Morgunblaðið - 10.08.1968, Page 24

Morgunblaðið - 10.08.1968, Page 24
 Cott að mála í Hvalfirði: Náðu sér fljótt HREINSUM ALLTAF SKIPIN ÁDUR EN VID KOMUM í HÖFN — segja skipstjórarnir á rússnesku skip- unum, sem fundust út af Laxá í Kjós MARGIR hafa veriS að velta því fyrir sér, hvaða erindi rússnesku skipin tvö áttu inn á Hvalfjörð og fer ekki milli mála, að ferðir þrl'rra hafa þótt harla óvenjulegar, svo að ekki sé meira sagt. Þegar hlaðamaður Mbl. hitti skip- stjórana að máli í gær, upp- lýstu þeir, að ástæðan væri sprottin af hreinlætisþörf þeirra skipverja. „Við hreins um skipin og málum, áður en við komum í erlenda höfn“, sögðu þeir við frétta- mann Mbl. í gær, grafalvar- legir. Lítið virðist Varnarliðið og Landhelgisgæzlan fylgjast með rússneskum rannsóknar skipum hér við land, því að hvorugur aðili vissi um ferð- Þess má geta, að fréttum af ferðum skipanna hefur ekki borið saman. Þannig skýrði Mbl. frá því í gær, að Hans Daníelsson, fulltrúi hjá Skipadeild SÍS, sem hefur umboð fyrir rússnesk fiski- skip, hafi haft tal af skip- verjum „og sagði hann að sér hefði skilizt það á Rússun- um, að þeir væru að koma á ráðstefnu íslenzkra, norskra og rússneskra vísindamanna“, en í samtali Mbl. við rúss- nesku skipstjórana í gær minntust þeir ekki á ráðstefn una, sem ekki var von, því að hún fór fram fyrir mánuði á Seyðisfirði. Þá var ennfrem ur skýrt frá því að annað skipanna hefði verið með bil aða vél, en ekki vildu skip- MBNNIRNIR, sem urðu fyrir eitrun um borð í Haferninuim, er skipið var statt á Seyðisfirði nú fyrir skemmstu, hafa nú náð sér fullkomlega, að því. er fréttarit- ari Morgunblaðsins sagði í gær. ! Mennirnir voru lagðir á sjúkra- i hús á Seyðisfirði, en komu það- an út eftir sólarhrmg. Munu þeir ekki hafa fundið til neinna eftirkasta af eitruninni. Ósko eftir Iram- haldsviðræðum í GÆR var haldinn stjórnairfuind ur Sölumiðstöðvar Hraðfrystihús anna um tillögur ríkissttjórnar- innar um aðgerðir til lausniar á . vandaan'álum þeirn, sem að hrað- frystiiðnaðinum steðja. Fundinn sátu stjórn og varastjórn Sölu- miðstöðvarinnar og var sam- i þykkt á fundnum að óska eftir framhaldsviðræðum við ríkis- stjórnina um þessi mál. i Tvö innbrot TVÖ innbro't voru framin í Reykjavík í fyrrinótt. Brotizt var inn í Vörubílastöðina Þrótt og stolið þaðan ávísun upp á 6700 krónur. Einnig var brotizt inn í Skátabúðina við Snorra- braut og stolið þaðan hústjaldi I að verðmæti 9000 krónur. Félagarnir þrír, er þeir fóru um borð í gær. Talið frá vinstri: II in, skipstjóri á Iceberg, Fedotov, skipstjóri á Oceanograph og Leb edev, leiðangursstjóri. Dauft hljóð í síldarsjómönnum Vonir um að veiði batni um mánaðamótin „ÞAÐ er dauft hljóðið í þeim á miðunum“, sagði Markús Þórðar ! son hjá Síldarleitinn á Raufar- ! höfn í viðtali við Morgunblaðið í gær. j „Þetta er ekki neitt, sem þeir fá og má segja, að ástandið geti ekki verið verra. Menn reyna að bæta úr ástandinu með því : að taka með sér tunnur á miðin og salta þar sjálfir, en að öðru leyti eru þeir þarna í mesta reiðileysi. Þó trúa menn því, að veiðarnar fari að batna og Jakob Jakobsson er vongóður um að þetta lagist um mánaðamótin.“ Markús sagði, að öll síldar- I flutningaskipin væru nú á mið- unum og hefði í gær verið að 1 landa um bor:g í Síldina, en Nord gard og Haförninn biðu eftir að ! að þeim kæmi. Hefðu bátarnir sl. sólarhring verið að landa smá skömmtum af síld í Síldina, en sá afli hefði verið bæði gamall og rýr og hefði safnazt fyrir á meðan Síldin var í burtu. Sagð- ist Markús að lokum vona, að Jakob Jakobsson, sem undan- farna daga hefur verið í fríi á Akureyri færi að koma á miðin með Árna Friðrikssyni, því hann væri þar nauðsynlegur maður Framh. á bls. 23. ir skipanna í Hvalfirði, fyrr en lögreglumenn í Reykjavík sáu annað þeirra og til- kynnti um ferðir þess. stjórarnir viðurkenna það í samtalinu í gær, svo að aug- sýnilega hefur hún komizt í Framhald á bls. 11 Oceanograph á ytri höfninni, ómálað eins og sjá má. —--------------------------------------------------- Stóraukinn innflutningur Bandaríkjamanna á frystum fiski: íslendingar seldu rúmlega helmingi meira en í fyrra í BREZKA blaðinu „Fishing News“ birtist fyrir skemmstu frétt undir fyrirsögninni „Snögg aukning á innflutningi frysts fisks til Bandarikjanna“. Segir í fréttinni, að aukningin nemi á fyrstu fimm mánuðum þessa árs 50 af hundraði ef miðað er við sama tíma árið 1967. BJaðið heldur áfram: Á síðasta ári varð innflutningurinn alls 283.5 miiljónir punda, en í maí- lok var talan 101,6 milljónir. í lok maí síðastliðins hafði irm- flutningurinn náð 149.2 milljón- um punda. Mikill hluti af aukningu þess- ari voru fiskblokkir, en af þekn voru fluttar inn 11,6 milljónir punda í maí 1967, en 23.7 í maí þessa árs. Innflutningsaukningin á fiskblokkum fyrir fyrstu fimm mánuðina var f.rá 66.7 millj. punda í 103.3 milljónir þetta ár. Útflutningur Kanada, sem ver ið hefur helzti seljandi fisk- blokka, minnkaði á árinu en all- mikil aukning varð hins vegar á [ innflutningi Bandaríkjamanna frá Noregi, Danmörku og ís- landi. Á þessum fimm mánuðum tókst Norðmönnum að auka sölu sína á fiskblokkum til Bandaríkj anna frá 4,7 millj. punda árið 1967 í 15.4 milljónir punda. Dan ir juku sölu sína úr 4.7 mUljón- um punda í 14 milljónir og út- flutningur íslendinga jókst úr Framh. á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.