Morgunblaðið - 17.04.1968, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 17.04.1968, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1968 29 (utvarp j Miðvikudagur 17. apríl 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlelkar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Baen 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir 10.05 Fréttir. 1010 Veðurfregnir. Tón- leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 1300 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna „í straumi tímans" eftir Josefine Tey (10) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Des Double Six, Mamas og Pap- as og The Seekers syngja. Hljómsveit Hunts og Rossanis leika. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónl. Alþýðukórinn syngur tvö lög eftir Sigursvein D. Kristinsson: dr. Hallgrímur Helgason stj. Victor Schiöler leikur Píanósón- ötu í A-dúr (K331) eftir Mozart. 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýsku 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni a. Tékkneskt listafólk í Reykja- vík leikur og syngur íslenzk og tékknesk lög (Áður útv. 23. f.m.). b. Gestur Guðmxmdsson syngur óperuaríur: Kristinn Gestsson leikur með á pianó (Áður útv. 2. þ. m.). 17.40 Litli barnatíminn Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir uxxgstu hlustenduraa. 18.00 Rödd ökumannsins Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flyt- ur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi: Þriðja er- indi flokksins um landrek Þorbjöm Sigurbjömsson prófess or talar um segulmælingar. 20.00 Útvarp frá Alþingi Almennar stjómmálaumræður (eldhúsdagsxxmræður): fyrra kvöld. Hver þingflokkur fær til umráða 50 mínútur, er skiptast í tvær umferðir: 25—30 mln. og 20—25 mín. Röð Qokkanna: Alþýðubandalag, Sj álf stæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur. Um kl. 23.30 sagðar veðurfregn- ir og fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 18. apríl 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Frettir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tón leikar. 9. 31T0inkyningar leikar. 9.30 Tiikynningar. Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari svarar bréfum. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar 1200 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tll- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Til'kynningar. 1300 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar ósk- alagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman rifjar upp sitt af hverju um fugla. 15.00 Miðdegisútvarp Fjórtán Fóstbræður syngja laga- syrpu og kór Davids Jones aðra. Brezk lúðrasveit leikur göngulög Leo Gruber stjómar valsasyrpu og Karl Grönstedt sænskum polk um og mambodönsum. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónl. Guðmundur Jónsson syngur lög eftir Einar Markan og Tryggva Björnsson. Walter Gieseking leikur Planó- sónötu nr. 8 I c-moll (Pathetique) eftir Beethoven. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir Á hvítum reitum og svörtum Guðmxmdur Amlaugsson Qytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðlelfsson sér um tímann 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds lns. 19.00 Fréttir. Tilkyrmingar. 19.30 íslenzk kammermúsik a. Tríó I e-moll eftir Svein- björn Sveinbjörnsson. Þorvald- ur Steingrxmsson leikur á fiðlu, Pétur Þorvaldsson á aelló og Ólafur Vigrxir Albertsson á píanó b. Tríó eftir Fjölni Stefánsson. Ernst Normann leikur á flautu, Egill Jónsson á klarínettu og Hans P. Franzson á fagott. 20.00 Útvarp frá Alþingi Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður): síðax-a kvöld. Hver þingflokkur fær til umráða 50 mínútur, er skiptast í þrjár umferðir: 20, 20 og 10 mín Röð flokkanna: FramsóknarQokkur, AlþýðuQokkur, Alþýðubandalag, Sj álfstæðisf lokkur. Um kl. 23.30 verða sagðar veð urfregnir og fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. (sjénvarp) Miðvikudagur 17. apríl. 18.00 Grallaraspóarnir íslenzkxxr texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 18.25 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 18.50 HLÉ 20.00 Fréttir 20.30 „Þá var löngum hiegið dátt“ Skemmtiþáttur Ríó tríósins. Hall- dór Fannar, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarsson syngja gaman vísur og vinsæl lög. 21.00 Steinaldarmennimir íslenzkur texti: Vilborg Sigurð- ardóttir. 21.25 fslenzka heiðagæsin Peter Scott, sem íslendingum er að góðu kunnur, gerði mynd þessa, sem fjallar um rannsókn- ir og merkingar á íslenzku heiða gæsinni bæði hér á íslandi og I Skotlandi. íslenzkur texti: Irxgi- björg Jónsdóttir. 21.55 Sigurjón Óiafsson, mynd- höggvari Valtýr Pétursson, listmálari, ræð ir við listamanninn um verk hans. Áður Qutt 23. marz sl. 23.00 Dagskrárlok Föstudagur 19. apríl 20.00 Fréttir 20.35 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason 21.05 Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur Stjóraandi: Páll P. Pálsson 22.05 Endurtekið efni Vinsælustu lögin 1967 Hljómar frá KeQavík Qytja nokk ur vinsælustu dægurlögin á síð- asta ári i útsetningu Gunnars Þórðarssonar. Áðxxr flutt 26. des ember sl. 22.15 Hrjáð mannkyn og hjálpar- starf Kvikmynd þessi er helguð starf- semi Rauða krossins. Sýnir hún ógnir og bölvun styrjalda svo og þjáningar mannkynsins almennt. Myndin lýsir eirrnig því starfi sem reynt er að vinna til hjálpar sjúkum, flóttafólki og herföng- um. Kynnir í myndixxni er Grace Kelly, furstafrú I Monaco. Mynd in er ekki ætluð börnum. íslenzk xxr texti: Guðrún Sigurðardóttir. Áður flutt 26. febrúar sL 23.15 Dagskrárlok Laugardagur 20. april 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson 21. kennslustund endurtekin 22. kennslustund frumflutt 17.40 íþróttir 19.30 HLÉ 20.00 Fréttir 20.20 Gautar frá Siglufirði leika Auk hljómsveitarinnar kemur fram blandaður kvartett. 20.35 Réttur er settur Þátturinn er saminn og Quttur af laganemum við Háskóla ís- lands. Húsbyggjandi fer fram á að iðnaðarmaður vinni tiltekið verk innan ákveðins tíma, en síðar ris ágreiningur með þeim um greiðslu fyrir verkið. Réttað er og dæmt í málinu. 22.00 Huldumenn (Secret People) Myndin er gerð af Sidney Cole. Aðalhlutverk: Valentina Cortesa, Serge Reggiani og Audrey Hep- burn. íslenZkur texti: Þórður Öra Sigurðsson. 23.15 Dagskrárlok SUMARDAGURINN FYRSTI Barnanælongallar, verð frá kr. 763.90. Drengjaföt, buxur, vesti. Barnapeysur m/V-hálsmáli og rúllukraga kr. 163.30. Prjónagamósiur, verð frá kr. 109.90. Köflóttar stretchbuxur Helanca, verð frá kr. 325.00. Sportsokkar með og án dúska. Ungbarnakjólar, verð frá kr 224.00. Regnslá og regngallar barna. Nælonúlpur bama. Sængurgjafir í úrvali. Allur ungbarnafatnaður. Prjónagarn í mörgumi litum. PÓSTSENDUM. LLA Barónsstíg 29 - sími 12668 TRESMIÐAVELAR Höfum fyrirliggjandi tvær gerðir af sambyggðum trésmíðavélum, einnig létt byggðar 10” hjólsagir. Vélarnar eru til sýnis hjá okkur. Leitiff upplýsinga. R. GUDMUNDSSON S KVARAN RF. ÁRMÚLA 14, REVKJAVÍK, SÍMI 35722 H & R Johnson Ltd. NEFNIÐ HAEMONY Hollenzkar unglingakápur NÝ SENDING f DAG. Bernharb Laxdal Kjörgarði. Ný sending af hollenzkum terylenekápum tekin upp í dag. Ailar stærðir. Bernharb Laxdal Kjörgarði. Fiamtíðarstaif óskast Vélstjóri með margra ára starfsreynslu á ýmsum sviðum, bæði til sjós og lands óskar eftir fram- tíðarstarfi í Reykjavík. Upplýsingar í síma 18282, eftir kl. 18. BLÓMLAUKAR Miklð úrval af blómlaukum. Margir litir gott verð. Begóníur 19 kr., Gloxeníur 20 kr., Dahlíur 23 kr. Einnig Gladiólur, Anemónur og Amarylles. RLÓM OG ÁVEXTIR HAFNARSTRÆTl 3 SÍMAR 12717 OG 23317. OG ÞÉR FÁIÐ ÞAÐ FALLEGASTA Harmony, einlitu og æðójtu postullnsflísarnar frá H&R Johnson, þykja sérstaklega smekklegar. Sánnfærizt sjálf með þvf að skoða f byggingar- vöruverzlunum litprentaða bæklinga, þar sem sýnd- ir eru allir helztu möguleikar I litasamsetningum. Biðjið verzlunarmanninn að sýna yður HARMONY flfsarnar og HARMONY bæklinginn — og hann er með á nótunum. HARMONY flísarnar fáið þér hjá eftirtöldum bygg- ingavöruverzlunum: Byggingavöruverzluh Kópavogs Kársnesbraut 2, Kópavogi, sfmi 41010. Byggingavöruverzlunin Nýborg y Hverfisgötu 76, sfmi 12817. JámvörubúS KRON ’ Hverfisgötu 52, sfml 15345. ' * Islelfur Jónsson hf., byggingavöruverzlun, • Bolholti 4, sfmf 36820. KÉA byggfngavðrudofld, Akureyrl, sfmi 21400. Bygglngavöruverzlun Akureyrar Glerárgötu 20, sfmi 11538. Kaupfölag Þingeyinga, Húsavfk \ ■ Byggfngavöruverzlun Sveins EiSssonar, Sunnuhvolf, FáskrúSsfirSi. Eínkaumboð: John Lindsay hf. AÐALSTRÆTI 8, SÍMAR 15789 OG 10960

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.