Morgunblaðið - 03.08.1968, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1968
innrás“ í Skotland
Ilér er Bobby Charlton með hinn fagra Evrópubikar eftir slg-
nr Manchester United gegn Benefica á Wembley-Ieikvangin-
um í' vor.
i þakklætisskyni fyrir það fordæmi er þær
gáfu komandi kynsióðum64
Tólf af skærustu stjörnum á
fyrri Olympíuleikum hefur ver-
ið boðið til Mexicoleikanna í við
urkenningarskyni fyrir afrek
þeirra og þá athygli sem þau
með afrekum sínum hafa vakið
á Olympíuleikunum, og það for-
dæmi, sem þau hafa verið kom-
andi kynslóðum. Framkvæmda-
nefnd Mexicoleikanna greiðir all
an kostnað við för þeirra og
dvöl í Mexico og þeim mun marg
víslegur heiður sýndur verða.
íþróttafólk þetta er: Patricia
McCormick, Jesse Owens, Joh-
nny Weissmúller og Robert Mat
hias öll frá Bandaríkjunum,
Dawn Frazer Ástralíu, Fanny
Blankers-Koen Holllandi, Feirr
eira da Silva frá Brasilíu Emil
Zatopellk og Dana Zatopekova frá
Tékkóslóvakíu, Vladimir Kutz
og Valery Brummel frá Sovét-
ríkjunum og Christian D'Oriola
frá Frakklandi.
íþróttafólk þetta hefur allt
áunnið sér frægð fyrir afrek sín
sem seint eða aldrei mun gleym-
ast.
Patricia McCormick vann fern
gullverðlaun í dýfingum á tveim
OL-leikum (1952 og 1956)
Jesse Owens vann fern gull-
verðlaun á OL 1936 (100, 200 og
4x100 m boðhlaupi og lang-
stökki)
Johnny Weissmúller vann
fimm gullverðlaun á OL 1924 og
1928 (tvívegis 100 m skriðsund
tvívegis 4x200 m skriðsund og
400 m skriðsiund)
Robert Mathias sigraði í tug-
þraut OL í London 1948 og í
Helsingfors 1952.
Dawn Frazer var fyrsta kon-
an er unnið hefur þrenn gull-
verðlaun í sömu grein, 100 m
skriðsundi (í Melborne, Róm og
Tokíó)
Fanny Blankers-Koen vann
fern gullverðlaun 1948 (100 og
200 m hlaup 80 m grindahlaup
og 4x100 m boðhlaup)
Ferreira da Silva vann gull-
verðlaun í þrístökki 1952 og 1956
Emil Zatopek vann þrenin gull-
verðlaun í Helsinki 1952 (5 km,
10 km og Maraþonhlaup) Sér-
kennilegur stíll hans vakti gíf-
urlega athyglL
Dana Zatopekova vanin gull-
verðlaun í spjótkasti 1952. Hún
og maður hennar, Emil, settu
„hjónamet" í verðlaunauppskeru
sem er einstætt.
Vladimir Kutz vann tvenn gull
verðlaun (5 km og 10 km) í
Melbourne.
Valery Brummel vann siifur-
verðlaun 1960 í hástökki og guU
í sömu grein í Tokíó. Hann á
enn heimsmet í greininni 2.28 m.
Christian D'Oriola vann silfur
verðlaun í skylmingum í London
og gullverðlaun í sömu grein
bæði í Helsinki og í Melbourne.
500 millj. manna sjá OL
dagskrár í sjónvarpi
CNDIRBÚNINGUR fyrir Olym-
píuleikana í Mexico er nú kominn
á lokastig. Lokið er einni æfingu
(af fjórum ráðgerðum) á setn-
ingarathöfninni, sem ævinlega
hefur þótt einn af hápunktum
hverra leika.
Stöðugt fjölgar þeim löndum,
sem beðið hafa um fyrirgreiðslu
á sjónvarpsefni frá leilkunum og
hafa þegar sex af stærstu alþjóð
legu sjónvairpssamsteypunum þeg
ar tryggt sér beina útsendingu og
ná sendiragar þeixra til allra
heimshluta.
ísland er meðal 46 landa, sem
þegar hafa tryggt sér sýningar-
rétt á efni frá Qlympíiuleikunum
og yfir standa sammingar við fuill
trúa 17 annarra lamda. Að sjálf-
sögðu verða sjónvarpsdagskrár
frá leiikunum mismiunandi viða-
miklar í hverju landi, suimax bein
ar aðrar eftir á.
En þessi fjöldi landa sam
tryggt hafa sér sýningarétt er
só rniesti sem um getur í sam-
bandi við olympiskt efni. Mexico
mun því óhjákvæmilega verða
það landið sem mest og bezt hef
ur verið kynnt í sjónvairpsstöðv
um nm heiminn, og er svo sagt
í fréttatiikynningiu frá Mexico
að yfir 500 mi/lljónir mamna imuni
fylgjast með þessum sjónvarps-
sendingum.
IVieistaramót Reykjavík-
ur í frjálsum 8. og 9. ágúst
MEISTARAMÓT Reykjavíkur í
frjálsum íþróttum fer fram á
íþróttaleikvangi Reykjavíkur-
borgar í Laugardal dagana 8. og
9. ágúst 1968.
Keppt verður þessum grein-
um:
Fyrri dagur:
Karlar: 200 m hlaup, 800 m
hlaup, 5000 m hlaup, 400 m
grindahlaup, hástökk, langstökk,
kúluvarp ,spjótkast, 4x100 m
boðhlaup.
Konur: 100 m hlaup, hástökk,
kúluvarp, kringlukast, 80 m
grindahiaup.
Seinni dagur:
Karlar: 100 m hlaup, 400 m
hlaup, 1500 m hlaup, 110 m
grindahlaup, stangarstökk, þrí-
stökk, kringiukast, sleggjukast,
4x400 m boðhlaup.
Konur: 200 m hlaup, lang-
stökk, spjótkast, 4x100 m boð-
hlaup.
Mótið er stigakeppni milli
Reykjavíkurfélaganna, og eru
reiknuð stig af 6 fyrstu mönn-
um og sveitum í hverri grein.
Hverjum þátttakanda er aðeiins
heimil þátttaka í 3 greinum
'hvorn keppnisdag auk boð
hlaups.
Þátttökutilkynningum ska
skila til Einars Frímannssonar
co. Samvinnutryggingar, Reykjj
vík, þriðjudaginn 6. ágúst.
2 heimsmet
í sundi
TVÖ heimsmet voru sett sl.
fimmtudag á sundmóti i Lin-
:oIn, Nebraska, Bandaríkjun-
um .Bæði metin voru sett í
iömu grein, 400 m frjáls að-
ferð. 1 karlagreininni synti
Kanadamaðurinn Rarph Hutt
an á 4:06,5 mín og Mike
Burton (USA) synti einnig
undir heimsmetstíma. Burton
Fékk tímann 4:06,6. Mark
Spitz (USA) átti eldra metið,
1:07,8 mín. Þá synti banda-
ríska skólastúlkan Debbie
Meyer á 4:26,7 mín og bætti
útt eigið heimsmet um rúm-
ar 2 sek.
Enska knattspyrnan er nú að
hefjast aftur eftir 3ja mánaða
hvíld. Deildaikeppnm hefst laug-
ardaginn 10. ágúst í öllum deild-
um, en í dag werða allmargir
„ upphitunarleikir “. Allmörg
ensku félaganna leggja leið sína
til Skotlands til að kljást við
skozku fyrstu deildina og má
nefna leiki eins og Celtic -
Leeds, Rangers, Arsenal,
Dundee - Q.P.R., Hibernian -
Newcastle og Aberdeen - Black-
pool. Þess er vert að minnast að
Leeds lék þrisvar sinnum í Skot-
landi s.l. leikár og tapaði ekki
en vann heldur ekki leik, gerðu
jafntefli við Rangers, Dundee og
Hibemian. Aðalleikurinn í dag
verður þó milli deildameistar-
anna Manchester City og bikar-
meistaranna West Bromwich Al-
bion. í þessum árlega leik er
leikið um forkunnarfagran far-
and-skjöld úr skíra gulli. f
fyrra varð jafntefli í þessum
leik milli Manchester United og
Tottinham, 3 — 3 og skoraði
markvörður Tottenham, Jenn-
ings, eitt markanna hjá Manch-
ester Utd.
Bobby Charlton vinsælastur
BOBBY CHARLTON (Manchest
er Utd.) hefur verið kjörinn vin
sælasti leikmaður Englands af
lesendum enska knattspyrnu-
tímaritsins „Football Monthly".
Oharlton hlaut 986 atkv., og
George Best (Mancihester Utd.)
var í öðru sæti með 907 atkv.
Alan Ball (Everton) fékk 814,
Jeff Astle (West Brom.) 736,
Brian Labone (Everton) 720,
Martin Peters (West Ham) 683,
Colin Bell (Manchester City)
669, Charlie Cooke (Chelsea)
630, Norman Hunter (Leeds)
603 og í tiunda sæti er Rodney
Marsh (Q.P.R.).
Allir þessir tíu efstu eru sókn
arleikmenn, nema Labone og
Hunter.
Fjórar af stjörnunum sem verða heiðurgestir í Mexico. Dawn Frazer, Emil Zatopek og Dana
kona hans og Vladimir Kutz.
Tólf frægar Olympíustjörn-
ur heiiursgestir í Mexico
Ensk „knattspyrnu-