Morgunblaðið - 10.08.1968, Síða 6
6
MORGUNIBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 196«
Loftpressur
Tökum að' okkur alla loft-
pressuvinnu, einnig skurð
gröfurtil leigu.
Vélaleiga Símonar Simon-
arsonar, simi 33544.
Ungur, reglusamur
maður með 3 börn óskar
eftir ungri, barngóðri og
reglusamri stúlku. — Má
bafa eitrt barn. Uppl í síma
20953.
Vél
Perkins-d'íselvél, 113 ba.,
með kúplingshúsi og gír-
kassa, lítið ntftuð, til sölu,
sanngjarnt verð. Upplýsing
ar í síma 50704.
Óska eftir
tveggja til þriggja herb.
ibúð. Upplýsingar í sima
13>497.
Ráðskona óskast
í sveitaþorp á Suðurlandi,
má hafa barn. Uppl. í síma
19497 á sunnudag.
Hárgreiðslustofa til leigu
Hárgreiðslustofa í ful-luim
gangi til leigu á góðuim
stað í bænum. Lysthafend-
ur leggi tilb. á afgr. blaðs-
ins, merkt: „Rekstur 8260“.
Sumarbústaður
Glæsilegur sumarbústaður
til sölu til flutnings strax.
Selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 8409*7.
Iðnaðarhúsnæði
óskast á leigu, um 150
ferm. í Rvík eða nágrennL
Tilb. sendist Mbl. fyrir
þriðjudag, merkt: „8258“.
fsskápur til sölu
Atlas ChryBtal King ísskáp
ur til sölu. Verð kr. 7.000.
Uppl. í síma 51717.
Honda til sölu
Upplýsingar í síma 41934.
Skuldabréf
Vil selja fasteignatr. bréf
til 7 ára, mikil afföll. Síma
númer leggist á afgr. blaðs
ins, merkt: „Viðskipti —
300 þús. — 5074“.
Bílasala Suðumesja
Volkswaigen og jeppar í
úrvali. — Bílar, verð og
greiðsluskilmálar við allra
haefi. Itílasala Suðumesja,
Vatnsnesv. 16, Kvík, s. 2674
Keflavík
3ja herb. íbúð óskast til
leigu sem fyrst. Uppl. í
síma 1674 í dag og næstu
daga.
Dodge til sölu,
árgerð 1960, í góðu lagL
Uppl. I síma 36320 eftir
kL 7 á kvöldin.
Hárgreiðslust. — Rvík
StúOka með sveinspróf i
hárgreiðslu óskar eftir at-
vinnu. Tiiboð sendist afgr.
Mbi., merkt: „Hárgreiðsla
8262“.
Þessi fallegi grábröndótti köttur týndisf frá Fossvogsbletti 56, þann
23. júlí. Finnandi hringi í sima 40265, eftir kl. 5, gegn fundarlaunum.
FRÉTTIR
Fíladelfía Reykjavík.
Almenn samkoma sunnudag kl.
8. Ásmundur Eiríksson talar. Fórn
tekin vegna kirkjubyggingar. Safn
aðarsamkoma kl. 2.
Boðun fagnaðarerindisins.
Hörgshlíð 12. Samkoma fellur nið
ur sunnudagskvöld.
Frá Skarphéðinsfélaginu.
Náttúruvísindadeild Skarphéðins
félagsins efnir til rannsóknarferð-
ar, laugardaginn 10. ágúst Kannað
verður aðdráttarsvið íóniseraðs ís-
vatns í Blöndu og áhrif þess á
streymið. Athuguð verða gömlu lög
in hjá Sæbergi, ef næg þátttaka
fæst. Komið verður að Blöndu í
Blönduhlíð kl. 17. Stjórnin.
Kristniboðssambandið.
Á tjaldsamkomunni í kvöld tala
Konráð Þorsteinsson pípulagningar
maður og Sigursteinn Hersveins-
son, útvarpsvirki.
Hjálpræðisherinn.
Sunnud. kl. 11. helgunarsamkoma
kl. 1. útisamkoma ef veður leyfir
kl. 20.30 almenn samkoma Samskot
til nauðstaddra í Biafra. Foringjar
og hermenn taka þátt í söng og
vitnisburðL
ittANO
Þeir sem óska eftir aðstoð vega-
þjónustubifreiða skal bent á Gufu
nesradíó, sími 22384, sem aðstoð-
ar við að koma skilaboðum til
vegaþjónustubifreiða. Einnig munu
Þingeyrar- ísafjarðar- Brú- Akur-
eyrar- og Seyðisfjarðar- radíó að-
stoða til að koma skilaboðum. Enn
fremur geta hinir fjölmörgu tal-
stöðvarbílar, er um vegina fara,
náð sambandi við vegaþjónustubif
reiðir FÍB.
Vegaþjónustubifreiðarnar verða
staðsettar á eftirtöldum stöðum.
FÍB-X Hellisheiði ölfus.
FÍB-2 Skeið Hreppar.
FÍB-3 Akureyri Mývatn
FÍB-4 Þingvellir Laugarvatn.
FÍB-5 Hvalfjörður.
FÍB-6 Út frá Reykjavík.
FÍB-9 Árnessýsla
FÍB-11 Borgarfjörður.
FÍB-13 Hvalfjörður Borgarfjörður
FÍB-14 Fljótsdalshérað
FÍB-16 ísafjörður Arnarfjörður
FÍB-17 Út frá Húsavík.
FÍB-18 Bíldudalur Vatnsfjörður
FB-19 Blönduós Stóra Vatnsskarð
FÍB-20 Víðidalur Hrútafjörður.
Ef óskað er eftir aðstoð vega-
þjónustubifreiða, veitir Gufunes-
radio, sími 22384, beinum um að-
stoð viðtöku. Kranaþjónusta fé-
lagsins er einnig starfrækt yfir
helgina.
Samkoma verður í samkomu-
saln-um, Mjóuhlíð 16 sunmidags-
kvöld 11. ágúst kl. 8. Alllr vei-
komnir.
Fri orlofsnefndum húsroæðra.
Orkrf húsmæðra byrja í Orlofs-
heimili húsmæðra, Gufudal ölfusL
Upplýsingar og umsóknir 1 Garða-
og Bessastaðahreppi í símum 52395
og 50842. í Seltjarnarnesi í síma
19097. f Kjósar, Kjalames og Mos-
fellshreppum, hjá Unni Hermanns
Idöttur, Kjósarhr. Sigriði Gísla-
dóttur, Mosfellshr. og Bjarnveigu
Ingimundardóttur, Kjalarnesihr. í
Keflavík í síma 2072. í Grindavík
hjá Sigrúnu Guðmamdsdóttur í
Miðneshreppi hjá Halldóm Ingi-
bergsdóttur Gerðahreppi hjá Auði
Tryggvadóttur Njarðvikum Hjá
Sigurborgu Magnúsdóttur í Vatns-
leysustrandarhreppi hjá Ingibjörgu
Erlendsdóttur.
TURN IIALLGRÍMSKIRKJU
Útsýnispallurinn er opinn á laug
ardögum og sunnudögum kl. 14-16
og á góðviðriskvöldum þegar flagg
að er á turninum.
Náttúruskoðunarferð skelja og
steinasöfnun,
Æskulýðsráð Reykjavfkur efnir
til náttúruskoðunarferðar í ná-
grenni Reykjavíkur, laugardaginn
10. ágúst.Farlð verður frá Frikirkju
vegi 11 kl. 3 e.h. og væntanlega
komið í bæinn klukkan 9-10 um
kvöldið Leiðbeinandi verður Krist
ján Sæmundsson jarðfræðingur. Öll
um er heimil þátttaka, er óskast til
kynnt fyrir föstudagskvöld I síma
15937 (frá kl. 2-8, daglega) Gjald:
kr. 50. Æskulýðsráð Reykjavíkur.
Hjálpræðisherinn,
Guðfinna Jóhannesdóttir talar.
Son minn, ef þú veitir orðum mín-
um viðtöku og geymir boðorð mín
hjá þér, svo að þú ljáir spekinni
athygli þína, hneigir hjarta þitt að
hyggindum, já, ef þú kallar á skyn
semina, og hrópar á hyggindin, ef
þú leitar að þeim sem siifri, og
grefst eftir þeim eins og fóignum
f jársjóðum, þá munt þú skilja, hvað
ótti Drottins er, og öðlast þekking
á Guði Orðsk. 1., 2 (1-6).
í dag er laugardagur 10. ágúst, er
það 223. dagur ársins Á968. Lárent
íusmessa. Árdegisháfiæði er klukk-
an 6.38. Eftir iifa 143 dagar.
Upplýsingar um læknaþjónustu i
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknaféiags Reykjavík-
ur.
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
inni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan I Borgarspítalan
um er opin allar sóiarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
í sima 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Nætur og helgidagavarzla lækna í
Hafnarfirði
Laugardags- til mánudagsmorg-
Fagnaðarboðskapurinn með söng o°
vitnisburði. Athugið, að i runnu-
daginn verður tekin fórn til nauð-
staddra í Biafra.
Frá Ljósmæðrafélagi fslands.
Aðalfundur Ljósmæðrafélags fs-
lands verður haldinn laugardaglnn
17. ágúst kl. 14.00 í kennslusíofu
Ljósmæðraskólans Fæðingardeild
Landspxtalans.
Verð fjarverandi óákveðinn tíma.
Séra Arngrímur Jónsson og séra
Óskar J. Þorláksson munu vinna
aukaverk. Séra Þorsteinn Björns-
son, fríkirkjuprestur.
Frá ráðleggingastöð Þjóðkirkjunn-
ar.
Stöðin verður lokuð allan ágúst
mánuð.
Tjaldsamkomur Kristniboðssam-
bandsins
verða hjá KFUM húsinu við
Holtaveg, dagana 9.-17. ágúst
Kristniboðssambandið
Háteigskirkja
Daglegar bænastundir verða 1 Há-
teigskirkju sem hér segir: Morgun-
bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög-
um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla
daga kl. 6.30 siðdegis. Séra Arngrlm
ur Jónsson.
Skemmtiferð kvennadeildar Borg-
firðingafélagsins
er ákveðin sunnudaginn 11. ágúst
Farið verður um Borgarfjörð. Uppl.
í sima 41893, 41673. og 34014
VÍSLKORN
Nú dreymir mig við dagsinsskin,
og Drottinn á ég mér að vin.
Hann leiðir mig, þar ljósið skín,
á leiðarenda heim til sín.
Kjartan Ólafsson.
uns ,10.8-12.8 Bragi Guðmundsson,
Bröttukinn 33. Sími 50523.
Næturlæknir í Keflavík er
9.8. Kjartan Ólafsson 10.8 og 1L
8. Jón K. Jóhannsson 12.8. og 13.8.
Guðjón Klemenzson 14.8. og 15.8.
Kjartan Ólafsson.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
um hjxóskaparmál er að Lindar-
götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4-5, Viðtalstími prests,
þriðjudag og föstudag 5.-6.
Kvöld- sunnudaga- og helgidaga-
varzla lyfjabúða i Reykjavík.
Er 10. ágúst -17. ágúst í Vestur-
bæjarapóteki og Apóteki Austur-
bæjar.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kL 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga
frá kL 9-11 f.h. Sérstök achygll
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveita Rvik-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-239.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: f fé-
lagsheimilinu Tjarnargö :i 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
pÆktá GENGISSKR'ANINð: '*r' 01 ’ 6' áKlÍHl ,96B* Skráfl irú Blnlng Koup Saln
27/11 '67 1 Dniiclnr. dollar »6,93 57,0?
29/7 '68 1 Sl orll nc'spund 13(1,30 136,64
i9n - 1 Knnndudol1«r 53,04 33,18
30/7 - 100 Ikinnknr krónur 757,05 ' 758.91
27/11 '67 100 Norskar krónur ‘ 796,92 798,58
25/7 '68 . 100 S.Tnsknr krónur 1.102,60 1.103,30
12/3 100 rinnnk uörk 1.361,31 1,364,69
14/6 100 Prnni kir /r. 1.144,56 1.147,lO
6/8 100 IkflK. frnnk.ir 113,92 114,26«
- 100 Svlnnn. fr. 1.320,76 1.324.00«
- 100 Gylllnl 1.569,92 1.573,80«
27/11 '67 100 Tókkn. kr. 790.70 792,64
6/8 '68 100 V.-þýr.k Klrk 1.416,50 1,42»/,00*
1/8 100 Llrur 9,16 9.10
24/4 - 100 Auaturr. arti. 220.46 221,00
13/12 '67 100 Peselnr 81,60 82,00
27/11 - . 100 Re1kninpakrónur•
Vö“u#niplilOn»1 99,86 100,1«
. 1 RelknlnftHpuntr-
Vrtronl Iplaictnd 136,63 .136.0T
^Drajtlm fri ■ (3u-tu ikrtaliiH,
Gamalt og gott
Orðskviðuklasi
93. Ei er von að verði þekktur,
valdsmanninum hver einn rekk
ur.
sem deilir þrátt við dómarann.
Verða má, að vitið fyrnist,
vlst fyrir þeim er þráfalt girn-
ist.
Skáladrykk við skenkjarann.
(ort á 17. öld)
— Jæja, Otti minn. Nú ættirðu ekki að þurfc að stoppa eins oft út af þessu kaffiþambi.