Morgunblaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.05.1968, Blaðsíða 15
MOKGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 196« 15 Enskunóm í Englnndi Enn er möguleiki á að koma nokkrum nemendum á sumarskóla í Englandi á vegum SCANBBIT. Margra ára reynsla er fyrir góðri tilhögun og traustri þjónustu. Sérstaklega skal bent á mánaðarnámskeið í júní og júlí, er myndi henta fólki í sumarleyfum. Mjög hagstætt verð. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvist- haga, sími 14029. „HRAÐBÁTUR" Til sölu er 13 feta hraðbátur með 40 ha. Johnson utanborðsvél, og sérlega vönduðum vagni. Hagstætt verð. Uppl. í síma 12478. Til fermingargjafa Vindsængur í árs ábyrgð. 5 gerðir frá kr. 595.— Gasprímusar, litlir og stórir, mikið úrval. Tjöld, allar stærðir, með og án himins. Pottasett, allar stærðir. Verð frá kr.' 285.— Lítið í gluggana. Frá MOTOKOV Tékkóslóvakíu Útsölustaðir í Reykjavík Spítalastíg 8 Einkaumboð Vinnu- og tæknisettasería í 36 bindum aðeins kr. 4600.— 13000 myndir og um 4400 uppsláttarorð. Hagstæðir greiðsluskilmálar ef samið e r strax. Illustrated World Encyclopedia 21 bindi uppsláttarbók um almenn efni og einnig bókmenntaleg, aðeins kr. 1995.— 5.000.000 orð — 70.000 uppslát taratriði. Nýjasta útgáfa. Nægar birgðir fyrirliggjandi af þeim vörum, sem við auglýsum. KJÖRBÆKUR SF. Hávegur 5 A, — Kópavogi — Sími 41238 — P.O. box 65. SAAB er framleiddur fyrir norðlægar að- stæður. Þess vegna hentar SAAB veðurfarí og vegum fslands. Þegar þér kaupið SAAB hafið þér valið ðruggan og áreiðanlegan bll. SAAB '63 er „góður“ bíll í gæðaflokkí. Árgerð '68 hefur margar mikihrægar endur- bætur t.d.: Hærri framrúðu —• hærri aftur- rúðu. Nýja innréttingu — betri stóla og fallegra áklæði. Matt mælaborð, sem vam- ar endurskini og öryggisstýri. SAAB '68 er eini bíllinn með þessi 5 atriði: Fjórgengis V4 vél — framhjóladrifi — frt- hjóladrifi— tvöföldu krosshemlakerfi með diskahemla á framhjólum. SAAB V4 er 73 ha SAE —• viðbragðsflýtir 0-80 km. 10,4 sek. SVEINN BJðRNSSONsCO. SKEIFAN11 SiMI 81530 Xstmar öryggi frarnar öUu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.