Morgunblaðið - 29.08.1968, Síða 13

Morgunblaðið - 29.08.1968, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1968 13 en aug- Hubert þa6 er spunnið. HUBERT H. Humphrey hefur verið nefndur „rödd hins liðna“ og “bam síns tíma“. Hann hefur verið nefndur svikarí við málstað frjáls- lyndra skoðana. Hann hefur verið nefndur boðberi stríðs- ins í Víetnam og líka efa- semdamaður — „kátur stríðs- maður' og „grátandi haukur". Það er oft litið á Hump'hrey sem hraðmæltan sölumann með sýnishomakassa alþak- inn upphrópunarmerkjum — pólitískan g-uðspjallamann sem eys slagerðum á báða bóga. En það býr rmeira lýsiinigameniniska í Horatio Humph-rey, miklu m'eira í ‘haon Hann -er baldi-nn mikilli fram- giirni, sem kviknaði þegar hann var lítill drenigur í Suð- ur-Dakot-a. Þe-gar fa-ðir Hu-mp hr-eys neyddist til þess að selja heimili si'tt á kreppuá-r- un-um, var æsku drengsins lokið. Humphrey var -eitt sinn skátaforin-gi. Fyrir þrjátíu og þremiur áru-m fór hann með Skátaflofck si-ntn í -skem-mti- ferð til Washingtonborgar. — Þaðan Skrifaði hann unnustu sinni, Muriel Buck: „Ég verð að ei-nbeita mér að því að le-sa og skrifa, -einbeita mér að því að hugsa, ef ég aetla að lába draumin-n minn rætast, d-raum inn um að verða eitthvað.... Þessi mynd var tekin er Humplhrey kom til Chicago síðastliðinn sunnudag til þess að sitja flokksþing demókrata. Aðdáendur hans safnast um hann tíl þess að láta hann rita nafn sitt á einkennishatta sína. ,Eg ætla mér að verða eitthvað’ — Saga Humphreys eftir Harry Kelly AP-fréttamann Ég sé það fyrir mér, að -ei:n- hvern tíma g-etum við átt heimia hérna í Washiington og kannski tekið þátt í stjórn- málum, ef við leggjum okitour öll fram við stóir verteefni. Ég ætla mér að ná takmarki mínu og teomast á þing. Hlæðu eteki að mér, Muriel. Þetta virðist -ef til vill eigin- gimi og meira en unnt er að fara fram á, en Muriel, ég veit að öðru-m ‘hefur tekiz-t þetta“. Humphrey fæddist 27. maí árið 1911 í litlu berbergi uppi yfir lyfjabúð f-öð'ur síns í smá bænum Waliaee í Suður- Ka'kota. Hann var an-nar í röð inni fjögurra systkin-a, y-nigri er bróðirinn Ralph og eldri en systurnar Frances og Fern. Humphrey varð fyrir mikl- um áh-rifum af f-öður -sínu-m: „Pabbi var dásamlegur mað- ur. Hann var fyrirmynd mín. Hann unn-i fól-ki og hann unni stjóirnmálum. Hann var í rauninni eini demókratinn í repúblíkanabæ, en hann var kosinn bæjarstjóri, s'end-ur á ríkiisþingið og nærri því gerð- ur að ríkis-stjóra" Hump'hrey mimnist þess einnig, þegar bön'kum var lok að og efnahagurinn la-gðist í rú-stir seint á þriðja áratug aldarinnar: „Dag nokburn, þegar ég kom heim úr skól-an um, voru mamma og pabbi grátandi úti í garði og pabbi sagði mér að hann yrði að selja húsið okkar. Æsk-u minni lauik þega-r við seldum húsið okkair". Kreppan v-ar dunin yfir þeg ar Hu-mphrey hóf nám í -há- skól'anum í Minnesota. Al- mienningur lét 'kjú'kliinga, egg og kjöt í s'kiptum fyrir lyf í lyfjiabúð föður hans. Hann varð brátt að 'hætta námi og faðir hans byrjaði á nýjan leik í Huron, um 6000 manna bæ. -eteki larngt frá Wallace. Þegar f-aðir hams var kosin-n á ríkisþi-nigið, sótti hann stutt námskeið í lyfj'aíræði við há- skólann í Denver, svo að h-ann gæti rekið lyfjabúðina á með- an. Árið 1936 kvæntist Hump- 'hrey Muriel og fór aftur í 'há- Skólann í Minnesota. Eftir tvö ár laute hann prófi með mi'kl-u lofi. Skömmu áður fæddist homum fyrsta barnið, dóttiriin Nancy. En skól'agöngu 'hans var ekki lokið. Hann lauk magistersprófi í stjórnvísind- um við ríkisháskólann í Louisiana. Síðan steig 'hann fyrsta skrefið til þess að „verða eitt- hvað“. Tveir verkalýðsforingj ar báðu hann um að verða í framboði til embættis borgar- stjóra í Minmeapolis. Hann féllst á það og tapaði í fyrstu, en var 'kjörinn borgarstjóri tveimur árum síðar. Hann var þá yngsti borgarstjóri í banda rí-skri stórborg, aðeins 34 ára að aldri. En Humphrey minn- ist þess, að borgin var vett- vamgur óteljandi vandamála, glæpa og kredd'ufestu. Forlögin ýttu honum lengra fram á svið þjóðmálamma árið 1948. Þá var hamn ekki að- eins í framboði til öldunga- deildar Bandaríkjaþings, held ur var hann einnig valimn for- maður fulltrúanefndar Minne- sotaríkis á þingi demókrata- flokksins í Philad-elphia. Þar var Harry S. Truman valiinn forsetaefni fl-okfcsins á-n þes-s að til tíðinda drægi, en hi-ns vegar var barizt hart um borg ara-réttindi. Humphrey var kosinn í stefnuskrárnefnd þimgsiins og segir þannig firá því: „Lagt var fram upþkast að stefuskrá um borgararéttindi, en það sniðgekk öll erfiðu-stu vanda- málin. Við vildum einfalda og sterka stefnuskrá sem styddi áform Truma-ns -um -réttindi bandarískra borgaira“. H'Uimphirey fkvtti ræðu á þinginu, fcrafðist rótttækari stefnuskrár og sagði: „Ég trúi ekki á ineina mála-mið-lun um trygginigu borgaTaréttiinda . Það má e'kiki svæfa iþetta mál, það má ekki láta það renna út í sandinn .... Við erum 172 árum á eftir tímamuim“. Á flokksþinginiu va,r sam- þyk-kt róttæk stefnuskrá og í- haldssamir suðurrítejamenn nufu samstarfið. Humphrey varð frægur á einni nóttu. Og sam-a ár varð hann fyrsti öld- ungad-eildarþingmaður Minne- sota úr flokiki demókrata. An'dstæðingar Humph-reys halda því fram, að bezti tími ’hans hafi verið fyrir 20 árum og samstarfið við Johnson hafi dregið niðuT í honum. En Humphtrey væri sennilega ekki það sem hann er nú, hefði Johnson efcki komið til. Þeir voru fcosnir á þing á sama árinu. Johnson teomst fljótt í forusbuisveit floteksins, en Humphrey átti erfiðara uppdráttar. Jóhnson fylgdist stöðugt með ferli Humphreys og þegar J-ohnson var útnefnd uir leiðtogi þingflokks demó- k-rata árið 1953, kvaddi hann Humphrey í innstia hrin'ginn. Og framagirni Humphreys jókst. Hanin vonaðist til þess árið 1956, að Adiai Stevenson, frambjóðandi demófcrata- flofcksins við forsetakosn in-g- arnar, veldi han-n sem vara- forsetaefni. í stað þess lét Steveinson floteksþingið ráða vaHnu og Estes Kefauv-er var útnefndur varaforsetaefni. — Það -er sagt, að vinur Hu-mp- 'hreys hafi fundið ‘hann grát- andi úti í homi fundarsalar- ins. Árið 1960 reyndf Hump- hrey, liðfár og févana, að verða f-orsetaefní demókrata- flokksins, en h-ann tapaði fyr- ir John F. Kennedy. Nú, átta áru-m síðar, ér Humphir'ey bet- ur á vegi staddur. ,,Ég vissi það áirið 19-60“, seg ir Humphrey, „að sigurlí'kur mínar voru mjög Htlar. Ég main, að sumir svofcallaðir vi-n ir mínir hurfu skyndilega. Það er auðvel't að verða hryggur og reiður af slíku, ein það tók- uæ því ekki. Ég lærði þá, að það er efcki hægt að sigra án peninga. Árið 1964 útnefndi Jobnson Humph-rey varaforsetaefni sitt. Það hefur ekteí verið auð v-el't að lúta stjórn jafnteröfu- harðs og árvak-urs -húsbónda. „Þegar ég varð varaforseti”, segir Humphrey, „var ég var- aður við því, iað sambúðin við forsetann yrði orðin óþolaaidi innan árs, samtevæm't veuj-u sögiunraar. En það fór efcki svo illa. Sannlei'kurinin er sá, að venj-ulega þetekjiast forseti og varaforseti tæplega fyrir flóteksþingið. En við Johnson höfum verið vinir í tuttugu ár. Hann þekkir mig nágiu vel til þess að búast við 'hollustu, en ekfci eftiröpun". Þegar kvartað er yfi-r því, að Humphrey sé aðdáandi stríðsins í Víetraam, svarar 'haran: „Varaforseti getur aldrei verið of trúr. Ég varð ektei varaforseti til þess að stangast á við forsetann". Humphrey hefur gaman af því -að minnast þess, að hann brauzt til frama úr fátækt. Nú býr hanin við talsverðan mum- að. Hú-s hans í Miranesota stendur á batetea Waverly- vatns,-um klufckustundar a'kst- 'Ur frá Minneapolis. Þar er Sundlaug, gufu'bað, gestahús, bátanaust og að sjálfsögðu bát ar. Þega-r h-amn dvelst í Was- hi-ngton, býr bann í glæsilegri íbúð með fögnu útsýní yfir Potomac. „Allt snýr öfugt“, segir Humphrey, „eins og flestir vita. Menn ættu að meta lífs- gæðin þegar þeir er.u ungir, þegar þeir þarfnast þeirra mest og njóta þeirra mest. Þegar bömdn voru lítil, hafði ég rraesta þörf fyrir bezta hús sem ég hef átt á ævinni. Nú á ég tvö hús, en börnin er-u flogin að heiman og ég hef lítinn tíma til þess að vera í húsuiraum“. En Humphrey er fra-mgjar-n maður og hefur góða von um að fá nýtt hús — Hvíta húsið. Verður danska á ný opinbert mál á íslandi? FYRIR rúmri öld var danska opinbert mál á íslandi. En þá var-ð Stefán Gunnl-augsson bæj- arfógeti í Reykjavík. Hann hóf íslenzku til þess vegs að verða opinbert mál í höfuðstað ís- lands, tök að birta tilkynningar á ísilenzku óg jafnvel bauð kaup mönn-um að -nota mál heima- manna í auglýsingum. Þetta olli að sjálfsögðu fjaðraþyt hjá aðii Reykjavíkur. Kaupmenn voru danskir og embættismenn dansk lundaðir. Báðir aðilar voru dönskunni vanir, enda aðski-ldi hún þá frá fávísum almúga. Laugardaginn 24. ágúst sl. var Norræna húsið í Reykjavík vígt. Það er húsið „þitt“, ei-ns og for- stö&umaður þess hinn norski orðaði það við íslendinga í af- bragðs grein í Morgunblaðinu, sem sé ís-lenzk stofnun á íslandi. Skiptir það engu máli, þótt fleiri þjóðir geti með sama rétti talið það sitt hús. Vígsla hússins var því opi-n- ber íslenzk athöfn og fram- kvæmd af æðstu embættis- mönnum íslands. En nú brá svo við, að danska var eftir a-ldar hlé gjörð að opinberu máli á ís- landi. Forseti íslands mælti á danska tungu svo og mennta- málaráðherra. Ráðherrann ávarpaði meira að segja forseta Islands á dönsku. Ei'tt er þó breytt frá fyrri öld dönskunni í óhag. Hún skilur ekki framar að leika og lærða á Islandi, þar sem hvert o-g eitt is- lenzkt ferminga'rbarn og eldra skilur mælta dönsku af vörum íslendings. Þeim mun minni ástæða er að gjöra hana nú að opinberu máli á íslandi, heldur en var fyrir Stefán G-unn-laugs- son að sleppa henni. Forsætisrá&herra einn íslend- inga virti mál feðra sinna við vígsluna. Hann mælti á ís- lenzku. Jón Á. Gissurarson. ánudagskvöldið. Skömmu seinna tilkynnti kona um hvarf hans, og það um leið og fyrrverandi unnusti hennar hefði komið og ekki verið hleypt inn. Gæti verið að hann hefði tekið bílinn. Maðurima fannst nokkru seinna undir áhrifum áfengis, og mu ndi ekki nokkurn skapaðan hlut.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.