Morgunblaðið - 05.05.1968, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ 1968
23
Stúlka óskast
til starfa iÉTjá heildverzlun hér í borg strax.
Þarf að vera vön íslenzkum og enskum bréfaskrift-
um, ásamt símavörzlu Umsóknir með upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl.
fyrir 10. maí merktar: „8092“.
ÓTTAR YNGVASON
héroðsdómslögmoður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SlMI 21296
Útsala
Nú eru síðustu forvöð að kaupa ódýrt, hatta, sokka,
jakka o. m. fl. Verzlunin hættir eftir 1 viku.
TÍZKUHÚSIÐ, Laugavegi 5.
Orðsending
til trésmiðn
Þeir félagar sem ekki hafa áður dvalið í Ölfus-
borgum en hugsa sér orlofsdvöl þar í sumar, hafi
samband við skrifstofu félagsins fyrir 10. þ.m.
Trésmiðafélag Reykjavíkur.
Stenbergs
trésmíðavél
ný gerð, sambyggð vél einföld, ódýr.
Plötusagir
Spónapressur
Hitaplötur fyrir spónlagningu.
Alls konar trésmíðavélar.
Einkaumboð fyrir ísland:
Jónsson og Júlíusson
Hamarshúsinu, vesturenda. — Sími 15430.
Sjóstongaveiðiferðir
Farnar verða sjóstangarveiðiferðir um hverja helgi nú í sumar frá Sandgerði
með hinu glæsilega skipi M.s. Elding. Öllum er heimil þátttaka. Vissara er
fyrir hópa að panta tímanlega. Allar nánari uppl. veittar í símum 92-700,
92-7401, 92-7406, 92-7439, Sandgerði.
Lionsklúbbur Sandgerðis.
Kaupmenn — verzlunarstjórar
Munið SPEEDRITE-námskeiðið í Verzl-
unarskólanum, nýja salnum, dagana 6., 7.
og 8. maí n.k.
Danskur sérfræðingur frá SPEEDRITE
mun kenna meðferð og notkun SPEE-
DRITE-auglýsingateikniáhalda.
Ef þér hafið ekki látið innrita yður á nám-
skeiðið, þá gerið það strax í dag.
Þeir, sem ekki hafa enn eignazt SPEE-
DRITE-auglýsingateikniáhöld, eru vel-
komnir á námskeiðið til að kynna sér
þessi gagnlegu áhöld.
Allar upplýsingar fúslega veittar í skrif-
stofu okkar.
Umboðsmaður á íslandi:
HERVALD EIRÍKSSON s/f
Austurstrœti 17 - Reykjavík
Pósthólf 324 sími 22665