Morgunblaðið - 01.05.1968, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 01.05.1968, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR, 1. MAÍ 1998 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING HJF. Súðavogj 14 - Sími 30135. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 30036. eftir kl. 7 e. h. Píanó, orgel stillingar og viðgerðir. Bjarni Pálmarsson, sími 15601. Loftpressur Tökum að okkur allt múr- brot, einnig sprengingar. Vélaleiga Símonar, sími 33544. Keflavík — H-ljós Hef flestar gerðir H-ljósa fyrir bifreiðir. Sími 1426, Hörður Valdemarsson, Keflavík. Útsala. Nú eru síðustu forvöð að kaupa ódýrt, hatta, sokka, jakka o. m. fl. Verzlunin hættir eftir 10 daga. Tízkuhúsið Laugavegi 5. Iðnaðarhúsnæði óskast 40—80 ferm., helzt í ná- grenni Iðngarða, þarf að vera hægt að krnna inn 1 —2 bíium. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „8121“. Hjón með 2 börn óska eftir að komast í sveit. Vön búskap. Tilboð sendist Mbl. merkt: „8120“. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 36748. Óska eftir að taka á leigu íbúð á Sel fossi eða Stokkseyri. Sími 16092. Barnagæzla Tek að mér börn á daginn á aldrinum 3ja—6 ára. — Upplýsingar í síma 30551 í dag og næstu diaga. Húsdýraáburður til sölu, heimkeyrður og út bneiddur ef óskað er. — Uppl. í síma 32687. Fullorðin kona (ekkja), sem býr ein, ósk- ar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Eiinhver heimilis- hjálp gæti komið til mála. Tilb. m. „14. maí 8118“ sendist atfgr. Mbl. Tökum að okkur smíði á eldhúsinnrétting- um, klæðaskápum o. fl. Góðir skilmálar. Trésmíðaverkstæði Þorvaldar Björnssonar, Sími 21018. íbúð óskast Barnlaust par utan af landi óskar eftir lítilli íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í s. 2-46-62 á milli kl. 4 og 6 síðdegis. Steindepill á Smáraflöt Ungur dregur sunnan úr Garðahreppi, Guðmundur Guðjóns- son, 12 ára gamall, hringdi í okkur í gær, og sagðist hafa séð Steindeplahjón í garðinum h eima hjá sér að Smáraflöt 49. Fuglarnir voru mjög spakir, og auðvelt að þckkja þá. Er þá einn farfuglinn kominn í hópinn í viðbót. Það er gleðilegt, þegar unglingar veita athygH þessum vængjuðu vinum okk- ar, slíkt er þroskandi og mikill yndisauki. óaýcii að gott hefði nú blesssað veðrið verið í gærmorgun, þegar hann kom út til að viðra sig. Hann hristi sig allan, því að eilítið frost var á, og þetta hafði hann lært af gömlu fisksölunum á Óðinstorgi í gamla daga, sem börðu sig utan í kuldanum, og hrópuðu hástöfum: „Þorskur á 25 aura kilóið, Ýsan á 30.“ — En það var nú í þá daga, þegar aurinn var einhvers virði, og breiður og langur lakkrísborði kost aði 5 aura, og hægt var að fá „bolsíur" fyrir tveggeyring. Sem ég nú brá undir mig betri löppinni og lagðist til flugs niður í miðborg.'hitti ég ungling I skóg- inum í Hljómskálagarðinum, sem bar þunga skólatösku undir hend- inni, stundi lítið eitt og settist síð- an á bekk nærri styttunni af Jónasi Hallgrímssyni. Storkurinn: Og bara stynur í sum arblíðunni? Unglingurinn i skóginum: Stunur mínar stafa eingöngu af því, að mér finnst erfitt að bera tösku mína i skólann. en hinsvegar nokk uð dýrt að ferðast með Strætó. Ég veit að börn á skólaskyldustigi, fá afhenta frimiða með vögnunum, en mér fyndist það engin goðgá vera, að nemendur í öðrum skól- um fengju það líka, aða þá að minnsta kosti með miklum afslætti Þótt eitt og eitt fargjald sé ékki mikill peningur, þá safnast þegar saman kemur, og fáa munar um aurinn fremur en skólanemendur, sem alla tið hafa verið manna „blankastir". Mætti gera athugun á því, hverju þetta munaði, og byrja á þessu góðverki næsta haust Eiginlega er ég þér alveg sam- mála ungi maður, og allir vita, hve menntun fólksins er þjóðinni dýr- mæt, og ætti þetta ekki að standa í vegi, sem varla getur verið nema lítilræði, og við skulum svo vona að guð láti gott á vita, og með það var storkur floginn út í busk- ann. FRÉTTIR Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisölu í veitingahúsinu Lídó sunnudaginn 5. maí. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur sem hugsa sér að gefa kökur eða annað til veitinganna, eru vinsamlega beðn- ar að koma því Lídó kl. 9-12 á sunnudagsmorgun. Fréttir Kvenfélag Lauganessóknar býður öldruðu fóiki til skemmt- unar og kaffidrykkju í Lauganess- skólanum sunnudaginn 5 maí kl 3 Gjörið okkur þá ánægju að mæta sem flest. Frá Barðstrendingafélaginu Málfundur Aðalstræti 12, fimmtu daginn 2. maí kl. 8.30 Barðstrend- ingaþáttur. Spurningakeppni. Lit- myndasýning. Kvenfélagið Heimaey Aðalfundur félagsins verður hald in föstudaginn 3. maí kl. 8.30 að Hótel Loftleiðum (Leifsbúð, aðal- inngangur) Kvenfélagið Edda hefur kaffisölu 1. maí kl. 3-6 í Félagsheimili prentara, Hverfisgötu at' — Kvennadeild Borgfirðingafélagsins hefur veizlukaffi og skyndihapp drætti í Tjarnarbúð sunnudaginn 5. mai frá kl. 2.30 Bræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins. heldur aðalfund sunnudaginn 5. maí kl. 3 í Oddfelllowhúsinu, uppl. Happdrætti Kvenfélags Hallgríms- kirkju Eftirtaldir vinningar hafa ekki verið sóttir ennþá: 5040, 6378,1977, 994, 2402, 5361, 4034, 5396, 4728, 1293 Upplýsingar veittar I síma 13665 Grensásprestakall Altarisganga í Hátelgskirkju í kvöld kl. 8 Séra Felix lafsson Kvennadeild Skafflrðingafélagsins minnir á bazarinn og kaffisöluna f Lindarbæ í dag kl. 2 Kökumótt- taka 10-12 árdegis. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 Almenn samkoma. Komið og hlýðið á orð Drottins í vitnisburði, söng og ræðu Sunnukonur, Hafnarfirði Munið fundinn þriðjudaginn 7. maí í Góðtemplarahúsinu kl. 8.30 Frá Guðspekifélaginu Stúkan Baldur heldur síðasta reglulega stúkufund starfsársins fimmtudagskvöldið kl. 9 síðdegis í húsi félagsins. Erindi: Innri bar- átta Jesú í eyðimörkinni. Guðjón B Baldvinsson flytur. Gestir vel- komnir Hljómlist. Kaffiveitingar. Kaffidagur kvenskátanna verður sunnudaginn 5. maí í Súlnasal Sögu og hefst kl. 3 Góð skemmtiatriði. Þær konur, sem hafa hugsað sér að gefa kökur, góð fúslega komi þeim í Hótel Sögu mllli 11 og 1 á sunnudag. í dag er miðvikudagur 1. maí og er það 122. dagur ársins 1968. Eftir lifa 244 dagar. Verkalýðsdagurinn. Tveggja postula messa. Valborgar- messa. Árdegisháflæði kl. 8.17 Mér var hrundið til þess að ég skyldi falla, en Drottinn veitti mér lið. (Sálm. 118,13). Upplýslngar um læknaþjönustu i onrginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin alfan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — ilrai: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 siðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Síml 2-12-30. Nevðarvaktin iSU'arar aðeins á vrfkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, simi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar uir hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími Iæknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—-6. Næturlæknir í Keflavík 24. og 25. 4. Guðjón Kemenzson, 26. 4. Kjartan Ólafsson, 27. 4. og 28. 4. Arnbjörn Ólafsson, 29. og 30. 4. Guðjón Klemenzson, 1. og 2. 5. Kjartan ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgidagsv. 1. maí og aðfaranótt 2. maí er Jósef lafssön sími 51820 Kvöldvarzla í lyfjabúSum í Reykja- vik vikuna 27. apríl til 4. maí er 1 Vesturbæjarapóteki og Apóteki Aust- urbæjar. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðvlku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Séritök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- iagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lifsins svarar í síma 10-000. I.O.O.F. 7 = 150518 V4 = 9. 0. RMR—1—5—20—VS—MT—HT Kaffisala til ágóða fyrir Konsó Veglegt þorpshlið í Konsó Um mörg undanfarin ár hefur kristniboðsfélag kvenna haft kaffi- sölu í Betaníu, Laufásvegi 13 til ágóða fyrir kristniboðið íslenka í Konsó í Eþíópíu. Þessi kaffisala verður í dag, 1. maí, og verður húsið opnað kl. 2.30 siðdegis. Tekið er á móti kökum fyrir hádegi í dag. Félagið vonast til þess, að margir kristniboðsvinir Ieggi leið sína í Betaníu 1 dag, og styrki með því kristniboðið í Konsó. Kvenfélagskonur Garða- og Bessastaðahreppi. Sunnudagskvöldið 5. maí kl. 8.30 að Garðaholti verður Aðalbjörg Hólmsrteinsdóttir húsmæðrakennari mieð kynningu á ýmsum matar- réttum. Kvenfélagið Aldan Áður auglýstur skemmtifundur 4. maí í Dansskóla Hermanns Ragn ars er frestað til lokadagsins 11. maí Fundurinn á Bárugötu 11, verð ur 8. maí. Kvenfélaglð Bylgjan Konur loftskeytamanna, munið fundinn fimmtudaginn 2. maí á Bárugötu 11 kl. 8.30. Spilað Bingó og fleira til skemmtunar. Spilakvöld templara Hafnarfirði Félagsvistin í Góðtemplarahúsinu miðvikudaginn 1. maí. Kvenfélag Njarvíkur heldur fund fimmtudaginn 2. maí kl. 9. Tekin ákvörðun um bygg- ingu dagiheimilis. Kaffi. Bingó. Kökubasar kvenfélags Njarvíkur verður haldinn miðvikudaginn 1. maí kl. 3 síðdegis í Stapa til styrktar dagheimili Njarðvíkur. Vinsamlegast styrkið málefni. Kvenfélagið Hrönn heldur fund miðvikudaginn 1. maí að Bárugötu 11 kl. 8.30. Haf- liði Jónsson kemur á fundinn og talar um garðyrkju og svarar fyrirspurnum. Kvenfélag Lágafellssóknar Aðalfundur haldinn að Hlégarði fimmtudaginn 2. maí kl. 8.30. Kvenfélag Neskirkju hefur kaffisölu í Félagsheimilinu til ágóða fyrir starfsemi sína, sunnudaginn 5. maí að aflokinni guðsþjónustu kl. 3. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk Kirkjunefnd Kvenna Dóm. kirkjunnar veitir öldruðu fólkj kost á fótaaðgerðum á mánudags morgna kl- 9—í Kvenskáta- heimilinu í Hallveigarstöðum. Símapantanir í 14693. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavik heldur basar og kaffisölu 1. maí í Lindarbae kl. 2. Vinsamlegast skilið munum á basarinn sunnud. 28. og mánud. Vísukorn Af gefnu tilefni, skal það tekið fram, að visan í blaðinu í gær, sem ort var til Dr. Bjarna Bene- diktssonar, í tilefni seztusafmælis hans, var gerð af Magnúsi Magn- ússyni, fyrrverandi ritstjóra Storms Skráð frá | GENGISSKRANIN3 Nr. 47 - 26. apríl 1968. Elning IC«up 8«l« 27/U '6T 1 Bandar. dollar 56,93 »7,07 22/4 '«a X Storllngspund 136,68 1 137,02 10/4 • 1 Kanadadollar 52,66 »2,80 26/4 - 100 Danskar krónur 763,30 765,16^5 27/11 '67 100 Norakar krónur 796,92 798,88 20/2 '68 100 Sonskar krónur -1.101,45 llil04,18 12/3 - 100 Finnsk Börk 1.36i;3I 1.384,65 22/4 . 100 Franakir fr. 1.153,90 1.156,74 26/4 - ÍOO Bolg. frankar 114,56 U4,842fc 17/4 . 100 Svlssn. fr. 1.311,81 1.315,08 3/4 - 100 ■Gylllnt 1.573147,1.577,35 27/11 '67 lOO Tókkn. kr. 790,70 792,84 2/4 '68 ÍOO V.-þýzk Mörk 1.428,95 1.432,45 21/3 - 100 LÍrur 9,12 9,14 24/4 - 100 .'Auaturr. sch. 220,46 221,00 13/12 67 100 Posutar 81,80 82,00 27/11 . 100 Relknlngakrónur* Vörusklptalönd 99,88 100,14 • • X Relkningspund- VdrusklptalOnd 136,83 136,97 Drcytlng íra MÍUuatti akrnntnau. IUunið effir smáfuglunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.