Morgunblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR, 1. MAI 1W8 AUÐUN Auðunsson skip- stjóri á togaranum Narfa, er einn þekktasti togara- skipstjóri landsins, einn hinna frægu Auðunsbræð- ra, sem getið hafa sér mik- inn orðstír fyrir skipstjórn á togurum. Þegar Auðun Auðunsson tók við Narfa hafði hann um nokkurt „Eitthvað þessu líkt er það sem koma skal“ segir Auðun. um undanfarin ár. Samt sem áður er það mín skoðun, að ef ekki verður brugðið skjótt við nú, megi búast við því, a’ð inn an tveggja ára verði aðeins 5 togarar okkar í gangfæru ástandi, Þar sem þessir svo- kölluðu nýsköpunartogarar, sem flestir eru orðnir 20 ára, eru nú þegar orðnir úreltir vegna þess hve olíueyðslan og viðhaldskostnaður er gengd- arlaus. — En hvað segirðu þá um framtíð togaraútgerðar á ís- landi? — Já, eins og ég sagði hér að fra/nan, verður a'ð bregðast við skjótt, ef við eigum að landi og við þurfum að byggja halda við togaraútgerð á ís- ný skip. Miðað við þá reynslu, endurnýjun nauðsynleg — gömlu skipin úrelt karfaveiðar á sumrin hafa meginþýðingu fyrir togaraút- gerð, segir Auðunn Auðuns- son, skipstjóri á IMarfa i viðtali við IVforgunblaðið skeið verið skipstjóri á tog aranum Sigurði, sem varð mikið aflaskip undir hans stjórn. Auðun Auðunsson hefur starfað sem togaraskip- stjóri frá 1950, en hann er búinn að vera á togurum síðan 1941. Morgunblaðið ræddi við Auðun Auðuns- son fyrir nokkrum dögum um viðhorfin í íslenzkri togaraútgerð og framtíð hennar og fer viðtalið hér á eftir. Þessum dugmikla togaraskip stjóra voru karfaveiðar togar- anna í sumar efst í huga og sú ákvörðun frystihúsanna að kaupa ekki karfa til vinnslu, en frystihúsin telja, a'ð það verð, sem þau fá fyrir karf- ann sé svo lágt, að það svari ekki kostnaði að vinna hann. Auðun víkur fyrst að frysti húsunum og segir, að þau þurfi að taka upp nánara og skipulegra samstarf um vinnslu á karfa og öðrum fiski, sem möguleiki er á að flokka um borð í skipunum, frekar en gert hefur verið. Það hefur oft komið fyrir undanfarin árt að einstök frystihús hafa unni’ð langt fram á nótt þótt önnur stæðu á sama tíma verkefnalaus, og hefur þetta orsakað það, að atvinna hefur verið ójöfn og frystihúsin oft orðið að notast við lítt þjálfað starfsfólk. Nú segja samtök frystihús- anna, að meðalnýting á karfa sé aðeins 26%, segir Auðun Auðunsson. Ég vil ekki fara út í deilur um það atri’ði, en vil hins vegar benda á, að nýtingin á karfanum undan- farin ár, þ. e. á íslands- og Grænlandskarfa, mun hafa verið 27—32% með fáum und- antekningum, en þær eru því miður í sumum tilvikum því að kenna, að hirtur hef»r ver- ið karfi, sem er undir 500 gr., sem er lágmarksþungi á karfa^ sem frystihúsin vilja taka til vinnslu. — Hvers vegna hafið þið togaramenn svona mikinn áhuga á karfanum? — S.l. sumar var mjög gott karfaár, segir Auðun Auðuns- son, bæði á heimamiðum og við Grænland. Karfaveiðin hef ur verulega þý’ðingu fyrir tog arana frá því í maí og til loka september. Ég legg til, að við flokkum karfa eftir gæðum og ef það er gert, er frekari grundvöil vera fyrir vinnslu hans í frystihúsunum. — En hvað gerist ef frysti- húsin halda fast við þá ákvörð un sína að taka ekki á móti karfanum? — Ef frystihúsin taka ekki á móti karfa, er tæplega um annað að ræða, en binda skip- in frá því um miðjan júní tii miðs septembermána'ðar vegna þess, að Englandsmark- aðurinn er mjög ótrygguir yfir sumarmánuðina, íslenzku skip in verða að bíða allt að 48 klst. eftir að komast í „törn“. þess vegna eiga þau á hættu að liggja í miklum hita með fiskinn í íestunum og þá getur Auðun Auðunsson. Um árin hefur verið stórhagnaður af fiskvinnslu og í mörgum til- fellum hefur sá hagnaður far- i'ð annað en til þess að styrkja hráefnisöflunina. — En hvaða áhrif telurðu, að útfærsla landhelginnar 1958 hafi haft ú útgerð togar- anna? — Ég hef aldrei verið tals- maður þess, að fara upp í kálgarða til veiða, og tel það ekki hafa neina teljandi þýð- ingu. sem ég hef aflað mér, verða skip sem stunda veiðar á öll- um veiðisvæ'ðum áN-Atlants- hafi, að vera minnst 1400 smá- lestir að stærð til þess að þeim sé óhætt að stunda þessi veiðisvæði, þar sem mikill sjávarkuldi og loftkuldi er, og ennfremur þurfa skipin að vera þetta stór tif þess að geta fiskað í verri veðrum með góð um árangri og 4n þess að skipshöfnin sé í bráðri lífs- hættu. í stormum, kulda og stórsjó vedður vinnan ákaf- lega erfið. Ég tel einnig eðli- legt, að þessi skip verði skut- skipstjóri fremst á myndinni. hann skemmzt. En ég spyr, hvort 27—32% nýting karfans heíur verið lögð til grund- hafa verið rædd og ég tel, að með nánari samvinnu útgerð- arinnar og fiskvinnslunar, sé hægt að leysa þetta vandamál að einhverju leyti a.m.k. — En hver telur þú a'ð sé að öðru leyti aðalástæðan fyrir erfiðleikum togaraútgerð arinnar á undanförnum árum? — Það hefur almennt verið borgað of lágt hráefnisverð bæði til togara og báta, segir „Þessi skip lögðu þjóðinni til á sínum tími mikii verðmæti og eru þessi skip gersamlega úrelt“, segir Auðunsson, skipstjóri i mynd er af einum þeirra. oft tvöfalt gömlu kaupverð togarana, á ári. Nú en þessi — Sumir segja, að of margir menn séu um borð í okkar togurum nú orðið. — Meðan vfð notum þau skip, sem við eigum nú, verð- ur ekki hægt að fækka veru- lega á togurunum, segir Auð- un Auðunsson. Mennirnir eru ekki 31, eins og margir halda, þeir eru 27—29 á skipunum og ef t.d. nýju skipin lenda í miklum fiski, þá er erfitt að vera mjög fáliðaður. — Heldurðu, að skuttogarar leysi okkar vanda? — Skuttogarar leysa í sjálfu sér engan vanda. Rússar hafa ekki byggt skip, sem skut- togara, sem er undir 800— 1000 tonnum að stærð, en vax andi afli togaranna á undan- förnum árum, sem var í lág- marki á árunum 1960—62, kemur fyrst og fremst til af nýrri veiðitækni og þá aðal- lega vegna þess að vi*ð höfum hætt að nota gamlar aðferðir til þess að taka upp trollið, ennfremur hafa komið á maík aðinn ný gerfiefni í netin sem eru margfalt sterkari og end- ingarbetri heldur en gamli brolltvinniinn og loks má benda á, að nú er hægt að staðsetja skipin á veiðisvæð- um mun betur en áður fyrir tilstilli lóranstiijfyanna í Ang masalik á Grænlandi og á Snæfel'lsnesi. Þa'ð er því ekki hægt að segja, að engar fram farir hafi orðið í útbúnaði og aðferðum á íslenzku togurun- byggð til þess að fá sem mest vinnupláss undir þiljum. Enn- fremur er rétt að benda á að þau skip sem við eigum nú geta ekki fiskað í dýpra vatni en í mesta lagi 300 föðmum. Nú eru stóru erlendu togar- arnir farnir að fiska með gðS um árangri á 300—800 faðma dýpi og stækkar þa'ð veiði- svæðið að mun. — En hvað um rekstrar- grundvöil slíkra skipa? — Áður en byggð eru ný skip, þarf að leggja grund- völl að því að þau geti borið sig fjárhagslega. Og það er mín skoðun, að það beri fyrst og fremst að gera me'ð því að auka hagfavæmni í fisk- vinnslu, þannig að hún geti greitt hæxra hráefniisverð til skipanna. 1 því sambandi vil ég t.d. benda á nauðsyn þess, -ekki sízt hér í Reykjavík, að fiskvinnslustöðvarnar verði byggðar niður við höfn, þann- ið að hægt sé að landa beint úr skipunum í fiskvinnslu- stögvarnar, í stað þess að keyra hráefn'ö langar leiðir, en því fylgir auðvitað mikill kostnaður. Ég tel ennfremur nauðsyn- legt að sama fyrirtækið reki bæði skipin og fiskvinnslu- stöðvarnar og annist jafn- framt sjálft útflutning á sinni framleiiðsluvöru. Þróunin í Þýzkalandi og Englandi, er sú að stórar samsteypur reka Framhald á bls. 21 Eigum að byggja 1400 smálesta togara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.