Morgunblaðið - 27.04.1968, Síða 21

Morgunblaðið - 27.04.1968, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGITO 27. APRÍL 1968 21 Maður fór í ökuferð í fyrrinótt. Hún hófst með því að hann ók á staur á Vitatorgi. Skömmu síðar Iagði hann tvo aðra við Ægissíðu og þar í nágrenninu Iauk þessari miklu hrakfallaferð. íslendingar í Höfn fagna sumarkomu Einkaskeyti til Mbl. Kaupmannahöfn 26- apríl. f TILEFNI sumardagsins fyrsta hélt félag fslendinga í Kaup- mannahöfn fagnað í Stúdentafé- laginu í gær. Formaður félagsins, sr. Jóns Gíslason, stjórnaði sam- komunni, sem um eitt hundrað og fimmtíu manns tóku þátt L Dr. Gunnar Thoroddsen, sendi- herra, flutti ræðu, og meðal ann arra sem töluðu voru sr. Jónas Gíslason, Þorsteinn Vilhjálms- son og próf. Jón Helgason. Bland aður kór söng milli atriða. Síð- an var stiginn dans fram eftir kvöldi. — Rytgaard. Aðalfundur Hins ísl. Biblíufélags — í Dómkirkjunni á sunnudag 1 FRÉTTATILKYNNINGU, sem Mbl. hefur borizt frá Hinu ís- lenzka Biblíufélagi, segir á þessa leið: Aðalfundur Hins ísl. Biblíufé- lags verðuir haldinn í Dómkirkj- unni í Reykjavík, n.k. sunnudag, 28. apríl Fundurinn verður í framhaldi af gu’ðsþjónustu í Dómkirkjunni, er hefst kl. 17.00. Séra Óskar J. Þorláksson — stjómarmeðlimur Biblíufélagsins — pcedikar og þjónar fytrir alt- ari. Árið 1967 var 153. starfsár Biblíufélagsins, en það er elzta starfandi félag landsins, stofnað árið 1815. Árið 1947 gerðist Hið ísl. Biblíufélag aðili að Samein- uðu Biblíufélögunum (United Bible Societies), sem er sam- band 35 biblíufélaga um heim allan, stofnað 1946. Samkvæmt skilgreiningu U.B.S. er tilgang- ur Biblíufélaganna að gera Guðs orð aðgengilegt sérhverri manneskju, á hennar eigin tungu, á veröi, sem hún hefir Iðinn bílþjófur Aðfaranótt sumardagsins fyrsta reyndi ungur Keflvíkingur að stela nokknum bifreiðum. Tókst honum svo vitað sé að brjótast inn í 5 biíreiðir og ýmist skemma þaer eða eyðileggja. Fimmtu bif- reiðinni tókst honum að koma í gang, en ökuferð í henni endaði með ákeyrslu við kyrrstæða bif- reið, að því er lögreglan í Kefla- vík tjáði Mbl. efni á að greiða Þetta þýðir: Ritningamar verður að þýða. Biblíufélögin sjá fyrir vísinda- legum ráðleggingum, einnig oft fyirir greiðslu til Biblíuþýðenda, próarkalestri, hjálpa tdl að skipu leggja hæfar nefndir til þýð- inga og endurskoðana, og skipu- leggja námsskeið fyrir þýðendur. Nokkrir hlutar Ritningarinnar hafa þegar verið þýddir á rúm- lega 1,280 tungur og mállýzk- ur, sem taláðar eru af 97% jarð- arbúa. Ritningamar verður að prenta. Prentun og binding Biblíunnar á miklum f jölda mála og leturgeirða, er sérhæft, tækni- legt vandaverk. Biblíufélögin nota prentsmiðjur víða um heim. Hér um bil allar Biblíu- útgáfur, sem notaðar eru í Af- ríku, Asíu og rómönsku Amer- íku, eiu gefnar út af Biblilufé- lögum. Ritningunum verður að dreifau Á vorum dögum dreifa Bihlíu- félögin ritningum í um það bil 150 löndum og lendum. Þau sjá fyrir forða af Ritningum til af- nota fyrir kirkjumar, þau hvetja kristna menn á hverjum stað til að direifa Ritningum og líta á það sem þátt í evangelisfcri þjón ustu við náungann. Einnig dreifa þau sjálf Biblium gegnum bók- sölur og með vögnum, farang- sölum og sérstökum útbreiðslu- herfer’ðum og með mörgu öðru móti. Biblíuna þarf að lesa. Biblíu- félögiin fela yfirleitt kirkjunum það hlutverk að hjálpa fólki að Landamæraverðir gerðu borgar- stjóro V-Berlínar afturreka Berlín 26. apríl NTB-Reuter. SÁ atburður gerðist við Babels- berg-varðstöðina, skammt fyrir utan Berlín, að austur-þýzkir landamæraverðir neituðu borgar stjóra Vestur-Berlínar, Klaus Schuetz um að fara ferða sinna eftir hraðbrautinni til Vestur- Þýzkalands. Schuetz var stöðvaður við varð stöðina og látinn bíða þar i hálfa klukkustund. Síðan var honum sagt, að hann fengi ekki að halda áfram og sneri Schuetz aftur til Berlínar. Hann hafði ætlað til Bonn að sitja fund sambandsráðs ins, en hann er forseti þess í ár og fer því með vald forseta þeg- ar Luebke er erlendis, en hann er í opinberri heimsókn í Túnis þessa dagana- Schuetz var tjáð að samkvæmt austur-þýzkum lögum frá 13. apríl sl. væri háttsettum vestur- þýzkum ráðherrum og embættis mönnum óheimilt að fara yfir austur-þýzkt land á leið til V- Þýzkalands. Aðstoðarborgarstjóri V-Berlín- ar, Kurt Neubauer flutti útvarps ávarp vegna þessa og kvaðst líta atburðinn mjög alvarlegum aug- um. Hann benti á, að hliðstæður atburður hefði ekki gerzt síðan 1965, er þáverandi borgarstjóra Willy Brandt var bannað að aka eftir hraðbrautinni þeirri sömu. Neubauer skoraði á yfirmenn herafla Vesiturveldanna að minna Sovétstjórn á ábyrgð hennar gagnvart Berlín og allir ættu að hafa fullt frelsi til að koma til borgarinnar. í Bonn sagði Schuetz, að allur heimur skyldi vita, að hann hefði verði ólöglegum meðulum beitt- ur. Talsmaður v-þýzku stjórnar- innar sagði, að Sovétstjórnin yrði að koma í veg fyrir ólögleg af- skipti Austur-Þjóðverja af mál- um, sem heyrðu undir hernáms- veldin fjögur. Austur-þýzka fréttastofan ADN sendi frá sér örstutta tilkynningu um atburðinn og var þar sagt, að chuetz hefði verið stöðvaður, þar sem hann væri þessa stundina þjóðhöfðingi V-Þýzkalands, en ekki vegna þess að hann væri borgarstjóri V-Berlínar. Stjórn hernámsveldanna þriggja, í Vestur Berlín, Bandaríkin, Bret land og Frakkland birtu í gær- kvöldi opinberlega mótmæli við framkomu austur-þýzkra landa- mæravarða við borgarstjórann og sökuðu hernámsstjórn Sovét ríkjanna í Berlín um að bera höf uðábyrgðina á atburðinum. skilja Biblíuna. En til að örva menn til lesturs Biblíunnar, hjálpa þau kirkjimum til að skipuleggja Biblíuvikur. og Biblíudaga, og gefa í sumum löndum út dreifiblöð og lestrar- áætlanir. Sumar Ritningar hafa að geyma „hjéilpargögn handa lesendum". Fjár þarí að afLa til að gera fcleift þetta allt. Ritningar selj- ast á verði, sem fólk hefir efni á að greiða. Venjulega er þetta lamgt neðan við framleiðslu- kostinað. Svo þeim mun meira sem Biblíufélögin selja af Biblí- um, þeim mun meira fé þarf til að halda verðinu lágu. Þess vegna er stöðug þörf fyrir kristnar manneskjur til að gefa fé til að jafna mismuninn, og hjálpa til að víkka starfssviðið. Biblíufélögin eru ekki fast- bumdin við neiina einsitaka kirkjudeild né flokk kirkju- deilda, heldur þjóna þau öllum kirkjum. En þótt þau haldi þannig sjálfstæði sínu, eru þau háð kiaikjuinum um fjármuni, starfsfólk og góð ráð. Mor&tilræði við Boumediene Alsír, 26. apríl. AP-NTB MORÐTILRÆÐI var gert við forseta Alsír, Houari Bou- mediene, á fimmtudag fyrir utan stjórnarhöllina. Var skotið af vélbyssum á bifreið Boumedienes, sem slapp ómeiddur að öðru leyti en þ’i í, að hann skarst á efri vör af glerbroti. Bílstjóri forset- ans særðist hins vegar alvar- lega á öxl. Hermenn og líf- verðir forsetans skutu tvo til- ræðismennina til bana, að því er sagði í opinberri yfir- lýsingu í Alsír í dag. Einn lífvarða Boumedienes mun hafa fallið í skotárásinni. Tilræðismennimir réðust til atlögu, er Boumediene var að yfirgefa stjómarhöllina, skömmu eftir hádegi í gær, efitir ríkis- ráðsfund. Ekki var vitáð hverjir stóðu að morðtilrauninni við Al- sírforseta, né hversu margiir hafa tekið þátt í henni. öflug- ur hervörður var þegar settur um stjórnarhöllina. Þetta er önnur tilraunin á tæpum þremur mámuðum, sem gerð er til að koma Boumediene frá völdum með ofbeldL 1 febrú- ar sl. var gerð byltin gartiiraun í ALsír til að steypa forsetanum af stóli, en byltingin var bæld niður í blóðugum átökum suður af höfiuðborginni. Houiari Boumediene, ofursti, kom til valda eftir að Ahmed Ben Bella, forseta, var steypt af valdastóli fyrir þremur ánum. Iltanríkisráð- herrafundi lokið — Einkum rædd alþjóðamál Osló 26. apríl NTB. UTANRÍKISRÁHHERRAFUNDI Norðurlanda lauk í Osló í gær. Fundir stóðu í tvo daga og ræddu ráðherramir einkum al- þjóðamál, m.a. Vietnam-deiluna, afvopnunarmál, deilur ríkjanna fyrir botni Miðjarðarhafs, þróun mála í suðurhluta Afríku og á- standið í Grikklandi. Á blaðamannafundi sögðu ráð herrarnir, að Norðurlöndin hefðn svipaða afstöðu til Vietnamdeil- unnar og ósSkuðu eftir, að samn- ingaviðræður hæfust fyrr en sið ar. Þeir kváðust einnig sammála um, að Norðurlöndin taki þátt í Dyan ógnar Jórdönum — Smíða Frakkar eldílaugar fyrir ísrael? Amman, Tel Aviv, 26. apríl. AP-NTB TIL harðra átaka kom milli jórdanskra og ísraelskra her- manna í norðurhéruðum Jórdan- dalsins, að því er talsmaður hers ins í Amman tilkynnti í dag. Hann sagði, að tsraelsmenn hefðu hafið skothrið á jórdanska bændur og hermenn Jórdaníu svarað í sömu mynt. Bardagarnir stóðu í 50 mínútur og þrír fsraelsmenn munu hafa fallið. - GAFU Framhald af bls. 32. lega ánægður með þetta fyrir hönd bæjarins. Við hitbum þau hjónin að lok- inni abhöfninni, og sögðu þau, að þetta væri ekki ný hugmynd hjá þeim, eittíhvað 3—4 ára göm ul, en væri nú gefin í tilefni af 40 ára hjúskaparafmæli þeirra, sem er á næstunni. ,,Þess mætti geta ti'l gamans“, sagði Þórður og brosti í kamp- inn, „að landspilda þessi, sem við hérmeð afhendum bænum, er hin fræga „lægð“, sem Speg- illinn gerði fræga á árum áður, eiginlega mitt á milli Sæbóls og Marbakka“. í lok gjafabréfsins stendur: „Það skilyrði fylgir gjöf þeas ari, að landsspildan verði notuð til þess að reisa þar heimili fyr ir aldrað fólk hér í Kópavogi. Gjöf þessari fyl'gir peningaupp- hæð, kr. 10.000,00, sem verði vís ir að sjóði, sem styðji bygging- arframkvæmdir til handa öldr- uðu fólki. Sjóðurinn verði í vörzlu bæjarstjórnar Kópavogs- kaupstaðar, sem ávaxti hann og efli á alla lund. Kosin verði sér stök sjóðstjórn í samráði við okk ur hjónin". raunhæfu viðreisnarstarfi í Viet nam, þegar deilan hefur verið út kljáð. Aðspurður sagði norski utan- ríkisráðherrann, að öryggismál Norðurlandanna hefur ekki verið rædd, þar sem löndin fimm þekktu sjónarmið hvers annars. Á fundinum var einnig fjallað um skýrslu 18-ríkja nefndarinn ar varðandi uppkast um bann við frekari útbreiðslu kjamorku- , vopna. Ráðherrarnir töldu mestu skipta að samkomulag næðist um málið án tafar, en hins vegar bæri varla að líta á bandarísk-sov- ézku tillöguna sem endanlega, heldur miklu fremur drög að til lögu. Einhugur var ríkjandi um að styðja aðild Finnlands í Öryggis- ráðið og aðild Noregs í efnahags- og félagsmálanefnd Allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna, þeg- ar það kemur saman. Er ráðherramir höfðu lokið fundum sínum þágu þeir hádegia verðarboð Haraldar ríkisarfa í Konungshöllinni. Næsti utanríkisráðherrafundur Norðurlanda verður í Stokkhólmi 3. og 4. september n.k. Slæmt ástand Þetta er í 33. sinn, sem til átaka kemur á landamærum ísraeis og Jórdaníu síðan 3. febrúar. Varaanmálaráðherra ísraels, Moshe Dayan, hótaði í dag að fara með vopnavaldi yfir Jórd- an-fljátið, ef Arabar héldu á- fram skemmdarverka- og hem- aðarstarfsemi sinni í Israel. Dayan hélt ræ'ðu í gær á fiumdi leiðtoga samyrkjubúa við landa- vega í A-Barða- hættu ekiki hermdarverkastarf- seimi sinni yrðu Jórdanir að gjalda fyrir það dýru verði. Þetta er harðorðasta ræðan, sem israelskur leiðtogi hefur haldið síðan júnístyrjöldinni í fyrra lauk. Franskir embættismenm vildu í gær hvorki neita þeim fregn- um né staðfesta þær, að Frakk- ar væru nú a'ð smíða langdræg- ar eldflaugar fyrir skotmörk á jörðu niðri fyrir ísraelsmenn. Eldflaugar þessar eiga að geta farið 500 km. Dassault-verk- smiðjurnar em sagðar vera að smíða eldflaugarnar og sögðu talsmenn þeirra, að fregnimar væru „ónákvæmar" en vildu ekki neita þeim skilyrðisiaust. i i Vistmenn á Reyhjahindi gefa Nýlega barst Hússjóði Öryrkja- bandalags íslands höfðingleg gjöf, kr. 58.810.00, sem félag vist manna á Reykjalundi, Sjálfs- vörn hafði safnað til byggingar öryfkjaheimilisins við Hátún. Bið'ur stjórn hússjóðs blaðið fyri.r þakkir til gefendanna. strandasýslu Miðhúsum, 26. apríl HÉR eru vegir allir ófærir að kalla og verða bændur að fara með mjólkina 20 til 25 km vega- lengd til þess að koma henni i veg fyrir mjólkurbílinn. Þeir sem hafa nokkra yfirsýn yfir vegi landsins telja að vegir i Austur-Barðastrandasýslu séu verri yfirferðar bæði vetur aum ar vor og haust, en annars stað- ar á landinu og gera íbúar sýsl- unnar þá kröfu til vegamála- skrifstofunnar, að hún geri af- dráttarlaust grein fyrir því hver orsökin er, svo að hægt verði að finna raunhæfa lausn á þessu vandamáli. Nú sem stendur eru bændur hér í sjálfboðavinnu með dráttar vélar og vagna að lagfæra verstu staðina. — Sveinn. Buenos Aires, 22. apríl AP Á föstudag var framkvæmt mesta bankarán, sem um getur í Argentínu. Var þjóðbankinn í Buenos Aires rændur fjárupp hæð, sem nemur um 11,5 millj ónum íslenzkra króna. V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.