Morgunblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUj 1. MAÍ 1968 15 Bændur, bændur nthugið Ung, reglusöm hjón óska eftir jörð á leigu, með öllu tilheyrairdi með framtíð í huga. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín, bæjar og sveitar inn á afgr. Mbl. fyrir 20. maí n.k. merkt: „Framtíð — 8123“. ALLT A SAMA STAÐ; Bifreiðakaupendur! VIÐ BJÓÐUM YÐUR VANDAÐA EN JAFNFRAMT ÓDÝRA FÓLKSBÍLA. HILLMAN MINX. VIÐ GETUM MEÐ 5ANNI SAGT: FESTIÐ EKKI KAUPIN Á NÝJA BÍLNUM, FYRR EN ÞÉR HAFIÐ KYNNT YÐUR ÚRVALSFRAM- LEIÐSLU BREZKA BÍLAIÐNAÐAR- INS - ROOTES BÍLANA VÍÐFRÆGU. m I»að sem vekur strax athygli væntanlegra kaupenda er alveg sérstaklega smekkleg og vönduð klæðning og frágangur allur slíkur að líkja má við dýrustu fólksbíla. HILLMAN MINX kr. 207.600.— HILLMAN HUNTER kr. 223.000,— HILLMAN STATION W. kr. 234.900.— SINGER VOUGE kr. 236.000.— — S. WT. kr. 262.000.— SUNBEAM RAPIER kr. 321.200.— HUMBER SCEPTRE kr. 318.000.— IIILLMAN IMP kr. 155.500.— KOMIÐ, SKOÐIÐ, SANNFÆRIZT OG PANTIÐ BÍLINN FYRIR VORIÐ Tökum notaða bíla r umboðssölu. Egill Vilhjálmsson hf. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. 10 ÁBA ÁBYRGÐ 10 ÁRA ÁBYRGÐ BIFREIÐAEIGENDUR Vorum að fá í rafkerfið í Mercedez Benz 180D, 190D, OM312, LI418, o. fl. Startara-anker, segulrofa, dinamó- anker, bendixa, eouplingar, spólur, fóðringar, kol og margt fleira. í FÍAT: Startara, startara-anker, dinamó-anker, segulrofa, bendixa, koi, fóðringar, cut-out o. fl. Einnig cut-out í flestar gerðir bifreiða. ítölsk úrvalsvara. Sendum gegn póstkröfu. BÍLAKAF S.F., Borgartúni 19. Sími 34700. Varahlutir og viðgerðir á rafkerfum hifreiða. lítíl'S STA-PREST Buxurnar, sem ekki þarf að pressa, nýkomnar aftur í DSIENGJA- UNGLINGA- OG FULLORÐIJSSTÆRÐUM Wl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.