Morgunblaðið - 05.05.1968, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. MAÍ’ 1968
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til vélritunar-
starfa hið fyrsta. Góð vélritunarkunnátta og nokkur
málakunnátta áskilin. Tilboð sendist afgreiðslu
Morgunbiaðsins merkt: „8130“.
Tilboð óskast í
Vauxhall Viva fólksbifreið árgerð 1966 í núverandi
ástandi etftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis í Bilaskálanum, Suðurlands-
braut 6 n.k. mán-udag og þriðjudag.
Tilboðum sé skilað í skrifstotfu Samivmniutryggin«ga,
TjónadeiM, fyrir kl. 17 þriðjudaginn 7. maí 1968.
Prímu* 2101
Primut 2220/1120
Primu* 2255
Primut 2230—12
Primut 2118
©
Primu* 2100
f PRIMUS-SIEVERT AB framleiðir fjölbreyttara úrval
gastækja. en nokkur önnur verksmiðja í Evrópu
PRIMUS-tækin eru þau vönduðustu, sem fáanleg eru
í þessari grein og verðið er hóflegt. Þessar sænsku
úrvalsvörur eru þekktar og notaðar um víða veröld.
Nú er tími til að kaupa PRIMUS fyrir vorið.
Fást í verzlunum víða um iand.
Umboðsmenn: Þórður Sveinsson & Co. h.f. Sími 18700.
Sumarnóinskeið-
in uð Juðri
ALLTAF fögnum við íslendinig-
ar komu sumarsins etftir langan
og strangan vetur. En þá vaxa
líka áhyggjur margra foreldra
hér í borginni, vegna óvLss-unn-
ar úm að koma börnum sínum
í sveit, til þess að njóta sólaT
og sumars. Allir vita, að hér eru
þúsundir barna, sem þyrtftu að
komast í sveit á sumrin, en nú
er iöngu liðin sú táð, að hægt
sé að koma þeim ölluim í vist á
venjuleg sveitabýli.
Ýmis fél'óg reyna að bæta úr
þessari þöri með því að stofna
sérstök sumaTheimili í sveit
fyrir borgarbörnin og leysir það
nokk-urn vanda. Meðal annars
höfum við góðtemplarar haldið
sumarnámskeið fyrir böm í
húsakynnum okkar að Jaðri
undanfarin ár. Þau námisskeið
hafa verið m-jög vinsæl og etftir-
stót og má m. a. þakka það því,
hve við höfum verið heppin
með starfsfólk. Því miður hefur
orðið að vísa mörgum frá ár-
lega, vegn-a rúmleysis. Reynt er
að haía vistgjiöM sem allra lægst,
og barnmiörgu fólki er • oft getf-
inn afsiláttur.
En það er dýrt fyrirtæki að
halda svona námsskeið, enda
þótt Reykjavíkurbær ' og fleiTi
aðila-r hafi veitt góðan styrk til
startfseminnar undantfarin ár.
Það ríkir því árlega nokkur
óvissa -um fjárhaginn. Tekna er
aflað m-eðal annars með merkja-
sölu fynsta s-unnudag í maímán-
uði ár hvert.
Næsti merkjasöludagur er i
dag sunnudaginn 5. maí. Merki
verða afgreidd í bamaskólum
bæjarins og góðtemplarahúsinu
gamla. Sölubörn fá góð sölulaun
og bíómiða í verðla-un, svo sem
venja er til.
Unglingareglan í Reykjavík
hefur veg og vanda aí þessari
m-erkjasölu, og hún treystir for-
eldr-u-m til þess að leyfa bömuan
sínum að selja merki og almenn-
ingi til þes að kaupa merkin og
styðja með því gott máletfni.
Þess má geta, að fyrir löngu
er farið að spyrja um þe«ssi vin-
sælu námsskeið a-ð Jaðri.
Fyrirspurnum um það verður
fynst u-m sinn svarað í sím«a
1-57-32, kl. 9 — 10 árdegiis dag
hvern.
(Frá Unglingaregilunni).
Áishútíð
Staðorskólu
Búðardal, 27. apríl.
HÚSMÆÐRASKÓLINþr á Stað-
arfelli hélt árs'hátið sína laugar-
daginn 27. april í Dalabúð og
hófst hún með ávarpi forstöðu-
konu, frú Ingigerðar Guðjóns-
dóttur. Þá voru fluttir leikþætt-
ir af námsmeyjum skólans, leik-
stjóri var séra Þórarinn Þór á
Reykhólum, söngkór skólans
undir stjórn Magnúsar Jónsson-
ar frá Kollafjarðarnesi, en þetta
var tíundi veturinn sem hann
annast söngkennslu að Staðar-
felli. Skemmtunin fór á allan
hátt vel fram og fjöMi fólks
sótti skemmtunina þrátt fyrir
mjög slæmt veður sem skall á
seinni hluta dags.
★
Aðalfundur Skógræktarfélags
Dalasýslu var haldinn í Dalabúð
28. apríl. Á aðalfundinum mættu
þeir Hákon Bjarnason skógrækt-
arstjóri, Snorri Sigurðsson full-
trúi og Daníel Kristjánsson skóg
arvörður og sýndu þeir kvik-
myndir og skuggamyndir.
Takið ettir teppi ný
VELJUM ÍSLENZKT-/S^I\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ til vor komu í morgun þau eru falleg þykk og hlý. A Alafoss
þau tást með afborgun Þingholtsstræti 2,