Morgunblaðið - 27.04.1968, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 'Jfí. 4PT/ÍL 1968
29
(utvarp)
Laugardagur 27. apríl
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir . Tónleikar . 7.30 Frétt
ir . Tónleikar . 7.55 Ba^n . Tónleik-
ar . 8.30 Fréttir og veðurfregnir .
Tónleikar . 8.55 Fréttaágrip . Tón-
leikar . 9.30 Tilkynningar . Tónleik
ar . 10.06 Fréttir . 10.10 Veðurfregn
ir . Tónleikar . 11.40 íslenzkt mál
(endurtekinn þáttur/Á. Bl.M.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin . Tónleikar . 12.15 Til-
kynningar . 12.25 Fréttir og veður-
fregnir . Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægurlögin
15.00 Fréttir.
15.10 Á grænu ljósi
Pétur Sveinbjarnarson stjórnar
þætti um umferðarmál
15.20 „Um litla stund“
Jónas Jónasson heldur áfram göngu
sinni um Reykjavík með Árna Óla
(7).
16.15 Veðurfregntr
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga
Örn Arason flytur.
VISIT V.S.A.
FERÐAKYNNING
Munið kvikmyndasýningun'a í Nýja bíói kl. 14.00
laugardag. Sýnd ver#ur myndin „DISCOVER
AMERICA" og tvær styttri myndir.
LITAVER
Teppi — Teppi
Nylon-teppi,
verð pr. ferm. kr 255.—
Sumarbústaðalaud til sölu
í nágrenni Reykjavíkur í fögru umhverfi. Stutt
leiðsla í heitt og kalt vatn. Selst í s-tærri eða smáerri
stikum, hagkvæmt verð ef samið er strax.
Tilboð merkt: „Sumarland — 8888“ sendist Mbl.
1. maí.
KMRIl
ÞRESTIR
HAFNARFIRÐI.
SAMSÖNGUR
Karlakórinn heldur samsöng í Bæjarbíói í dag kl. 5.
Söngstjóri er HERBERT HRiBERSCHEK
ÁGÚSTSSON.
16.40 Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson náttúrufræðing
ur skyggnist betur um dýrheima
Mósebókanna.
17.00 Fréttir
Tónlistarmaður velur sér hljóm-
plötur
Björn Ólafsson konsertmeistari.
18.00 Söngvar í léttum tón:
Harry Simeone kórinn syngur nokk
ur lög.
18.20 Tiikynningar
18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvölds-
>VA RAHLU IIR
t miKiffl
m
ins.
19.00 Fréttir
Tillkynningar
19.30 Haglegt líf
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn.
20.00 Einsöngur: Andrzej Hiolski syng
ur óperuaríur
eftir Gounod, Offenbach, Verdi,
Giordano og Wagner.
Ríikisihljómsveitin í Varsjá leikur
með undir stjórn Bohdans Wodicz-
kos.
20.30 Leikrit: „Medea“ eftir Jean
Anouilh
t»ýðandi: Geir Kristjánsson.
Leikstjóri: Helgi Skúlason . Persón-
ur og leikendur:
Medea ......... Helga Bachmann
Jason Rúrik Haraldsson
Creon .... Þorsteinn Ö. Stephensen
Fóstran .... Guðbjörg Þorbjarnard.
Drengur ...... Borgar Garðarsson
Varðmaður .... Pétur Eiilarsson
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
(sjlnvarpj
NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM-
LEIDDA VARAHLUTI TIL END-
URNÝJUNAR í FORD BÍLA —«
m> KH. KRISTJÁNSSON Hf
UMBOfllfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Aðstoðarmatráðskona óskast
Aðstoðarmatráðskonu vantar að gæzluvistarheimil-
inu í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Laun sam-
kvæmt úrskurði kjaradóms.
Upplýsingar gefur forstöðumaður. Sími um Hvols-
vöIL
Reykjavík, 28. apríl 1968.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
LATJGARDAGUR
27. APRÍL 1968.
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins
Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson
22. kennslustund endurtekin
23. kennslustund frumflutt
17.40 íþróttir
1930 HLÉ
20.00 Fréttir
2025 Rétt eða rangt
Spurningaþáttur um umferðar-
mál í umsjá Magnúsar Bjam-
freðssonar.
20.50 Snákavinurinn
Myndin lýsir starfi „snákabónda'
í Afríku, sem kominn er nokkuð
til ára sinna og hættur að eltast
við stórgripi en er þess í stað
tekinn til við að veiða snáka
fyrir dýragarða og vísindastofn-
anir víða um heim.
Þýðandi; Gunnar Stefánsson
Þulur: Kristin Pétursdóttir.
21.20 Konan að tjaldabaki
(Stage Fright)
Myndina gerði Alfred Hitchcock
árið 1950. Aðalhlutverkin leika
Jan-e Wyman, Marlene Dietrich,
Michael Wilding og Richard Todd
fsl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir -
23.05 Dagskrárlok
LO FT U R H.F.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
BLÓMAÚRVAI
Gróðrarstöðin við
Miklatorg
Sími 22822 og 19775.
STANLEY
Gluggotjaldastongir
Undirleikur Skúli Haldórsson, (píanó),
Pétur Björnsson, (bassi),
Karel Fabri, (slagverk).
Einsöngvari Ólafur Eyjólfsson.
Aðgöngumiðar í Bókabúð Böðvars Sigurðssonar,
Hafnarfirði og við innganginn.
Aðgöngumiðar að árshátíð kórsins sem haldin verð-
ur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 7,30 eru til sölu í
Bókabúð Böðvars.
Karlakórinn Þrestir.
H & R Johnson Ltd.
NEFNIÐ
HAEMONY
OG ÞÉR FÁIÐ ÞAÐ FALLEGASTA
Harmony, einlitu og æðójtu postulínsflísarnar frá
H&R Johnson, þykja sérstaklega smekklegar.
Sánnfærizt sjálf með því að skoða í byggingar-
vöruverzlunum litprentaða bæklinga, þar sem sýnd-
ir eru allir helztu möguleikar í litasamsetningum.
Biðjið verzlunarmanninn að sýna yður HARMONY
flísarnar og HARMONY bæklinginn — og hann er
með á nótunum.
HARMONY flísarnar fáið þér hjá eftirtöldum bygg-
ingavöruverzlunum:
ma Byggingavöruverzluh Kópavogs
Kársnesbraut 2, Kópavogi, sími 41010.
■■ Byggingavöruverzlunin Nýborg
■■ Hverfisgötu 76, sími 12817.
m Járnvörubúð KRON
® Hverfisgötu 52, sími 15345.
m Isleifur Jónsson hf., byggingavöruverzlun,
™ Bolholti 4, sími 36920.
■■ KEA byggingavörudeild,
™ Akureyri, simi 21400.
■■ Byggingavöruverzlun Akureyrar
™ Glerárgötu 20, sími 11538.
■■ Kaupfélag Þingeyinga,
™ Húsavik.
mm Byggingavöruverzlun Sveins Eiðssonar,
Sunnuhvoli, Fáskrúðsfirði.
Elnkaumboð:
John Lindsay hf.
AÐALSTRÆTI 8, SÍMAR 15789 OG 10960