Morgunblaðið - 29.08.1968, Side 17

Morgunblaðið - 29.08.1968, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1998 17 Örvæntingarfullur Pragbúi flettir klæði frá brjósti sér geg n gínandi sovézkum fallbyssu- kjafti. Þarfnast myndin frekari skýringa? Dubodk er komimúnisti. Hann gat bjargað þjóðinni. Nú hald ég að bér eftir komi ðkki annað til greina en kommúnismi í land- imi. — Ég verð að segja, heldur Vasúlka áfram, að ég hreyfst mjög af fréttakerfinu, sem hvergi brást þessa daga. Dagblöð voru prentuð á nokkra klukkustunda fresti, þar sem birtar voru allar nýjustu fréttir og upplýsingar. Útvarpsstöðvarnar útvörpuðu í sifellu uppörvunuim og hvatning arorðum til þjóðarinnar. Einnig var útvarpað á rússmesku og fólk var beinlínis hivatt til að taka útvarpstæki með sér út á göturnar og láta þau vera niá- lægt rússnesku hermönnunu/m. Samgöngukerfið hélzt í tiitölu- lega góðu lagi og alls staðar var samistaðan svo mikii og sam- kenndin svo djúp, að maður gat ekki annað en dláðst að því heils hugar. Flestir báru flögg, skreyttu bílana me.ð tékkenska fánanum, Mmdu hann á fötin sín AMis staðar var hugrekkið og létt lei'kinn það sem einkenndi mann lífið í Prag þessa daga, þrátt fyrir allt. — Við höfðum engar áreiðan legar fregnir af Dubcek, fréttr um bara að hann hefði verið fluttur í burtu. Ég hef ekiki heyrt það eftir neinum sjónar- vottum að hann hafi verið bund irun. Enginn veit enn hvernig Cilsar slapp úr varðhaldinu. •— En ai hverju var Svoboda ekki tekinn? — Hermennirnir umikringdu bygginguna sem hann hélt til í og réðust til inngöngu. Hann kom á móti þeim og þeir höfðu ekki hugrekki til að giera hon- um mein því að hann var fræg hetja í þeirra augum. Þeir hötfðu engar skipanir um það, þeir áttu bara að halda honum í einangr- un um tíma, utnz annað væri ákveðið. Svoboda gekk á móti þeim, gerði sér lítið fyrir og reif af sér öll sovézku heiðurs- merkin og rétti þexm og sagðist ekki vilja þau lengur. Þegar þetta fréttist út fóru fjölmargir að dæmi forsetans og nú berast sovésk heiðuitsmerki í stríðum straumum til föðurhúsanna. — Geturðu gert þér í hugar- lund hvað tekur við núna? — Við vitum, að Rússar ætla að hafa herliðið áfram í land- inu. En stjórnin er miiklu sterk- ari en nokkurn hefði getað grun að. Efnahagsmá! landsins eru í ólestri. En það sem ég óttast r klofningur í flokknum. Ég ótt- ast, að Duboek hafi neyðzt til að lofa meiru í Moslkvu en þjóð in sættir sig við. Auðvitað mun Dubcek reyna að sýna sj'álsstæði og jafnvel halda umbótunum áfram. En Rússar geta alltaf hermt upp á hann það sem hann lofaði í Moskvu. Spurningin er því sú, hvort það gæti efcki hjálp að ef Dubcék færi sjiáMviljugur úr stjÓT.ninni, þó losna þeir að nokkru undan loforðunum. Og ég held að ef stjórnin finnur að 'loforð Du'bcek samrýmast ekki þeirri stefnu, sem hún vill halda til streitu, þá gerðu þeir honum mikinn greiða með því að láta hann hætta. Auk þess nægja ekki loforð Dubceks, heldur verð ur þingið að staðfesta þau. Nú virðist útlit fyrir að það muni þrjózkast við hvaða afleiðingar sem það kann af hafa. — Hvernig komst þú sjálfur frá Tékkóslóvakíu? — ÚtvarpsBtöðvarnar sendu út boð til fólks um að þeir sem eklki hefðu löglega pappíra kæm ust ekki í burt. Þar af leiðandi hlutu hmir að komast leiðar sinnar. Ég steig upp í lestina í Prag. Það var sl. föstudag og hélt með henni til landamæra- stöðvarinnar Gemund,. Þar voru aðeins tékkneskir embættismenn og þeir stimpluðu í vegabréfið mitt og sögðu mér að flýta mér upp í lestina aftur, annars mundi ég missa af henni. Það gerði ég og komst áfram til Austurríkis. Ferðin var viðburðalítil og þægi leg. Ég 'hygg að fæstir hafi getað ímyndað sér að þeir kæm ust úr landinu og því ekki reynt neitt í þá átt. h.k. - HERNÁMIÐ Framhald af bls. 1 myndi hafa í för með sér gegn kömmúnísku hugsjónakerfi. Husak segir af sér Fyrstu merkin um alvairlegan sundrung þjóðlegrar einingar í Tékkóslóvakíu fcomu í ljós í dag, er Josef Husak, varaforsætisráð- herra, sagði sig úr h'innl nýju miðstjórn tékkóslavneSka komm ún'istaflokksiins og hvatti Dubcek, sem eininig er Slóvaki, til að gera slíkt hið sama. Frjálsa útvarps- stöðin í Tékkóslóvakíu segir að Husak dragi í efa að flokksþing kommúnistaflokksins, sem hald- ið var með leynd í Prag í sl. viku, hafi verið löglegt, þar eð fæstir slóvakís'ku fulltrúanna hafi komizt á þingið, eða aðeins 10%. Þingið 'kaus m.a. hina nýju miðstjórn, sem nú er eingöngu skipuð frjálslyndum kommúnist- um. Telja stjómmálafréttaritarar að þessi áikvörðun Husaks muni gera Duboek enn erfiðara fyrir um að fá landa sína til að viður- kenna Moskvusamninginn. Cernik skorar á þjóðina Oldrich Cernik, forsætisráð- 'herra Tékkóslóvakíu, flutti í dag útvarpsávarp til tékkóslóva'kísku þjóðarimnar þar sem hanin hvatti lamdsmenn til að sýna stillingu og foxðast allar ögranir í garð innrásarherjanna, sem leitt gætu til ástæðulausira blóðsúthellinga. Cernik sagði að lífið í Prag myndi brátt komast í eðlilegt 'horf og að koma yrði *efnahags- 'kerfi landsins í réttar skorður eiins fljótt og 'kostur er á, þannig að sovézku hersveitirnar verði sem fyrst kallaðar úr landinu. Cernilk gagði, að blöð, fréttastofn anir og stjórnmálagögn yrðu að starfa undir opinberu eftirliti og sagði „á óeðlilegum tímium verð- uir að grípa til óeðlilegra ráðstaf- ana“. Hann sagði að 'h'ernámslið- in myndu hverfa úr latndinu smám saman og ekkert mætti 'koma fyrir sem breytti þessu. Cernik sagði að ríkisstjórnin myndi halda áfram á þeirrd bTaut sem mörkuð hefði verið í janúar og hann lagði áherzlu á hin traustu tengsl Tékfca og Sló- vaka. Teljia menn að þetta hafi hann gert til að reyna að vega upp á móti úrsögn Husa'ks úr miðstjórn kommúnistaflokksins. Þá sagði forisætisráðh'errainn 'a@ á næstu tveimur vikum myndi verða unnið að því að koma aft- ur í eðlilegt horf öllum samgöng um og símasamböndum við út- lönd. Oernik lauk máli sínu með því að segja að ríkisstjórnin ynni nú að samningu bréfs, þar sem Varsjárbandalagslöndiin yrðu beð in um að draga heri sína burt úr landinu og aið brátt myndu hefj- ast sammngaviðræður um s'kaða- bótagreiðsluT vegna tjónsins sem hlotizt hefði af innrásinni. Leiðtogarnir skora á fólkið Tékkóslóvakís'ku leiðtogarnir, Svoboda, forseti, Duboek, flokks- leiðtogi, Cernik, forsætisráðherra og Smirkovsky, forseti þjóðþinigs ins, fluttu í dag sameigin-legt á- varp til þjóðarinnar þar sem þeir skara á hana að sýna stillingu og vöruðu við þeim óhugnanlegu afleiðingum, sem af gætu hlotizt ef svo yrði ekki gert. Báðu þeir stúden'ta og önraur unigmenni að hætta öllutm mótmælaaðgerðum á aðaltorginu í Prag. Þeir sögðu „Við stöndum allir með yklkur og Skiljum tilfinningar ykkar, en við verðum að sýna stillingu. Við getum ekki leyft að nokkrir fljót færnis'menin gefj innTásaTherjun- um frekari ástæðu til íhlutunar í mál ökkar. Allir, sem elska hina sósíalísku þjóð okkar vilja herina, sem þegar eru á útleið, alveg í burtu. Efast nokkur um að við getum stjórnað. Við vit- um að við getum það, við hvaða aðstæður sem er. Við þöfckum stuðning ykkar og kröfur um að við snúum aftur til starfa okkar, en við biðj'um ykkur aðeins um að styðja það sem við 'komum heim til að vinna að. Styðj'ið Moskvusáttmálann svo að ein- ’hver árangur náist af störfum ökkar. Vinnið öll að því að skapa eðlilegt horf í iandinu, komið öll í veg fyrir ögranir og áhættuspil í sambandi við firamtíð lands okk ar. Þetta er hinn eini og sanni 'kjarni starfs okkar og þetta eru s'kilyrðin fyrir því að 'hægt verði að 'halda áfiram á sömu braut og verið hefur. Við stjómum land- inu í urnboði ykkar, gerið okkur kleift að þjóna ykkur“. Ástandið ótryggt, en virðist á réttri leið Eins og fram hefur komið áð- ur í þessari frétt hafa leiðtog- arnir verið ósparir á hvatning- arávörp til þjóðarinnar. Þetta styrkir þá trú stjórnmálatfrétta- ritara, að mjög mikil áherzla 'hafi á það verið lögð í Moskvu, að leiðtogunum takizt sem allra fyrst að ná tökum á ástandinu og kveða niður óróann og reið- ina í landinu. Er talið, að þar til það hefur tekizt muni inn- rásarherjirnir sig hvergi hreyfa úr landinu og séu tiibúnir að hlýta skipunum um hernaðar- íhlutun á nýjan leik ef til komi. Fréttaritarar í Prag segja, að fyrstu merkin um að Tékkósló- vakar séu að sætta sig við Moskvusamningin hafi sézt í borginni í dag. Fólkið sé smám saman að viðurkenna að það eina sem 'hægt sé að gera sé að sýna stillingu og umhurðar- lyndi. Það er helzt unga fólkið sem á erfitt með að.kyngja því að brautin, sem fyrir svo skömmu virtist loks ætla að verða greiðfær, skuM nú aftur vera þyrnum stráð. Á Wenee- slastorginu í Prag tók ungur maður mynd af Svoboda forseta í burtu frá styttunni af bæ- heimska konunginum, en stytt- an var gerð að þjóðarhelgi eftir að 14 ára gamall drengur var skotinn til bana á fyrsta degi innrásarinnar. Eítir var borði með nöfinum tékkósló- vakísiku leiðtogunum. Annar ungur maður sagði: „Taktu þetta í burtu strax, við viljum ekki sjá þá lengur". ,,Svikarar“, kallaði annar maður grátandi. „Verið róleg“, sagði þá ung stúlka, “við skulum bíða þar til Dubcek hefur talað“. Þremur klukku'stundum síðar, að loknu ávarpi Dubceks, var borðinn fjarlægður. Miðaldra kona sem talaði þýzku ,sagði: „Rússar verða að fara burt strax“, þetta endurtók hún í sífellu. „Við skulum bíða í tvo mánuði, þar til 'þeir eru far,nir“, sagði þá ungur maður. „Bíða, bíða“, sagði gamall mað- ur, „þú þarft ekki að bíða lengi eftir að þeir komi af,tur“. Fréttamaður spurði nú: „H'vað gerið þið nú?“ „Snúum aftur til vinnu okfcar, það hefur að vísu verið talað um allsherjar verk- fall ,en það verður ekkert úr því“. Annar maður sagði: „Hvers vegna voru 'þeir að fara til Moskvu. Af hverju voru þeir ekki kyrrir og létu Rússana setja upp herstjórn, hún hefði aldrei stiaðið lengi, því að það er ekki hægt að handtaka 14 milljónir manna. Ástandið er raunverulega verra en 193'9, er nazistar komu. Þá. vissi maður að það gæti aldrei staðið lengi vegna styrjaldarinnar. Nú stend ur þetta í ’hundrað ár, því að Rússar og Bandaríkjamenn hafa skipt heiminum á milM sín. Mér finnst ég þurfia að kasta upp“. Ferðahömlur Ték-kóslóvakíska utanríkis- ráðuneytið tilkynnti í dag, að erlendir ferðamenn og blaða- menn fengju ekki lengur að koma inn í landið. Talið er víst, að erlendum blaðamönnum verði einnig vísað úr landi og hefur heyrzt, að þegar hafi ver- ið gerðar ráðstafanir til að flytja þá brott. Þá segir, að út- lendingar í viðskiptaerindum fái því aðeins að koma inn í landið að þeir geti gefið ná- kvæma skýringu á ferðum sín- um. Fréttastjóri Ceteka settur af Tékkóslóvakíska útvarpið skýrði frá því í dag, að Cernik, forsætisráðherra, hefði í dag rekið Miroslav Sulek, frétta- stjóra Ceteka, en ekki nánar sagt hversvegna. Heimildir í Prag herma, að ástæðan hafi verið sú, að Sulek hafi starfað í GÆR var unnið að því að kæfa aftur í borholunni, sem gaus á Reýkjanesi, því ætliunin er að bora lengra niður, allt niður á 500—600 m dýpi, ef aðstæður leyfa, að því er ísleifiur Jónsson, vePkfræðingur tjáði blaðinu. — Hann s'agði að hitamælingar yrðu látnair eiiga sig þar til síðar. Þetta FYRIR skömmu kvað Mannrétt- indadómstóll Evrópu upp dóm i máli, þar sem deilt var um það, hvort tiltekin ákvæði í belgiskum lögum um tungumálanotkun í skólum landsins væru í samræmi við mannréttindasáttmála Ev- rópuráðsins. Dómistóllinn komst að þeirri niðursböðu með 8 atkvæðum giagn 7, að það væri brot á mann réttindaiSáttmiáLanum, að í löguim frá 1963 er svo fyrir mælt, að með innrásarmönnum. Þá er sagt, að þrír nánustu samstarfs- menn hans hafi einnig verið reknir. Nýr toppfundur Júgóslavneska fréttastofan Janjug hafði það eftir fréttarit- ara sínum í Prag í dag, að nýr toppfundur leiðtoga Tékkósló- vakíu og Varsjárbandalagsríkj- anna yrði haldinn innan 10—14 daga í Dresden í A-IÞýzkalandi, þar sem rædd verða ýmis mál í sambandi við samskipti og sambúð kommúnistaríkjanna með tilliti til innrásarinnar og Moskvu-samningsins. Fréttarit- ari Janjugs er sagður mjög áreiðanlegur og með góð sam- bönd í Prag. Rólegt með kvöldinu Kyrrð virtist vera að færast yfir Prag þegar húmaði að kvöldi og lífið í borginni eðli- legra en það hefur nokkurn tíma verið síðan innrásin var gerð. Telja margir fréttaritarar, að borgarbúar reyni nú að bæla niður reiði sína og fylkja sér á nýjan leik bak við leiðtogana, því að það sé eina vonin. Er því að sjá sem ás'koranir leiðtog- anna hafi borið tilætlaðan árang gos hefði verið framkallað í hol- unni við 300 metra dýpi núna og það gengið prýðilega. Þetta væri reyndar jarðhitasvæði, þar sem tiltölulega auðvelt er að ná upp gufu. Þá er verið að undirbúa bor- un með gufubornum á Reykja- nesinu og yrði það gert í haust. börn f rö msik umæla ndi foreldra, sem eru bússttir í 6 sveitarfé- lögum í grennd við Brússel, eiga ekki kost á námi í Skólum, þar sem kennt er á frönsku. Alls var í rnálinu deilt uim 6 atriði, en mannréttindadómstóllinn taldi, að ekki væri um brot á mann- réttindaisáttmálanum að ræða nema í þesisu eina atriði. Þetta er í fjórða sinn, sem MannréttindadómstóM Evrópu kveður upp dóm, en hann kom fyrst saman 1960. ur. Borholan kæfö og haldið áfram dýpra Dómur kveðlnn upp í tungumáladeilu —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.