Morgunblaðið - 03.08.1968, Qupperneq 1
24 SIÐUR
Hundriið farast
í jarðskjálfta
Alexander Dubcek og Josef Smrkovsky í hópi landa sinna 1 Cierna.
Manila, Filippseyjum,
2. ágúst. NTB-AP.
• Óttazt er, að tvö til þrjú
hundruð manns hafi beðið
bana af völdum jarðskjálft-
anna sem urðu á Filippseyj-
um í dögun og ollu meira
tjóni í höfuðborginni, Manila,
en menn muna, að orðið hafi
af völdum náttúruham-
Tékknesku leiðtogarnir andspænis
ðflugu andstöðuliði í Bratislava
— Segja að einungis verði rcett um aukna samvinnu sósialista-
rikjanna á sviði efnahags- og hermála — Málgagn ungverska
flokksins segir innanríkismál Tékkóslóvakíu einnig rœdd,
enda varði þau ríkin Öll I haldið því fram, að ekki verði
Prag, Bratislava, 2. ágúst. leiðtogum hvers landsins fyr ! ^tt um innanríkismál Tékkó
NTB-AP.
• Sendinefndir ríkjanna sex,
Tékkóslóvakíu, Sovétríkj-
anna, Ungverjalands, Pól-
lands, Austur-Þýzkalands og
Búlgaríu, sem þátt taka í
fundinum í Bratislava á morg
un, voru allar komnar þang- j
að síðdegis í dag og áttu að
hefjast óformlegar viðræður
með kvöldinu. Var talið, að
leiðtogar Tékkóslóvakíu
mundu ræða við hverja sendi
nefnd fyrir sig og einnig so-
vézku leiðtogarnir.
• Dubcek, leiðtogi kommún-
istaflokksins í Tékkóslóvakíu,
sagði í útvarpsávarpi, áður en
hann fór til Bratislava, að
hann og aðrir tékkneskir ráða
menn hefðu fallizt á fundinn
í Bratislava, þar sem of tíma-
frekt yrði að halda fundi með
slóvakíu á fundinum í Bratis-
ir sig, en nú væri í mörg horn lava heldur fyrst og fremst
að líta fyrir miðstjórnarfund-
inn 9. september nk. Tékkó-
um það, hvernig unnt sé að
auka samvinnu kommúnista-
slóvakísku leiðtogarnir hafa ríkjanna í Austur-Evrópu á
sviði efnahags- og hermála-
Hinsvegar kemur fram í skrif
um málgagns ungverska
kommúnistaflokksins, „Neps
zabadag“ að fundurinn muni
vissulega f jalla um innanríkis
mál Tékkóslóvakíu enda varði
þau sósíalistaríkin öll.
• Júgóslavneska fréttastofan
Tanjug segir í dag, að vænt-
anlega verði eftir Bratislava-
Framhald á bls. 15
Flugslys á Ítalíu:
Mílanó, Italíu 2. ágúst
AP-NTB.
FARÞEGAÞOTA af gtvðinni
; DC-8 frá ítalska flugfélaginu
! Alitalia fórst í lendingu í dag
við flugvöllinn í Mílanó og
komust 82 af 95 sem um borð
í vélinni voru lífs af. Flugvél
j in var á leið frá Rómarborg
til Montreal í Kanada með
millilendingu í Mílanó. Orsak
ir slysins eru taldar heiftar-
Iegt þrumuveður sem skall
á flugvélina rétt áður en hún
átti að snerta flugbrautina.
Veðurofsinn tafði björgunar-
starfið nokkuð og fyrst var talfð
að miklu verr hefði farið en
raun bar vitni um. Ein af flug-
Sambandsstjórnin og Biafra
setjast aö samningaborði
Liagos, Kaupmannahöfn, Lond-
on, Addis og Abeba og
Umuhia 2. ágúst.
—AP—NTB —
SEX MANNA undirbúnings-
nefnd frá Biafra kom til Addis
Abeba í Eþíópíu í dag, til að
undirbúa friðarviðræður Biafra
stjómar og sambandsstjórnarinn
ar í Lagos, sem hef jast eiga í borg
inni n.k. mánudag að tilhlutan
Einingarsamtaka Afríkuríkja.
Miklar varúðarráðstafanir voru
gerðar í sambandi við komu Bi
aframanna, en margir háttsettir
afriskir stjórnmálamenn tóku
á móti þeim. Fréttamönnum var
ekki leyft að ræða við fulltrú-
ana. Aðalsendinefndirnar koma
síðan báðar til Addis Abeba á
sunnudag.
Haile Selassie Eþíópíukeisari
mun sitja í forsæti á fyrsta samn
ingafundinum og hefur stjórn
hans gert allt sem í hennar valdi
stendur til að skapa andrúms-
loft og aðstæður fyrir árangurs
ríkar viðræður.
Ummæli frönsku stjórnarinn-
ar sl. miðvikudag, þar sem lát-
ið var að því liggja, að ekki væri
ólíklegt að hún viðurkenndi Bi-
afrastjórn, hafa vakið mikið um
tal meðal Afríkuþjóða, Breta og
Framhald á bls. 23
82 af 95 komust þar lífs af
freyjunum sem af komst sagði
svo frá slysinu í viðtali við frétta
mann AP. „Skyggni var mjög
gott fyrst er við vorum að koma
inn til lendingar en rétt fyrir
lendingu misstum við skyndi-
lega hæð og held ég að þar hafi
verið um að ræða eldingu e'ða
lofttæmi. Það voru trén sem
björguðu okkur, flugstj órnafklef
inn rakst á trjátopp, sem minnk
aði höggið mjög er við lentum
á jörðinni og kom áreiðanlega í
veg fyrir að vélin yrði þegar í
stað alelda. Um leið og vélin
hafði stöðvazt hlupu farþegar út
rtm ney'ðardyrnar og við byrjuð
um að hlaupa. Ég sá að eldur
var kominn upp og hrópaði til
farþeganna að vfð yrðum að
hlupa eins og við ættum lífið
að leysa áður en sprengingin
yrði í flakinu. Örstuttu
síðar var'ð sprenging í framhluta
vélarinnar og síðan fleiri spreng
ingar og þá sáum við ekki meira.
Ónafngreindur farþegi sagði.
„Höggið var ekki mjög mikið,
enda brotnaði vélin lítið við
áreksturinn. Áður en eldur hafði
kviknað höfðu flestir farþeg-
anna komizt út og hlupu frá vél-
inni. Ég sá nokkur börn, en þeim
var öllum bjargað fljótlega."
Þetta er fyrsta flugslysið á Ítalíu
í 5 ár. Rannsókn er þegar hafin.
fara. Ferdinand Marcos, for-
seti, hefur kallað út herlið til
að hjálpa til við björgunar-
starfið en búizt er við, að
margt fólk hafi grafizt lifandi
í liúsarústum.
Jarðskjálftinn varð við sólar-
upprás eða kl. 4.21 að staðar-
tíma og íbúar yfirleitt í fasta
svefni. Urðu tveir mjög snarpir
kippir með 25 mínútna millibili
og varð tjón mest í Manila. Með
al annars hrundi þar fimm hæða
íbúðarhús í kínverska hverfinu
í borginni og er talið, að undir
rústum þess eins liggi um 80 lík
og margir lifandi. Björgimar-
menn hafa kallað til fólksins
hvatningarorð meðan stórir kran
ar lyfta brakinu ofan af þvi.
Fjöldi annarra húsa varð fyrir
skemmdum og mátti víða um
borgina sjá húsarústir og gler-
brot eftir hamfarimar.
í Mexico City var* *ð einnig
snarpur jarðskjálfti í dag og er
vitað um sjö menn, sem biðu
bana.
EKKI
SEKUR'
i— Sagði Sirhan
Los Angeles, 2. ágúst
AP-NTB
' „EKKI sekur“, mælti Sirhan
* Bishara Sirhan. meintur
I morðingi Roberts Kennedys
i þróttmikilli röddu, er hann
,kom fyrir rétt í Los Angeles
’ i dag. Réttarhöldin í máli
tians voru ákveðin 1. nóvem- *
fhans vor uákveðin 1. nóvem-
jber n.k. Alls mælti Sirhan
k 10 orð meðan á réttarhaldinu
[ stóð. Hann neitaði einnig að
Ivera sekur um að hafa skot-
| ið á og sært fimm aðrar
ímanneskjur 5. júní sl. í eld-
[ húsi Ambassadors-hótelsins í
I Los Angeles.
Sirhan virtist í dag mjög
i rólegur, beindi athyglii
, sinni óskiptri að málflutn-
ingnum og leit aldrei til móð
) ur sinnar eða annarra ætt-
lingja, sem í réttarsalnum
I voru. Dómarinn skýrði Sir-
han frá því, að skv. stjórnar-
Iskrá Bandaríkjanna gæti
| hann krafizt þess að réttar-
i höldin í máli hans hæfust
ekki fyrr en 60 dögum eftir
I að opinber ákæra hefði ver-
|ið lögð fram gegn honum.
| Síðan sagði dómarinn: „Afsal
i ið þér réttindum yðar til
J skjótra réttarhalda?“ Sirhan
) ráðgaðist við lögfræðinga
jsína og sagði síðan: „Við af-
LSÖlum okkur þeim réttind-
um“. „Afsalið þér réttindun-
um persónulega?“ „Já, herra
dómari". Dómarinn ákvað þá
réttarhöldin 1. nóvember nk.
og sagðist jafnframt myndu
skipa dómara í málinu 4.
október nk.