Morgunblaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.06.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDGAUR 7. JÚNl 1908 29 (útvarp) FÖSTCBAGUR 7. JÚNf 1968 7.99 Mnrgunútvarp Veðirrfregnir. Tónleíkar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Tón- Ieikar. 8.55 Fréttaágxip og út- dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.10 Spjallað við bænd- ur. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur 129« Hadegisútvarp Dagskráin. Tónleikar Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.39 Vi3 vinnuna: Tónleikar. 14.39 VB, sem heima sit jum öm Snorrason les síðari hluta sögunnar „Minnim áttarkenndin í Sippó“ eftir P. G.Wodehouse. 15.90 MiSdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt Iög: Connie Francis, Four Freshmen og Barbara Streisand syngja. Frankie Yancovic, Victor Silv- ester og Charlie Stemmann stj. fhitning á Iagasyrpum. 16.15 Veðurfr egnir. íslenzk tónlist a. Söngiög eftir Þórarin Guð- mundsson. Blandaður kór syng ur sjö lög og Tryggvi Tryggva son og félagar hans tvö: fvar Helgason syngur einsöng t einu laginu. b. Orgellög eftir Áskel Snorra- son. Höfundur leikur. c. Tilbrigði um frumsamið rfmna lag eftir Árna Björnsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands Ieikur Olav Kielland stj. 17.0« Fréttir. Klassísk tónlist Clifford Curzon leikur Píanó- sónötu í f-moll op. 5 eftir Brams. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in 18.00 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.39 fst á baugi Tómas Karlsson og Bjöm Jó- hannsson tala um erlend málefni. 20.00 ítalskar aríur Maria Callas og Franco Corelli syngja aríur úr „I puritani" eftir Bellini og úr „Rígólettó, „Valdi örlaganna" og „II trovatore" eft- ir Verdi. 20.20 Sumarvaka a. Jón Óskar ríthöfundur les nýja sögu: „Drengurinn minn“. b. Skúli Guðmundsson alþingis- maður les frumort kvæði: „Símon og Pétur“. c. Einar Markan syngur íslenzk lög. d. Baldur Pálmason les brot úr greinum eftir Halldór Her- mannsson og Richard Beck um mætan íslandsvin, Willard Fiske. 21.25 „Also sprach Sarathustra“ op. 30 eftir Richard Strauss. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikun WiIIi Boskovskí stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í haf- ísnum" eftir Björn Rongen Stefán Jónsson fyrrum námsstj. Ies (9). 22.35 Kammertónleikar a. Divertimento nr. 3 í G-dúr eftir Haydn. Blásarasveit Lundúna Ieikur. b. Píanótríö í c-moll op. 66 eftír Mendelssohn. Beaux Arts trió ið Ieikur. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistar- maður velur sér hljómplötur: Stéfán Edelstein skólastjóri Barnamúsikskólans. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. 5.00 Fréttir. 15.15 Á grænu Ijósi Pétur Sveinbjarnarson stjómar umferðarþætti. 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. SkákmáL 17.00 Fréttir o.fL 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Inigvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- Iögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in. 18.00 Söngvar í léttum tón: Carlos Ramirez syngur spœnsk lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt Bf Ámi Gunnarsson fréttamaður sér un þáttinn. 20.00 Leikrit: „öræfastjörnur" eftir Guðmund Kamban Frumflutningur á íslenzku. Þýð- andi: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Per- sónur og leikendur: Vivienne Montford Helga Backmann. Bróðir Percy GÖE Halldórsson. Mr. Humphreys Róbert Arnfinnsson. Mr. Greenfield Vahir Gíslason. Mr. Long Jón Aðils. Dr. Wilson Ævar R. Kvaran. Mr. Terry Gisli Alfreðsson Mr. Doddsworth Baldvin Halldórsson. Teddy Þorst. Ö. Stepíhensen. o.fL 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1968 20.00 Fréttir 20.35 Fjallaslóðir Ferðast er með fjallabíl um helztu öræfaleiðir landsins, skyggnzt um á ýmsum gömlum slóðum Fjalla-Eyvindar og Höllu í óbyggðum. Myndin er gerð af Ósvaldi Knudsen en þulur er Dr. Sigurður Þórarinsson. 21.05 Kærasta í hverri höfn Ballett eftir Fay Weraer. Dans- arar: Einar Þorbergsson, Guð- björg Björgvinsdóttir, Ingibjörg Bjömsdóttir, Kristín Bjamadótt- ir og Ingunn Jensdóttir, nemendur úr Listdansskóla Þjóðleikhússins. Tónlistin er eftir Malcolm Arn- old. 21.15 Dýrlingurinn íslénzkur texti: JúUus Magnús- son Verðið brún - brennið ekki notið COPPERTONE Coppertone gerir yður enn brúnni, segir kvikmyndastjaman í myndinni „Mac- kenna’s Cold“ Julie Newmar — enda er Coppertone langvinsælasti og langmest seldi sólarábiurðurinn í U.S.A. Hefldverzlunin ÝMIR — Sími 14191. 22.05 Hljómleikar unga fólksins íslenzkur texti: Halldór Haralds Leonard Bemstein stjómar Fíl- son. harmoníuhljómsveit New York.23.00 Dagskrárlok. Stúdentar Meimtaskólanum í Reykjavík 1948 Munið ferðina á morgun laugardag. Farið kl. '2 frá Menntaskólanum. Fjölmennið. Birkiplöntur til sölu hjá Jóni Magnússyni Suðurgötu 73 Hafnarfirði. Sími 50572. GLÆSILEGUR HORNSÓFI Sófinn er fyrir stóra stofu, seeti fyrir 7. Sófinn felitu.r vel með flastum hús- gögnium. Sófinn fnamleiddiuir með springpúðum í sæti og svaimip eða dúnpúðum í baki. KJÖRGARÚI SÍMI. 18580-16975 _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.