Morgunblaðið - 27.04.1968, Síða 32

Morgunblaðið - 27.04.1968, Síða 32
 RITSTJORIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 AUGLYSIHGAR SÍMI 22*4*80 LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1968 ■ # r ■ | ■ r rlt ■ j Kommumstar lauma aroðri sínum með Mbl. á Akureyri Akureyri, 26. apríl. 1 GÆR á sumardaginn fyrsta varð ég fyrir þeirri óvenjulegu reynslu, að hingað á heimilið barst furðulegt áróðursplagg um Vietnamstyrjöldina með eintaki minu af Morgunblaðinu. Plagg þetta var einblöðungur, f jölritað- ur báðum megin, hlaðinn hinum hroðalegustu ásökunum á Bandaríki Norður-Ameríku fyr- ir þátttöku þeirra í Víetnam- styrjöldinni, einnig yfirlýsing um samsekt þeirra „leppa", sem ekki tækju opinbera afstöðu gegn dvöl bandarísks herliðs á lslandi, og loks var neðst á ann- ari síðunni eyðublað undir inn- tökubeiðni í Æskulýðsfylking- una ásamt áskorun til fólks um að senda peninga í baráttusjóð Æskulýðsfylkingarinnar, Tjarn- argötu 20, Reykjavík. Ekki er þess getið, hvernig nota eigi það fé, sem þannig kynni að safnast, en hitt er tekið fram á öðrum Réðst á móður VIET NJUVI W03 . ................... ......... íWw.’jfríli: •/»' v. ’ « <' V ■ « x*:-x-xvx:þ: X- «*> X ív ...*I 2;?» v -.v s Ay/% *«*ÍÍA< < • - <-,s ->-. < i ^ x v x <■<-<. v x - ■• - >x< x-. •> ^ ® '**«'■■ "* " <• 5«-»«-X- '»••»■• "« <• -•»• « *> ■£&• 'A'f'; » < ý/0«4 XX- ■*.•>■»• y w<- < ✓. v ' v V $.á«t “K t>XKíf-KÍÍAAISl*ýK;íN i*íí\ -. »< .. ,>s »>.'í;xí:*J-.-:-x> yX'0>xw:'«« :<->»f:-X'»:‘»x->S<»»Xí:< >x<vX »:-». - •:-.->. x»»K5t>;- **&,$$$&&&&}>■#*£*£»(<»<*?'4 "»yr ■ £J MtJTA «<WtílAW< Xv -v X.. - 'vXsWOOjO -•••:<-^x->:« >r-:<::Krx*:«. .. <'x*:*>X': »•«■:«*>*> «-:<-x-»:-x>: *: ->»n«*: kmc^c; mmc ■:><iot«*x:>o<<-x x>H;. »>:<-x x»x >xvx >x : :■.<•:x-. .-:-»' >-: x: : ' vm* »<-»->x,»*»,» • »"> X. s x - ■• v' v O X ^ X, > xX« <* x<x< í:«< : :*'» »;.< >>x<* •>y»x<;>.<. < x>x< *:«•:•: ■>*»:*» <v <•>• <•. »>x*^<-x> ■'»:<■>»<■•> »:- ■■■ ■/■■.'•■ :» "••»x>:fr'*t<t<x >x<*n*»c* <»>: *x*> «w:x«fti« >»><<;>X< »?.' <-^ >x íVxsVV. S*: xx*x .y -x-v: tyvxvxxw •■ ■■:■■■:**•»*>»> x-> x< x »»:<•♦;•>:•>* x<- :j*x«<*. í-1- "• •' Ati-í J sina og stjúpföður UM kl. 19.20 í gær, var lögreglan kvödd að húsi einu í Reykjavík, þar sem maður var að berja móð ur sína og stjúpföður. Maðurinn var handtekinn, en að sögn hefur maðurinn yfirleitt ekki annan starfa en berja konur. Ekki er all langt síðan blaðaskrif urðu út af öðru barsmíðamáli. Var þá um sama manninn að ræða, en í það skipti var það eiginkona hans, sem fyrir barðinu á honum varð. Vietnam-bréf nr. 3, er dreift var með Mbl. á Akureyri. stað í skjalinu, að þjóðfrelsis- hreyfingin Víet Cong eigi hvorki flugvélar né skriðdreka. Satt a’ð segja undraðist ég stórlega þetta nýja „fylgirrit“ Morgunblaðsins og hið sama gerðu ýmsir nágrannar mínir. Nokkrir áskrifendur blaðsins hringdu til mín og spurðust fyr- ir um, hverju þetta sætti og hvort blaðið væri skyndilega orðið útbreiðslutæki fyrir Æsku- lýðsfylkinguna, enda vægast sagt líftið hrifnir af þessari óvæntu sendingu. Þar sem ég var þeim engu fróðari um mál þetta, sneri ég mér til afgreiðslumanns Mbl. Stefáns Eirikssonar og leitaði hjá honum upplýsinga um upp- runa þessarar „sumargjafar“. — Ég hef nú lítið gert annáð, en svara í símann síðan þetta kom fyrir í gærmorgún, sagði Stefán, og skýra þetta mál fyr- ir áskrifendum blaðsins, sem margir hverjir höfðu við orð, að segja blaðinu upp fyrir þessar sakir, en snerist þó hugur, þeg- ar þeir fengu réttar skýringar. — Ég vann við afhendingu og útsendingu Morgunblaðsins í gærmorgun eins og vant er í afgreiðsluhúsi blaðsins í Hafnar- stræti gegnt Hótel KEA og uggði ekki að mér. Röskum hálftíma eftir að fyrstu blöðin fóru út tóku áskrifendur að hringja til mín og kvarta sárlega jrfir þess- um áróðurskálfi, sem settur hafði verið inn í blaðið og töldu sem von var, að það hefði verið gert með mínu samþykki, eða jafnvel að mínu frumkvæði. Voru sum- ir allharðorðir og höfðu á orði að segja blaðinu upp af þessum sök- um eins og ég sagði áðan. — Ég fór nú að athuga um- hverfi afgreiðsluhússins og beind ist þá athygli mín að rau’ðum Framhald á bls. 31. Starfsmenn gatnagerðarinnar hafa nýlega fengið gagnmerkt áhald, sem meitlar raufar í malbik gatna, en skilur í þess stað hvítann malbiksmassa eftir í raufinni Kemur massi þessi í stað götumálningar, og er talinn endast mun betur. (Ljósm. Sv. Þorm.) 4ra manna fjölskylda hús> næðislaus í Grímsey — Hjónin Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson fyrrverandi hreppstjóri á Sæbóli ásamt bæjarstjóranum í Kópavogi Hjálm- ari Ólafssyni, eftir afhendingu hinnar höfðinglegu gjafar. (Ljós mynd Sv. Þ.) Gáfu land und- ir elliheimili — er húsiB Sœborg brann til kaldra kola ÍBÚÐARHÚSIÐ Sæborg í Gríms in í Grímsey, að því er Magnús ey brann aðfaranótt fimmtudags Símonarson, fréttaritari Mbl. þar ins og standa aðeins uppi útvegg- j tjáði blaðinu. Er þar aðeins um ir en þeir eru úr steini. Húsið var j að ræða kolsýrutæki, en engin klætt viðarinnréttingu. I húsinu dæia er í eynni, sem unnt er að bjuggu hjónin Trausti Sólmunds ---------------------------- son, sjómaður og kona hans Auð ur Jóhannesdóttir ásamt tveimur börnum þeirra og hafa þau misst nær allt innbú sitt. Frúin var að ala manni sínum barn á Akur- eyri, er húsið brann. Húsbóndinn var einn heima og svaf, er eldurinn kom upp. Vakn aði hann við reykinn kl. 02, j hljóp í næsta hús og hringdi eft ir hjálp og dreif fólk víða að. Er aftur var komið að húsinu var það þegar alelda og varð ekki við neitt ráðið, og brann það sem j flytja í flýti. Tjón hjónanna er mikið, en innbú mun þó hafa verið sæmi- lega vátryggt. Fyrir 40 árum bnann hús með sama nafni í Grímsey og jafnlangt er síðan bruni varð þar. Bruninn á Vopnafirði: Skemmdir á samkomu- húsinu metnar á 1 milij. brunnið gat, risið, þar sem eld- urinn kom upp í og fyrsta hæð- in. Engu tókst að bjarga þaðan, en einhverju tókst að bjarga úr kjallara hússins, en yfir honum er steinloft. Norðvestan gola var á, en slökkvitæki eru mjög ófullkom- Vopnafirði 26. apríl TVEIR matsmenn komu hingað sl. fimmtudag, vegna eldsvoðans í samkomuhúsinu. Var annar þeirra frá Samvinnutryggingum, en þar er húsið sjálft tryggt, en hinn var frá Brunabótafélagi fs- lands en þar voru sýningarvél- i arnar og bókasafn hreppsins tryggt. Matsgjörðin á húsinu nam 1.195 þúsund krónum, en ekki hefur verið gengið endanlega frá mati á bókasafninu eða sýning- arvélunum. Talið er að bækurn ar séu að mestu ónýtar en ekki er vitað um ástand sýningavél- anna. í gær var byrjað á endurbót- um á samkomuhúsinu, en mikil vinna verður við að lagfæra það, og verður það væntanlega ekki tilbúið fyrr en seint í sumar. — Ragnar. Ályktun ársþings iðnrekenda: Samtök iðnaðarins fylgist náið — með athugun á aðild íslands að EFTA I GÆR kl. 5 síðdegis hófst fundur i Bæjarstjórn Kópavogs. Fyrsta málið á dagskrá var Gjafabréf, sem borizt hafði frá Þórði Þorsteinsson á Sæbóli og Helgu Sveinsdóttur konu hans, þar sem þau afhentu bæjarfélag inu 10.000 fermetra land úr Sæ- bólslandi, í því augnamiði, að þar verði reist elliheimili kaup- staðarins. Einnig fylgdi kr. 10.000 í peningum, sran fyrsti vísir að sjóði til byggingar elli- heimilisins. Bæjarstjóri, Hjálmar Ólafs- son, þakkaði hjónunum vel fyr- ir gjöf þessa, og kvaðst vera sér Framhald á bis. 21. ARSÞINGI iðnrekenda lauk að Hótel Sögu í gær. Á Joka- fundinum flutti Jónas Har- alz ræðu, sem getið er ann- ars staðar í blaðinu í dag. Fundarstjóri var Sveinn Valfells. Meðal mála sem rædd voru á þinginu var af- staðan til þátttöku íslands í EFTA og í ályktun um það mál er lögð áherzla á að sam- tök iðnaðarins fái aðstöðu til þess að fylgjast náið með at- hugunum á hugsanlegri aðild íslands að Fríverzlunarbanda laginu. Ályktunin fer hér á eftir: „Ársiþing iðnrekenda 1968 tel- ur nauðsynlegt, að fram fari á því rækileg athugun, hvernig framtfðar hagsmunir íslenzks at- vinnulífs verðd bezt tryggðir með tilliti til þeirrar þróunax, sem átt hefur sér stað á undan- förnum árum á sviði alþjóðavið- skipta og þá einkum við myndun markaðsbandalaga í Evrópu. Með tilvísun til yfirlýstrar stefnu ríkisstjórnarinnar í þese- um efnum leggur árþingið á- herzlu á, að samtökum iðnaðar- ins verði gefinn kostur á að fylgj ast nái’ð með þeim athugunum, sem fram fara nú á hugsanlegri aðild íslands að EFTA og jafn- frarmt, að fyllsta tillit verði tek- ið til þeirra sjónarmiða, er fram koma frá iðnaðinum. Felur ársþingið stjórn Félags ísl. iðmrekenda að fylgjast vei með framvindu þessara mála og kynna þau félagsmönnum svo seirn kostur er.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.