð íbúð og vel
með farin.
2ja herb. íbúð á 3. hæð, 60
ferm. við Leifsgöta. Ný
standsett. Endaíbúð, fallegt
útsýni.
3ja herb. íbúð á 7. hæð við
Só-lheima. Sólrík íbúð.
3ja herb. íbúð á 3. hæð, 97
fenm. við Kleppsveg ásamt
einu herb. í risi.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Fellsmúla, 96 ferm..
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Ljósheima, 3 svefnherb. —
Harðviðarinnréttingar.
3ja herb. íbúð á 4. hæð, 110
ferm. við Eskihlíð. Teppi á
stofum.
4ra herb. íbúð, 110 ferm. á 2.
hæð við Mávahlíð. Bílskúr.
4ra herb. íbúð á 2. hæð, 100
ferm. við Hraunbæ. Ekki
fullfrágenigin. Verð kr. 955
þús.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Háaleitisbraut, 120 ferm.
Bílskúrsréttur.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Alftamýri, 110 ferm. Fal-
legur staður. Bílskúr.
5—6 herb. íbúð á 3. hæð, 156
ferm. við Sundlaugaveg.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir f
smíðum í Rreiðholtshverfi,
seljast tilbúnar undir trév.
Einbýlishús við Laugamesve®
4 herb. og eldhús á efri hæð
2 herb. á neðri hæð ásamt
iðn-aðarhúsnæði og bílskúr.
H afnnrf iörður
2ja og 3ja herb. ibúðlr i sama
húsi við Köldurkinn 60 og 85
ferm. á jaTðhæð og 1. hæð.
3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð
um 115 ferm. við Arnar-
hraun. Sérhiti og inngang-
ur. Sérbvottahús.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Nönnustíe. t20 ferm. ásamt
rúmeóðiim kiallara.
5 herb. ibnð á 2. hæð við
Köldwkirvn. 117 ferm. Sér-
bvottahús á hæðinni.
Höfum kannMidnr að 2ia—5
herb. ibúðum r*g ei-nbvlis-
búsum í Bevki-avík. Hafnar
firði og Garðahreppi.
SKIP & FASTEIGNM
AUSTURSTKÆTI 18
Sími 2-17-35
eftir lokun 3-63-29
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis. 17.
Við Hvassaleiti
6 herb. ibúð, 144 ferm. á
4. hæð, bílskúr fylgir.
Við Eskihlíð 5—6 herb. íbúð,
140 f-erm. rúmgóðum svöl-
um og geymslurisi yfir íbúð
inni. Kæliklefi er í íbúð-
inni. Hagkvæmt verð og
útborgun um 700 þús. sem
má skipta í áföngum.
5 herb. íbúð, um 117 ferm. á
2. hæð við Eskihlíð. Bíl-
skúrsréttindi.
5 herb. ibúð, um 150 ferm.
á 1. hæð ásamt bílskúr við
Laugarnesveg. Sérhitaveita.
Góð 4ra herb. íhúð, um 105
ferm. á 3. hæð við Stóra-
gerði. Bílskúr fylgÍT.
Góðar 4ra herb. íhúðir á 4.,
5. og 8. hæð við Ljósheima.
4ra herb. íbúðir, 114 ferm. við
Laufásveg.
4ra herb. íbúð í Norðurmýri.
Laus strax.
Góð 4ra herb. íbúð, 120 ferm.
á 4. hæð við Hjarrðarfiagaö
4ra herb. jarðhæð við Gnoða-
vog
4ra herb. íbúð víð Laugames-
veg.
4ra herb. kjallaraíbúð, sér,
um 95 ferm. í Hlíðarhverfi.
4ra herb. íbúð ásaamt bflskúr
við Háteigsveg.
2ja og 3ja herb. íbúðir viða í
borginni. sumar lausa-r og
sumar með vægum útborg-
unurn.
Húseignir af ýmsum stærðum.
Verzlunarhúsnæði við Lauga-
veg og margt fleira.
Höfum kaupanda að nýtízku
einbýlishúsi, 6—8 herb.
íbúð á góðum stað í borg-
inni. Hús í smíðum kemur
til greina.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Hýja fasleignasalan
Laugaveg 12 wmrvmm
íbúðareigendur
Þið sem ætlið að skipta eða
selja á þessu ári, talið við
okkur sem fyrst.
Glæsilegt einbýlishús, 7 herb.
og 5 og 7 hearb. hæðir á
mjög góðum stöðum í bæn-
um, sér, til sölu.
6 herb. hæð í Háaleitishverfi,
nýleg, skipti á 5 herb. ein-
býlishúsi í Kópavogi mögu-
leg.
2ja herb. íbúðir meðal annars
við Rauðalæk, Hlwnnavog,
Bergþórugötu.
3ja herb. nýleg hæð á góðum
stað í Háaleitishverfi.
3ja herb. góð kjallaraibúð við
Ægissíðu.
4ra herb. hæð með bilskúr
við Ægissíðu.
4ra herb. hæð með bflskúr við
Mávahlíð og margt fleira.
Finar Sigurðsson bdl.
Ingólfsstræti 4
Sími 16767
Kvöldsími 35993.
FELAGSLIF
Golfklúbbur Reykjavikur
Æfingar fyrir meðlimi og
aðra ábugamenn um golf. Mið
vikudaga og föstudaga kl. 20
til 21,30 í leikfimisalnum á
Laugardalsvellinum. Kennsla
á staðnum fyrir þá, sem þess
óska.
Æfinganefnd.
HGS (M' HYIIYLI
Sími 20925.
2ja herb. íbúð við Kleppsveg
með sérþvottahúsi á hæð.
2ja herb. ný glæsileg íbúð við
Hraunbæ. 415 þús. áhvíl-
andi.
Ódýrar 2ja herb. íbúðir við
Ránargötu, Lokastíg,
Lyngbrekku og víðar.
3ja herb. kjallaraíbúð, rúm-
góð og snotar við Hvassa-
leiti. ísskápur, téppi o. fi.
fylgir. íbúðin er iaus nú
þegar.
3ja berh. íhúð á 1. hæð við
Hjarðarhaga. Suðuxsvalir.
1. veðréttar laiUs.
3ja herb. ibúð á 4. hæð við
Hringbrawt. Suðursvalir. —
Herb. í risi fylgir.
3ja herb. nýstandsett íbúð
með sérfamg. og hita á 2.
hæð í timburhúsi við Loka-
stíg. Útb. 350 þús.
3ja herb. ris bæðir við Mjóu-
Míð og í Vogunum.
3ja herb. ný vönduð jarðhæð
við Ægissíðu. Allt sér.
3ja herb. ný mjög vönduð
jarðhæð með öllu sér við
Nýbýlaveg, teppi, harðvið-
ur, skápar, tvöfalt gler.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Skúla-göta, útb. 400 þús.
4ra herb. hæð við Langholts-
veg, bflskÚT. Ný teppi. Sér-
hitL 1. veðréttur laus.
4ra herb. vönduð íbúð við
Háaleitisbraut, bflskúrsrétt-
ur. ísskápur, teppi o. fl. fyl-g
ÍT.
4ra herb. íbúð við Brekkustíg,
útb. 600 þús.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Ljósheima. Á hvfla 350
þús. hagstæð lán.
4ra herb. ibúð við Kaplaskjóls
veg. Nýtt eldhús og bað.
4ra—5 herb. íbú* á 3. hæð
við Álfheima (3 herb. og
óskipt stofa).
6 herb. sérhæð við Holtaeerði
6 herb. vönduð íhúð við Háa-
leitisbraut. Teppi, tvöfalt
gler.
BYríunarfram-
kvæmdir
á Flötunum
Byrjunarframkvæmdir að
7—8 herb. einbýlishúsi, um
230 ferm. a<uik tv.f. bflskúr
og 50 ferm. kj. óvenju góð
nýting og skemmtileg ber-
bergjaskipan.
19540 19191
2ja herb. íbúð á 1. hæð í
Hlíðunum, sérhiti.
2ja herb. ibúðir í Miðbænum
og víða-r, útb. frá kr. 200
þús.
Góð 2ja herb. kjallaraibúð við
Hofteig, sérinngangur.
3ja herb. rishæð við Hlíðar-
veg, suðu-rsvalir, mjög gott
útsýni.
Vönduð 87 ferm. 3j@ berb.
íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi
við Safamýri.
Litið niðurgrafin 3ja herb.
kjallaraíbúð við Safamýri,
sérinng., sérhiti, teppi
fylgja, frágengin lóð.
Góð 4ra herb. endaíbúð við
Eskihlíð, bflskúrsréttindi
fylgja.
117 ferm. nýleg 4ra herb. íbúð
við riáal-eitisbraut, sérhita-
veita, sala eða skijyti á
minni íbúð.
Nýjar 4ra og 5 herb. ibúðir
með sérgeymslu og þvotta-
húsi á hæðinni, seljast full-
frágengnar, tilbú-nar til af-
hendingar nú þegar.
6 herb. hæð við Goðheima.
sérhitaveita, bílskúr fyl-gir.
í smíðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðix
fokheldar og tilb. undir tré
verk.
Ennfremur sérhæðir, einbýlis
hús og raðhús í miklu úr-
vaii.
EIGiMASALAlM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266.
Hl'S 0« HYIIYLI
HARALDUR MAGNÚSSON
TJARNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
HAFNARFJORÐUR
Höfum til sölu
úrval húsa og ein-
stakia íbúða
í Hafnarfirði
og nágrenni
Ámi Gunnlaugsson hrl.
Austurg. 10, HafnarfirðL
Sími 50764 kl. 9,30—12 f. h. og
og 1—5 e. h.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTflÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Við Skipasund
4ra herb. hæð ásamt rúmgóð
um bilskúr.
4ra herb. hæð við Langholts-
veg, bílskúr.
4ra herb. hæð í Hlíðunum,
bflskúr.
3ja herb. hæð við Laugarnes
veg, bílskúr.
3ja herb. íbúð á Seltjarnar
nesL
3ja og 4ra herb. hæðir við
Hraunbæ.
I smíðum
5 herb. sérhæð við Ásvalla-
göta.
5 herb. hæð við Laugarnes-
veg, útb. 600 þúsiund.
sem má skipta á 6 til 8
næstu mánuði.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Njörvasund, sérinng«ng<ur.
4ra og 5 herb. hæðir við
Hvassaleiti og Háaleitisbr.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í
Kójyavogi.
6 herb. íbúð í GarðahTeppL
hagkvæmir greiðsluskilmál
ar.
Einbýlishús við Hliðargerði,
bilskúr.
Einbýiishús við Nýbýlaveg,
140 ferm., æskileg skipti á
Ibúð í Keflavlk.
Einbýlishús í smiðum í Garða
hreppi og Kópavogi.
Arni Guðiónsson. hrl.
Þorsíeinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölnstj.
Kvöldsími 41230.