Morgunblaðið - 17.04.1968, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1968
Sími 114 75
Blindo stúlkan
“ONEOFTHE
YEAR’S
10 BEST!
~Ntw York fosl
M-d-Mptesents
7HE PANDRO S.BERMAN-
GUY GREEN PRODUCTION
IN PANAVIStON®
Víðfræg bandarísk kvikmynd
í Panavision
ÍSLENZKUR TEXTI
Aðalhlulverkin eru snilldar-
lega vel leikin af hinum vin-
sæla
Sidney Poitier
og nýju stjörnunni
Elizabeth Hartman.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
MiMB
TONy Ú SHIRLeY
RaNDALLCJONeS .
ISLENZKUR TEXTI
Sprenghlægileg og fjörug ný
amerísk litmynd. Grín fyrir
alla.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABIO
Sími 31182
Heimsfræg og afbragðs vel
gerð, ný, ensk sakamálamynd
í algjörum sérflokki. Myndin
er gerð eftir samnefndri sögu
hins heimsfræga rithöfundar
Ian Flemming sem komið
hefur út á íslenzku. Myndin
er í litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
PETER OTOOLE
(JAMESIVIASON
CURTdURGENS
ELIWAILACH
JACKHAWKINS
PAULLUKAS ,
AKIM TAMIROFF^
OALIAH LAVI
íslenzkur texti.
Heimsfræg ný amerísk stór
mynd í litum og Cinema-
scope með úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Notoð mótatimbur óskast
Símar 13896, 24736.
Hey
til sölu. Sími 66113.
AFGREIÐSLUMAÐUR
Afgreiðslumaður óskast nú þegar.
Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma)
milli kl. 2 — 3.
BIEBINB
Laugavegi 6.
L
Eigum á lager mjög gott úrval af þiljum og
loftklæðningu.
Seljum þæði lakkað og ólakkað. Verð mjög hagstætt.
VALVIDUR
Dugguvogi 15, sími 30260.
QUILLER
SKÝRSLAN
Heimsfræg, frábærlega vel
leikin og spennandi mynd frá
Rank, er fjallar um njósnir
og gagnnjósnir í Berlín. Mynd
in er tekin í litum og Pana-
vision.
Aðalhlutverk:
George Segal,
Alec Guinness,
Max von Sydow,
Senta Berger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti
111
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
MAKALAUS SAMBÚÐ
Gamanleikur.
Sýning í kvöld kl. 20.
Ijjfsíanfcsfíuffrm
Sýning fimmtudag kl. 20.
Vér morðingjar
eftir Guðmund Kamban.
Leikstjóri: Benedikt Árna-
son.
Fruimsýning laugardag 20.
apríl kl. 20.
Fastir frumsýningargestir
vitji aðgöngumiðaanna fyr-
ir fimmtudagskvöld.
LITLA SVIÐIÐ LINDARBÆ:
Tíu tilbrigði
Sýning í kvöld kl. 21.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20. Sími 11200.
Varohlutir
í OPEL
Bremsuhorðar.
Bremsuhlutir.
Demparar.
Spindilkúlur.
Stýrisendar.
Slitboltar.
Rafmagnshlutir.
Kúplingspressur .
Vatnsdælur.
og fleira.
Ávallt fyrirliggjandi úrval
varahluta í flesta bíla .
Kristinn Guðnason hf.
Klapparstíg 27
Laugavegi 168
Sími 12314.
Sími 21965.
ISLENZKUR TEXTI
CATHERINE
mim
Ein fallegasta
kvikmynd, sem
gerð hefur verið
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍÐASTA SINN
iLEIKFEIAGI
SmjAyíKUiv
SB2nc
Sumarið ’37
Sýning í kvöld kl. 20,30.
Örfáar sýningar eftir.
Hedda Cabler
Sýning fknmtudag kl. 20,30
sýning föstudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 14. Sími 13191.
SAMKOMUR
Almenn samkoma.
Boðun fagnaðarerindisins að
Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku
dag kl. 8,10.
PILTAR. /r' EF ÞIÐ EIGIÐ UNNUSTI/NA /f/ ÞÁ Á ÉG HRINMNA //^/ / pl
tyrfán ÝJs/m/i/ssoni l [ /4<r*tefraer/8
Sími 11544.
Ofurmennið
FLINT
iSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og æsispenn-
andi háðmynd með fádæma
tækni og brellibrögðum. —
Myndin er í litum og Cinema-
scope.
James Coburn,
Lee I. Cobb,
Gila Golan.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
■ -1K*
Símar 32075, 38150.
MAÐUR OG
KONA
Heimsfræg frönsk stórmynd í
litum, sem hlaut gullverðlaun
í Cannes 1966 og sýnd við
metaðsókn hvarvetna. Anouk
Aimée, aðalleikkonan var kos
in bezta erlenda leikkonan
1967.
Aðalhlutverk:
Anouk Aimée og
Jean Louis Trintignant.
Sýnd 'kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Miðasala frá kl. 4.
fra mmmm reykjmr
Innritun til vornámskeiðs fyrir börn, sem fædd eru
á árinu 1961, fer fram í barnaskólunum í dag og
á morgun, kl. 4—6 síðdegis báða dagana.
Vornámskeiðin rnunu stand.a yfir frá 13. — 21.
maí n.k.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
STEFIISFELAGAR
STEFNIR, félag ungra Sjálfstæðismanna í Hafnar-
firði efnir til kynnisferðar í Alþingi í kvöld.
Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 20.00
stundvíslega.
Félagar fjölmennið.
STJÓRNIN.