Morgunblaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDGAUR 7. JUNT 19m íslandsvinur í — Ræða Karls Rolvaag sendiherra við setningu Daniel Willard Fiske-skákmótsins Ilerira M-e nrrt amál ará ðhe r ra, herra borgarstjóri, senidilherra Sovétríkjanna, heiðraða sam- koma. Daniefl. WEl'ard Fitefce, sem heiðraður er með skáfcmóti þessu, fæddist í New Yortk 11. nóvem- ber 1831. Þegar hann vajr á fyrsta ári í hásfcóla fékfc hanan svo mik- iim álhuga fyrir norrænm fræð- um, að hann hætti í Skólanum, fékk vinnu á sfcipi til að komast tifl Kaupmannahaínar og hóf nám við háskóiann þar. Vann hann fyrir sér sem blaðamaður og enskukennark Kynntist hann þar m(ör|gium fs- lendinguim og kenndi einn þeirra bomum íslenzku. JókBt áhugi hans á íslenzkum bóikroenntuim og roenningu mjög og varð að ástráðu lífe hans. Eftir að hatfa dvalist í eitt ár í Kaupmannahötfn ætlaðd hann til fslands en óíhentugar sigiing- ar korou í veg fyriir að atf því @æti orðið, eins og otftar varð á næstu tveirruir ár.um. Þess í stað flór hann tifl Svíþjóðair og stund- aði nám við Uppsalahásfcófla á árunum 1850 tifl 1852. Þaðan hélt hann ti'l New York og hótf störtf sem bókavörður við hið fræga AiStor bókasafn, þar sem hann vann til 1859, er hann gerðist ritari amerísfca landtfræðifélags- ins t eitt ár. Næst gerðiilsf hann diplomat og var senidiráðsriltari í sendiráði Bandaríkjanna í Vín 1860 til 1862. Frá 1862 til 1868 starfaði hann sem blaðaroaður og ritstjóri í Syracuse New Yorlk, þar sem hann varð tounnur fyrir ritstjórnargreinar sínar, sérstak- lega þá sem hann skritfaði eftir morðið á Abraham Linooln. Árið 1868 var hann sfcipaður próflessor og yfirbókavörður við hinn nýstotfnaða Cornell háiskóíia í Ithaka í New York ríki. Var hann mjiög framsýnn í mennta- málum og framtfarasinnaður. Sem dæmi má netfna að hann hatfði bókasafnið opið níu kiiukfcutíma á dag, sem var þá óþeklkt. Hann var einhleypur og tók mókinn þátt í Mfi stúdentanna og naut mifcilla vinsælda meðal þeinra. Öllum sínum peningum eyddi hann í bækur, aðaiflega íslenzkar bækur. En áhugamál hans voru margvísieg, svo sem landafræði, saga, persnaska og arabiska, jafn frarot norrœnum frœðum og skák. Hann kom í fyrsta sinn tiil Is- lamds árið 1879 og var bvarvefna tekið sem þjóðhetju, er hann ferðaðist um landið. Var hann þá orðinn kunnur fyirir greinar sín- ar Um ísland í erlend blöð og tímarit. reynd Fiske kvæntilst 1880 Jeanne McGraw, sem var af ríkri fjöl- skyldu í Ithaca. Settulst þau að í Florence á Ítalíu, þar sem hún dó aðeins rúmu ári eftir að þau giftu sig. Lét hún etftir sig millj. diollara, sem gerði það roöguflegt fyrir Fiske að helga sig eingöngu hugðarefnum etftir það. Sjálflur lézt Daniel WiLlard Fiske árið 1904 er hann var á flerð í Frank- fuirt, 73 ára að aflldri. Fiske var á sínum tíma einn mesti fræðimaður um skák, sem þá var uppL 1857 tók hann þátt í fyrsta sfcákmóti sem hafldið var í Bandarífcjiumum. Var hann val- inn til að sjá um útgátfu skák- tímarits, ásamt himuim mikla sfcáfcmanni Paufl Morphy, og sáu þeir um útgáfu American Chess Monthly í fjögur ár. Árið 1900 hótf hann útgáfu skáfctíroarits á íslenzku og hélf þvi gangandi í þrjú ár. Sendi hann skátoborð og menn í skóla ag tifl einstatolinga, sem hann vissi að höfðu áhuga, auk þess sem hann sendi borð og slfcák- roenn á hvert heimili í Gríms- ey. Örvaði þetta svo ábnga manna fyrir skáfc að Tafl- félag Reykjavífcur var stofnað seint á sama ári. Gaf hann félag- inu skákborð, bækur um skák; verðlaun og peninga. Þegar hann lézt hafði hann lokið við fyrra bindið, af tveimur áætluðum, af bók sinni Chess in Iceland and in Icelandic Litterature. Fiske gaf Landsbókasafninu safn sfcáfcbófca, sem þá var það bezta á Norðurlöndum. En fram- lag hans til íslenzkra málefna var ekki bundið við skákina. 1874 þegar haldið var upp á þ^is- und ára afmæli íslandsbyggðar, beitti hann sér fyrir að send var mikil bókagjöf frá Bandaríkjun- um. Hann var þá ekki vel efn- um búinn, en samt lagði hann til fimm hundruð bindi í gjöf þessa. Eftir frostaveturinn mikla 1880 hóf hann söfnun í Bandaríkjun- um til hjálpar íslendingum og 1896 frétti hann atf jarðiskjálft- /i /i FerÖafélag pðBwsh/íslands ráðgerir 2 ferðir sunnud. 9. júní. 1. Gönguferð um Brenni- steinfjööll. 2. ökuferð til Eyrarbakka, Stokkseyrar, Loftleiða og víðar. Lagt verður af stað í báðar ferðirnar kl. 9J frá Austurvelli. Farmiðar seld ir við bílana. Nánari upplýsingar veitt- ar á skrifstofunni, Öldug. 3, símar 11798 og 19533. Ferðafélag fslands ráðgerir fuglaskoðunarferð á Látrabjarg. Lagt verður af stað föstudagskvöld 14. júní og komið til baka að kvöldi 17. júní. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni, símar 11798 og 19533. unum miklu, sem þá urðu á ís- landi. Var hann þá staddur í Svíþjóð og skrifaði greinar í mörg blöð ,sendi með þeim pen- inga og kom á stað söfnun. Eftir 1880 streymdu gjafirnar til íslands. Fyrr er getið safns af skákbókum, sem hann gaf Lands bókasafninu. Fiske gaf Mennta- skólanum í Reykjavik bókasafn- ið íþötou, sem netfnt er eftir bænum þar sem hann bjó. Hann gaf stórt bókasafn til Grímseyj- ar og sjóð til eflingar menning- arlífi í eyjunni, sem nú myndi jafngilda tveimur milljónum króna. En stærsta gjöfin af öllum var íslenzka safnið í Cornell. Næst eftir Landsbókasafninu og Kon- unglega bókasafninu er það stærsta bókasafn um íslenzk fræði sem til er. Sá Fiske fyrir því að safnið hefði nægar tekj- ur til að vaxa og kaupir það nú flestar íslenzkar bækur sem koma út. En Fiske hafði fleiri áhuga- mál og vil ég nefna hér nokkur dæmi, sem sýna hversu víðfeðm hans áhugamál voru. Fiske gaf Cornell háskóla stærstu bókasöfn sem til eru um ítölsku skáldin Dante og Petrarca. Þegar hann lézt var Dante-safnið 7000 bindi og er enn að stækka. Fyrir utan þau þrjú söfn, sem hann gaf Cornell-háskóla, arf- leiddi hann Landsbókasafnið að öllum bókum sínum. Hann studdi Bókmenntafélagið, með fjárgjöfum, venjulega án þess að láta nafns síns getið. Árið 1874 reyndi hann að fá alþjóðlegu símafélögin til að leggja síma til íslands og rjúfa þannig einangrunina, en ekki tókst það. Hann hafði forgöngu um stofnun félags til verndar fornminjum árið 1889 í Reykja- vík. Hann orti nokkuð sjálfur og þýddi einnig íslenzk ljóð á ensku. Hann skrifaði kennslubók í arabísku með latneskum stöfum, til að reyna að brúa bilið milli talaðs máls og ritmáls í Egypta- landi. Varð bók þessi til að leggja grundvöll að almennri menntun þar í landi, enda er nafn hans ekki síður í heiðri haft þar en hér á landi. Hann kenndi íslenzku og ara- bísku en kunni einnig persnesku, latínu, grísku og rússnesku. Hann var fyrsti prófessor sem fcenndi íslenzku við háskóla vest anhafs og einn af fyrstu prófess- or.um í heimi sem kennidu blaða- mennsiku. Hann gaf miiklar gjatfiir tiLL Egyptalands og Ítalíiu, en efcki er mér kunnuigt um þær í smá- atriðum. Daniel Willard Fiske var fjöl- þættur og mikilhæfur maður, Við hefjum þetta skákmót í minningu og anda hans. Arfur okkar eftir hann er sá, að menn af öllum þjóðum, án til lits til trúar eða litarháttar, geta í sameiningu unnið að vináttu þjóða og friði á jörðu. „Forsetakynning" stuðningsblað kjósenda 2. tbl. kom út í morgnn. Meðal efnis: Mímir skrifar um trúnaðarmenn dr. Kristjáns Eldjárn. Bessastaðaannáll. Stjörnuspá. Skoðanakönnun. Er nauðsynlegt að forseti sé reyndur stjórnmálamaður? Og margt fleira. SÖLUBÖRN, komið að Berg- þórugötu 1 kl. 10. ATH. að afgreiðslan er flutt. STÓR BINGÓ verður haldið í Hótel Hveragerði laugardaginn 8. júní kl. 8:30. Glæsilegir vinningar. Aðalvinningur flugfar til Kaupmannahafnar. Hinir vinsælu MÁNAR leika fyrir dansi frá kl. 9:30. Sjálfstæðiskvenfélagið Árnesi. Plast Ódýrt plast glært og svart til notkunar í húsgrunna og í matjurtagarða. Upplýsingar í síma 40930 og 40097. Hverfitónar Tókum upp í gær nýja sendingu af hljómplötum frá D.G.G. og heildarútgáfu af sinfónium Tchaikovskys. Húseignin Grettisgata 6, er til sölu — í hlutum — eða öll, ef viðunandi boð fæst. Þeir sem hefðu áhuga, leggi inn nöfn á afgr. Mbl. merkt: „8765“ fyrir mánudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.