Morgunblaðið - 05.05.1968, Síða 6

Morgunblaðið - 05.05.1968, Síða 6
6 í >MOnCMJNB&A£>IÐ,t SUWtMUDACU.H 5,'i MAÍ' 496« Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavaraihlutir. HEMT.ASTIhLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Píanó, orgel stillingar og viðgerðir. Bjarni Pálmarsson, sími 15601. Vörubíll Bedford árg. ’65 með krana til sölu. Skipti á nýlegum fólksbíl koma til greina. — Uppl. í síma 118, Seyðisf. Til sölu Gott píanó og argelhar- moniuim til sölu. Upplýs- ingar í síma 15601. Húsmæður Vélhreingeminig, góifteppa- og húsgagna'hreinsun. Van- ir og vandvirkiir menin. Ódýr og öru’gg þjónusta. Þvegillinn, sími 42181. Atvinna Viljum ráða kvenimamn til aðstoðar í kjötvinmslu. Sild og fiskur. Tvö herbergi til leigu í Vesturbaen'um. Upplýsing ar í síma 10260 á skrifstofu tíima. 17 ára verzlunarsk.stúlka óskar eftir atvinnu í sum- ar, sem fyrst. Hefur unnið við almenna skrifstofu- vinnu. Uppl. í síma 18716. Áreiðanleg og reglusöm kona óskar eftir vinnu frá 1. júni við létt afgreiðslu- störf. Margt annað kemur til greina. UppL í síma 40417 í dag. Nokkrar ær til sölu á Selvangi, Mosfellssveit. Sími um Brúarland. Bólstrun og klæðning Tek að mér klæðningar. Einnig nýsmíðL Bólstrun Sigurðar Hermannssonar, Síðumúla 10, sími 83050. Laganemi óskar eftir atvinnu. Er van ur skrifstofustörfum. Hefur bíl til umráða. Tilboð ósk- ast send Mbl. fyrir 20. maí n.k. merk: „Laganemi 8129. Bílskúr óskast á leigu. Uppl. í síma 42076. Er kaupandi að 15—18 tommu afbesti eða stálvörum. Gunnar Ragnarsson, Fossvöllum, Norður Múlasýslu. Ráðskona óskast í sveit. Má hafa barn. Uppl. í síma 13189. eikóULóviv' Þetta er síðasta myndin, sem tekin var af Ásmundi skáldi Jónssyni frá Skúfsstöðum. Hún er tekin í boði hjá danska sendiherranum á Islandi, sem haldið var í tilefni af 60 ára afmæli Friðriks IX Danakonungs. Oft ég söknuð sáran hef, svona er að eiga minni. Ég var að gluggia í gömul brétf og gömul rifja upp kynnL Það sem ég áður unni mest er mér týnt og grafi’ð, og bróðum læt ég bleikan hest bera mig yfir hafið. Þegar Bleikur þeysir í hlað, þá er ég ferðaklæddur og stíg á reistan gjarða-glað í guðs nafni óhræddur. Fær er jafnt til flugs og sunds sá fákur og vart mun bila. Yfir á bakka Edenlunds ætlar hann mér að skila. Þegar Bleik ég síðast sá, söknuður greip mitt hjarta. Vin hann einn mér flutti frá fram á sundið bjarta. Renni ég sjónum yfir ál, upp og fram, þar stjörnubál dreypir ljósi á draiumasál. Drekk ég Bleikur, þína skál. Asmundnur Jónsson frá Skúfsstöðum. 3. bindi Arnardalsœttar komið út Valdimar Björn Valdimarsson út gefandi bókanna um Arnardals æit. í góða veðrinu og blíðunni á föstudaginn hittum við gamlan og góðan mann á förnum vegi, Valdimar Björn Valdimarsson fyrrum bíistjóra, en núverandi fræðimann á sviðl ættfræði, því að hann hefur verið potturinn og pannan að því merkilega ritverki, sem nefnist Arnardals ætt, fullt af fróðleik og mynd- um þaðan að vestan frá fsa- fjarðardjúpi. „Og hvað er svo tíðinda, Valdi - Björn?“, spyrjum við. „Er nokk ur von um framhald?" „Jú,jú,“ svarar gamli maður- inn.“ Maður skyldi nú halda það. Komið er út nýtt bindi af vestfirkum ættum, Arnar- dalsætt III, en annað bindi eða það fjórða í þessu ritsafni, kem með haustinu, og verður það lokabindi þessa ritsafns. í því mun verða nafnaskrá fyrirallt ritsafnið, ennfremur stórmerk- ur vestfirkur ættfræðibálkur, saminn af Theódóri Ámasyni. AUmikið verður af myndum í báðum þessum bindum, og að tiltölu ávið líka og var í fyrri bindunum. í þessu bindi verða 160 blaðsíður með myndum. Útgáfa fyrri bindanna studd- ist að mestu leyti við áskrift manna að ritinu, ekkert sfður áhugamanna en hitt, enda þótt drjúgum hafl skilað nöfn ætt- menna á listanum þeim. Sama stuðnings hefi ég einnig orðið aðnjótandi, að þvi er viðvíkur áskrift að þessum síðari bind um. Bæði er, að ég hefl ekki sótt um styrk til útgáfu á riti þessu. enda ekki hlotið. nema hvað ég hefi fengið lítilfjörleg- an styrk, svonefndan fræði- mannastyrk um nokkur undan- farin ár. Einsog áður segir, er eintaka fjöldi þessarar útgáfu miðað- ur við tölu áskrifenda að rit- inu. Lofað var að gera mönn- um aðvart um, hvar bókin eða bækurnar yrðu afgreiddar bg skal þð hérmeð gert í stuutt máli. Aðlafgreiðsla verður í bókaútgáfunni Leiftri að Höfða- túni 12. ennfremur verður af- greitt að Hverfisgötu 18 og jafnframt að Miðtúnl 18 (aðal- lega eldri bækurnar þar, þ. e. I. og II. bindi). Afgreiðslumenn Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni tii haga, taka ung- lömbin í faðm sér að bera þau i fangi sínu, en leiða mæðurnar. (Jes.40, 11). f dag er sunnudagur 5. maí og er það 126. dagur ársins 1968. Eftir lifa 240 dagar. 3. sunnudagur eftir páska. Tungl á fyrsta kvarteli. Ár- degisháflæði kl. 11.54. Dppiýslngar um læknaþjónustu ■ oorginni eru gefnar i sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavik- ur, Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinnl. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — tfmi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opln frá kl. 5 siðdegis til 8 að morgni. Auk þessa olia heigidaga. — Síml 2-12-30. Neyðarvaktin sCvarar aðeins á urkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, «ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar arc hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstimi prests, þrlðjud. og föstud. 5—6. Næturlæknir i Keflavik 3.5. Arinbjöm ólafsson 4.5. Guð- Jón Klemensson 5.5. Arinbjöm ól- afsson 6.5. og 7.5 Kjartan lafs- úti á tan-di eru á þessum stöðum: Hafnarfirði, Grindavik, Sand- gerði, Keflavík. Vestmannaeyj- um, Akranesi, Akureyri, Stykk isihólmi, Patreksfirði, Öniundar- firði, Drangsnesi, Hólamvík, Súðavík, Dranigsniesi, Hólmávilk, firði, Selfossi, Sauðárkrók, og Álafossi. Lítið eitt er gefið út fram yfir áskrifenda tölu, en þó skal áskrifendum bent á að ná í bókina í tíma.“ Og þar með kvöddum við kempuna Valda Bjöm, og von- um, að hann fái umbun fyrir sitt erfiði í fræðimannshlutverki sínu. Þeir em kjamakvistir, þessir gömlu karlar, og mættum við yngri mennirnir sitthvað af þeim læra.— Fr.S. FRÉTTIR Bústaðaprestaka/I Barnasamkoma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 Séra Ólafur Skúlason. Kvenfélagskonur, Garða- og Bessastaðahreppi. Matarkynni ngin. sem vera átti sunnudagskvöldið 5. maí er frestað vegna veikinda til ffrnmtudagskvöldsins 9. maí að Garðaholti kl. 8.30. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit- arinnar Síðasti fundur starfsársins verð- ur haldinn upp í Sveit, miðviku- daginn 8. maí kl. 9 Pétur Svein- bjarnarson ræðir hægri umferð. Snyrtidama sýnir andlitssnyrt- ingu. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 Helgunarsam- koma. Kl. 4 Útisamkoma. Kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Ofursti Johs. Kristiansen frá Noregi talar. Her- fólkið tekur þátt. Mánudag kl. 4 Heimilissamband. Vetkomin. son 8.5. og 9.5. Arinbjöm Ólafsson Kvöldvarla, sunnudaga og helgi- dagavarla apóteka: 4—11. maí, Ingólfs Apótek, Laugarnesapótek. haus Næturvaria iækna í Hafnarfirði Helgarvarla laugardag til mánu dagsmorguns 4.—6. Grímur Jónsson Keflavíkurapótek er opið virka daga ki. 9—19, iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 í.h. Sérstök athygli skai vakin á miðvikudögum vegna kvöidtlmans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvlk- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A. A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: 1 fé- lagsheimilinu Ttarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. n Edda 5968546-2 I.O.O.F. 10 = 150568% = I.O.O.F. 3 = 150568 = 8% 0 Unglingareglan er með merkja- sölu sína fyrir sumardvalarheimil- ið sitt að Jaðri í öllum skólum bæjarins kL 10 á sunnudaginn. Mæður lofið börnunum ykkar að koma og selja merkin. Kvenfélag Hádeigssóknar hefur kaffisölu 1 veitingahúsinu Lídó sunnudaginn 5. maí, og hefst kl. 3. Félagskonur og aðrar safn- aðarkonur, sem hugsa sér að gefa kökur eða annað til veitinganna, eru vinsamlega beðnar að kom því I Lídó á sunnudagsmorgun milli kl. 9—12. KFUM og K í Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudagsitv. kristniboði talar. Allir velkomnir. Unglingadeildin mánudagskvöld kl. 8 Opið hús kl. 7 Heimatrúboðið. Almenm samíkoma amnudaginn 5. maí kl. 8.30 AlUr velkomnir. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju, fundur mánudaginn 6. maí I kirkjunni kl. 8.30, stjórnin. Fíladelfía Reykjavik, Almenn samkoma sunmudaglnn 5. maí kl. 8 e.h. Haraldur Guðjóns- son og fleiri tala fjölbreyttur söng- ur Fórn tekin vegna kirkjubygg- ingarinnar. Kaffisala í Kefiavík! Kristniboðsfélagið í Keflavík hef ur kaffisölu í Tjarnarlundi sunnu- daginn 5. mai kL 3.30 til ágóða fyrir kristniboðið í Konsó. Góðir Keflvíkingar og aðrir suðurnesja- menn, komið og styrkið kristni- boðið. Kristiieg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagskvöldið 5. maí kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Kvenfélagið Keðjan. Fundur á Bárugötu 11, mánudaginn 6. maí kl. 8.30. Dansk Kvindeklub afholder sin árlige födselsdags- middag í Átthagasalurinn pá Hotel Saga tirsdag d. 7. maj kl. 19. Kvenfélag Háteigssóknar hefur kaffisölu í veitingahúsinu Lidó í dag til ágóða fyrir kirkjuna. Þangað hafa margir lagt leið sína, því að konurnar í Háteigssókn hafa haft þessa kaffi- sölu árlega. Söfnuðurinn er stór. Kirkjan er líka veglegt guðs- hús, en Háteigskirkju teiknaði Halldór Jónsson arkitekt. Úr tumi hennar er vítt og fagurt útsýni. Félagskonur og aðrar safnaðarkonur hafa bakað ilmandi kökur og smurt góm- saett brauð, og það er á boðstólum í Lidó í dag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.