Morgunblaðið - 27.04.1968, Page 30

Morgunblaðið - 27.04.1968, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1968 10 keppa um Grettisbeltið ísiandsgláman á sunnudag Starískynningar jr dagur Armanns ÍSLANDSGLÍMAN verður háð að Hálogalandi sunnudaginn 28. april og hefst kl. 4. Þáttakend- ur í þessari Íslandsglímu verða 10. Þeirra á meðal eru fíestir beztu glimumenn landsins. Má þar nefna þá Sigtrygg Sigurðs- son úr KR, Svein Guðmundsson frá Stykkishólmi, Ingva Guð- mundsson úr Víkverja, Ómar ÍJlfarsson úr KR, skjaldarhafa frá siðustu Skjaldarglimu Ár- manns, og Steindór Steindórsson frá Héraðssambandinu Skarp- héðni. Þá má minna á, að meðal keppenda er Guðmundur Jóns- son, sem keppir nú fyrir Ung- mennasamband Eyjafjarðar, en hann keppti áður fyrr fyrir Ung mennafélag Reykjavíkur og reyndist oft harðsnúinn kepp- andi. Þá má nefna Hannes Þor- kelsson úr Víkverja, sem verið Örn Agnarsson UNGUR piltur frá Austfjörðum, sem að vísu er fluttur í bæinn og hefur æft hjá ÍR í vetur, Örn Agnarsson að nafni, sigraði nokkuð óvænt, en með nokkrum yfirburðum i Víðavangshlaupi ÍR á sumardaginn fyrsta. Kópa- vogsmenn, félagar úr Breiða- bliki, settu hins vegar mestan svip á mótið og unnu alla bik- arana sem um er keppt í 3, 5 og 10 manna sVeitum. Hlaupið hófst á mínútunni tvö eins og til stóð og var nokkru iengra en undanfarni ár. Til leiks mættu 14 hlauparar, 10 úr Kópavogi og 1 frá UIA, KR, ÍR og HSK. hefur þátttakandi í mörgum ís- landsglímum, Elías Árnason úr KR, ívar Jónsson úr UÍBK og Rögnvald Ólafsson úr KR, sem er ungur og efniiegur glimu- maður. JÚGÓSLAVAR sigruðu Frakka í landsleik í knattspyrnu með fimm mörkum gegn einu. Leik- urinn, sem fór fram í Belgrad, var síðari leikur þessara þjóða í keppninni um Evrópubikar landsliða. Júgóslavarnir hófu strax í upp hafi leiks látlausan sóknarleik. Árangur lét heldur ekki á sér standa, því eftir 13 min. leik var staðan 3—0. Frakkar náðu sér aldrei eftir þetta, en þeir hafa nú fallið úr úr keppninni í þetta skipti. í fyrri leiknum í Mar- seille, varð jafntefli, eitt mark gegn einu. Júgóslavía er þar með komið Víkingur 60 ára KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Vík ingur varð 60 ára á dögunum og hefur minnst þess meðal yngstu félaganna. í dag ki. 3—5 hafa Víkingar opið hús í Sigtúnj og munu þar allir velunnarar félagsins velkomnir. Drengjahlaup Armanns KEPPENDUR og starfsmenn við drengjahlaup Ármanns mæti á Melavellinum kl. 1.15 sunnu- daginn 26. maí. Hlaupaleiðin verður gengin á laugardaginn kl. 5 frá íþróttavellinum. Þátttaka Kópavogsmanna var sérlega skemmtileg og vist gætu fleiri félög stillt upp sama fjölda, þó ekki séu allir „sér- fræðingar" í hlaupum. Af hverju koma knattspyrnuliðin ekki til leiks? Úrslit urðu: 1. Örn Agnarsson UIA 11:28.6 2. Þórður Guðm.son Kóp. 11:37.2 3. Gunnar Snorras. Kóp. 11:55.0 4. Trausti Sveinbjörnsson Kóp. 5. Jón Guðlaugsson KSK 6. Þórarinn Sigurðsson KR 7. Guðmundur Páimason ÍR og síðan Kópavogsmenn í öllum sætum. Vonandi verður ánægjulegt og hún þannig glímd, að það að horfa á þessa ísiandsgiímu verði til uppörvunar og efiingar glímunni. Komið og sjáið spennandi giímu. Hver verður nú gíímu- kóngur íslands? í lokakeppnina ásamt Ítalíu, en lokakeppnin — þ.e. undanúrslit og úrslit — fer fram á Ítalíu í júnímánuði n.k. Þá eru tveir leikir úr fjórðungsúrslitunum óútkljáðir, en það eru leikir Ungverjalands og Sovétríkjanna annars vegar og Evrópumeist- aranna Spánar og Englands hins vegar. Kópavogur — Akranes I dag í DAG kl. 4 hefst önnur um- ferð í Litlu bikarkeppninni. Þá ieika á íþróttavellinum við Kópavogsbraut lið Kópavogs og lið Akurnesinga. Enska bikarkeppnin: Undanúr- slit í dag í DAG fara fram undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Á Villa Park, Birmingham, leikvelli Aston Villa, leiða saman hesta sína Birmingham City og West Bromwich Albion, en á Old Trafford, velli Manohester Utd ieika Everton og Leeds United. Undanúrslit eru ávallt leikin á hlutlausum velli, svo og úrslita-- leikurinn, sem verður leikinn iaugardaginn 18. maí á Wemb- ley leikvanginum í London. FJestir hallast að því að Leeds sigri í þessari keppni í fyrsta skipti í sögu félagsins. Enn aðr- ir benda á sögu West Brom- wich og Everton, en þetta eru bæði góð Cup-félög. West Brom hefur t.d. verið í úrslitum 9 sinn um og sigrað 4 sinnum, 1888, 1892, 1931 og 1954. Everton hef- ur 6 sinnum leikið til úrslita og þar af unnið þrisvar sinnum, 1906, 1933 og 1966. Leeds hefur einu sinni komizt í úrslit árið 1965 og tapaið þá fyrir Liver- pool 1—2, eftir framlengdan leik. Birmingham hefur tvisvar sinnum komizt í úrslit, 1931 töp uðu þeir fyrir West Bromwich 1—2 og 1956, er Birmingham tapaði fyrri Manehester City 1—3. Birmingham leikur nú í 2. deild og er í 5. sæti. PÓLLAND vann sinn mesta knattspyrnusigur til þessa, er Tyrkland tapaði með engu marki gegn átta í Póllandi sl. miðvikudag. 60 þús. áhorfend ur voru viðstaddir, og millj- ónir sáu þetta „burst“ á sjón varpsskerminum. Dómari var A-Þjóðverjinn Guenther Manning. HIN árlegi starfskynningardag- ur Glimuféiagsins Ármanns er í dag, laugardaginn 27. apríl. Verða fjölbreyttar íþróttasýn- ingar i íþróttahöllinni í Laugar- dal og hefjast þær kl. 3.30. Þær deildir félagsins, sem geta komið því við að sýna íþróttir sínar inni, munu ýmist hafa sýningar eða keppni í sín- um greinum. íþróttaflokkarnir sýna eftirtaldar íþróttagreinar: Giímu, frjálsar íþróttir, lyfting- ar, handknattleik karla og kvenna, körfuknattleikur, „old boys“-leikfimi, judo og fimleik- ar karla, áhaldaleikfimi o.fl. Starfskynning Ármanns, rpeð margþættum íþróttasýningum SUMARIÐ fer nú í hönd og íþróttir þeirrar árstíðar leysast úr læðingi. Eins og rúmlega 50 undanfarin ár fór fyrsta keppni hinna fullorðnu, Viðavangs'hlaup ÍR, fram á fyrsta degi sumars- ins. Það eru ekki margar keppnir skemmtilegri til þátttöku í, en fjölmennt víðavangsh'aup, því i þeim hlaupum er ekk. tími ein- stakilngisims aðalatriðið, heldur hitt að sigra þá fara- tálma, sem á leiðinni eru. Frændur vorir á No- ðurlönd- um, eins og flestar aðrar þjóðir Evropu, skipuleggja morg slík hlaup á ári hverju og þykja þau sjálfsögð, eru reyndar oft stór viðburður, sem getið er í heims- fréttunum. Eitt af þeim yngri er Lindingö- hiaupið, sem fram fer í útborg Stockholms. Hlaupið er 4 ára og 30 km. langt fyrir karla. S.L sem þessum ,hefur verið vel sótt af borgarbúum undanfarin ár, enda er þetta sérstæður atburð- ur í íþróttalífinu. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til að koma með börn sín á þessar sýningar, þar sem héj- gefst gott tækifæri til að kynnast fjölmörgum íþrótt um, sem þau geta valið um til iðkana. Aðgangseyrir er kr. 50 fyrir fullorðna og kr. 15 fyrir börn. Sýningarnar hefjast eins og áður segir kl. 3.30 í dag, og standa í tæpar tvær klukku- stundir. Yfirstjórnandi starfs- kynningarinnar er Stefán Kristj ánsson. haust var bætt við, eftir ein- dregna ósk þar um, sérstöku kvennahlaupi og er það aSeins 16 km. langt. Til fyrsta hlaups- ins mættu 500 karlar og ein stúllka, en i haust voru þáttak- endur alls 1549. Þrátt fyrir að veðurguðirnir voru langt frá þvi að vera hlaupu'runum hliðhollir, rigning allan tímann og kuldi, komu 1373 í mark og þar á meðal allar stúlkurnar. Þessi keppni, er niú á góðri leið með að verða einskonacr manndómspróf Svía, líkt og Vasahlaupið á skiðum hefuir verið um langan aldur. Fjöldi manna hefur keppni í þvi, sem takmark æfinga sinna. Surnir fara i hlaupið til þess að 6Ígra þennan eða hinn, aðrir til þess að ná betri tima en siðast, en flestir fara þó til þesis að sigra sjálfa sig og komast í mark! Framh. á bls. 31 Kópavogur vann alla bikarana 3 — en 18 ára Austfirðingur sigraði Evrópukeppni landsliða: Frakkar töpuðu 1-5 fyrir Júgöslövum „Manndómspról“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.