Morgunblaðið - 27.04.1968, Page 18

Morgunblaðið - 27.04.1968, Page 18
18 MORGÚNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1968 80 ára: H alldóra Jóhannsdóffir Nú í sumarbyrjun, 27. apríl, á merkiskonan Halldóra Jóhanns- dóttir Grundarfirði áttræðis afmæli. Hún er fædd á einum þekktasta stað sveitarinnar, Kvía bryggju, sem þá var helzta ver stöð Grundfirðinga, en var inn an fermingaraldurs, þegar hún fluttist með foreldrum sínum, Höllu Jónatansdóttur og Jó- hanni Dagssyni, að Kverná fyr ir botni Grundarfjarðar, og Vormót Sjálfstæðisfélaganna Þorsteins Ingóifssonar og Félags ungra Sjálfstæðismanna í Kjósarsýslu verður haldið að Hlégarði laugardaginn 27. apríl kl 21. Dagskrá: 1. Ræða Magnús Jónsson, fjármálaráðherra. 2. SkemmtiatriÖi. 3. Kátir félagar leika fyrir dansi. Skemmtinefnd Sjálfstæðisfélaganna. átti þar heima síðan öll sín uppvaxtarár. Halldóra flutti sig aðeins um bæjarleið, þegar hún giftist 14. október 1916 Lárusi Jónssyni í Ytri-Gröf. Bjuggu þau þar góðu og farsælu búi um langan ald- ur. Heimili þeirra var jafnan mannmargt, og lengi eins konar miðstöð byggðarlagsins, því að þar var um árabil eini síminn í sveitinni. Húsmóðirin varð því ávallt að vera reiðubúin að taka á móti gestum, ekki aðeins sveit ungum, heldur einnig ferðamönn um og sjómönnum af skipum, sem leituðu vars á firðinum. Gestakoma var ávallt gleðivið- burður í sveitinni' en oft hefur Halldóra verið þreytt að ioknu BILAKAUP 15-8-12 Bílar gegn 10 ára fasteigna- bréfum: Willy’s jeepster 1967. Chevrolet station 1962. Auk fjölda annarra bifreiða er fást á 3ja-5 ára fasteigna- f bréfum. Opið til kl. 6 í dag BÍLAKAUP Skúlagötu 55, við Rauðará. Sími 15-8-12 HIJSNÆÐI fil leigu við vesturhöfniua: Fyrir: skrifstof ur verkfræðistofur Iéttan iðnað = HÉÐINN = Félagsvist — Happdrœtti — Dans Spilakvöld á Akureyri verður í Sjálfstæðishúsinu sunnudagskv öldið 28. apríl næstkomandi og hefst kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. —• Efnt verður til happdrættis og !oks verður dansað til kl. 01. Kvöldverðlaun: Veitt verða fern glæsileg verðlaun sigurvegurum í félagsvistinni þetta kvöld. Heildarverðlaun: Sá sem sigrar í þriggja kvölda keppninni (þetta er annað kvöld- ið) fær í verðlaun ferð til Mallorca með Ferðaskrifstofunni Sunnu, en henni fylgir að sjálfsögðu hin viðurkennda Sunnu-þjónusta. Happdrættisvinningur: Tveir farmiðar með Flugfélagi fslands til Reykjavíkur og aftur til baka. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansinum. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu fr á kl. 19 sama dag. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Hugmyndasamkeppni um einbýlishús SVlMIIMG Tillöguuppdrœttir er bárust í keppn- inni verða til sýnis að Laugavegi 18a 3. hœð í dag laugardag og morgun sunnudag kl. 2-6 e.h. f nœstu viku daglega kl. 4-10 e.h. Öllum heimill ókeypis aðgangur. Dómnetndin. löngu dagsverki. En heimilið var ekki eini vettvangur þjón- ustu hennar. Ljósmóðir sveitar- innar var hún um allmörg ár og innti þar af höndum erfitt verk eins og samgöngum var háttað á þeim tíma. Vestan við túngarð hjónanna í Ytri-Gröf hefur risið Grundar fjarðarkauptún hið nýja. Voru þau Halldóra og Lárus meðal fyrstu íbúa kauptúnsins. Reistu þau sér hús þar 1944 og nefndu það Grafarholt. Hafa þau átt þar heima síðan. Halldóra og Lárus geta horft til baka yfir langan og farsæl- an ævidag og glaðzt yfir óvenju legu lífsláni, sem þeim hefur hlotnazt. Börn þeirra voru 7 og af þeim náðu 6 fullorðins- aldri, 4 synir og 2 dætur. Eina fósturdóttur áttu þau líka, og fleiri áttu athvarf á heimili þeirra um lengri eða skemmri tíma. Er þá enn ótalinn einn þáttur og ekki hvað ómerkastur í ævistarfi Halldóru, en það er liðsinni hennar við þá, sem bágt áttu. Munu margir minnast henn ar fyrst og fremst fyrir ná- unganskærleika og hjálp viðlít- ilmagnann. að má heldur ekki gleymast, að Halldóra hefur stutt starf kvenfélagsins að mörg um velferðarmálum byggðar- lagsins af mikltim dugnaði, og myndarlegan þátt hefur hún ávallt átt í kirkjubazarnum, sem árlega er haldinn til ágóða fyrir Grundarfjarðarkirkju. Og enn heldurl hún áfram að prjóna, þótt magnleysi og sjóndepra hafi sótt hana heim. Það er alltaf uppörfandi að hitta þau Halldóru og Lárus á förnum vegi eða heimsækja þau á heimili þeirra, því að þeim fylgir jafnan gleði og góður andi, og á þessum tímamótum ævinnar meta þau áreiðanlega mest af öllu hlý handtök og góð ar óskir ættingja, vina og sveit- unga, sem vilja þakka þeim á- gæta samfylgd á liðinni tíð og biðja þeim blessunar á komandi dögum. Magnús Guðmundsson CSv c.v-; ■.8.rxQn. q jq ruv'i o rxq rx.o.rx g.r\. o£b --------------- ----------------------------------------------------------’--------------------------- — m C/V- .v*.. frá brauðbæ er bezt og ódýrast BRAUÐBÆR VIÐ ÓÐINSTORG, SÍMI20490 KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VÍKINGUR. 60ARA afmælisfagnaður í Sigtúni í kvöld. Hefst með borðhaldi kl. 19,30. Fjöldi skemmtiatriða m. a. Ómar Ragnarsson. Annáll. — Þjóðlagasöngur og hljómsveitin Emir. Aðgöngumiðar fást í Söbechsverzlun og Bólstrun Helga, Bergstaðastræti 48.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.