Morgunblaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1968 A. 12 TIL SOLU: Parhús í Fossvogi 4 herbergi, 2 stofur, eldhús og bað auk bifreiðageymslu. Allt á einni hœð, um það bil 200 termetrar. Húsið er í byggingu, selst fokhelt eða lengra komið. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Cuðjón Styrkársson hrl. Austurstræti 6, sími 18354. Franskir götuskór kvenna nýkomnir SKÓSKEMMAN, Bankastræti. Kjarvalsmálverk óskast keypt. Upplýsingar í síma 10670 kl. 19—21. Alfreð Guðmundsson. wmmm _____________- Wm ■ : Mest selda píputóbak íAmeríku, framleitt af Camel verksmiðjunum • : ■ ■mmm mm iiiil . 'mMmm „CONFEXIM Ríkisútflutningsfyrirtæki, Sienkiewicza 3/5 L ó d z Sími: 28-533, Telex: 88-239, Símnefni: Confexim — Lódz. CONFEXIM er aðalútflytjandi Pólland á: — Tilbúnum fatnaði og rúmfatnaði — prjónavbnim og sokkum alls kyns, — gólfteppum og ábreiðum, einnig — höttum og smávörum til fata og alls konar vefnaðar — tízkuvarningi. Allar okkar framleiðsluvörur eru í háum metum meðal viðskiptavina víðsvegar um heim og skera aig úr vegna: — styrkleika, — að þ«r eru af nýjustu tízku — og með nýjustu sniðum — og framleiddar af frægustu fagmönnum. Fullkomin gæði og útlit eru tryggð með stöðugri samvinnu við vísindalegar rannsóknastofnanir, og við helztu tízkumiðstöðvar. Allar frekari upplýsingar fást hpá umboðsmönnum ökkar á íslandi. ÍSLENZK ERLENDA VERZLUNARFÉLACIÐ HF. Tjarnargötu 18, Reykjavík, P. O. Box 509, Símar; 20400 og 15353. Símnefni: ICETRADE. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugav. 22 (inng Klapparstígl SSmi 14045 Frá BraiMálanum Smurt brauð Snittur Koktailsnittur Brauðtertur BRAUÐSKÁLINN Langhholtsvegi 126. Sími 37940. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki lagL — Fullkomin bremsu- þjónusta. Sffilling Skeifan 11 - Sími 31340 - I.O.G.T. - I.O.G.T. Barniastúkan Æskan nr. 1. minnijr félaga sína á merkja- og bóksöluina. Gæzkimaður vierður viðstaddur í Góð- templarahúsimu frá kl. 10—12 og 2—6 í dag. Sunnudagmn 12. maí veður farið í ferðalag. Lagt af stað frá Góðtemplara- úsinu kl. 11 fyxir hádegi. Lát ið vita um þátttöku fyrir næstkomandi föstudag í síma 32067. Hafið með nesti og ver ið vel klædd. Ferðakostnaður kr. 50. Gæzlumaður. SAMKOMUR HJÁLPRÆÐISHERINN Sunnud. kl. 11 og 8,30 aimenn ar samkomur. Kl. 4 útisam- koma. Ofursti Johs Kristian- sen frá Noregi talar. Herfólk ið tekur þátt. Velkomin. (STROIIMPORT) Jórnsmíða- vélar Rennibekkir Borvélar Vélsagir Rafsuðuvélar Fræsivélar Blikksmíðavélar. Afgreitt beint úr tollvöru- geymslu. Hagstætt verð. Góðir greiðsluskiimálar = HÉÐINN =

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.