Morgunblaðið - 17.04.1968, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1968
V ei tingahúsaeigendur
Viljum kaupa strax notaðan eða nýjan kæliskáp
1000 lítra. Uppþvottavél, og litla kaffikönnu fyrir
veitingahús.
Upplýsingar í síma 37880 milli kl. 9 og 6.
Þrjár Instomatic myndavélar, sem allar nota nýju flash-
kubbana og hin auðveldu Kodak-filmuhylki. Allar vélarnar
eru fáanlegor í gjafakössum.
*
Smellið hylkinu
t vélina,
■
festið flashkubbinn
og takið fjórar
flashmyndir án þess
að skipta um peru.
HANS PETERSEN"
SlMI 20313 - BANKASTRÆTI 4
.. pp p i ppp 11 mmtmmK-. mm rkv-
' & ■> <•, - ' ir - , <-s%
Kodak Instamatic 25,
kr. 497.00
Kodak Instamatic 104,
kr. 994.00
Kodak
Instamatic
224,
kr. 1629,00
3 GOÐAR
FERMINGARGJAFIR
FRA KODAK
SAMKOMUR
Kristniboðssambandið.
Aknenn samkoma í kvöld
kL 8,30 í kristniboðshúsin-u
Betaníu. Ingunn Gísladóttir
hjúkrwnarkona talar.
Allir velkomnir.
BLADBURDARFOLK
ÓSKASI
í eftirtalin hverfi
BAHCO
AÐALSTRÆTI,
Talið v/ð afgreiðsluna i sima 10100
HITABLÁSARAR
í vinnusali, vöru-
geymslur o.fl.
Margar gerðir og stærðir.
Leiðbeiningar og verkfræði-
þjónusta.
FYRSTA
FLOKKS
FRÁ....
SlMI 244 20 - SUÐURG. 10 - RVÍK
FÖNIX
8ÍLAR
SÝNIMRW
BÍLL DAGSINS:
Ford Faicon árg. 65. Mjög
fallegur bíll.
Ford Fairlane árg. 65.
Ohevy II Nova árg. 65.
Buick LeSabre árg. 63.
Chevrolet Impala árg. 66.
Dodge Coronet árg. 66.
Reno R 8 árg. 63.
Reno R 10 árg. 65.
Hillroan Imp. árg. 65.
Willy’s jeppi, árg. 67.
Simca aTÍanne árg. 64.
Dodge D 100 pickup árg.
67,
Skoðið hreina og vel með
farna bíla í björtum húsa-
kynnum.
Tökum notaða bíla upp í
notaða bíla.
Mjög baigstæðir greiðslu-
skilmálar.
._________________ ^
"mjólkin
bragðast
með
bezt
W£SQU/K
WSQUIK
— og þu getur búið þér til
bragðgóðan og fljótlegan
kakoarykk
1. Hella kaldri mjólk I stórt glas.
2. Setja 2-3 teskeiðar NESQUIK út f.
3. Hræra. Mmmmmmmmm.
wVOKULLH.F.
Chrysler-
umboðið
Hringbraut 121
sími 106 00
KAKODRYKKUR
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
LÁNVEITINGAR
í næsta mánuði mun stjórn Lífeyrissjó ðs verzlunarmanna taka til meðferðar
umsóknir sjóðsfélaga um íbúðalán.
Eyðubiöð fyrir umsóknir fást á skrifstofu sjóðsins og skal skila umsóknum
til skrifstofunnar, Bankastræti 5, Reykjavík, fyrir 1. maí n.k. Umsóknir, sem
síðar berast verða ekki afgreiddar.
Umsókn skal fylgja:
a. Y'eðbókarvottorð þar sem tilgreindur er eignarhluti
(hundraðshluti) í fasteign.
b. Brunabótavottorð eða teikning, ef bús er í smíðum.
Eldri umsókn þarf að endurnýja.
Nauðsvnlegt er að umsókn sé skilm erkilega útfyllt og nauðsynleg gögn
fylgi, ella má búast við, að hún fái ekki afgreiðslu.
Stjórn Lifeyrissjóðs verzlunarmanna.