Morgunblaðið - 17.04.1968, Síða 18

Morgunblaðið - 17.04.1968, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRIL UW8 HAPPDRÆITI das STÖDUGT FJÖLG- AR ÖLDRUDUM Þrátt fyrir hinar miklu byggingar Hrafnistu, sem nú hýsa 370 gamalmenni, eru samt um 300 manns, sem nú bíða eftir dvöl í heimilinu. Nú eru samtals 1050 gamalmenni í elliheimilum á öilu landinu, og vantar í dag nauðsynlega 500 vistpláss. Og eftir aðeins 5 ár kemur til með að vanta 2—300 vistpláss til viðbótar. Næsta verkefni Sjómannadagsráðs, þegar skipulagi lóðar er lokið, er byggingar lítilla sjálfstæðra íbúða fvrir eldra fólk, sem getur hugsað um sig sjálft. Þátttaka í happdrœtti DAS stuðlar að viðunanlegri lausn á málefnum aldraðra, og gefur um leið möguleika til stórvinnings, FÓSTRAN barnastóllinn er sérstaklcga gerður fyrir börn á fyrsta ári. FÓSTRAN barnastóllinn fjaðrar og veitir barninu ánægju og öryggi. Stólarnir fást í I lrannarbúðunum. ÍBtJÐA BYGGJENDUIl Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GbfflÐI AFGKEIÐSLU FREST 4.U SIGURÐUR ELÍ AS SON % Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 Londsmálafélagið Vörður — Heimdallur F.U.S. halda almennan fund í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 18. apríl 1968 kl. 8.30. Fundarefni: Einkaframtak — opinber rekstur Hvert stefnir? Stutt ávörp flytja: Svavar Jónas Svavar Pálsson, form. Varðar og Ólafur B. Thors, form. Heimdallar Framsöguerindi flytja: Eggert Hauksson og Jónas Rafnar, alþm. Frjálsar umræður. Stjórn Varðar Stjórn Heimdallar. Ólafur Eggert MVE - IUANVILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2V4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.