Morgunblaðið - 13.06.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.06.1968, Blaðsíða 11
MORGIJN'fiLAÐlÖ, ^IXÍlimjDA'Gttíí&fl IT 11 Hagur stúdenta batnar ekki við óeirðir — rætt við formann austur- ríska stúdentasambandsins FYRIR skömmu var hér stadd ur formaður austurrisku stúd entasamtakanna, Österreichis- che Hochschulerschaft, abs. jur., Sepp-Gottfried Bieler. Blaðamaður Mbl. hitti hann að máli og ræddi við hann um dvöl hans hér og starfsemi stúdentasamtakanna í Austur- riki. Fara hér á eftir ummæli formannsins. — Eg er hér á landi í boði Loftleiða. Samtök mín hafa nokkur undainfarin ár átt nokíkiur viðskipti við Lotftleiði ameð því að leigja flugvél af félaginu til þess að flytja auistuTríska stúdienta til sum- arvinnu á tóbaikiseterum í Kanada. Loftieiðir senda eina af vélum símim til flugvaliar- ins í Vínarborg og flytur hún hópinn beina leið til Kanada. í sumar má búast við, að m.k. 100 austurrískir stúdentar fari til vinnu á tóbaksekrum í Kanada. Þetta stafar ekki af því, að atvinn-uileysi ríki í Austurríki, heldur fá stúdent- ar-nir hærri laun í Kanada heldur en heima og þeiir fá einnig tækitfæri tiil þess að kynnast nýju umhvertfi og að- stæðurm. Samistarf otekar við Loftleiði í sambandi við þess- ar ferðir hefur verið með á- gætum og notum við nú vélar félagsins þriðja árið í röð. — I>á hef ég setið á fund- um með stjórn og öðnum f-ull- trúum Stúdentaráðls Háskóla íslands. Höfum við rætt sam- an sameiginleg áhuigamál og steipzt á skoðunum. Virðist mér mar,gt líkt með stúdenta- ráði og samtökum austiur- rískra stúdenta. í heimalandi mínu höfum við orðið blessun arl-ega la-usir við þær stúdenta óeirðir, sem sett hafa svip si-nn á starfsemi stúdenta í nágrannalönd-unum. Af kynn- um mínum af þeim ötflum, sem standa fyrir þessum óeirð -um, verð ég að álykta, að þa-u beri ekki hag stúdenta fyrst og fremst fyrir brjósti, heldur náði ósikyid mál gerðum þeirra. Það yrði auistur-rísteum stúdentum og Auisturríki til tjóns, ef svipuð öfl færu að hafa silg í frammi þar og nú beita sér fyrir óei-rðum stúd- enta í ýms-um löndum Mið- Evrópu. —• Samtök þau, sem ég gegni formennsku í, eru lands samband austurrískra stú- denta og eru þeir skyldugir til þess að vera félagar í þeim. Samtökin ná til allra 6 há- skóla Austurríkis og í þeim eru því um 40.000 austurrísk- ir stúdentar og um 10.000 er- lendir stúdentar, sem stunda nám í Austurríki. Við rekum umfangsmikla starfsemi í þágu stúdenta. — Meðal annars rekum við einhverja umfangsmestu mat sölu í Austurríki. Höfum við oftar en einu sinni hlaupið undir bagga með öðrum aðil- um á því sviði, t.d. útbjugg- um við mat í flugvélar og fyr- ir flugvöllinn við Vín, þegar verkfall kom í veg fyrir þessa starfsemi þar. lagi stúdentasamtakanna við hann. Þess má geta, að um 10% austurrískra stúdenta eru í hjúskap og byggðir hafa verið hjónagarðar, sem rúma nokkurn hluta þeirra. Alls eru í landinu stúdentagarðar, sem rúma um 5000 stúdenta. Stúdentasamtökin reka skrif- stofu, er aðstoðar stúdenta við að afla sér húsnæði á leigu. ' — Á vegum stúdenta er starfandi sjúkrasamlag og greiðir hver stúdent sem svar ar um 400 ísl. krónum til þess á ári, en fær í staðinn ókeypis læknishjálp og tannviðgerðir. Stendur fyrir dynim að efla mjög starf sjúkrasamlagsins og byggja eigin sjúkrahús, þar sem stúdentum verður kleift að stunda nám sitt, Sepp-Gottfried Bieler enda, Þ°\\þe!f.þuríJ. ?® dvelj‘ . ast a sjukrahusi. Sjukrasam- abs. jur. lagið hefur nú þegar gert sér- staka samninga við alla spít- — Stúdentar í Austurríki ala í landinu um aukna fyrir- njóta styrkja frá ríkisstjórn greiðsl-u við stúdenta. Mun landsins, ef tekjur foreldra starf austurrískra stúdenta á eru undir upphæð, sem svar- þessu sviði vera nær eins- ar til u.þ.b. 100.000 íslenzk- dæmi. um krónum á ári. Ákvæði um Að lokum skýrði Sepp- þessa ákveðnu upphæð eru Gottfried Bieler okkur frá orðin úrelt fyrir löngu vegna ýmsum fríðindum, sem aust- genigisflellin>ga-r og hækkandi urrískir stúdentar njóta, en verðlags og er barizt fyrir stórfyrirtæki þar í landi því, að hún verði hækkuð. Þá styrkja stúdenta með því að eiga giftir stúdentar kost á veita þeim afslátt á fram- lánum til þess að stofna eigið leiðslu- og söluvörum sínum, heimifli ag eignast íbúð, er-u m.a. njóta stúdentar vegna lán þessi veitt af ákveðnum þessa viðhorfs 15% afsláttar banka samkvæmt samkomu- á benzíni. Jörð til sölu % hlutar jarðarinnar Saura í Laxárdalshreppi, Dalasýslu ásamt öllum húsum og mannvirkjum á jörðinni, er til sölu. Laxveiði. Semja ber við ábúanda jarðarinnar, Benedikt Jóhannesson. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Dömur athugið! Tökum sokka og sokkabuxur til viðgerðar á hverj- um föstudegi kl. 1,30 — 3. Tilbúið til afhendingar viku síðar. Sokkaviðgerðin, Bankastræti 10, (inngangur frá Ingólfsstræti). EIVIIM EIIMU SIIMIMI... Varðskipið Ægir. IVIEIRI HRAÐI - MEIRA ÖRYGGI - h a n DIESEL ...eru það h«a*n vélar sem knýja áfram forystuskip í íslenzkum skipaflota Hið glæsilega varðskip „ÆGIR“ er útbúið tveimur m«a«n diesel aðalvélum og hjálparvél. ÓLAFUR GÍSLASOIM & CO. HF. INGÓLFSSTRÆTI 1a - SÍMI 18370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.