Morgunblaðið - 05.05.1968, Síða 14

Morgunblaðið - 05.05.1968, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 19S8 Höfnin i Esbjerg 100 ára Dönsk-Ensk hátíð stendur í tólf daga Árósum 29. apríL , UM Ieið og lestin staðnæmdist á járnbrautarstöðinni í Es- bjerg sást að mikið var um að vera í bænum. Prúðbúið fólk var á þönum fram og aftur og ótölulegur grúi fána blakti í öllum götum. Maður rak strax augun í að brezkir fánar voru allt að því eins margir og þeir dönsku. Ég fór strax í frétta- miðstöðina, sem var rétt binu megin við götuna, þar sem „aðkomufréttamenn" fengu starfsaðstöð, og kynnti mig. Jú, þeir mundu eftir að hafa sent Morgunblaðinu á íslandi fréttatilkynningar og voru mjög hrifnir af svona skjótum viðbrögðum og miklum áhuga af blaðsins hálfu. Það féikkst fljófclega sikýring á öllum brezku fánunum. Strax og byrjað var að undirbúa af- mælishátíðina gerðu Bretar sér ljóst a'ð þarna myndi verða geysimikiil auglýsingastarfsemi. Og þar sem þeir eru nú að reyna að rétta sinn vesæla fjár hag með auknum útflutningi var þama tilvalið tækifæri fyr ir þá. Einhver sniðugur náungi gróf upp úr gömlum skræðum sögu um að fyrir um hundrað árum hefði kútter frá Esbjerg flutt einhverjar afurðir til Eng lands og þarmeð töldu Bretar gera afmælið sem glæsilegast. Bretar fluttu þangað hljóm- sveitir, strætisvagna, lögreglu- þjóna, ekta enskan „pub“ o.fl. Og þetta setti sinn svip á bæ- inn. í staðinn auglýstu svo verzlunarmenn brezkar vörur. Tólf daga hátíðahöld vegna hundrað ára afmælis einnar hafnar kann að virðast heldur yfirdrifið, en eins og borgar- eða bæjarstjórinn sagði, er höfnin lífæð þessa litla samfé- lags og auk þess hafa þeir af þeim miki’ð gagn og mikla auglýsingu. Samkomulagið milli Breta og Dana var líka með miklum ágætum, og aðeins einu sinni virtist ætla að kólna heldur í veðri. Þannig var mál með vexti að Bretar höfðu sent til Esbjerg freigátuna Danea og að sjálfsögðu var efnt til knatt spyrnukappleiks milli áhafnar- innar og úrvalsliðs bæjarins. Liðunum tveim var tekið með miklum fagnaðarlátum þegar þau gengu inn á völlinn, en menn voru heldur þöguiir þeg ar fyrri hálfleik lauk, enda höfðu Bretar þrjú mörk yfir. En hvort sem þáð var nú ,,diplomati“ eða áðrar ástæð- ur lágu til grundvallar, tókst Esbjerg-liðinu að jafna í síð- ari hálfleik og leiknum lauk var naumur fór ég eins og þeytispjald í gegnum flestar þeirra. En ég hafði þó mesta ánægju af heimsókninni í safn ið sem bærinn gaf sjálfum sér í tilefni afmælisins, þar sem sögð er saga sjávarútvegsins í Esbjerg frá byrjun.' nefnilega slíka mállýzku að skóladanska dugar ekki til. Hann hlýtur að hafa verið um nírætt karlinn, en eins og seg- ir í afmælisgreinunum var hann mjög ern og hefur áreið- anlega lesið Jyllands Posten gleraugnalaust. Ég var að virða fyrir mér einhver einkennileg áhöld þeg ar ég tók eftir því áð hann sat og horfði á mig. Nokkra stund að ég geti ekki endurtekið. En mér hefur líklega tekizt að vera áhugasamur, því hann tók undir hendina á mér og leiddli mig um safnið. Við stoppuðum í hverjum bás og hann útlist.- aði fyrir mér til hvers hlut- irnir voru notaðir. Við geng- um þó framhjá radarnum, hann sló bara út hendinni með fyr- irlitningu og tautaði eitthváð um „helvedes nymodens praj.“ Jespersen hafði byrjað til sjós þegar hann var þrettán ára gamall, löngu áður en kútter- arnir urðu vélknúnir. Hann var heldur ekki gamall þegar Höfnin í Esbjerg í dag Höfnin í Esbjerg fyrir aldamót sig óbeint hafa stuðlað að upp- gangi hafnarinnar. Satt að segja er þetta nú ekki eina ástæðan, þáð er tölu- vert flutt af allskonar afurðum frá Esbjerg til Englands í dag, og öfugt. Allavega sameinuðust þessar „tvær þjóðir“ eins og þeir segja í Esbjerg, um að með 7 mörkum gegn 7. Danir fögmuðu geysilega þegar liðin gengu útaf, en brezki skip- herrann þurrkaði svitann af enninu, spennti greipar og leit bljúgur til himins. Það voru einhverskonar söfn eða sýningar í hverju horni bæjarins, og þar sem tíminn Þar hitti ég fyrir gamlan skútukarl sem ég rabbaði lengi við á blendingi af ensku og dönsku. Ég held að hann hafi heitið Jespersen, en eftir að hafa hváð þrisvar þegar hann sagði til nafns, kinkaði ég kolli og reyndi að líta gáfulega út. Eldra fólkið í Esbjerg talar gutum yið augunum hvor á ann an, en svo kinkaði ég varlega kolli. Karl reis óðara á fætur og hökti yfir til mín. Ég spuÆi hann til hvers „disse her var brugt til i de gamle dage“, og fékk langa og mikla úrskýr- ingu, sem ég er hræddur um hann fór á hinn svokalLaða þrælamarkað. Handfæraveið- arnar voru bara stundaðar á vorin og haustin, en yfir sum- artímann unnu fiskimennirnir á bóndabæjum. Á þrælamark- aðinum stilltu menn og konur sér upp í röð, og bændurniar gengu svo meðfram röðinni og Svæðið vinstra megin við beinu götuna tilheyrir höfninni og allar byggingar þar eru í einhverju sambandi við sjáv- arútveginn. TOLLALÆKKUMIIM í FRAIVIKVÆlViD: óamcir cin 1968 IMYJAR SEIMDIIMGAR Hinar margeftirspurðu dönsku TERYLEN E regnkápur komnar. Amerískir kvöldkjólar í giæsilegu úrvali. Verð frá kr. 1750.—, 1950.— Einnig fallegir og ódýrir sumarkjólar úr TERYLENE, CRIMPLENE og öðrum þvottekta efnum. ALUNDCO jerseykjóla r lieilir og tvískiptir. Komið, skoðið og gerið samanburð Verðið er ótrúlega lágt. Kaupið kvenfatnað á Islandi og sparið. Tízkuverzl. Cjuh uontn Rauðarárstíg 1. Sími 15077. buðu í vinnukraftinn. „Þá höfðum við ekki mikla peninga handa milli, og vi’ð fengum sannarlega að þræla hjá bændunum." Hann sagði mér margar sög- ur gamli maðurinn, en eina sem ég man sérstaklega eftir, vegna þess hvað hann hafði gaman af að segja hena. Á ein um kútternum sem hann réði sig á, átti skipstjórinn sérstak- lega glæsileg „tréskóstígvél.“ Tréskóstígvélin voru þannig að fyrir fótinn var sérstaklega lagaður tréskór og á hann voru negldar langar legghlífar úr leðri. Umrædd stígvél voru með miklum og fallegum brydd ingum og flúri, og karlinn gætti þess vandlega að koma aldrei nálægt þegar fiskur var á dekki til þess að þau ekki skitn uðu. Einu sinni þegar verið var að kasta út neti fannst honum ganga eitthváð seint, svo hann rauk til að hjálpa áhöfninni. En það hefði hann betur látið ógert. Hann festi annan fótinn í, og dróst með út að borð- stokknum. Víst þótti honum vænt um stígvélin sín, en hann var ekki alveg sammáda Banda ríkjamönnum um þann heiður sem fólst í því að „he died Framhald á bls. 19. /

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.