Morgunblaðið - 29.08.1968, Page 1
28 SÍÐUR
186. tbl. 55. árg. FIMMTUDAGUR 29. ÁBUST 1968________________________________ Prentsmiðja Morgunblaðsins
Hernámið ólöylegt
EIIMU SIIMNI VAR
— segir tékkóslóvakíska þjóðþingið
— Husek segir sig úr miðstjórninni
Þessi fallega stytta stenður í safni einu í Bratislava i Slóvakíu og á að sýna slóvakískan
skæruliða fagna rússneskum frelsara árið 1945. Við getum aðeins sagt: „Kinu sinni var ....“
Myndina fékk Morgunblaðið frá norska ljósmyndaranum T. Höeg.
Prag, Moskvu, Belgrað,
London, New York og
víðar, 28. ágúst. AP-NTB.
TÉKKÓSLÓVAKÍSKA þjóð-
þingið samþykkti í dag ein-
róma ályktun þar sem segir
að hernám landsins af hálfu
Varsjárhandalagsríkjanna 5
sé ólöglegt og hvatti stjórn
landsins til þess að vinna að
því með öllum ráðum að
hernámsliðin hverfi á hraut
úr landinu sem allra fyrst,
því að hér sé um að ræða
brot á Varsjárbandalags-
samningnum, sáttmála Sam-
einuðu þjóðanan og öðrum
alþjóðasamningum. Álykt-
unin er í 8 liðum og er svo-
hljóðandi.
1. Áfram'haldandi hernám
Ték'kóslóvakíu er ólöglegt og
brot á sáttmála Samei'nuöu þjóð-
an.ma og Va rs j á r ban d ala gss am n-
iinginium.
2. Tékkóslóvakískiu sendinef.nd
in.ni eru þakikaðar tilrauinir henn
air í Moskvu til að binda endi á
ihið óeðlilega ástamd, sem nú rík-
ir í Tékkóslóvaikíu.
3. Tékkóslóvakíska þjóðþingið
er fuLivíst um að Ték'kóslóvakía
verður að vera innan sósíalíska
samfélagsiins áfram.
4. Tékkóslóvakíska þjóðþingið
er fullvíst um að tékkóslóvakís'ki
herinn er einfær um að verja
vesturlandamæri laindsins án að-
stoðar erlendra herja og skorar á
stjórnina að hún seti ákveðin
tímatakmörk fyrir brottflutningi
erlendiu herjanna hið allra fyrsta.
5. Þjóðþingið krefst þess að öll
stjórnarmálgögn og fjölmiðlunar
tækí fái að taka upp eðlileg og
frjáls störf að nýju og 'krefst
þess einnig að allir þeir þegnar
sem ólöglega hafi verið hamd-
téknir af erlendum og immlendum
leyniþjónustumönnum verði þeg-
ar í stað látnir lausir.
6. Þjóðþiingið krefst þess að
frjálslyndis- og lýðræðiisþróunin
í landiinu fái í öliurn grundvan-
aratriðum að halda áfram hindr-
unarlaust eins og miðstjórn
kommúnistaflokksins og lögleg
■stjórn landsins ákveði.
7. Þjóðþingið mun næstu daga
ræða efni þeirraæ skýrslu sem
sendinefndin frá Moskvu hefur
lagt fram.
8. Skorað er á ték'kóslóvakísku
þjóðina að viðhaida stillingu
sinni og einingu og forðast allar
ögranir se mgætu leitt til nýrrar
íhlutunar í mál þjóðar og ríkis.
Stjómmálafréttaritarax telja
að ástandið í landinu sé að þró-
ast í þá átt að ógerlegt verði fyr-
ir Dubcek aðalritara að fá nægi-
legan.stuðning við samningiana í
Moskvu áður en sovézku hersveit
irnar hverfi úr landinu. — Velta
margir því fyrir sér hvort svo
kunni að fara að eiina úrræði
Sovétstjórnarinnar verði að
setja á stofn herstjórn í landinu.
Telja miangir að Sovétstjómin
verði að fara þessa leið vegna
hinnar miklu hættu sem algjör
brottflutningur hernámsliðamma
Framhald á bls. 17
Bondoríski ambassadorinn í
Guolemaln skotinn til bnnn
Guatemala, 28. ágúst AP
ÓÞEKKTIR ódæðismenn skutu
í nótt til bana John Gordon
Mein, ambassador Bandaríkj-
anna i Guatemala. Ambassador-
inn var á leið heim til sín í bif-
reið er önnur bifreið ók í veg
fyrir hann og stöðvaði. Reyndi
ambassadorinn að komast und-
an en var skotinn niður nokkra
metra frá bifreið sinni. Ódæðis-
mennimir komust undan. 16. jan
úar sl. voru tveir aðrir banda-
rískir diplómatar skotnir niður
skammt frá staðnum sem atburð
urinn í dag átti sér stað. Banda
ríkjaforseti og stjórn hans hafa
látið í ljós harm og hrylling yf-
ir ódæðisverkinu og krafist taf
arlausrar aðgerðar og rannsókn
ar í málinu.
Stálvilji Svoboda brást ekki
Svaraði úrslitakostum Rússa með eigin úrslitakostum —
Prag, 28. ágúst (NTB)
VINCENT Buist, fréttamað-
ur Reuters-fréttastofunnar í
Prag, hefur átt viðtöl við
fulltrúa úr miðstjórn tékkó-
slóvakíska kommúnistaflokks
ins og fengið hjá þeim ýms-
ar upplýsingar um atburði
undanfarinna daga, sem ekki
hafa áður borizt fréttir af.
Skýrðu þessar heimildir Bu-
ists meðal annars frá hand-
töku Dubceks daginn sem
sovézkar hersveitir raddust
inn í Prag, og frá frábærri
frammistöðu tékkóslóvakísku
fulltrúanna í viðræðunum í
Moskvu.
Alexander Dubcek var
staddur in-ni í einkaherbergi
sínu í aðalstöðvum kommún-
istaflokksins í Prag þegar
sovézkir fabhlífahermenn
umkringdu húsið, segja þess-
ar heimildir. Var Dubcek að
tala í síma og reyna að afla
sér upplýsinga um innrásina
í landið, þegar foxingi úr ör-
yggissveitunum sovézku og
tveir sovézkir hermenn, vopn
aðir hríðskota'byssum, rudd-
ust inn í herbergi hans. Hrifs
uðu þeir símann úr höndum
Dubceks og slitu simaleiðsl-
una. Voru þeir Dubcek og
nánustu samstarfsmenn hans
síðan læstir inni í herbergi
einu í aðalstöðvunum.
Heimildarmaður Buists um
þetta atriði var staddur í að-
alstöðvunum þegar Dubcek
var handtekinn. Segir hann,
að þar hafi þá einnig verið
staddir þeir Josef Smrkov-
sky, þingforseti, og Oldrich
Cernik, forsætisráðherra.
Greip Smrkovsky nokkra
sykurmola, stakk þeim í vasa
sinn, og sagði: „Ég kem til
með að þurfa á þeim að
halda“. Heimildin hermir að
Dubcek hafi verið ógnað í að-
alstöðvunum, en síðan hafi
hann verið fluttur nauðugur
ásamt þeim Smrkovsky og
Cernik með sovézkri herflug-
vél til leynilegrar sovézkrar
herstöðvar í Slóvakíu þar
sem þremenningarnir voru
hafðir í haldi í sólarhring.
Sat Dubcek á gólfi flugvélar-
innar á leiðinni þangað.
HÓTANIR
Eftir að þremenningarnir
voru handteknir, hélt Ludvik
Svoboda forseti, flugleiðis til
Moskvu, segja þessar heim-
ildir ennfremur. Þar voru
honum settir úrslitakostir. Ef
hann ekki féllist á breytingar
á ríkis- og flokksstjórnunum
í Tékkóslóvakíu, yrði Sló-
vakía gerð að sérstöku Sov-
étlýðveldi, og Bæheimur og
Mæri að sjálfstjórnarríkjum
undir sovézku eftirliti.
Stálvilji Svoboda brást
Frarahald á Hs. 12.