Morgunblaðið - 27.04.1968, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1M8
25
Á leið til Evrópu
Kigali, Rwanda, 24. aprfl,
HCNDRAÐ og tuttugu hvítir
málaliðar belgiska ofurstans
Jean Schrammes, voru í gær
fluttir frá Kigati í Rwanda, en
þar hafa þeir verið í búðum í
nær hálft ár.
Málaliðarnir voru fluttir með
tveimur flugvélum, sem Rauði
krossinn hafði leigt til ferðar-
innar, og munu þeir hafa við-
dvöl í Khartoum á leiðinni til
Evrópu.
Eins og skýrt var frá á sínum
tíma voru málaliðar Sehrammes
af tólf þjóðernum, og gerðu
þeir uppreisn gegn Mobotu for-
seta í Kinshasa í fyrrasumar.
Þeir voru síðan innikróaðir í
Bukawu, en tókst að komast
undan herflokkum stjórnarinnar
og yfir landamaerin til Rwanda.
Mobutu gerði ítrekaðar tilraun-
ir til að fá Schramme og menn
hans framselda, en Rauði kross-
inn bpitti sér fyrir því að þeim
yrði leyft að fara frjálsum ferða
sinna.
Flugkennara-
félag stofnað
NÝLEGA var stofnað á Reykja-
víkurflugvelli Flugkennarafélag
íslands, sem er stéttarfélag flug
kennara og annarra atvinnuflug-
manna. Heimili félagsins og vara
þing er í Reykjavík.
f stjórn hins nýja félags eru:
Einar Fredriksen, flugstjóri, for
maður, Helgi Jónsson, flugkenn-
ari, ritari og Pétur Valbergsson,
flugkennari, gjaldkeri.
Hlutverk félagsins er: að efla
kynningu og samheldni íslenzkra
flugkennara, að auka áhuga
þeirra og þekkingu á starfinu,
og fylgjast með nýjungum á
sviði flug og flugkennslumála,
að gæta hagsmuna félagsmanna í
hvívetna og að vera forsvari fyr
ir þá gagnvart atvinnuveitendum,
yfirvöldum og öðrum aðilum,
innlendum og erlendum, sem fé-
lagið kann að eiga samskipti við.
BLÐIM
Lokað í kvöld
LINDARBÆR
Gömlu dansarnir
í kvöld.
Polka kvartettinn
leikur.
Húsið opnað kl. 8,30.
Lindarbær er að Lindar-
, götu 9. Gengið inn frá
Skuggasundi. Sími 21971.
Ath. Aðgöngumiðar seld-
ir kl. 5—6.
GÖMLUDANSA
KLÚBBURINN
KLÚBBURINN
í BLÓMASAL
TRÍÚ ELFARS BERG
SÖNGKONA:
MJÖLIHÓLM
ÍTALSKI SALURINN
ROIDQ TRÍOIO
Matur framreiddur frá kl. 7 e.h.
* TEMPLARAHÖLLIN *
Sími 20010
Cömlu dansarnir
HALLARTRÍÓIÐ
KOMIÐ OG SJÁID
Skemmtir í kvöld
og VALA BÁRA kl. 11.30.
Dansstjóri GRETTIR.
Húsið opnað kl. 8. S.K.T.
STAP I
DIÍIMBÓ og HENRY
No. PU 400-71x40 cm.
No. PO 400-92x40 cm.
No. PUO 400-117x40 cm.
J. ÞORLÁKSSON
& NORÐMAl H.F.
Bankastræti 11.
Skúlagötu 30.
Borðpantanir í síma 35355. — Opið til kl. 1
skemmta í Stapa í kvöld til kl. 2.
STAPI.
UNGÓ
KEFLAVÍK
HINIR GEYSIVINSÆLU
ROOF TOPS
á s a m t
EKKO
leika og syngja.
Fjörið verður í UNGÓ.
Allir í UNGÓ.
UNGÓ.
Pónik & Einar
GLAUMBÆ
GLAUMBÆR Mmn