Morgunblaðið - 17.04.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1968
27
^ÆJAjRBÍ©
Sími 50184
Lénshenunn
Stórmynd í litum, byggð á
leikritinu „The Lovers" eftir
Leslie Stevens.
Charlton Heston,
Richard Boone,
Rosmary Forsyth.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Fermingorgjöi!
Hlýleg og góð fermingargj öf,
sem hentar bæði stúlkum og
piltum er værðarvoð frá Ála-
fossi. Margar gerðir og stærð-
ir í öllum regnbogans litum.
ALAFOSS,
Þingholtsstræti 2.
KÓPAVOGSBÍð
Sími 41985
ÍStENZKUR TEXT
__/_____________
(Spies strike silently).
Mjög vel gerð og hörkuspenn
andi, ný, ítölsk-amerísk saka-
málamynd í litum, er fjallar
um vægðarlausar njósnir í
Beirut.
Lang Jeffries.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 50249.
ÁSTIR LJÖSHÆRÐAR STÖLKU
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Frímerkjaskipti
Oskar eftir íslenzkum, býður
dönsk, þýzk og fl. skrifar á
Norðurlandamálum, þýzku og
ensku.
K. Hiidebrand,
Abildgaardsvej 33,
9400 — Nörresundby,
Danmark.
ALLT Á SAMA STAÐ
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8 - Sími 11171
Bifreiðakaupendur!
VIÐ BJÓÐUM YÐUR VANDAÐA EN
JAFNFRAMT ÓDÝRA FÓLKSBÍLA.
HILLMAN MINX.
VIÐ CETUM MEÐ SANNI SACT;
FESTIÐ EKKI KAUPIN Á NÝJA
BÍLNUM, FYRR EN ÞÉR HAFIÐ
KYNNT YÐUR ÚRVALSFRAM-
LEIÐSLU BREZKA BÍLAIÐNAÐAR-
INS - ROOTES BÍLANA VÍÐFRÆCU.
Það sem vekur strax athygli væntanlegra
kaupenda er alveg sérstaklega smekkleg
og vönduð klæðning og frágangur allur
slíkur að líkja má við dýrustu fólksbíla.
HILLMAN MINX
HILLMAN HUNTER
HILLMAN STATION W.
SINGER VOGUE
— S. W.
SUNBEAM RAPIER
HUMBER SCEPTRE
HILLMAN IMP
kr. 207.600.—
kr. 223.000.—
kr. 234.900.—
kr. 236.000.—
kr. 262.000.—
kr. 321.200.—
kr. 318.000.—
kr. 155.500.—
KOMIÐ, SKOÐIÐ, SANNFÆRIZT
OC PANTIÐ BÍLINN FYRIR VORIÐ
Tökum notaða bíla í umboðssölu.
Egill Vilhjálmsson hf.
LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.
4jjL
Ms. Herðubreið
fer aiustur um land í hring-
ferð 18. þ. m. Vörumóttaka í
dag til Hornafjafðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar-
fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka-
fjarðar, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Kópaskers, Húsaví'k-
ur, Abureyrar og Ólafsfjarðar
Ms. Esja
fer vestur um land til ísa-
fjarðar 23. þ. m. Vörumót-
taka fimmtud. og föstudag til
Patreksfjarðar, Tálknafjarðar
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr
ar, Suðureyrar og ísafjarðar.
Ms. Blikur
fer vestur um land í hring-
ferð 23. þ. m. Vörumóttaka
fimmtudag og föstudag til Bol
ungavífcur, Norðurfjarðar,
Djúpavíkur, Hólmavífcur,
Hvammstanga Blönduóss,
Sauðárkróks, Siglufjarðar,
Ólafsfjarðar, Akureyrar og
Húsavikur.
Stant-pite
RAFGEYMASALA
Hleðsla og viðgerðir.
Höfum sérstaka rafgeyma
fyrir Volkswagen, Opel og
Fiat.
Einnig sérstaka
DIESEL
startgeyma
Nóatún 27
Sími 35891.
PjÓ\SCjOl(Á
SEXTETT JÓNS SIG.
leikur til kl. 1.
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
InlöTr^lL |
SÚLNASALUR
BARÞJÓNA KLÚBBUR ÍSLANDS
heldur almennan dansleik að Hótel Sögu
í kvöld kl. 9.
Úrslit og verðlaunaafhending frá Cocktail
keppni verða um kvöldið.
Reykjavík, 10. apríl 1968.
Dregið heíur verið
í happdrætti VI. bekkjar Verzlunarskóla Islands.
Eftirtalin númer hlutu vinninga:
1. Flugfar til Kaupmannahafnar og
heim aftur með F.í. 3564
2. Karlmannsúr 1050
3. Kvenmannsúr 206
4. Brauðrist 1542
5. Konfektkassi frá Nóa 3527
6. — — — 3923
7. — — — 2577
8. — — Víking 1664
9. — — Freyju 3002
10. Snyrtivörur frá Snyrtiáhöldum 1683
1. — frá ísl. ameríska 722
12—20. Bækur frá ísafold:
2327, 2594, 2923, 1132, 453, 3805,
2129, 3003, 904.
Vinningshafar vinsamlegast bringið í síma 34590.
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
KAUPMENN -
AFGREIÐSL UFÓLK
Námskeiðin fyrir kaupmenn og af-
greiðslufólk, sem félagsmönnum Kaup-
mannasamtakanna hefur verið tilkynnt
um áður í bréfi, hefjast n.k. mánudag
22. apríl.
Nokkrir aðilar geta komizt að ennþá.
Vinsamlegast hafið samband við skrif-
stofu Kaupmannasamtakanna, er veitir
allar nánari upplýsingar í simum 19390
og 15841.
Kaupmannasamtök íslands.