Morgunblaðið - 10.08.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.08.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1068 f Vegurinn milli Hnifsdals og Bolungarvíkur liggur um Óshlíff. Þar er fjallshlíðin mjög brött og sumsstaðar svo, að höfð var þar handfesti. Þessi leið hefur oft verið hættuleg vegna snjóí'lóða og grjóthruns. Hafa mörg slys orðið þar. ar sem hlíðin er brött ust er steinkross við veginn, og þar á plata áletruð: „Góður Guð vemdi vegfarendur". LÆKNAR FJARVERANDI Árni Guðmundsson, fjarverandi frá 5. ágúst til 28 ágúst. Staðgeng- ill er Axel Blöndal. Bergþór Smári fjv. 15.7-26.8 Stg. Guðmundur Benediktsson. Bjarni Jónsson fjarrverandi tii septemberloka. Bjarni Snæbjörnsson, fjav. til 15. ágúst. Stg. Bragi Guðmundsson. sama stað, símar 50745 og 50523. Bergsveinn Ólafsson fjv. til ]5. ágúst. Stg. Þorgeir Jónsson hebn- ilislæknir og Ragnheiður Gub- mundsdóttir, augnlæknir. Björn Júlíusson fjarverandi allan ágústmanuð Björn Þ. Þórðarson fjv. til 1. september. Bergþór Smári til 26.8 Staðgeng 111 er Guðmundur Benediktsson. Engilbert Guðmundsson tannlækn ir verður fjarverandi þar til í byrj un september n.k. Erlingur Þorsteinsson fjav. ágúst mánuð. Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð- ið. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 óákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspitalans. Hinrik Linnet fjarverandi frá 8. ágúst óákveðið. Staðgengill er Guð steinn Þengilsson, sama stað sími 17550. Símatími frá 9.30-10.30 við- talstími frá 10.30-11.30. mánudaga þriðjudaga og fimmtudaga. Hjalti Þórarinsson fjrv. frá 30.7. til 20.8. Stg.: Ólafur Jónsson Halldór Arinbjamar fjv. frá 30.7 til 208 Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Halldór Hansen eldri verður fjar- rerandi fram til miðs ágústs. Stað gengill er Karl S. Jónsson. Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7. okt. Jón Hannesson fjv. frá 25.7-30.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar. Jóhann Finnsson tannlæknir fjv. frá 29.7-24.8 Jósef Ólafsson, Hafnarfirði verð- r fjarverandi um óákveðinn tíma Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Kristján Jóhannesson fjv. frá 15. úlí til 15 ágúst Stg: Kristján T Ragnarsson Simi 50275 og 17292 Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv. ágústmánuð. Stg. Kristján T. Ragn arsson sími á stofu Strandgötu 8- 10 50275, heima 17292 Rafn Jónsson tannlæknir verður fjarverandi til 15. ágúst en ekki 5. eins og misritaðist Ragnar Karlsson fjv til 12. ágúst. Ragnar Sigurðsson fjv. frá 24.7- 26.8 Stefán Ólafsson fjv. til ágústloka. Stefán Guðmundsson er fjarv. frá 16. júlí til 16. ágúst. Staðg. er Ásgeir Karlsson, Tryggingastofn- un ríkisins. Stefán P. Björnsson. Hann er fjarverandi frá 1. júlí til 1. sept. Staðgengill er Karl S. Jónasson, stofa Landakotsspítala. Þórður Þórðarson fjv. út ágúst- mánuð. Stg. Alfreð Gíslason. Þorgeir Gestsson fjav. frá 6.8.-21.8. Stg. Jón Gunnlaugsson. Þorgeir Jónsson fjarverandi 8.8- 22.8. Staðg. Guðsteinn Þengilsson, Domus Medica sími 17550 símatími frá 9.30-10.30 viðtalstími frá 10.30- 11.30 mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson Spakmæli dagsins Hve mörgum varð ekki að fóma til þess, að Cæsar gæti orðið mikill: — J. CCampelL VÍSLKORIM Á svellum vindi sigla ber. en sel ei hug þinn ungri frú Rasta löður einatt er óhultara en kvenna trú Sigurður Helgason á Jörfa. ARIMAÐ HEILLA í dag verða gefin saman 1 hjóna band af séra Grimi Grímssyni I Háteigskirkju, ungfrú Guðrún Úlf hildur örnólfsdóttir Langholtsvegi 20 og Ásgeir Guðmundsson, Sörla skjóli 70. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Magnúsi Runólfssyni að Ámesi, Strandasýslu, ungjfrú Þórstína Benediktsdóttir og Sig- urður Pétursson. í dag verða gefin saman I Há- teigskirkju, af sr. Jóni Þorvarðar- syni, ungfrú Margrét Kristjánsdótt ir Barmahlið 28 og Jón Svavar Friðjónsson, stud, polyt. Grettis- götu 63. Heimili þeirra verður I Kaupmannahöfn. í dag verða gefin saman I hjóna band I Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Jóhanna Sig- urðardóttir Vik I Mýrdal, og Einar Ólafur Valdimarsson, verzlunarmað ur„ Kirkjubæjarklaustri. Heimili þeirra verður að Kirkjubæjar- klaustri. í dag verða gefin saman af séra Jóni Auðuns ungfrú Guðfinna Jó- hannsdóttir, hárgreiðsludama, og Guðmundur Eiríksson bankaritari. Heimili þeirra verður fyrst inn sinn að Hegranesi 26. Gefin verða saman I hjónaband I dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Sigríður Pétursdóttir, stúdent Sörla skjóli 9 og Jörundur Hilmarsson, stúdent Langholtsvegi 76. í dag verða gefin saman I Laug- arneskirkju af séra Grími Gríms- syni, Sigríður Loftsdóttir, hár- greiðslukona og Einar Sveinsson, framkv.stj. Heimili þeirra verður að Kleppsvegi 14. Þ. 3. ágúst voru gefin saman I hjónaband af sr. Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Fríður Svanborg Sigursteinsdóttir frá Borgarnesi.og Auðunn Sæberg Einarsson, fram- reiðslumaður Hótel Loftleiðum. Heimili þeirra er að Rauðalæk 37 Rvík. SOFM Asgrímssafn er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Eínars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn íslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kL 13-15 nema laugardaga kL 10 12 Þjóðskjalasafn fslands Opið sumarmánuðina júnl, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugax daga: þá aðeins 10-12. Messur d morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Skálholt Messa kl. 5. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Frank M. Halldórsson. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta I Réttarholts- skóla kL 10.30. Skiptinem- um safnaðarins fagnað. Séra Ó1 afur Skúlason. Reynivallaprestakall. Messað að Saurbæ sunnudag kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Stórólfshvoll Messa sunnudag kL 2. Stefán Lárusson. Kálfatjarnarkirkj. Guðsþjónusta kl. 2. e. h. Bragi Friðriksson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Akureyrarkirkja. Messað á sunnudag kl. 10.30 I Guðsþjónustunni syngur kirkju kór frá Sviss, sem hér er I heimsókn. Lögmannshlíðarkirkja Messað kl. 2. e.h. Bílferð úr Glerárhverfi til Kirkjunnar kL 1.30. Pétur Sigurgeirsson. Háteigskirkja Morgunbænir og altarisganga kl. 9.30, f.h. Séra Arngrímur Jónsson. Ásprestakall. Messa I Laugarásbíói kl. 11. Séra Grfmur Grímsson. Laugarneskirkja Messa kL 11. th. Séra Garð- ar Svavarsson. Keflavíkurkirkja. Messa kl. 1.030 fh BjörnJóns son Píanó Óska eftir góðu og sæmi- lega útlítandi píauói, Upp- lýsingar í síma 37404. Til leigu á jarðh. 50 ferm. hús, raf- lýst og upphitað, bentar fyrir margvíslega þjón- uistu. Sími 32589. Matsveinn Matsvein vantar á mb. Sléttanes, sem liggur við Grandagaið, UppJýsingar um borð í bátnurn. Bólstrun — klæðning Klæði og geri við bólstruð húsgögn, úrval áklæða. Bólstrunin Álfaskeiði 96, Hafnarfirði, símá 51647. Baðherbergissett Nottað baðherbergissett til sölu, verð kr. 7.000. Sími 16453. Steypuhrærivél Stór steypuhræxivél ósk- ■ast, má vera óg'angfsex. STORMUR HF., sími 51887. Hreingemingar Kona óskar eftir hrein- gerningarstarfi. Upplýsing- air í áma 41826. Garðeigendur Útvegum hraunhellur. —■ Simi 40311. Sælgætis- og tóbohsverzlun við aðalumferðargötu borgarinnar (í leiguhúsnæði) til sölu af sérstökum átæðum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Arðvænlegt — 5076“. íbúð eðo íbúðoskiptí Ríkisútvarpið óskar að taka á leigu íbúð (4ra—5 herb.) frá 15. sept. til 1. des. íbúðtn þarf að vera búin húsgögnum. Til greina kæmu skipti á íbúð í Ósló. — Upplýsingar í síma 22260. Sumnrbúðir Þjóðkirkjunnur í ráði er að tveir stúlknaflokkar dveljist í Menntaskóla selinu 10 daga hvor, ef næg þátttaka fæst, 22. til 31. ágúsit og 2. til 12. september. Seinni flokkurinn er ætl- aður 13 til 15 ára stúlkum eingöngu. Skráning og upplýsingar á skrifstofu æskulýðsfulltrúa, Klapparstíg 27, simi 12236. Tvo kennara og einn íþróttakennara vantar að Barna- og ungl- ingaskólanum að Laugalandi í Holtum. Tvær íbúðir fyrir hendi. Umsóknarfrestur til 25. ágúst. Umsóknir sendist formanni skólanefndar, Benedikt Guðjónssyni, Nefsholti. Sími um Meiritungu. SKÓLANEFND. Iðnaðarhúsnæði 1500 tl 2000 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast til kaups. Lóð eða byrjunarframkvæmdir koma til greina. Til- boð, með uppl. óskast send Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: ,5077“. KÓPAVOGUR Til sölu einbýlishús við Hlíðarveg í Kópavogi. — Semja ber við undirritaða. Hörður Ólafsson, hrl., Austurstr. 14, s. 10332 og 35673. Jón Magnússon, hr!.. Tryggvag. 8, s. 11164 - 22801 - 13205.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.