Morgunblaðið - 03.08.1968, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 03.08.1968, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1968 7 ARNAÐ HEILLA 70 ára er í dag Jón Kristjáns- son nú vistmaður á Hrafnistu, en áður búsettur á Akranesi. Hann verður í dag að Nökkvavogi 18 70 ára er í dag 3 ágúst Eyvind- ur Júlíusson, nlnri Njarðvík. Er staddur í dag á heimili dóttur sinn ar og tengdasonar Suðurgötu 53 Hafnarfirði. 60 ára er í dag frú Gyða Sveius- dóttir, Suðurlandsbraut 91 B. 50 áira er í dag Rafn Á Pétursson Hvassaleiti 153 Reykjavík Hann verður að heiman í dag. 50 ára varð í gær 2. águst María Hansdóttir, Hausthúsum við Akra- nes. 60 ára er í dag Sigfús Þ. Kröyer verzlunarm. Stigahlið 14. 50 ára er á morgun, sunnudag, Ásmundur Magnússon, verksmiðju stjóri Síldarverksmiðju ríkisins á ReyðarflrðL í dag verða gefin saman í hjóna band 1 Háteigskirkju af séra Gísla Brynjólfssyni, ungfrú Drifa Ingi- mundardóttir, hárgreiðslumeni Hafn arfirði og Ásgeir Jónsson, Kirkju- bæjarklaustri. Heimili þeirra verð- ur að Garðsstíg 3, Hafnarfirði. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þóri Stephensen í Sauðárkrókskirkju ungfrú Pálína Pétursdóttir, hjúkrunarkona, Suður | götu 9 Sauðárkróki og Bjami Nik- ulásson, flugumferðarstjóri, Álfa- skeiði 10, Hafnarfirði. í dag verða gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni kl. 6 Ingi- björg Sigurðardóttir, Bogahlíð 7 og Halldór Pálsson, Drápuhlíð 10. Sár Óskar J. Þorláksson fram- kvæmir 'vígsluna. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Bogahlíð 7. i Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kolbrún Kristinsdóttir Mos j gerði 15 og Gunnar Ingason Hólm- 1 garði 9. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- ðaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kt. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema iaugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir af-a sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. I 16.15. 1915. Skipadeild SÍ.S. Arnarfell fer væntanlegá í dag frá Káge til Barcelona og Valen- cia. Jökulfell er væntanlegt tU Reykjavikur 6. þ.m. Dísarfell er væntanlegt til Helsingfors 5. þ.m. fell er í olíuflutningum á Austfjörð um. Helgafell er í Rotterdam, íer þaðan 6. þ.m. til Hull og Reykja- víkur. Stapafell losar á Norður- landshöfnum. Mælifell fer væntan- lega í dag frá Akureyri til Kefla- víkur. % Skipaútgerð ríkisins Esja er á Austfjörðum á norður- leið Herjólfur fer í hringferðir um Vestmannaeyjar í dag kl. 09.00 kl 13.00 og K1 17.00 Blikur ferfrá Reykjavík á miðvikudaginn aust ur um land til Seyðisfjarðar. Herðu breið fer frá Reykjavík á þriðju- daginn vestur um land til Akur- eyrar. Loftleiðir h.f. leifur Eiríksson er væntanlegur frá Ne York kL 1000. Fer til Lux emborgar kL 1100 Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 0215 eftir miðnætti. er til New York kl. 0315. Þorvaldur Eiriksson er væntanlegur frá New York kL 0830 Fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaup mannahafnar kl. 0930. Er væntan- legur aftur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló kl. 0015 eftir miðnætti. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá Luxemborg kl 1245 Heldur áfram til New York kL 1345. VÍSUKORN Einar fremur afrek stinn, árum lemur brimgarðinn, lófum kremur lúðu skinn, í land svo kemur drekkhlaðinn. Guðm. Þorláksson. Hafskip h.f. j Langá fór frá Akranesi 30.7 til Mariager og Gdynia: Laxá fór frá I Reykjavík í gærkvöldi til Noregs j Ragngá fer í Grimsby Selá fór frá j Reykjavík i gærkvöldi til Bremen j Marco fór frá Siglufirði 31.7 til j Kungshavn, Gautaborgar, Norrköb ing og Kaupmannahafnar. Eimskipafélag ísiands. h.f. Bakkafoss fór frá Reykjavík 27.7 til Gdansk, Gdynia, Kaupmdnna- hafnar. Gautaborgar og Kristians sand. Brúarfoss fór frá Reykjavík 26.7 til Gloucester, Cambridge, Nor j folk og New York. Dettifoss fór frá ísafirði í gær til Flateyrar og Norðurlandshafna. Fjallfoss kom til Reykjavíkur í gær frá New York Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 15.00 í dag til Leith og Kauprnanna- hafnar. Lagarfoss kom til Reykja víkur 30.7 frá Hamborg Mánafoss er væntanlegur á ytri-höfnina í Reykjavík kl. 09.00 í dag frá Lond on. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag tíl eykjavíkur. Selfoss fór frá New York i gær til Reykjavík- ur Skógafoss fer frá Moss í dag til Hamborgar, Antwerpen og Rott erdam. Tungufoss fór frá Seyðis- firði í gær til Helsingborgar. Turku Kotka og Ventpils. Askja fer frá Siglufirði í dag til Ardrossan, Hull og London. Kronprins Frederik fer frá Kaupmannahönf 5.8 til Thors- havn og Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466 GENOISSKRANINS «r. »3 - 90. Júlí UW. Skrvfl tri F.lnlag luup 8aU 97/11 '67 .1 »/7 ’m 1 18/7 - I 00/7 - 100 97/11 '07 100 *VT '•» UO 1W • w 14/0 - KJO 99/7 - 100 4/7-100 1/7-100 97/11 '07 IOO 90/7 'M IOO 4/7 - 100 94/4 - 100 13/19 '07 lOO 97/11 - 100 Broytlng tri afOuMu akránlngu. S Ö F N Ásgrímssafn er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn ísiands, Safna- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kL 13-15 nema laugardaga kL 10 12 Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. ■mnkar ferónur tnnsk uOrk raniktr fr. •1|. frankar tUa. fr. ylilnt >lknlng»krónur- IruaklptalUnd 54.93 57,07 190.90 190,04 09,04 ' 09,10 1.109,00 1.901,91 1.144,50 114,19 1.999,11 1.579,09 7*5.01% 700,5» 1.105,90 1.904.50 1.147,40 114,40 1.995,30 1.575.50 1.417,99 1.491,43% 0,10 0,17 190,40 991,00 05,40 »9.00 00,05 150,14 só NÆST bezti Augnlækntrinn prófaði af stakri þolinmæði hver gleraugun á fætur öðrum, en engin virtust henta gömlu konunni. „Svona, svona, við skulum nú samt ekki missa móðinn,“ sagði hann við hana. „Það getur oft verið skrambi erfitt að hitta einmitt á réttu glerin.“ „Já, það er þó sannarlega rétt,“ sagði sú gamla, „ég tala nú ekki um, þegar maður er að kaupa gleraugu fyrir vinkonu sína“. Útgerðormenn, skipstjórnr sem hafa hug á að gera skip og báta sína út á togveiðar á næstunni eða eftir síldveiðar, athugið: Gerið tilboð í smíði á gálgum, gálgablökkum, í fótrúll- um og öðru tiheyrandi, ásamt niðursetningu. Vinsamlega leitið tilboða tímanlega, við höfum reynsluna. Vélaverkstæði J. Hinriksson, Hrísateig 29, Reykjavík, sími 35994. Hestnleign — Hestnleign Hrísbrú leigir ykkur hesta alla daga. Hafið samband í síma 66112. Hrísbrú Mosfellsveit Blóma- og gjafavöru- verzlun Michelsen Suðurlandsbraut 10, Reykjavík, hættir störfum undir því nafni. — Þökkum viðskiptin og vonura að viðskiptavinir okkar haldi áfram að verzla við hinn nýja eiganda. Virðingarfyllst, Paul V. Michelsen. Ég undirritaður hefi keypt ofangreinda verzl un og verður hún framvegis rekin undir nafninu Blómastofa Friðfinns Suðurlandsbraut 10. — Sími 31099. Friðfinnur Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.