Morgunblaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDGAUR 7. JÚNÍ 1968 Þýzka atvinnuliðið mætir tilraunalandsliði í kvðld Dýrmæt reynsla að kynnast þýzkri knattspyrnu fyrir landsleikinn 1. júlí í KVÖLD kl. 20,30 leikur þýzka atvinnumannaliðið síðasta leik sinn í íslandsheimsókninni, og eina leikinn sem fram fer í Reykjavík. Fer leikurinn fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 20.30 og eru mótherjar Þjóðverjanna nú liðsmenn er landsliðsnefnd KSÍ vill reyna með væntanlega þátttöku í landsleik, sem fram- undan er. Verður þetta dýrmæt reynsla fyrir ísl. leikmennina, því landsleikur er ákveðinn við Þjóðverja 1. júlí. Fá þeir nú nokkurn smjörþef af þýzkri knattspyrnu. Á það skal þó bent að hér er nú atvinnulið, en lands leikurinn verður milli áhuga- mannaliða. Olympíu knottspyrna UNDANKEPPNI fyrir Olympíu- keppnina í knattspyrnu er nú að mestu lokið. Einna mesta at- hygli vakti að Tékkar slógu sov- ézka liðið út. Dregið hefur verið um það hvaða lið lenda saman í riðlum er til Olympíuleikanna kemur. 1. riðil'l (leikið í Mexico), Mexi co, Columbia, Frakkland og sig- urvegari AIsír/Guinea. 2. riðill (í Puebla) Spánn, Brasilía, Nigeria og Japan. 3. riðill (í Guadalajara) Ung- verjaland, E1 Salvador, Israel. og sigurvegari Ghana/Marokko. 4. riðill (í Leon) Tékkósló- vakia, Guatemala, Bulgaría og Thailand. Heimaliðinu Mexico og gull og silfurliðunum á síðustu OL-Ieikj- um var skípað í sinn hvorn rið- ilinn. 19.30 í kúluvarpi SVÍINN Ricky Bruch setti um síðustu helgi nýtt Norður- landamet í kúluvarpi. Varpaði hann 19.30 m á móti í Stokk- hólmi og bætti sig eigið met um 26 cm. Seria hans var: 18.42, 18.82, 18.38, 19.30, 18,73 og ógilt. Ricky Bruch hefur verið meiddur á fæti en hefur náð sér að fullu á ný. Hann er ein helzta von Svía á OL-leikun- um í Mexico: Þetta er ungur maður, sem á auðugan föður, og tekur líf- inu létt. Hann á það til að fljúga milli landa að keppni lokinni og halda upp á unnið afrek þar. Honum hefur einn- ig dottið í hug að fljúga sjálf- ur til Mexico á eigin vél er að leikunum kemur — hvað sem sænska OL-nefndin segir við því. Landsliðsnefndin hefur valið lið það er mæta skal Þjóðverjun- um og er það þannig skipað. 3. deild fSLANDSMÓTIÐ í 3. deild verð- ur fram haldið í kvöld ( föstu- dag) og nú leikið á Njarðvíkur- velli. Keppa þar kl. 20.30 UMF Njarðvík og HSH. Danir enn með sterkt lið HAFIN er á ný keppni um Norð- urlandatitil í knattspyrnu milli Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svfþjóðar, en slik keppni stendur í 4 ár og leika löndin inn byrðis tvo heimaleiki og tvo „útileiki" á tímabílinu. Fyrsti leikur þeirrar 4 ára keppni sem nú fer í hönd var háður í Hels- ingfors á þriðjudag. Danir unnu þá Finna 3-1. í hálfleik stóð 2-0. Danir mæta nú með svo til nýtt landslið frá því í fyrra og þykir þessi sigur lofa góðu. Leikdagur ókveðnir Manchester 31. maí (NTB-Reuter). ÞAÐ hefur þegar verið ákveðið að Evrópumeistararnir og Suður Ameríkumeistararnir í knatt- spyrnu, í þetta skipti Manchester United frá Evrópu og Estudiantes frá Argentínu, leiki í ár um titil- inn heimsmeistarar félagsliða, í september í haust. Fyrri leikur- inn fer fram í Buenos Aires þann 4. sept. og hinn síðari 25. sept. Ef keppnin verður jöfn að þessum leik loknum leika þessi lið þriðja leikinn annað hvort í Hamborg eða Amsterdam, innan þriggja daga frá leiknum í Manchester. Markvörður: Samúel Jóhanns- son, Akureyri. Bakverðir: Guðni Kjartansson. Keflavík; Þorsteinn Friðþjófs- son, Val; Ársæll Kjartansson K.R. Framverðir: Viktor Helgason Vestmannaeyjum, Halldór Björns son K.R. Framherjar: Reynir Jónsson Val, Eyleifur Hafsteinsson K.R., Hermann Gunnarsson Val, Skúli Ágústsson Akureyri, Kári Árna- son Akureyri. Varamenn: Sigurður Dagsson Val, Jóhannes Atlason Fram, Sigurður Albertsson Keflavík, Helgi Númason Fram, Matthías Hallgrímsson Akranesi. Lee Evans lýkur við 440 yarda sprett í boðhlaupi móti Villanova. <t| Tíminn var 44.5. Vegalengdin 402 m. Endasprettur Jim Ryan dugði ekki til Þorsfeinn Þorsteinsson skrifar um keppni i Bandaríkjunum ÞAÐ er oftast gengið út frá því að tímar á mótum sem eru hald- in á austurströnd Bandaríkjanna séu lakari en þeir sem koma vestan af. En þegar Harvard keppti við Vale nýlega hefði verið erfitt að dæma hvorum megin í Iandinu keppnin fór fram. Royce Shaw frá Harvard ságraði á 1:48.5 í 800 yrda (804.5 m.) hlaupi, en félagi hans, Jim Baker varð annar á 1:48.6 og það eftir að hafa hlaupið míl- una á 4:11.0. Eftir hálftíma hvíld hljóp Baker síðan tvær mílur á 8:55. Þetta eru 3 „topp“ afrek unnin á skemmri tíma en 2 klukkustundum. Á Endasprettur Ryun dugði ekki Nýbökuð boðhlaupsmeistara- sveit Villanova fór til Cah- forniu tiil að keppa við beztu há- skólasveitir landsinis i 4x440 yards oig 4x880 boðhlaupi á West Coaist Relays. í 4x440 yds. voriu aða 1 k epp:maiutar þeirra San Jose State. Þar kepptu þeir Larry Jamies og Le Evarus. En í 4x880 var það Kansas á móti Villanova og þá séristaklega Jim Ryun á móti Dave Patrick. Fyrst var kappt í 4x880. Villa- nova á þar einlhveirn bezta tíima í ár eða 7:21, sem er nálægt 1:50 á mann á hvern 880 yarda siprett. Nation sem byrjaði fyrir Vffianova og O’ReiTly sem var annar ruáðu strax foirskoti. Frank Murphy hijóp á 1:49.8 og það gaif hans félaga Dave Patrick 40 metra forskot þegar hann tók kefliið. Patrick hljóp haegt af stað. Ef Ryun skyldi ná honum váldi hann eiga góðan enda- sprett. Ryun hiljóp á 1:46.8 en það vair efcki nóg tí.1 að sigra. Villanova vann auðveldlega á 7.23.5. Kansas fékk 7‘27. í 4x400 yarda boðhlaupinu átti Viilanova mjög góða siguff'- Eyjamenn hörku en sýndu þýzka ekki þýzkt spil í FYRRADAG lék Schwarz-Weiss við Vestmannaeyinga og fór leik- urinn fram í Keflavík. Norðan strekkingur hafði nokkur áhrif á leikinn, sem beðið hafði verið eftir af miklum spenningi. Flug- félag íslands varð að fljúga auka ferðir með áhugamenn frá Eyj- um, sem hvöttu Eyjaskeggja óspart. En til að vinna knatt- spyrnuleik þarf meira til en kall- kóra, þótt þeir séu ágætir og að mörgu leyti nauðsynlegir. Og þar sem mótherjarnir eru atvinnu- menn, segir það sig sjálft að þeir verða ekki unnir með kappinu og hörkunni einni saman. Allt þetta sannaði leikurinn í Keflavík átakanlega. Vestmanna eyjaliðið, sem sýnt hafði góða og margir vilja telja frábæra knatt- spyrnu á móti Reykjavíkur- og íslandsmeisturunum Val á dögun um, er ÍBV vann Val 3:1, í opn- unarleik 1. deildar íslandsmóts- ins, lögðu nú það helzt fyrir sig að vera nógu harðir í horn að taka. Stutti samleikurinn var lagður til hliðar og tilraunir gerð ar til að leika saman með löngum spyrnum fram jaðar vallarins, sem reyndist mjög óhentug leik- aðferð vegna norðan garrans, sem lék um völlinn, meðan leikurinn fór fram. Þjóðverjarnir svöruðu aftur á móti hörku Vestmann- eyinganna með álíka hörku, en mun hraðari, styttri og sneggri sendingum, sem sýndi fljótlega hinn mikla styrkleikamun á lið- unum. Sérstaklega vafcti Bauer- kámper athygli fyrir léttan og lipran leik og tvö falleg mörk. Fallegasta markið skoraði þó vinstri útherjinn Wirsching, er hann sendi knöttinn með þrumu- skoti í mark Vestmannaeyja, af hægri jaðri vítateigs þeirra. — Híilsmann átti og gott mark rétt fyrir leikhlé. — Vestmanneying- ar fengu afar fá tækifæri til að skora, og er þau mynduðust voru framherjar þeirra ekki á skotskónum og leikurinn endaði án þess að ÍBV næði að skora mark. (4:0). — Á. Á. miöguleika. Lee Evarus hlljóp 200 mjetra hólMtóma áður en hanm átti að kieppa með sinni sveált. Hinsvegar hafði hann látið í ljós óiSk um að hann vœri á eftíir Lar.ry James, þega.r hann tæki keiflið. Þá teldi hann sig eiiga góða möguileika á að si.gra. Villanova giaf Jamieis uim 3 metra forskot. Lee Evans reyndi ekki að niá honum strax, heMur sótti á jafnt og þétt. Svo á síðustiu hundrað metrunium fór Evans fram úr James og ságraði í hlaup inu. Evanis fékk 44.4 sek. en James lét í mimmi pofcann að sánni með 45.5. Þeir eiga eftiir að hittast aiftur. Þá verður fceppt um hver fer til Mexitao é CWym- piuleiíkana. Molar Þýzka liðið Borussia Dort- mund sigraði úrvalslið áhuga- manna í St. Louis á miðviku- dag með 10 gegn 1. Manchester City, ensku meistararnir í knattspyrnu, og skozka liðið Dunfermline kepptu í Los Angeles á mið- vikudag og tókst hvorugu lið- inu að skora. Manch. City átti þó öllu meira í leiknum. Glasgow Celtic er á keppn- isferðalagi í Mexico. Á þriðju- daginn lék liðið við mexi- kanska liðið Necaxa. Mexikan arnir sigruðu — öllum á óvart — 3:2. Skoruðu þeir 3 fyrstu mörk leiksins. Moskvu 3il. maí (NTB-TASS). RÚSSINN Valentin Gavril- ov stökk 2.20 m í hástökki á íþróttamótií Dnepropetrovsk hér í dag. Gavrilov hafði áður stokkið hæst 2.18 m og var það innanhúss í vetur. Þessi 22ja ára stúdent við Moskvu- háskóla hefur aðeins einu sinni orðið að láta í minni pokann í grein sinni, en það var í Evrópumótinu innanhúss sem fór fram í Madrid Spáni, og þá sigraði landi hans, Valery Skvortsov; báð- 1 ir fóru yfir 2.17 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.