Morgunblaðið - 10.08.1968, Page 9

Morgunblaðið - 10.08.1968, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1968 9 Dreifing valdsins er afturhald — segja kínverskir kommúnistar Peking, 5. ágúst AFP-NTB. LEIÐTOGAR kinverskra konamúniista hafa lýst því, að þeir haldi fast við kenningiuna um sterka miðstjórn. f yfir- lýsing'u, sem ekki á sina líka eftir að ,^nenningarbyltingin“ hófst, er krafizt skilyrðis- lausrar hlýðni við þetta grund vallaratriði eins og það er túlkað af Mao Tse Tung í nýjum boðskap. Þessi boðskap ur hefur enn ekki verið birt- ur, en sagt er, að hann sé mjög mikilvægair og krafan um hlýðni við sterka mið- stjóm er birt í dag í Alþýðu- biaðinu í Peking. Blaðið segir. að alræði ör- eiganna un-dir forustu Mao !Tse Tung og aðstoðarmanns hans, Lin Piao, sé hin eina forusta í landinu. Jafnframt hafa verið bixt veggspjöld í Peking, þar sem lýst er yfir einingu um alræði öreiganma undir forustu Maos formanns. Alþýðublaðið segir að kenn- ingin um dreifingu valdsins sé aftuT.haldiskenning. „Ef hvert hiérað og hver flokks- deild á að hafa sína miðstjórn verður yfirleitt engin mið- stjórn“, segir blaðið. Samkvæmt veggspjöldun- um var hinn nýi boðskapur t Maos gefinn út 3., 24. og 28. júlí og efni hans bendir til, að tilgaingurinn bafi verið sá að laegja ókyrrð í hénuðum, þar sem órósamf hafði verið. Sterk miðstjórn eða dreif- ing valdsins hefur lengi verið deiluefni m'eðal kommúnista. Bæði Lenin og Stalín túlkuðu kenningar Karls Marx um þetta efni eins og hagsmunir þeirra kröfðust á sínum tíma, I en þekktir fræðimenn á sviði Marxismans mótmæltu þeim túlkunum. „Lýðræðisleg mið- skipun“ þýddi í stjórnartíð Stalíns vald eins manns en eftir lát hans tók við um skeið hin „samvirka forustu“ en sáðan um styttri tím'a raun verulegt vald eins manns, Nikita Krúsjeffs. Nú hefur í hin „samvirka forusta“ tekið við á ný í Sovétríkú'unum, en kenningin um „lýðræðislega miðskipun" skaut upp kollin- um á ný í bréfi Varsjárfund- arins til kommúnista Tékkó- slóvakíu. Samkvæmt hinum nýja boð skap Mao Tung hafa kínversk ir kommúnista staðfest fylgi sitt viS stjórnarhætti Stalíns, „sterkasta miðstjóxn" undir forustu eins manns. Slys í dreifbýlinu mun færri en undanfarin ár FRAMKVÆMDANEFND hægri umferðar hefur fengið tilkynn- ingar úr lögsagnarumdæmum landsins um umferðaslys, sem lögreglumenn hafa gert skýrsl- ur um og þar urðu vikuna 28. júlí — 3. ágúst, þ.e. vikuna fyrir verzlunarmannahelgina. 1 þeirri viku urðu 69 síík um- ferðarslys á vegum í þéttbýli, en 18 á vegum í dreifbýli, eða alls 87 umferðarslys á landinu öllu. Þar af urðu 45 í Reykjavík. Vitað er, að í landinu er óvenju legt umferðarástand þær tvær vikur, er liggja a!6 verzlunar- mannahelginni. Samkvæmt lög- regluskýrslum undanfarinna tveggja ára virðist slysatala í þéttbýli vera í lágmarki á þess- um tíma en í dreifbýli í hámarki. Vegna þessarar sérstöðu eru vik- mörk ekki reiknuð fyrir siysa- tölu í þéttbýli og dreifbýli í vik- unni frá 28. júní til 3. ágúst og frá 4. til 10. ágúst á þessu ári. Samsvarandi slysatölur frá undanförnum tveim árum voru þannig: í þéttbýli 68 umferðar- slys árið 1966 en 52 árið 1967. I dreifbýli 28 árið 1966 en 44 árið 1967. Hér hefur því slysatalan á veg um í dreifbýli orðið áberandi lægri en undanfarin tvö ár. Af þeim 69 umferðarslysum, sem áttu sér stað í þéttbýli, urðu 28 á vegamótum þar sem tvö ökutæki áttu hlut að. Af 18 slysum í dreifbýli, urðu 9 við það að bifreiðar ætluðu að mætast. All's urðu í umræddri viku 10 umferðarslys á landimu, þar sem menn urðu fyrir meiðslum. Af þeim sem meiddust voru 2 öku- menn, 4 hjólreiðamenn, 10 far- þegar og 1 gangandi maður. Fyrir þessa tegund slysa gilda sömu vikmörk og þegar hafa verið reiknuð, því að sá mismun ur miili vikna, sem áður var get- ið um, kemuT ekki í ljós af tölum fyrri ára, þegar landið er athug- að í heild. Vikmörkin eru 3 og 14, og er slysatalan milli vik- marka. (Frá Framkvæmdanefnd hægri umferðar). í STUTTU MÁLI Ný sovésk herþota. Moskvu, 8. ágúst. NTB. SOVÉSKI flugherinn hefur tek- ið í notkun nýja orrustuþotu, sem flýgur hraðar en hljóðið að því er skýrt var frá í dag. Bollalagt er, hvtrrt hér sé um að ræða þotu þá, sem tím-aritið „Aviation“ segir að beri af öll- um flugvélum Bandaríkjanna, en fáar sem engar upplýsingar liggja fyrir um nýju þotuna og ekki er getið um tegunarbeitið. 25.200 fórust. 25.200 Bandaríkjamenn biðu bana í umferðarslysum fyrstu sex mánuði ársins, 6% fleiri en á sama tíma í fyrra, að því er umferðaröryggisráð Bandaríkj- anna tilkynnti í dag. Smurbrauðsdama óskast. Tilboð send'ist Morgunbiaðinu fyrir 15. ágúist, merkt: „Smurbrauðsdama — 825®“. Síminn er 24309 Til söliu og sýnis 10. Einbýlishús og 2/o íbúða hús og 1„ 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúöir víða i borginini, sunxar sér og með bílskúr- um og sumar lausar. Nýtízku einbýlishús í smíðum og i skiptum fýrir íbúðir. Verzlanír í ftklúm gangi og margt fieira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Simi 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Við Skaftahlíð 5 herb. íbúð (endaíbúð), sérhiti, ræktuð lóð, suðursvalir, bílskúrs- réttur, útb. við samning kr. 300 þúsund, 200 þósund fyr- ir næstu áramót, eftirstöðv- ar af útborgun eftir nánara samk'omulagi. íbúðin er laus strax. Við Skólagerði, 5 ’herb. par- hús, nýtt og vandað hús, lóð frágengin, bilskúr 50 ferm., upphitaður og raf- lýstur með W.C. 1 Garðahrteppi 6 herh. íbúð, sérhiti, sérinngangur, útb. 400 þúis., sem má skipta. Við Kleppsvieg, 5 herb. vönd- uð og rúmgóð fbúð á 3. h. Eignaskipti Raðhiis í Fossvogi, 7 herb., 210 ferm., tilbúið undir tré- verk, málað utan og innan. Æskileg eignaskiptá á 3>ja til 4ra herb. íbúð. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvölðsími 41230. Biireíðasölu- sýning í dag Taunus M 17 station, árg. ’68, kr. 170 þús. Volvo Amazon, árg. ’61 tii ’66. Chevrolet Chevelle 1962, fallegurr bíll. Chevrolet sendibílll, árg. 1965, kr. 180 þús., samkomulag. Mereedes Benz árg. 1961, dísei, kr. 136 þús. miiðstöðvarpláss fylgir. Hillman Commer Cap, árg. 66. Volkswagen, árg. 64 til 66. Ýmsar gerðir sendibíla með stöðvarplássi. Ford Custom með öliu, árg. 1966. Vil skipta á ýmsu, kemur til mála að taka tvo eldri bíla upp í, eins vöru- bíl. Gjörið svo vel að skoða hiði stóra bílaúrval, sem verður til sýnis og sölu á sýruingu vorri. BORGARTÚNI 1 símar 18085, 19615. Mb. Helga Guðmandsdóttir B.A. 77, er til sölu nú þegar, ef viðunandi tilboð fæst. Skipið er 221 tonn að stærð, brúttó, með 660 ha Lister aðalvél í góðu ásigkomulagi. Nánari uppl. veitir Finn- bogi Magnússon, Patreksfirði, sími 1186. Konu eða mann vantar til matargerðar. Þurfa að vera vön. Upplýs- ingar að Hólel Fornahvammi, sími gegnum Brú. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Flokagötu 17, talin eign Ilöskuldar Skagfjörð, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 15. ágúst nk. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Jörð Til sölu er jörð með miklum atvinnumöguleikum auk búreksturs á einum fegursta stað á landinu, 10 km frá stórum kaupstað. Jörðin á land að sjó og upp til heiða svo og árósa í stórri á. Til greina koma skipti á fast- eign í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Tilboð óskast send til afgr. Mbl. eða í pósthólf 633, Akureyri, merkt: „Vel hýst jörð — 8257“. PLASTIIMO-KORK Mjög vandaður parket- gólfdúkur. Verðið mjög hagstætl. MORGUINiBLAÐIÐ YTRI-NJARÐVÍK Frú Guðmunda Reimarsdóttir, Borgarvegi 12, sími 2698, annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu í Ytri-Njarðvík frá 1. ágúst. HtfrfjgunMttfófr NÝTT - NÝTT I»að þarf ekki lengur að fínpússa eða mála loft og veggi ef þér notið Somvyl. Litaver Grensásvegi 22—24. Somvyl veggklæðning. Somvyl þekur ójöfnur. Somvyl er auðvelt að þvo. Somvyl gerir herbergið hlýlegt. Somvyl er hita- og hljóð- einangrandi. Það er hagkvæmt að nota Somvyl. Á lager hjá okkur í mörgum litum. Klæðning hf. Laugavegi 164.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.