Morgunblaðið - 17.04.1968, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 17.04.1968, Qupperneq 11
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1968 11 SKÓLI ÍSAKS JÓNSSONAR ( s jálf seignarstof nun ) Orðsending til ioreldrn Þeir foreldrar, sem áður hafa átt börn í skól- anum, og eiga börn fædd 1962, verða að láta innrita þau fyrir apríllok, eigi þau að sækja skólann á vetri komanda. Skólastjóri. 10 ÁRA ÁBYRGD TVÖFALTB EINANGRUNAR 20ára reynsla Hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF r 10 ÁRA ÁBYRGD ÚDÝRUSTU DEKKIN Eigum takmarkaðar birgðir af eftirtöldum dekkjum: 520x13 Kr. 668.00 640x13 — 930.00 670x13 — 970.00 520x14 — 735.00 560x14 — 810.00 590x14 — 860.00 560x15 — 845.00 640x15 — 1153.00 500/525x16 — 815.00 600x16 — 1201.00 650/670x16 — 1285.00 550x17 — 850.00 650x20 — 2158.00 750x20 — 3679.00 Gerið samanburð á verðum. 3 | IJM ^ KR.HRISTJÁNSSON H.F.I JÖUlfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 | P IERPC )NT 0 R MODEL 1900 MARGAR NÝJAR GERÐIR AF DÖMU- OG HERRAÚRUM. GARÐAR ÓLAFSS0N LÆKJARTORGISÍMI10081 - MINNING Framhald af bls. 22 ur skildu aldrei sam'vistir, þar sem ungu hjónin hafa alla tíð átt sitt heimili undir sama þaki. Óskari tengdasyni sínum reynd- ist Sigríður mjög vel, og hann henni eins og bezti sonur. Hug- ur hennar var bundinn velferð þeirra beggja, dóttur og tengda- sonar, en þau hafa veitt verzlun- inni forstöðu síðan Sighvatur heitinn lézt, og hefði hún kosið að geta lengur starfað í þeirra þágu við heimilisstörfin. Haustið 1964 missti Sigríður eiginmann sinn eftir erfiða og langa sjúkdómslegu. Þetta varð henni mikið áfall, þar sem hún hafði auk þess um langan tíma átt við vanheilsu að stríða. Sig- ríður bar ástvinamissi sinn með sérstakri stillingu og þreki. Hún var sterktrúuð kona, og vissan um annað líf að loknu þessu, létti henni gönguna síðustu árin. Þótt hún væri oft sárþjáð, lét hún ekki á því bera og hafði fótavist og annaðist heimili sitt þar til viku fyrir andlát sitt. Ég bið guð að blessa minn- ingu þessarar mætu konu og veita dóttur og tengdasyni styrk í sorginni. Ykkur, kæru hjón, votta ég og heimili mitt okkar innilegustu samúð. Minningarathöfn um Sigríði heitina fór fram frá Fossvogs- kapellu í gær að viðstöddu fjöl- menni. Útför hennar fer fram í dag frá Asólfsskálakirkju undir Vestur-Eyjafjöllum þar sem hún verður lögð til hinstu hvíldar við hlið eiginmanns síns. Guð blessi minningu þeirra beggja. Magnús Kristjánsson. -----»♦■♦------- i Stofnoð kven- félog Seltjnrnnr- ness STOFNFUNDUR var haldinn 3. apríl 1968 í Kvenfélagi Sel- tjarnarness í Mýrarhúsaskóla. Fundinn Setti frú Edda Þórs og stjórnaði hún honum. Mættar voru 90 konur og þótti það góð aðsókn. Var mikill áhugi me’ðal þeirra. Skýrt var frá stofnun félagsins og lesin lög þess. Síðan var kos- in stjórn og var frú Edda Þórs kosin formaður, frú Guðrún Ein- arsdóttir ritari og frú Kristín Friðbjarnardóttir gjaldkeri. I varastjórn voru kosnar frú Halla Jónsdóttir, frú Gréta Jóhanns- dóttir, frú Ingibjörg Stephensen, frú Katrín Marteinsdóttir og frú Emma Guðmundsdóttir. I orlofs- nefnd var kosin frú Sigríður Sigurðardóttir. Á fundinn komu fulltrúar frá H-nefnd og ræddu um umferðar- mál. að bezt er að auglýsa í MORGUILHDIIIIU «^»VARAHLUTIR NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM- LEIDDA VARAHLUTI TIL END- URNÝJUNAR í FORD BÍLA —1 KR. KRISTJANSSDN H.F. li M B 0 D I D SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMi 3 53 00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.