Morgunblaðið - 27.04.1968, Síða 9

Morgunblaðið - 27.04.1968, Síða 9
lfORGUNBLAÐIB. LAUGARÐAGUK 27. APRÍL 1968 9 5 herbergja ný íbúð á 1. hæð við Fram- nesveg. Sérhitalögn. Nýtt raðhús sem er að verða fuilgert, við Giljaland í Fossvogi er til söllu. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð vi'ð Mávahlið er til sölu. Bílslkúr fylglr. Einstaklingsíbúð við Hverfisgötu er til sölu, ei trt herbergi, eldhús og snyrting. íbúðin er í kjall- ara í steinhúsi. 3ja herbergja íbúS á 2. hæð við Lauga- nesveg (1 stofa, 2 svefnher- bergi) er til sölu. 4ra herbergja íbúð á efri hæð í tvílyftu húsi við Eiríksgötu er til söllu. Sérhitalögn. Stór bíl- skúr fylgir. EINBÝLISHÚS einlyft, um 100 ferm. á fal- legum stað á Seltjarnarnesi, rétt utan Vegamóta. í hús- inu er 4ra herb. íbúð og er undirbúin stækkun á hús- Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 32147. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III, hæð. Símar 12002, 13202, 13602 íbúðir iil sölu 1 herb. og eldlhús við Fram- nesveg. 2 og 2ja herb. íbúðir við Vesturgötu. 4ra herb. íbúð við Laugaveg. Mjög skemmtileg 5 herb. íbúð við Bogahlíð. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Digranesveg Ný, 3ja herb. ibúð á hæ'ð, með bílskúr. Sérinngangur, harð viðarinnréttingar, nýtízku eldhús, eldavélasamstæða, teppi á stofu og gangi. — Sólrík íbúð. Fagurt útsýni. Viff Hlégerði, 3ja herb. ný, falleg og rúmgóð íbúð, sér- hiti, sérinng., bílskúrsréttur. Viff Hraungerði, ný 4ra til 5 herb. íbúð. 3ja herb. íbúð við Sólheima á 4. hæð, suður og vestur svalir. Einbýlishús vfð Hagaflöt, upp steypt, 170 ferm. Verzlun Til sölu verzlun við þjóðbraut ekki langt frá Reykjavík, með kvöld- og nætursölu- leyfi, benzínsala. Gott hús- næði, rúmgóð lóð. Eigna- skipti á íbúð í Reykjavík eða Kópavogi koma til greina. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsíeinn Geirsson, hdl. Hclgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Hef kaupanda að 2ja—3ja herb. ibúð nú þegar. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Simar 15415 og 15414. Húseignir til sölu í Norðurmýri hæð og ris, 5 herb. Við Ægissíðu 3ja herb. íbúð með öllu sér. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð 3 svefnherbergi, sérhita- veita, sérinngangur. Endaíbúð við Háaleitisbraut, 5—6 herb. 3ja herb. íbúð við Kieppsveg. Laus til íbúðar. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96-Sími 20780. Til sölu Mjög góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði. Teppi á öllum gólfum. Ný innrétt- ing á baði. Nýir skápar í eldhúsi, suöursvalir. — Bíl- skúrsréttur. , 6 herb. 140 ferm. sérhæð við Bragagötu, teppi á gólfum. Tvennar svalir, þvottaherb. á hæðinni og sameigLnlegt í kjallara. Miklar geymslux. Matvöruverzlun á mjög góð- um stað í Miðborginni. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96-Sími 20780. Kvöldsími 38291. Síminn er 24309 Til sölu og sýnis 27. Nýlenduvöru- verzlun í fullum gangi á góðum stað í Austurborginni. Nokkrar 2ja herb. íbúðir í borginni. Lægsta útb. kr. 150 þús. 3ja herb. 4ra herb. íbúðir víða í borginni. Lægsta útb. kr. 250—300 þús. 5 og 6 herb. íbúðir og húseign ir, af ýmsum stærðum í borginni. Nýtízku einbýlishús, 150 ferm. ein hæð, ásamt 50 ferm. bíl skúr í smíðum við Lækjar- tún i Mosfellssveit. — 1500 fenm. ló'ð fylgir. Hitaveita er í húsinu. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð, má vera í eldra húsi í borginni. Nýtízku einbýlishús, 175 ferm. ásamt bílskúr í smiðum, (langt komið) við Móaflöt í Garðahreppi. — Æskileg skipti á 5—6 herb. íbúð, má vera í Kópavogi, Reykjavík, Haínarfirði eða Garðahr. V erzlu narhúsnæðl á góðum stað við Laugaveg og marigt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Hýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 FELAGSIÍF Framarar — Old boys Æfing sunnudagsmorgun kl. 10.30 á Framvellinum. Fjölmennið. Sjórnin. Farfuglar — Ferðamenn Gönguferð á Esju á sunnu- dag. Farið verður frá bif- reiðastæðinu við Arnarhól kl. 9.30 árdegis. Farse'ðlar við bílinn. Tilboð óskast í viðgerð húsgagna og málningu um borð í m/s Esju nú í vor samkvæmt útboðslýsingu og upplýsingum, sem fást í skrifstofu vorri og með könnun um borð í skipinu. Gert er ráð fyrir, að nefnd vinna verði aðallega framkvæmd á tímabil- inu 17. maí til 4. júní. Skipautgerð ríkisins. 8¥f 1 Félassmenn G Viljum minna yður á að sækja veiðileyfin fyrir 4. maí n.k. Skrifstofan er opin kl. 10—12 f.h. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Bergstaðastræti 12 B. Múrarar! IMúrarar! Tilboð óskast í að pússa að utan húseignina Digranesveg 46, Kópavogi. Tilboð óskast gerð í tvennu lagi; með og án vinnu- palla. Æskilegt að verkið fari fram í mai n.k. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir n.k. föstudag, merkt: „Vandvirkni — 5493“. HÚTEL BORG ekkar vlnsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, etnnlg olls- konar iioitir réttir. Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Lokað í kvöld vegna skemmtunar Kaupmannasamtakanna. H M M N BILL OG BOBBIE IRVINE Sýning fyrir almenning aðeins í kvöld Miðasala frá kl. 4—6 í Lídó. Borð tekin frá fyrir matargesti. DANSSKÓLI HEIÐARS ÁSTVALDSSONAR.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.