Morgunblaðið - 01.05.1968, Qupperneq 1
32 SIÐUR
uppreisn æru
Pravda ræðst gegn „óheil-
brigðum öflum6é í Tékkóslúvakíu
Prag, 20. apríl, AP-NTB.
SVOBODA, forseti Tékkó-
slóvakíu, veitti í dag uppreisn
æru. mönnum og konum, sem
Hflátin voru eða ofsótt á
Stalínstímunum. Veitti Svo-
boda fyrrum utanríkisráð-
herra, Vlado Clementis, titil-
inn „Hetja lýðveldisins".
Samskonar titil hlaut Josef
Frank. Þá var „orða Iýðveldis
ins“ v^eitt fjórum öðrum, sem
líflátnir voru. í kringum 1950.
Heiðursmerki voru ennfremur
veitt nokkrum stjórnmálamönn-
um, sem lifðu af fangelsanir og
pyntingar um fjö’lmörg ár, þ. á
m. forseta þjóðþingsins, Josef
Smrjovsky, varaforssetisráðherr-
anum. Gustav Husak, innanríkis-
ráð'herranum. Joso Pavel, prófess
or Laeo Novomesky og formanni
Rithöfunda.sambandsins, Eduard
Goldsteucker.
Framhald á bls. 31
CIovis Roblain og sonarsonur
hans, Dedier. (AP-mynd).
Robloin lótinn
París, 30. apríl, AP-NTB.
CLOVIS Roblain, sá sem
grætt var í nýtt hjarta í La
Pitie-sjúkrahúsinu í París á
sunnudag, lézt í dag án þess
Framhald á bls. 31
Eisenhowei
veikur
March-flugstöðinni,
Kaliforníu, 30. apríl. AP-NTB.
DWIGHT . D. Eisenhower fyrr- '
um Bandaríkjaforseti, var í gær- j
kvöldi fluttur til sjúkrahúss 1
Mardh-flugstöðvarinnar í Kali- |
forníu. Ekki hefur verið skýrt
frá því hvort Eisenhower, sem
nú er 77 ára að aldri, sé hættu- j
I lega veikur.
| Eisenhower kom með þyrlu til j
flugstöðvarinnar, og fluttur á
sjúkrabörum frá þyrlunni til i
sjúkrahússins. Segir þó talsmað- j
ur sjúkrahússins að Eisenhower ;
sé þangað kominn til venjulegr-
ar læknisskoðunar.
Til stóð að Ólafur Noregskon-
ungur, sem er í opinberri heim-
sókn í Bandaríkjunum, kæmi við
hjá Eisenhower og ræddi við
hann á heimili forsetans fyrrver
andi í Kaliforniu, en þeirri heim-
sókn hefur nú verið aflýst.
f dag er 1. maí, hátíðisdagur launþega. Myndina tók ól. K. M. af verkamonnum að hengja skrelð
Rockefelier
forsetaefni
New York, Harrisburg, 30.
apríl, AP-NTB,
NELSON Rockefeller, ríkis-
stjóri New Yorkfylkis, til-
kynnti á blaðamannafundi í
1. maí ávarp Alþjóöasambands
frjálsra verkalýösfélaga
VERKAMENN allra landa.
Alþjóðasamband frjálsra verka
lýðsfélagia sendir ykkur enn
einu sinni innilegustu bróður-
og félagskveðjur á þessum há-
tíðisdegi — degi sameiningar
verkamanna um heim allan.
Styrjaldir og styrjaldarhótan-
ir hvila enn sem dökkir og ógn-
vekjandi skýjabólstrair við sjón-
dei 1 darhringinn. Enn gera álög-
ur þær, sem samfara eru síaukn-
um herbúnaði, það a‘ð verkum að
gífurlegum fjárhæðum er eytt í
þágu eyðileggingarinnar í stað
þess að nota þær í baráttunni
gegn hungiri og skorti, þar sem
þörf fyrir slíka fjármuni er
brýnust.
Bilið milli þeirra landa, sem
eru vanmegnug, og hinna, er
meiru hafa að miðla, fer sífellt
breikkandi. Alþjóðieg aðstoð
virðist hafa staðnað á meðan
alþjó'ðleg viðskipti virðast stöð-
ugt að mestu miðuð við nýlendu
fyrirkömulug ldðinar tíðar. Þeg-
ar frá eru talin fáein smávígi
nýlendustjórnar, sem enn eru
við lýði í Afríku, má segja að
baráttan fyrir sjálfstæði þjóð-
anna sé hvarvetna unnin. Á
hinn bóginn fer umráðasvæði
frelsisins og þá alveg sérstak-
lega firelsis verkalýðssamtakanna
í heiminum, stöðugt minnkandi.
Við sjáum mörg dæmi þess í
ríkjum þeim, sem nýlega hafa
ö'ðlazt sjálfstæði sitt, að af fyrri
nýlendukúgun hefur tekið við
ný tegund heimatilbúinnar áþján
í ar. Siðan skeður það nú á næst
liðnu ári og í hóp þeirra landia,
þar sem fólkið hefur um lamgan
Framhald á bls. 24
| New York í dag, að hann
| mundi gefa kost á sér sem
forsetaefni repúblikana. Ein-
ungis mánuður er síðan
Rockefeller tilkynnti, að hann
mundi ekki gefa kost á sér og
sagði ástæðuna vera þá, að
hann óttaðist að Repúblikana
flokkurinn mundi klofna. Á
blaðamannafundinum í dag
sagði Rockefelier. að ástandið
í landinu væri svo alvarlegt,
að hann gæti ekki unað því
lengur að vera einunsris áhorf
andi. Mun Rockefeller hafa
átt við kynþáttaóeirðirnar
eftir að dr. Martin Luther
King var myrtur.
Nelson Rockefeller er 59 ára
gamall. Hann hefur tvívegis ver
ið í framboði til kosninga forseta
efniis Repúblikanaflokksins; fyrst
árið 1960, en þá dró hann si.g í
hlé fyrir Rjichard Nixon, siðan
1964, er Banry Goldwater var
■ kjörinn forsetaefni flokksins.
; Keppinaut.ur Rockefellers um
hylli Repúblikana á flokksþing-
inu í ágúst er sem fyrr Richard
Nixon, en af demókrötum hafa
gefið kost á sér Hubert H.
Humphrey, varaforseti Banda-
ríkjanna, Robert Kennedy og
Eugene McCarthy.
Nixon sagði á fundi með frétta
mönnum í Harrisburg í dag, að
! hann fagnaði framboði Rockefell
ers, en hann áliti hins vegar að
Nelson Rockefeller.
sigur'líkur sínar væru meiri.
Nixon sagði, að framboð keppi
nautar sins þýddi, að umræður
á flokksþinginu í ágúst yrðu mól
efnalegri. Kvaðst Nixon hafa haft
þá skoðun frá upphafi, að það
yrði Repúblikanaflokknum til
mikils gagns, áð fá annan öflug-
1 an frambjóðanda.
T ékkóslóvakía:
Liflátnum veitt