Morgunblaðið - 01.05.1968, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR, 1. MAÍ 1999
7. maí ávarp Fullfrúaráðs
verkalýðsfél. í Reykjavík
Atvinna öllum verkalýð!
Ávarp vort í dag helst á kröfu
um atvinnu — undirstöðu okk-
ar daglega lífs og hamingju. í
vetur hefur liðið um vofa at-
vinnuieysis og auðra handa.
Taki bún að ganga Ijósum log-
um, mun afli beitt. Við visum á
bug hugmyndum um sjálfvirkni
þjóðfélagsiegra athafna — þeim
mun vofan fylgja og veikieik-
inn. Við viljum vera herrar at-
hafna okkar — í þjóðfélaginu.
Atvinnuleysi er böl, sem ekki
verður unað.
f ávarpi voru í dag skal á ný
ítrekuð krafa okkar um upp-
byggingu íslenzks atvinnulifs.
Þessi krafa varðar atvinnuör-
yggi og efnahagslegt sjálfstæði.
Hún byggir á þeirri skoðun, að
velgengni og hamingja sé bund-
in okkar eigin afrekum, og tak-
ist ekki að Iifa nútímalifi með
íslenzkt atvinnulíf sem alla
meginundirstöðu, þá sé sjálf-
stæði okkar að sjálfu fyrirgert.
Við neitum að hverfa inn í
efnahagsheiidir, þó samskipti
við þær séu efld. Við neitum
umfangsmikilii opnun hagkerfis
ins fyrir samkeppni erlendra og
voldugra aðila í iðnaði, þó tak-
markað aðhald erlendis frá i ein
stökum starfsgreinum geti kom-
ið til greina. Við neitum ójafnri
rekstraraðstöðu innlendra og
erlendra aðila hér á landi, þeim
síðarnefndu til hags. Við neitum
ofdýrkun erlendrar verkmenn-
ingar og ásókn í sífjölgandi ráðn
ingu útlendinga með sérfræði-
titla i verklegri kunnáttu að yf-
irvarpi og undirstrikum þá
skoðun okkar, að sé uppbygg-
ing íslenzks atvinnulífs mikil-
væg fyrir afkomu og sjálfstaeði,
þá sé áfram haldandi efling á
starfhæfni og verkmennt hjá
islenzku vinnuaíli það engu sið-
ur.
f dag er því fagnað, að is-
lenzkri verkalýðishrejrfingu auðn
aðist víðtækur sameiginlegur
skilningur og samstaðá í nýaf-
stöðhum átökum til varnar árás
um á vísitölubundið kaup. Mót-
snúin öfl urðu að hörfa fyrir
sameinuðu afli verkalýðsstéttar
innar. Vítund hennar um mátt
sinn óx. Hreyfingin lítur á það
sem aðalskilyrði fyrir friði á
vinnumarkaði ,að laun séu verð
tryggð, verðlagsákvæði ströng
og verðlagseftirlit virkt.Hún vís
ar á bug þeim einhliða skiln-
ingi, að laun séu kostnaður og
byrði og* aukning þeirra veiti
rétt til hækkunar verðlags og
afurðaverðs. Þrýstingi til launa
hækkunar samfara aukinni hlut
deilá í vaxandi þjóðarauðlegð
undanfarinna ára — verður að
fylgja alhliða aðhald að öllum
rekstri, svo knúið sé á um hag-
ræðingu og skipulagningu at-
vinnugreina til þess, að launa-
hækkanir leiði á þann hátt skil-
merkilega til hækkunar raur.-
tekna.
Það er meginverkefni hreyf-
ingarinnar nú, að aukning raun-
tekna náist í aðalatriðum á
þann hátt, að dagvinnutekjur
nægi til lífsviðurværis. Það er
jafnframt barátta hennar fyrir
líkamlegri heilsu, menningarlifi
og möguleikum til félagsiðkana.
Þetta markmið hefur verið að
fjarlægjast. Baráttu fyrir þvi
verður nú að skipuleggja og
fylgja eftir. Það verk vínnur
enginn nema verkalýðshreyfing
in sjálf.
íslenzkur verkalýður! Sýndu
öreigum og fátækri alþýðu ann-
arra landa hugarþel þítt á áþreif
anlegan hátt.
Fylgjum eftir á öllum sviðum
kröfunni um stjórnarfarslegt
sjálfstæði undirokaðra og hungr
aðra þjóða og árangur í baráttu
þeirra gegn erlendum herveld-
um.
Veitum stuðning við eigin at-
hafnir þróunarríkja í baráttu
þeirra gegn hungri og fyrir af-
námi nýrra hátta fjármagns- og
verzlunararðráns.
Sýnum stuðning okkar við
baráttu undirokaðra kynþátta,
um leið og við minnumst mann-
réttindaárs Sameinuðu þjóð-
Látum aldrei róast, fyrr en
friður hefur komizt á í Vietnam,
erlendir herir horfið brott og
þjóðin hlotið fullt sjálfstæði. y
Styðjum baráttu til aukins lýð
ræðis og frjálsari stjórnarhát’a
gegn samþjöppun valds, herfor-
ingjaklíkum og vaxandi einokun
skoðanamyndunar.
Reykvísk alþýða!
Fylkjum liði í dag undir fána
og kröfur verkalýðsfélaganna:
Atvinnu handa öílum — Upp-
byggingu eigin atvinnulífs —
Dagvinnulauna til lífsviðurvær-
is — Þjáðum bræðrum brotna
hlekki.
í 1. maínefnd fulltrúaráðs
verkalýðsfélaganna í Reykjavík.
Sigfús Bjarnason
Jón Snorri Þorleifsson
Helgi Arnlaugsson
Guðm. J. Guðmundsson
Jónína Guðjónsdóttir
Hilmar Guðlaugsson.
Klukkustundar löndunarverkfall
við Ingðlf Arnarson í Aberdeen
Verkamenn vildu mótmœla löndun á frosnum fiski úr skipinu
Aberdeen, 29. april.
Einkaskeyti til Morgunbl. frá
AP.
LÖNDUN á 15 tonnum af frosn-
um fiski úr ísienzka togaranum
Ingólfi Arnarsyni leiddi til
klukkustundar mótmælaverk-
falis 200 löndunarverkamanna í
Aberdeen í dag Robert Muir,
aðalframkvæmdastjóri fyrir fé-
lag fiskiskipaeigenda í Aber-
deen sagði, að þetta hefði ver-
ið tilraun af hálfu íslendinga til
þess að koma fiski að í Aber-
deen. Karrn benti á að löndun
á frosnum fiski úr erlendum skip
um í Hu'll hefði þegar leitt til
þess að nokkrum fiskiskipum
þar befði verið lagt og að menn
vildu ekki, að sama gerðist í
Aberdeen. Hann sagði: ,,Aber-
deen hefur góðan orðstír. fyrir
nýjan fisk og við höfum ekki
efni á því, að hann verði eyði-
lagður með löndun fros ns fisks
úr útlendum skipum. Þetta er
atlaga af hálfu Islendinga, sem
myndu vera ánægðir, ef þeir
fengju iitki hærra verð en nægði
fyrir löndunarkostnaði þeirra."
Löndunarverkamenn lönduðu
að lokuir. fiskmum, en um 90%
af honum fór
minkafóður.
í fiskimjöl eða
Vegna frasnangreindrar frétt-
ar sneri Morgunblaðið sér tS
Þorsteins Arnalds, framkvæmda
stjóra Bæjarútgerffar Reykjavík
ur og spurði hann, hvað hann
hefði um þennan atburð að
segja.
Þorsteinn sagði, að sér kæmi
mjög á óvart viðbrögðin á mark
aðinum, þar sem algengt væri
að senda lítið magn af frystum
flatfiski með togurunum tH
Bretlands, sem ekki hefði verið
unnt að seíja á vegum Sötu-
miðstöðvar hraðfrystihúsanna
vegna kröfu um gæði og flokk-
un. Bæjarútgerðin sendi um 13-
14 tonn af þess konar flatfiski
með togaranum, þar sem það
væri eina ieiðín til að selja þenn
an gæðatlokk. Einhver töf munu
hafa orðið á uppskipun úr skip
inu í morgun, en að öðru leyti
kvaðst Þorsteinn ekki geta gef-
ið aðrar upplýsingar að svo
stöddu. Hann sagði ennfremur
að sér hefði ekkl verið kunn-
ugt um, að komið hefði til sér-
stakra ráðstafanna vegna Ing-
— 1. maí ávarp
Framhald af bls. 1
aldur mátt búa við ófrelsi — á
Spáni, í Portúgal og öllum lönd
um hins kommúniska einræðis —
bætist Grikkland, þar sem fasist-
ísk herforingjaklíka hefur stung
ið rýting í bak lýðræðisins.
Það má þakka það þrotlausu
starfi og árvekni hinna frjálsu
verkalýðssamtaka heims að
þrátt fyrir þa'ð ástand, sem nú
hefur verið gert að umræðuefni,
tókst að vinna sigur á mörgum
sviðum og þoka víða. fram mál-
um verkamanna, stundum gegn
hatrammri og biturri andstöðu
vinnuveitenda og valdhafa.
Þessar framfarir lýsa sér í bætt-
um launum, betri aðbúnaði við
vinnu og auknum áhrifum
verkamanna á þær efnahagslegu
ákvarðanir, sem ráða mestu um
daglegt líf þeirra og kjör. En
erum við neyddir til þess að
horfa upp á það án aðgerða að
það sem þannig hefur áunnizt
fyrir langvinna og harða bar-
áttu verði að engu gert fyrir
þær firrur og fjarstæður, sem
fólgnar eru í hinu alþjóðlega
peningakerfi heimsins.
Augljóst er því að baráttan
fyrir friði, frelsi og félagslegu
réttlæti heldur enn áfram og í
dag helgum við Alþjóðasamband
frjálsra verkalýðsfélaga enn á
ný þessari baráttu, sem fyrst og
fremst markast af þeim mark-
miðum, sem hér greinir:
— að komið verði á varanleg-
um friði með alþjóðlegri afvopn
un undir nægilegu eftiriti, og að
þegar í stað verði komið á
vopnahléi í Vietnam og lausn
fundin á þeirri deilu, jafnframt
því sem fundin verði lausn á
deilum landanna fyrir botni
Miðjarðarhafsins, og hverjum
þeim vopnuðu deilum, sem enn
eru uppi víðsvegar um heim —
og að þær deilur verði ekki út-
kljáðar á vígvellinum heldur
við samningaborðið.
— að bundinn verði endi á
þá geigvænlegu sóun mannlegra
og efnislegra verðmæta, sem
enn á sér stað í heiminum og
þeim verðmætum varið til þess
að tryggja stöðugt betri lífskjör
almennings og fulla arðbæra at-
vinnu samkvæmt frjálsu vali
þeirra, sem færir eru um aí
vinna, jafnframt því sem heims
viðskiptin verði numin úr virðj-
um löngu úrelts nýlenduskipu-
lags og stórauknum fjármunum
vertli varið til aðstoðar þeim
löndum heims, sem enn eru
skammt á veg komin í efnahags-
þróun sinni;
— að haldið verði uppi stöð-
ugt öflugri vörnum fyrir hinum
frjálsu verkalýðssamtökum
heims, og öðrum undirstöðurétt-
indum allra þjóða, hvar sem þær
eiga í vök að verjast. Á þessu
alþjóðlega mannréttindaári
verðum við að láta sérstaklega
til okkar taka í þessu efni. Loks
verðum við að vinna markvisst
áð eflingu iðnaðarlýðræðis í
heiminum með því að fá verka-
mönnum í hendur aukna aðild
að þeim ákvörðunum, sem tekn-
ar eru á sviði efnahags- og fjár-
mála.
Verkamenn allra landa! Ein-
ungis með tilstyrk öflugra, sjálf-
stæðra og frjálsra verkalýðsfé-
laga er unnt að vinna sigur í
þessari baráttu. Einungis með
tilstyrk öflugra og áhrifaríkra
alþjóðasamtaka getum við náð
því marki, sem frjáls verkalýðs-
félög um heim allan stefna að.
Skipið ykkur undir merki hinna
frjálsu verkalýðsfélaga! Áfram í
baráttu Aiþjóðasambands
frjálsra verkalýðsfélaga fyrir
brauði, friði og frelsi!
ólfs Arnarsonar í Aberdeen, enda
ekki þess að vænta, þar sem hér
hefði verið um venjulega sölu
að ræða, Sagði Þorsteinn, að
mjög miikið framboð á fiski væri
nú í öHran fisksöhiböfnum f
Bretlandi og ekki óalgengt, að
amazt væri við ísienzkum skip-
um, þegar þau vöja selja fisk
sinn, en Bretar sjálfir með næg-
an fisk fyrir markaðinn.
í Aberdeen gildir sú regla,
hvori sem það er brezkt skip eða
erlent, að það skip, sero fyrst
kemur í höfn, landar fyrst. Regla
þessir g'ldir ekki i Huil eða
Grirosby, en Ingólfux Arnarson
koœ sneroma á aðfaranótt laug-
ardags til Aberdeen og var
fyrsta eða annað skipið í röð-
inni til losunar. Sökum þessa
urðu brezk skip, sem ætluðu að
landa afia sínurn fyrir mánudags
markað að bíða til þriðjudags.
Sagði Þorsteinn, að sér þætti
ekki ósenniilegt að þetta hefði
verið ástæðan fyrir því, sem
gerðist vairðandi Ingólf Arnar-
son að þessu sinni í Aberdeen.
Þetta væri í fyrsta sinn, að hann
vissi til þess, að tfi tafa hefði
komið á löndum á islenzkum tog
ara, sökum þess að með honum
hefði verið flutt óverulegt magn
af frosraum fiski.
f sambandi við umroæli Mu-
irs, f ramkvæmda st jóra fiski-
skipaeigenda i Aberdeen, sagði
Þorsteinn Arnaíds, að þau væni
mjög röng eða víllandi, þar sem
íslenzkir togarar hefðu landað
i Aberdeen um margra ára skeið
öðru hverju heiíum togarafórm
um, sem að magni til, hefðu
verið fiá 120 upp í 240 tonn af
ísuðum fiski. Vaeri því ekki um
að ræða neitt nýmæli hér.
Togarinn hefði verið með um
160 tonn af ísuðum fiski fyrir
utan frysta fiskinn og var upp-
haflega ætlunin að Ianda afla
þessum í Reykjavík, en þar sem
yfirfullt var af fiski bæði í fisk
iðjuv-eri og sahfiskverbunarstöð
Bæja rútgerða rinnar og einnig í
ijðrum fiskverkunarslöðvum í
Reykjavik, var horfið að þvi ráði
að seija aflsnn erlendis. Nokk-
ur hluti ísfisksins var seldnr í
morjui, og afgar.gurinn mun
verða seldur í fyrramálið, þriðju
dag.
MOfcumiADf e
- í ÆTT VIÐ
Framhald af bls. 5
þetta sett upp í íígurativ form.
Ef það kæmi hingað til min mað-
ur og vildi fá hjá méT hesta-
mynd, myndi hann hrista höfuð-
ið yfir þessari mynd“.
„Hér er sena úr Laugarnesi —
hvað er þetta?“
„Þetta er málað hér út um
gluggann — sjórinn hérna —
þetta er málað um Vetur.
Margar senur frá Laugar-
nesi, og svo eru það götumyndir
frá Lækjartorgi, Skólavörðu-
holti (frá því málarinn bjó á
Bergþórugötunni). En mótívin
eru víða að, m.a. úr hugarheimi
j málarans sjálfs. Hann kvaðst leit
ast við að sækja litasamsetning-
una í náttúruna sjálfa, en ekki
beint í litatúburnar. Rætt var
am það, að eitt hið versta, sem
sæist v málverki væri það, þeg-
ar maður hefði það á tilfinning-
unni, að litirnir kæmu hráir
beint úr túbunni og þeir hefðu
ekki farið í gegnum „huglæga
efnablöndu" en hef&u sarnt
einhver áferðaráhrif. Hugur og
hjarta listamannsins yrðu að
snerta efnið, sem hann ynni úr.
í verkum snillinganna eru litir
eitthvað meira en litir, eins og
orð hjá góðskáldi eru ekki fyrst
og fremst orð, heldur eitthvað
annað.
Hér áður fyrr notaðist Jóhann-
es Geir mest við pasteUuIiti og
af þeim viðurkennir hann að
hafa lært tæknilega hluti í mál-
verki. Og nú notar málarinn
spaðann og hnífinn við olíuUtina
miskunnarlaust.
„Ertu að ná einhverju sér-
stöku með hnífnum?"
„Ég er ekkert að hugsa út í
það. Ef svo er, kemur það bara
af sjálfu sér. Ég er bara að
: reyna ná því, sem ég vil fá fram
í málverki, og mér tekst það bet-
! ur ineð spaða. Annars er þetta
hjá mér engin dæmigerð spaða-
aðferð. Það sýnir, hvað spaðinn
er sveigjanlegur í meðförum“.
i „Þama er mynd af þekktu
skrýtnu skáldi — ekki svo?“
„Þet.ta er nú ekki beinlínis
mynd af því — þetta er samnefn-
ari fyrir hitt og þetta fólk, sem
ég þekki, kunningjana. Ég hef
séð bláan lit í einhverju and-
UU, gulan í öðru og svo varð
þetta til“.
Mynd eftir mynd birtust.
Runki gamli predikari á Krókn-
um, þar sem hann stendur með
biblíuna í hendi uppi á bílskúr
Jórvasar heitins læknis Kristjáns-
sonar. — „Hann miimti mig allt-
af á prestinn í Bergmansmynd-
iimi, „Sjöunda innsiglið“: „Hann
var vis tíl að benda á einhvem
í hóp áheyrenda og segja: JU.
sex í kvöld er þín lífsganga lið-
in“. Menn gengu fölir frá eftir
svona athugasemdir. Þetta ork-
aði sterkt á mig á gamla daga".
Drangey og aðrar skagfirzkar
senur. Þarna var Iíka hin fræga
mynd, „Jarðarför á Króknum**,
þ.e.as. frumdrættir að henni.
„Þetta eru allt upplifaðar
myndir“, segir Jóhannes Geir,
„en svo reynir maður að um-
skapa þær“.
Myndir Jóhannesar Geirs á
sýningunni í Unuhúsi eru sýnis-
hom af árangri undanfarinna
tuttugu ára eða siðan hann var
í skóla. Á þessum árum hefur
málarasjón hans orðið fyrir alls
konar áhrifum. „Ég hef notað
mér það fyrir það markmið, sem
ég hef sjálfur gagnvart
málverkinu en hvort mér bef-
ur tekizt það, er annað mál. I
öDu faRi hef ég það sjón-
armið".
„En nú er málaralist ekki
rannsóknarstofuvinna — hvað er
hún?“
„Þetta er eðlishvöt miklu
frekar en hugarstarf. Ég hef þá
reynslu af mér sem málara, að
þetta sé í ætt við að fá útrás".
— stgr.