Morgunblaðið - 17.04.1968, Page 24

Morgunblaðið - 17.04.1968, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1968 Oscarsverðlaunin — Rod Steiger og Kathrine Kepburn hlutu verðlaun fyrir beztan leik BANDARÍSKU Oscars-verð- laununum var úthlutað í Santa Monica í Kaliforníu þann 11. apríl. Þar vakti mesta athygli, að bandaríska kvikmyndin „In the heat of the Night" hlaut fimm verð- laun, m.a. fyrir bezta mynda- töku, bezta hljóðupptöku og aðalleikarinn, Rod Steiger, hlaut verðlaun fyrir beztan leik í aðaihlutverki. Kathrine Hepbum, sem er nú 58 ára gömul, hlaut ver'ð- laun fyrir beztan leik konu í aðalhlutverki, en hún leikur ráðþrota móður í myndinni „Guess Who’s coming to Dinn er“, en þar stendur hún and- spænis því vandamáli, að dótt ir hennax vill giftast svert- ingja. Kathrine Hepbnm stödd við kvikmyndaleik í Frakklandi, er henni bárust fréttir af því að hún hefði hlotið Oscarverðlaunin. Bifreið - skuldabréf Til sölu Simea 1000 árgerð ’63, ný vél, hvítur. Útborgun helst 25 þúsund, eftirstöðvar fasteigna- kryggt skuldabréf. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. apríl merkt: „8966*. Frá vinstri, Claire Bloom horfir stolt á eiginmann sinn, leikarann Rod Steiger, er hann hefur tekið við Oscarverðlaunum úr hendi Audrey Hepum. Leikararnir George Kennedy og Estella Parsons hlutu verð- laun fyrir beztan leik í aukahlutverkum. Verðlaun fyrir beztan leik í aukahlutverkum hlutu Ge- orge Kennedy fyrir frammi- stöðu sína í myndinni „Cool Hand Luke“ og Estelle Par- sons í „Bonnie and Clyde“. Mike Nicholas fékk verð- Iaun fyrir bezta leikstjóm fyrir myndina „Graduate”, en Nicholas þótti standa mjög ná lægt því að hljóta verðlaunin í fyrra fyrir „Who’s afraid of Virginia Wolf?“ Aðalkeppinautar Rod Steig- ers um Oscars-verðlaunin vom taldir þeir Dustin Hoff- mann fyrir leik sinn í „The Graduate“ og Warren Beatty fyrir Clyde í hinni umtöluðu kvikmynd „Bonnie and Clyde“. Þrír þeirra kvikmyndaleik- ara sem verðlaunin hlutu voru viðstaddir og tóku á móti verðlaunum sínum, og allir í sjöunda himni eins og vera ber. Kathrine Hepburn mátti ekki vera að því a’ð koma til Kaliforníu, hún var við kvikmyndaleik í Frakk- landi. Verðlaunum fyrir heml ar hön d veitti móttöku leik- stjórinn George Cukor og lýsti hann óskiptri ánægju með niðurstöður dómnefndar. Leikkonan Audrey Hepurn af henti Osvarsverðlaunin að þessu sinni og formaður dóm- nefndar var leikarinn Greg- ory Peck. Það fylgir fréttum af sam- komu þessari, að andrúmsloft ið hafi verið heldur dapurlegt, enda morðið á dr. Martin Luther King verið ofarlega í hugum vi'ðstaddra. Gregory Peck minntist dr. Kings sér- staklega og fór fögrum orð- um um baráttu hans fyrir jafnrétti allra manna af hvers konar litarhætti sem þeir væru. Myndirnar „In the Heat of Ráðskonu vantar að mötuneyti skólabús. — Upplýsingar gefur Ráðningarstofa landbúnaðarins. Sími 19200. Rafvirki - tciknari Teiknistofa óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa við raflagnateikningar og eftirlit. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar Mbl. fyrir 21. þessa mánaðar merktar: „Rafvirki — 5781“. r Oskast keypt Söluturn, verzlun eða lítið iðnfyrirtæki óskast keypt. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. apríl merkt' „Viðskipti ~ 8970“. Iðnrekeufbir - iðnaðarmenn Óska eftir að kaupa blikksmíðavélar, nýlegar eða gamlar. Upplýsingar á kvöldin eftir kl. 19 í síma 31157. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 3—4 óinnréttuð skrifstofuherb. ásamt lagerhúsnæði í eldra húsi rétt við höfnina í Reykja- vík. — Tlpplýsingar í síma 21195. r Oska eftir að ráða stúlku í barnafataverzlun allan daginn. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. milli 4 og 6 ekki í síma. SKEIWMUGLUGGINN. Laugavegi 65. the Night“ og „Guess who’s coming to Dinner?“ fjalla báð ar að nokkru um kynþátta- vandamálin í Bandaríkjunum. Vinningor í Hóskóln- hnppdrætti MIÐVIKUDAGINN 10. apríl var dregið í 4. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 2,100 vinningar að fjárhæð 5,800,- 000 krónur. Hæsti vinningurinn, 500,000 krónur, komu á heilmiða númer 29047. Annar heilmiðinn var seldur í umboðinu á Bíldudal en hinn heilmiðinn á Akureyri. 100,000 krónur komu á hálf- miða númer 58484. Tveir hálf- miðar voru seldir í Borgarbúð- inni í Kópavogi, einn hálfmiði á Selfossi og fjórði hálfmiðinn i Skrifstoíuhæð 240 fermetra í Garðastræti 2 og líklega einnig vörugeymslur í kjallara og á þakhæð verða bráð- lega lausar til leigu. Upplýsingar í síma 17866. Til leigu gott húsnæði fyrir skrifstofu eða tannlæknisstofu, stærð 100 ferm. Lysthafendur leggi nöfn sín á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. þ.m., merkt: „Við Miðbæinn — 8967“. umboðinu í Borgarnesi. 10,000 krónur: 1020 1295 2061 3002 9223 19728 21295 21482 24094 24504 26299 26379 26914 29046 29048 20361 32337 36394 38059 39836 44181 45664 47214 48544 52685 56161 56822 58900 (Birt án ábyrgðar)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.