Morgunblaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDGAUR 7. JÚNÍ 1968 5 Sýningin íslendingar ag hafið: Fjöldi íslenzkra hugvits- manna í geri f iskvinnsluvéla f dag er dagur ísleuzkra hug- vitsmanna á íslandi. „Á sýning- unni „íslendingar og hafið" eru nokkrar fiskvinnsluvclar eftir íslenzka uppfinndingamenn sem sýndar eru í Laugardalshöllinni. Ótrúlega mikið er um það að innlendir menn geri tilraunir með vélar og smíði þar til notkun- ar í framleiðslunni. Margar teg- undir véla, sam innlendir menn hafa smíðað fengust þó ekki til sýningar, þar sem þær eru í stöðugri notkun víðs vegar um landið. Við skoðuðum nokkrar vélar, sem eru á sýningunni ,,fs- lendingar og hafið“. „Simfisk“ er merki á tveim vélum, humarflokkunarfél með sambyggðri garnaúrtökuvél og steinbítsflö'kunarvél, en báðar vélarnar eru hugmynd Sigmunds Jóhannssonar í Vestmanneyjum. Steinbítsflökunarvélin flakar 4- 5 tonn á klst. og er í notikun í íslenzkum frystihúsum. Flaka- nýting er betri en hjá handflök- urum. „Simfisk" humarvélin vinnur 210 humarhala á mín. og hún hefur verið seld í Skotlandi, ír- landi, Englandi og Danmörku. Vélsmiðjan í>ór í Vestmannaeyj- um framleiðir vélar Sigmunds og hefur ekki við að anna eftir- spurn, enda munu verkefni nú þegar liggja fyrir til annars árs. Hausskurðarvél sem Ólafur Þórðarson, framkvæmdarstjóri smíðaði er á sýningunni, en vél- in hausar fisk til saltfisks- og skreiðarvinnslu. Vélin stillir sig sjálf eftir stærð fisksins, og afköstin eru um 40—50 fiskar á mínútu. Linómat handfæravindan er smíðuð af Jóni Þórðarsyni, en sú vél er að nokkru sjálfvirk. salti þannig að síldin er tilbúin til niðurröðunar itunnu. Steinn Steinsson hefur fundið þessa vél upp og Normi s.f. framleiðir vél- ina. Afköst eru 25 tonn á klst. og má nota vélina jafnt á sjó, sem í landi. Einnig hefur Steinar smíðað síldarflokkunarvél sem flokkar 300 tunnur á klst. Hausskurðarvél eftir Oddgeir Pétursson í Keflavík er til sýn- is á sýningunni, en alls eru 16 slíkar vélar í notkun á landinu, tegundirnar eru 3. Netaklippingarvél er nýjasta vélin sem kynnt er á sýning- unni, en höfundur hennar er Sig- urður Óskarsson frá Vestmanna- eyjum. Hraði vélarinnar er stiR- ALLT MEÐ Sigmund Jóhannsson athugar smíði á einni af vélum sínum og ræðir við vélsmiðinn Stefán Ó1 afsson. Ljósm- S.T. Þegar færið er gefið út, vinn- ur vindan sjálfkrafa þannig, að aldrei getur slaknað á færinu, þó báturinn falli ofan af öldu eða fiskur bíti á upp í sjó. Þetta ér mikilvægt, til þess að koma í veg fyrir flækjur. Þegar fær- ið tekur botn, . stöðvast vindan sjálfkrafa. Með einu handfangi stillir fiski maðurinn vinduna á sjálfvirkan inndrátt. Fari átakið á færið yfir þann þunga, sem handfangið hef- ur verið stillt á, gefur vindan sjálfkrafa eftir, en dregur jafn- harðan inn og umframátakinu léttir. Einnig er á sýningunni véla- Sigurður Óskarsson frá Vest mannaeyjum með netaafskurðar- samstæða, sem haussker síld, sló- vél sína. dregur og vöðlar síðan upp úr Verkefnin séu falin íslenzkum verkfr. MORGUNBLAÐINC hefur bor- izt eftir fréttatilkynning frá Verkfræðingafélagi fslands: „Á fjölmennum fundi í Verk- fræðingafélagi í-slands 22. þ.m. þar sem rætt var um starfsemi erlendra verkfræðinga fyrir op- inbera aðila, var samþykkt ein- róma eftirfarandi ályktun: „Félagsfundur í Verkfræðinga félagi fslands, haldinn 22. maí 1968, lýsir vonbrigðum sínum yfir því, hve oft opinberir að- ilar fela erlendum verkfræðing- um hérlend verkfræðileg við- fangsefni, án þess að íslenzkum verkfræðingum sé gefinn kost- ur á að leysa þau af hendi. Fundurinn lýsir þeirri skoð- un sinni, að íslenzkir verkfræð- ingar, sem kunnugastir eru stað- háttum og náttúrufari, séu bezt til þess fallnir að leysa verk- fræðileg viðfangsefni hér á landi. Þegar þörf krefur, geta þeir að sjálfsögðu leitað til erlendra sér fræðinga eins og tíðkast í öðr- um löndum. Það er bezta trygg- ing fyrir því, að þekking slíkra sérfræðinga flytjist inn í land- ið og samlagist verkmenningu þess, en hverfi ekki á brott með BOUSSOIS INSULATING GLASS EINAIMGRUIMARGLER Mikil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. metal to-glass Hbond insulating air space glass Spónoplötur trá Oy Wilh. Schauman Ajll. Vér eigum jafnan fyrir- liggjandi hinar vel þekktu, finnsku spónaplötur í öll- um stærðum og þykktum. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD WISAPAN Útvegum einnig allar ofangreindar plötur með stuttum fyrirvara. Einkaumboðið: Vörugeymsla v/Shellveg 244-59. EIMSKIP anlegur, en venjulsgur vinnu- hraði er 2—3 mínútur á net. Sigurður er nú að Ijúka við að smíða vél, sem mun fella ný net á teinana í framhaldi af af- skurðinum. Kolaklippingavél, sem Sigurð- ur Kristinsson smíðaði er á sýn- ingunni, en sú vél afkastar verki 30 stúlkna, eða um 30 kolum á mínútu. Vélin klippir kolann til heil.frystingar og stillir sig sjálf eftir stærð kolans. Vélsmiðja Sigurðar Kristinssonar á Hólma- vík framleiðir vélina. Einnig hefur Sigurður fundið upp rækjuflokkunarvél, sam fl. 7 kg. af rækju á mínútu og þá er Sigurður við það að ljúka vél, sem mun beita línu um leið og hún er lögð. þeim eins og oftast vill verða, þegar þeim eru falin verkefnin beint. Fundurinn skorar á íslenzk stjórnvöld að beita sér fyrir því, að verkfræðileg viðfangsefni hins opinbera verði falin íslenzk um verkfræðingum." Ályktunin hefur verið send ríkisstj órninni." M.S. GULLFOSS SumarleYÍisferðir Brottfarardagar frá Rvik: 8. og 22. júní, 6. og 20. júlí, 3., 17. og 31. ágúst, |j 14. september. f j Á næstunni ferma skip vor g til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN: j Skógafoss 18. júní i Reykjafoss 4. júlí*) ! ROTTERDAM: Reykjafoss 11. júní *) Skógafoss 19. júní Vesel 27. júní Reykjafoss 6. júlí*) HAMBORG: Reykjafoss 13. júní*) Skógafoss 21. júní. Reykjafoss 1. júlí*). LONDON: Mánafoss 14. júní*) Askja 24. júní Mánafoss 2. júlí. HULL: Mánafoss 12. júní*) Askja 26. júni Mánafoss 4. júlí LEITH: Askja 8. júní Gullfoss 17. júní Mánafoss 17. júní Gullfoss 1. júlí. NORFOLK: Fjallfoss 15. júní*). Brúarfoss 28. júní. Selfoss 12. júlí | NEW YORK: 11 Selfoss 7. júní. íj Fjallfoss 21. júní*). * j Brúarfoss 3. júlí. f j Selfoss 18. júlí | GAUTABORG: [! Tungufoss 20. júní**) Bakkafoss 29. júní KAUPMANNAHÖFN: Reykjafoss 8. júní Kronpr. Frederik 10. júní S Gullfoss 15. júní Tungufoss 22. júní**) Kronpr. Frederik 22. júní Gullfoss 29. júní Bakkafoss 3. júlí. KRISTIANS AND: Tungufoss 24. júní**) Bakkafoss 3. júlí GDYNIA: Dettifoss um 10 júní. VENTSPILS: Dettifoss um 8. júni. KOTKA: Detti.foss um 15. júli *) Skipið losar í Reykja- vík og á ísafirði, Ak- eyri og Húsavík. **) Skipið losar í Rvík, ísa- firði, Akureyri, Siglu- firði og Húsavík. Skip, sem ekki eru með stjörnu, losa í Rvík. Þægilegar sumarleyfisferð i j ir til útlanda. sj Lagarfoss — Dettifoss. jfj Farrými fyrir 12 farþega. g Takið bílinn með í sigl- inguna. EIMSKIF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.