Morgunblaðið - 13.06.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.06.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1968 29 (utvarp) FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 930 Tilkynning ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við sem heima sitjum Sigurlaug Bjarnadóttir les sög- una „Gula kjólinn" eftir Guð- nýju Sigurðardóttur (4). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Nelson Eddy, Virginia Haskins, Chet Atkins, Eddie Foy, Black Face Minstrels, Adriane o.fl. skemmta með söng og leik á gít- ar og harmoniku. 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlist Suisse Romande hljómsveitin leikur tónlist úr „Rómeo og Júl- iu“ eftir Prokofjeff: Ernest Ans- ermet stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Útvarpskórinn 1 Kraká og út- varpshljómsveitin 1 Varsjá flytja þrjú lög eftir Lútoslavskí: höf- undur stj. Fílharmoníusveitin i New York leikur Konsert fyrir píanó og blásarasveit eftir Stravinski: Le- onard Bemstein stj. Einleikari: Seymor Ipkin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in. 18.00 Lög á nikkuna Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Iðnaður og efnahagsmál Kristján Friðriksson forstjóri flytur erindi. 19.55 Tvö hljómsveitarverk eftir tónskáld mánaðarins, Skúla Hall dórsson a. „Sogið“, forleikur. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur: Páll P. Pálsson stj. b. Svíta nr. 2. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur: Bohdan Wodiczko stj. 20.15 Dagur í Garðinum Stefán Jónsson á ferð með hljóð nemann. 21.05 Syngjandi nunna Debbie Reynolds syngur með hljómsveit lög úr þessari kvik- mynd. 21.30 Útvarpssagan „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Daní- elsson Höfundur endar flutning sögu sinnar (19). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Uppruni og þróun læknastétt- arinnar. Páll Kolka læknir flytur erindi — þriðja og síðasta hluta. 22.40 Kvöldhljómleikar: Dönsk verk eftir Gunnar Berg. Beatrice Berg og Danska út- varpshljómsveitin leika: Mili- tades Caridis stj. b. „Phrase op. 17“, kantata fyr- ir sólóópran, kóloratúrsópran, tólf kvenraddir og hljóm- sveit eftir Thomas Koppel. Flytjendur: Lone Koppel, Kir SANDALAR barna, ódýrir, karlmanna, ódýrir, kven. Karlmannaskór Kr.: 440.— 427.— 439,— 483.— 510.— Gúmmístígvél Gúmmískór sten Hermansen, félagar í danska útvarpskómum og hljómsveit danska útvarpsins: Janos Ferencsik stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 830 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur-H.G.). Hádegisútvarp Dagskráin. Tónlefkar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigurlaug Bjarnadóttir les sög- ima „Gula kjólinn" eftir Guð- nýju Sigurðardóttur (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Tom Jónes, Paraguayos kvint- ettinn, The Wikiki Beach Boys, Barbara Streissand, hCet Bak- er o.fl. leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Fjórir þættir úr Messu fyrir blandaðan kór og einsöngvara eftir Gunnar Reyni Sveinsson Pólyfónkórinn syngur undir ar. Einsöngvarar: Guðfinna D. Ól- afsdóttir, Halldór Vilhelmsson og Gunnar Óskarsson. b. Rapsódía fyrir hljómsveit eft- ir Hallgrím Helgason. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur: Igor Buketoff stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Amadeus-kvartettinn leikur Strengjakvartett í F-dúr op. 59 nr. 1 eftir Beethoven. Ellsabeth Grúmmer syngur lög úr „Töfraskyttunni" eftir Web- er. 17.45 Lestrarstund fyrir lltlu böm- in 18.00 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Einsöngur: Ferruccio Taglia vini syngur óperuaríur eftir Rossini, Mas- caigni, Puccini og Ilea. 20.20 Sumarvaka a. Ágústa Björnsdóttir flytur ferðaþátt: Dagur á Tungnár- öræfum. b. Sigríður Jónsdóttir flytur frumort ljóð. c. Sigurður Skagfield syngur ís- lenzk lög. d. Margrét Jónsdóttir les frá- sögu úr Gráskinnu hinnimeiri Andarnir í hjólsöginni. 21.20 Þrjú sænsk tónskáld: Sten- hammar, Sjögren, Lidholm a. Kyndelkvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 5 I C-dúr op. 29 eftir Wilhelm Sten- hammar. b. Elisabeth Söderström syngur lög eftir Emil Sjögren. c. Sænski kammerkórinn syngur Canto Lxxxl, kórverk eftir Ingvar Lindholm við texta eft ir Ezra Pound: höf. stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í haf- ísnurn" eftir Björa Rongen Stefán Jónsson fyrrverandi námsstjóri les (11). 22.35 Kvöldhljómleikar: Verk eft- ir Debussy og Dvorák a. Hljómsveitin Philharmonia hin nýja leikur „Síðdegis- draum fánsins“ eftir Debussy: Pierre Boulez stj. b. Nathan Milstein og Sinfóníu- hljómsveitin I Pittsburg leika fiðlukonsert í, a-moll op 53 eftir Dvorák: William Stein- berg stj. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 14. JÚNÍ 1968 20.00 Fréttir 20.35 Blaðamannafundur Umsjón: Eiður Guðnason 21.05 Þögn er gulls ígildi Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlutverkum. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.20 Dýrlingurinn ísl. textt: Júlíus Magnússon 22.10 José Greco og dansflokkur hans skemmtir 22.30 Dagskrárlok. I. DEILD í kvöld kl. 20.30 leika á Laugardalsvelli, VALUR - KR Dómari Magnús S. Pétursson. Mótanefnd. frá brauöbæ er bezt og ódýrast BRAUÐBÆR VIÐ ÓÐINSTORG, SÍMI20490 mKARNABÆR KLAPPARSTÍG 37— SÍMI 12937. SKÓDEILD: SUMAR- SKÓRNIR KOMNIR í MIKLU ÓRVALI PÓSTSENDUM UM LAND ALLT. SNYRTIVÖRUDEILD MARY QUANT snyrtivörur í úrvali PIERRE ROBERT og JANE HELEN ALLT TIL SNYRTINCAR FYRIR ÞJÓÐHÁTÍÐINA Ódýrir karlmannaskór Ódýrir sandalar allar stærðir. Kvenskór léttir og ódýrir. Fallegt úrval nýkomið. Strigaskór. MMlIMnjlMlC! fTxcunnesu&qi Q. Laugavegi 96 við hliðina á StjörnubíóL SKÖVERZLUN (í&uMAndAcssonaA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.