Morgunblaðið - 01.05.1968, Side 11

Morgunblaðið - 01.05.1968, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUIS, 1. MAÍ 1968 11 Vil kcupc sumorbústoð nu þegar ,helzt við Þingvallavatn, Álftavatn, eða við sjó í nágrenni Reykjavíkur. Skipti á íbúð í Hafnarfirði, möguleg. Sími 16568. FORD STATIOM ’56 til sýnis og sölu að Álfhóls- veg 29. Uppl. í síma 40724. BLAÐBURÐARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfi: Skerjafjörð sunnan flugvallar Sjön varpsborð glerullareinangrunin á hjólum fyrir allar gerðir sjónvarpstækja. Verð frá kr. 895.— RADÍÓNAUST H.F., Laugavegi 83, sími 20695. ■ m MELAVOLLUR Reykjavíkurmótið hafið í DAG kl. 17.00. KR - VÍKIIMGUR á Melavelli. Dómari Gunnar Gunnarsson. Á MORGUN (fimmtudag) kl. 20.00. VALUR - ÞRÓTTUR á MeJavelli. VERÐ: Börn kr. 25.—, Stæði kr. 50.—, Stúlka kr. 60.— MÓTANEFND. Naiiðuiiganippboð Eftir k'röfu Gjaldhe m'tunnar í Reykjavík og nokkurra fjárnámsihafa verða neðangreindar bifreiðar selidar á opinberu uppobði, sem hefst mónudaginn 6. maí n.k. kl. 10 árdegis að Síðumúla 20, (Vöku). R-553, R-1480, R-1611, R-1873, R-3249, R-3354, R-4162, R-4246, R-4280, R-4342, R-4441, R-4721, R-4722, R-4858, R-4851, R-5060, R-5070, R-5422, R-6023, R-6360, R-6478, R-7064, R-7143, R-8263, R-8400, R-8792, R-8841, R-8932, RR-9305, R-9306, R-9533, R-9780, R-10161, R-10200, R-10232, R-10603, R-10604, R-10606, R-11253, R-11393, R-11473, R-11497, R-11502, R-11615, R-11660, R-11682, R-11824, R-12216, R-12762, R-12868, R-13254, R-13922, R-14388, R-14508, R-15119, R-15157, R-15433, R-16220, R-16464, R-16598, R-16633, R-16816, R-16832, R-16976, R-17007, R-17014, R-17079, R-17532, R-17800, R-17956, R-17999, R-18134, R-18212, R-18266, R-18497, R-19254, R-19363, R-19451, R-19672, R-19703, R-19769, R-19775, R-20050, R-20052, R-20108, R-20372, R-20574, R-21173, R-21520, R-21661, R-21882, R-21953, R-22125, R-22239, R-22328, G-897, L-636, U-943, skurðgröfur, dráttarvél, steypuhrærivélar, 2 vörulyftarar og loftpressur. R-905, R-1650, R-3557, R-3681, R-3919. R-5249, R-6463, R-7412, R-7993, R-8851, R-10521, R-11059, R-12285, R-12302, R-13069, R-13396, R-13410, R-13539, R-13749, R-14499, R-14506, R-15573, R-17086, R-17456, R-17654, R-17955, R-18189, R-18199, R-18278, R-19434, R-20248, R-20552, R-20843, R-20933, R-21779, R-21880, R-22029, N-203, Y-1349, Y-2248, jarðýta CaterpMar T8, jarðýta DT. 14, 2 stk. John Deer gröfur, 1 stk. Battam grafa, VW bifreið óskrásett, SAAB ’58, óskrásett. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetacmbættiff í Reykjavík. Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2V4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hi. Hringbraut 121. - Sími 10600. Akureyri: Glerárgötu 26. Sími 21344. Talið v/ð afgreiðsluna i sima 10100 Byggingareitirlitsmoður með staðgóða reynslu í byggingariðnaði óskast frá 1. júní. Enskukunnátta nauffsynleg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244 Hafnarfirði fyrir 15. maí. fslenzka Álfélagið h.f. BEZTA GÚMMÍBEITAN í 20 ÁR Auglýsing um verndun vatnsbóla og grunnvatns á höfuðborg- arsvæðinu. (Reykjavík, Seltjarnarneshreppur, Mos- fellssveit, (Kópavogskaupstaður, Garðahreppur og Hafnarfjörður ). Tillaga að verndarsvæðum umhverfis vatnsból á höfuðborgarsvæðinu, og reglum þeim er nauðsyn- legt þykir að setja um hvert verndarsvæði fyrir sig til að fyrirbyggja mengun vatnsbóla og grunn- vatns í næsta nágrenni vatnsbólanna, munu liggja frammi almenningi til sýnis frá 1. maí 1968 til 15. júní 1968 á eftirtöldum stöðum- 1. Skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. 2. Skrifstofu sveitarstjóra Seltjarnarneshrepps, Gamla skóla. 3. Skrifstofu sveitarstjóra Mosfellssveitar, Hlégarði. 4. Skrifstofu bæjarverkfræðings Kópavogskaup- stað, félagsheimilinu . 5. Skrifstofu sveitarstjóra Garðahrepps, Sveina- tungu v/Vífilsstaðaveg. 6. Skrifstofu bæjarverkfræðings Hafnarfjarðar, Strandgötu 6. á venjulegum skrifstofutíma á hverjum stað. Athugasemdum við tillöguna og verndarreglurnar skal skila á einhvern ofangreindra staða eigi síðar en 30. júní 1968. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna og verndarreglurnar innan tilskilins frests, teljast samþykkja hana sbr. 1. mgr. 17. greinar laga nr. 19/1968 . Samvinnunefnd uni skipulagsmál Reykjavíkur og nágrennis.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.